Þjóðviljinn - 25.03.1953, Síða 2

Þjóðviljinn - 25.03.1953, Síða 2
2) — ÞJÓÐVI-JINN — Miðvikudagur 25. marz 1953 Liárétt: skrifstofunui bústaða- inars eiga þéir á liættii af biaðimi. Candnéftlíifn f dag er miðvilcudagurinn 25. marz. — 84. dagur ársins. —Á laugardaginn voru jafndægur á vor. Það þýðir að dagur og nótt voru nákvæinlega jafnlöng þann sólarhringinn. En það þýðir meira. Það þýðir að jarðmöndullinn myndaði rétt liorn við sólina. En jarðmönduil er aðeins hugsaður öxull sem stæði gegnum ' jörðina og kæmi út á pólunum. En þótt þessl jarðmöndull sé aðeins hugs aður er liann eigi að síður ákaf- lega merkilegt fyrirbæri og eftir því áhrifamikið. Jörðin gengur eins og kunnugt er á sporbraut umhverfis sölina, einn liring á ári; og gerir hún ýmist að lúta fram eða hallast aftur á bak, miðað við sólina. Þessi sífelldi halii hennar nefnist jarðmönduls- halii. Á laugardaginn var jarð- möndullinn liornréttur við sólina. Nú fer norðurálfa jarðarinnar að hallast móti sólinni, þar ttl líún hefur náð hámarkshalia 21. jsiíií í vor. Þá fer jarðkúlan aftur. að, rétta sig af, og á jafndaegrum á haust, 21. september, er jarð- möndullinn aftur hornréttur við sólina. Síðan hallast hún cnn frá liornréttu, þannlg að suðurhelm- ingurinn veit æ meir gegnt sólu — aílt til 21. des.ember, en þá er stytztur dagur í norðurálfu heims. Eftir það hefst önrtur umferð. En það er einmitt þetta sífellda rorr aftur á bak og áfram sem veldur hvorki meiru né minnu en öllum árstíðasldptum. Ef jörðin vissi til dæmis alltaf hornrétt við sólinni væri nótt og dagur ævinlega jafnlöng, og geislar sólarinnar féllu ætíð frá sama horni á hvern einstakan stað jarðar. 17.30 fslenzkuk. II. fi. 18.00 Þýzkuk. I. fl. 18.30 Barna- tími: a) Útvarps- saga barnanna — „Boðhlaupið í Al- aska" eftir F. Omelka.; I. Stefán Sigurðsson kennari). b) Tóm- stundaþátturinn (Jón Pálsson). 19.15 Tónleikar. 19:30 Tónleikar: Óperulög (pi.) 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Föstumessa í Liaugarneskirkju. 21:20 Kirkjutón- list (pl.). 21:30 Útvarpssagan. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Brazilíúþættir; í.: Frá vetrarriki til sóiarlands (Árni Friðriksson fiskifræðingur). 22:35 Dans— og dægurlög: Doris Day syngur. >018' Jæja, vinur mínn, nú þarftu ekki lehgúr að’-'v&a'með áhygfjúi- útl af þessari matárlausu fjölskyldu. . . . ég lét bera hana út í morgun. Áskrifendasími Landnemans er 7519 og Arnason. 1373. Iiitstjóri Jónas Elsku Mogginn okkar í gær, - út af lýsinu til ind- versku stúdent- 7 'anna: „Allir lýð- ræðissinnar í stúdéntaráði samþykktu á fúndi í ráðinu i gær að leiðrétta fyrr greinda útvr-rpsfrétt og athuga þeir nú, nvað tiltækilegast sé að gera TIL AÐ RÉTTA VIÐ HAG ÍSLENZKRA STÚDENTA". Það skal tekið fram að létúrbreyt- ingin er vor. aldrei augum litið. Brazilía varð portúgölsk nýlenda á 1G. öid, og þrátt fyrlr iimflutning manna af ýmsum þjóðeruum eru niðjar l’ortúgala þar enn fjölmennastlr; portúgalska er hin opinbera tunga lands.lns. Erægust út á við mun Braziiía vera fyrir kaffirækt sína, en meira en helmhigur þess kaff- i sem selt er á heimsmarkaðin- um er í-ælctað í þessu landi. Maís og aðrar korntegundír eru einn- ið ræktaðar þar í stórum stíl, einnlg geysimikið af appelsínum. Annars er Brazilía um margt frumstætt land, kúgun mikil og fátækt, ófullkomnir stjórnar- liættir ríkja þar. — Árni Frið- rlksson íiskifra'ðingur var þar syðra í hltteðfyrra, og flytur liann í kvöld fitvarpserindi þaðan að sunnan. Árni talaði oft í út- varpið hér á áiuhuni, og minnir oss uð hann liafi verið skemmti iegur fyrirlesari. Það má líka vei-a dauður maður sem ekki get- ur sainið áheyrilegt erindi frá ókUnnum þjóðum. Nýir krossberar Hdnn 18. marz s. 1. sæmdi for- áeti íslands, að tillö”u orðunefnd- ■ar, þessa imenn riddáirakrossi fálkaorðunnar: Einar Gíslason, málarameist- ara, Reykjavík. Gisla G. Ásgeirs- son, fyrrv. bónda og hreppstjóra frá Álftamýri. Hannes Jónsson, bónda og fyrrv. la-ndpóst á Núp- stáð. Jón Þ. Björnsson, fyrrv. skólastjóra, Sauðárkróki. (Frétt frá orðuritai'.a). Söfnin eru opin: Landsbókasafnið: klukkan 10—- 12, 13—19, 20—22 alla virka daga nema laugardaga ki. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið: klukkan 13—16 á sunnucfegum; kl. 13—15 þriðju- dt.g9.’ilö^nfimmtudaga. Listasaí'n , Einars Jónssonar: klukkan 13.30:—15.30 á sunnudög- Náttúrugrlþasafnlð: klukkan 13.30—15 á sunnudögum; kl. 14— 15 þriðjudaga og fimmtudaga. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Rvík á morgun austur um land til Siglufjarðar. Esja var á Akureyri í gær á austurleið. Herðubreið er á Ausl- fjörðum á norðurleið. I-Ielgi Helga son er á Breiðafirði. Baldur fór frá Rvík í gærkvöld til Búðar- dals og Hjallaness. Áiau:/'.rdáginn op- inberuðu trúlofun ungfrú Ingi- björg S. Magnús- dóttir, frá Ketils- stöðum í Dölum. og Erling S. Tómasson, stud, fit, frá Flateyri. Bókbindaraféiag íslands heldur fund i Aðalstræti 12 ki. 8:30 í kvöld. Læknavarðstofan Austurbæjar- ekólanum. — Sími 5030. Næturvarzla í Reykjavikurapó- teki. Sími 1760. Braziiía er eitt mesta þjóðlaud heimsins. Til dæmis um stærð hennar er það að ef við legðum sainan um 80 Jslönd þá hefðutn við þar Brazilíu. Enda er það svo að livorki þessum 50 mllljón- um sem landið hyggja né þús- undum landkönnuða og rannsókn- aiieiðangra hefur tekizt að kanna landiö til fulls, og kváðu vera þar víðáttifmlkil svæðl sem livit- ir menn að minnsta kosti hafa Heimili og skóli, tímarit um uppeld- ismál, hefur borizt. Efni ritsins er þetta: Nám og kennsla á Norður- eftir Guðmund M. Þor- magister. Tómstunda- eftir Albert Jóhannsson. Tóbak er eitur, eftir Niels Dungal. Hannes J. Magnússon skrifar Ritstjóra.spjali. Eiríkur Stefánsson skrifar um Nokkur atriði varð- andi byrjunarkennslu í skrift. Þar liggja rætur, eftir Hannes J. Magnússon. Þá eru ritfregnir og sitthvað fleira. löndum, láksson heímili, Þetta er mynd af Oliviu de Havil- land sem leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Ormagryfjan er Nýja bíó sýnir um þessar mundii'. Um þá mynd sagði kyikmynda- gagnrýnandi Þjóðviljans í dómi að hún væri ef til vill mynd amerísk sem hér hefði sézt síðan Þrúgur reiðinnar voru á ferðinni. En Kíðan eru liðin Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík í gær til Kaupmannahafnar, Hull og Leith. Dettifosg er í New York. Goðafoss fór frá Hamborg í gær til Antverpen, Rotterdam og 'Hull. Gullfoss fer frá Rvík í kvöld til Miðjarðarhafslanda. Lagarfoss fór frá Reykjavík í’ gærkvöld til New York. Reylcja- foss er í Reykjavík. Selfoss hefur væntanlega farið frá Gautaborg í fyrradag til Hafnarfjarðar. — Tröllafoss fór frá New York 20. þní. til Reykjavíkur. Drangajökull er í Reykjavik. Straumey lestaði áburð í Odda í Noregi í fyrradag til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS. Hvassafell kom til Azoreyja 21. þm. á leið til Rio de Janeiro. Arnarfell fór frá Keflavík 18. þm. til New York. Jökuifell lestar freðfisk á Eyjafjarðarhöfnum. Minnlngarsjóðsspjöld lamaðra og fatlaðra fást í Bækur og ritföng Austurstræti 1, Bókabúð Braga Brynjólfssonar og verzluninni Roði Laugavegi 74. Krossgáta nr. 41. mjorg ar. Laugarneskirk ja. Föstuguðsþjónusta í kvöld lcl. 8:20. (Athugið breyttan tíma). Séra Garð- ar Svavarásóh. — Fríkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8:30. Séra Þorsteinn Björnsson. Ásk» jfendur I.andnemans ættu að tílkynna skipti. að missa kostar 2 krónur í' laúsasölu. — Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 7500. Kvöldbamir í Ilallgrímskirkju kl. 8 á hverjum virkum degi (nema messudaga). Lesin píslar- saga, sungið úr passíusálmum. — Allir velkoninir. Sr. Jakob Jónsson. 1 mannsnafn 7 hljóð 8 gælunafn 9 bindíefni 11 steinefni 12 fornafn 14 ending 15 lok 17 keyrði. tJ.8. an 20 tími LóðréttT"V+ *A 1 hæð 2 dýr 3 tveir eins 4 spé 5 reykir 6 beinið 10 gras 13 veiðitæki 15 sjá 16 efni 17 són 19 einhver Lausn á krossgátu nr. 40 Lárétt: 1 kafli 4 sl 5 II 7 kló 9 pár 10 rot 11 óma 13 il 15 ár 16 móður Lóðrétt: 1 kl 2 fól 3 il 4 seppi 6 lætur 7 kró 8 óra 12 mið 14 lm 15 ár 'J.: ;.vvv • ' Klér tók pyngjuna niður af veggnum og hristi hana kröftuglegá — en án árangurs. Það urðu engir morguntónleikar af pen- ingaglamri. Hann várð dálítið skömmustu- legur á svipinn. Svo sagði hann til hugg- unar konu sinni: Hversvegna ertu svona áhyggjufuli? Eig- um við ekki bi'aUð í kistunni, stórt stykki af nautakjöti, sem endist þér þrjá daga til að framleiða næga og góða mjólk handa barninu, epli uppi á Jofti, fullan sekk af vænum baunum, og ölkút? En hvertær á að skira ba.rnið? spurði Sat- Hefur þú ekki b’óm sqfn þeitir gullin ína. Við verðum að borga prestinum minnst tvo skildinga.. — 1 þessu bili kom Katalína aftur inn með stóran blómvönd •og sagði: Eg gef sveininuin með lukku- belginn hamingjublóm. haddur? spurði Klér. — :Neí, sagði lj°s móðirin. — Þá ætla ég að ganga út oí athuga hvort ég finn það ekki úti vi skurðinn. — Og hann gekk á braut nte net .sitt og stöng.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.