Þjóðviljinn - 25.03.1953, Qupperneq 9
Miðvikudagur 25. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN >— (9
Itl
ÞJÓDLEIKHÍSID
Landið gleymda
eftir
Davíð Stefánsson frá Fagra-
skógi.
Leikstjóri Lárus Pálsson.
Frumsýning fimmtudag kl. 20.
UPPSELT
Önnur sýning föstudag kl. 20.
Pantaðir aðgöngumiðar óskast
sóttir fyrir kl. 15 í dag.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20.00. Tekið á móti
pöntunum í síma 80000 og
82345.
Sími 6485
Elsku konan
(Dear Wife)
Framhald myndarinnar Elsku
Ruth, sem hlaut frábæra að-
sókn á sínum tíma. — Þessi
mynd er ennþá skemmtilegri
og fyndnari.
Aðalhlutverk: William
Holden — Joan Caulfield
Billy De Wolfe — Mona
Freeman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1475
Leigubílst j órinn
(The Yellow Cab man)
Sprenghlægileg og spenn-
andi ný amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk: skopleikarinn
Red Skelton, Gloria De Havcn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1544
Ormagryfjan
(The Snake Pit).
Ein stórbrotnasta og mest
umdeilda mynd sem gerð hef-
ur verið í Bandaríkjunum. —
Aðalhlutverkið leikur Oliva
dc Havilland, sem hlaut „Os-
car“-verðlaunin fyrir frábæra
leiksnilld í hlutverki geðveiku
konunnar. — Bönnuð börnum
yngri en 10 ára, einnig er
veikluðu fólki ráðlagt að sjá
ekki þessa mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjölbreytt úrval af steinbring-
um. — Póstsenduin.
>
iLEÍkFÉIAG
'kjeykjayIkur'
Góðir eiginmenn
sofa heima
25. sýning
í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
í dag. — Simi 3191.
Sími 1384
Olfur Larsen
[(Sæúlfurinn)
Mjög spennandi og viðburða-
rík amerísk kvikmynd, byggð
á hinni heimsfrægu skáldsögu
eftir Jack London, sem kom-
ið hefur út í ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk:
Edward G. Robinson,
Ida Lupino,
John Garfield.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Baráttan um nám-
una
(Bells of Coronado)
Mjög spennandi og skemmti-
leg ný amerísk kvikmynd í
litum. — Aðalhlutverk: Roy
Rogers, Dale Evans (konan
hans.) og grínleikarinn Pat
Brady.
Sýnd kl- 5.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Hljómleikar kl. 7.
Sími 81936
Sjómannalíf
Viðburðarík og spennandi
sænsk stórmynd um ástir og
ævintýri sjómanna, tekin í
Svíþjóð, Hamborg, Kanarí-
eyjum og Bi'azilíu. — Hefur
hlotið fádæmagóða dóma í
sænskum blöðum. Leikin af
fremstu leikurum Svía (Alf
Kjellin, Edvin Adolphson, UI-
af Palme, Eva Dahlbeck. —
Alf Kjellin sýnir einn sinn
bezta leik í þessari mynd.
Sjaldan hefur lífi sjómanna
verið betur lýst, hættum þess,
gleði, sorg og spennandi æv-
intýrum.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Dægurlaga-
getraunin
Bráðskemmtileg gamanmynd
með nokkrum þekktustu dæg-
urlagasöngvurum iBandaríkj-
anna. — Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
4
Wmfímw
Sími 6444
Á biðilsbuxum
(The Groom wore Spurs)
Sprenghlægileg amerísk
gamanmynd um duglegan
kvenlögfræðing og óburðuga
kvikmyndahetju. — Ginger
Rogers, Jrck Carson, Joan
Davis. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
----- Trípólíbíó -------
Sími 1182
í mesta sakleysi
(Don‘t trust your. husband)
Bráðskemmtileg og spreng-
hlægileg amerísk gamanmynd
með Fred MacMurrey og
Madaleine Carroll.
Sýnd kl. 9.
Utlaginn
Afar spennandi og viðburða-
rík amerísk kvikmynd gerð
eftir sögu Blake Edwards með
Rod Cameron. — Sýnd kl. 5
og 7. — Bönnuð bömum.
BÆJARBÍÓ
IIAFN ARFIRÐI
V etraróly mpíu-
leikarnir í Osló
verða sýndir til ágóða fyrir
hús áslenzkra stúdenta í Osló.
Myndin er fræðandi og bráð-
skemmtileg. — Sýnd kl. 7 og 9.
Kaup - Sala
Dívanar
ávallt fyrirliggjandi, verð frá
kr.- 390.00 — Verzlunin Ing-
ólfsstræti 7, sími 80062.
Lesið þetta:
Hin hagkvæmu afborgunarkjör
hjá okkur gera nú öllum fært
að prýða heimili sín með vönd-
uðum húsgögnum.
Bólsturgerðin
Brautarholti 22. — Sími 80388.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaff.satan
Hafnarstræti 16.
Munið Kafíisöluna
í Hafnarstrætl 16.
Vöiuf á veiksmiðju-
vesði
Ljósakrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöid: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fi. — Málm-
tðjan h.f., Banlcastræti 1, simi
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1.
Húsgögn
Divanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð.
svefnsófar, kommóður og bóka-
skápar. — Ásbrú, Grettisgötu
54, sími 82108.
|TP| Félag ísfenzkra
hljóðfæraleikara:
Ákeðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu
um kosningu stjórnar og tveggja varamanna í stjórn
fyrir yfirstandandi ár og auglýsist- hér með eftir fram-
boðslistum. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli a.m.k.
sjö fullgildra félagsmanna. Framboðslistum skal skila
til Skr’fstofu Fulltrúaráðs Verkalýðsfélaganna, Hverfis-
götu 21 í síðasta lagi fyrir kl. 6 e.h/ miðvikudaginn
25. iþessa mánaðar. Kjörstjórnin.
Þ|óðvi!|aim
Heimílisþáttuiiim
Framhald af 10. síðu.
ætti ógjarnan að hafa sárusla
skapraun af hárgreiðslunni í
uppvextinum. Enda er það á-
stæðulaust, því að það er hægt.
að greiða silkimjúka telpuhár-
ið á svo óendanlega marga
fallega vegu.
Rúðugler Rammagerðin, Hafnarstræti 17. nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm.
Vinna 1
, NÝía sendibílastöðin h. í. Aðalstræti 16, sími 1395
Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484.
Málflutningur, fastáignasala, innheimtur og önnur lögfræðistörf. — Oiaf- ur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstræti 18. Símar 82230 og 82275.
Saumavéiaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir Sylgja Laufásveg 19. — Sími 2656. Heimasími 82035.
Sendibílastöðin ÞÓR Faxagötu 1. — Sími 81148.
annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur i heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar.
Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Á-brii, Grettisgötu 54, sími 82108.
Dtvarpsviðgerðir K A D I Ó, Veltusundi 1, sími 80300.
Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgl- daga frá kl. 9—20.
Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30.
Lögfræðingar: Áki Jaltobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453.
Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Slml 5999.
Hvað er að gerasi á
íslandi?
Framh. af 6. síðu.
ur lúxusbíla til að sitja í á
kjördag. Þá er rétt að muna
það, að við höfum kynnzt þeim
áður, án Þess að verða hrifnar,.
og mun okkur það þá líka
hollast uð standast blíðmælgi
þeima og kosningakjass, ef við
viljum frjálsa þjóð í frjálsu
landi.
Stokkseyri, 16. marz 1953.
I liggur leiðiii
Trésmiðaíéiagið
e rám’iáld af 3. ‘ síðu.
arsjóðr-55.þús! Jvrónur, en styrk-
veitingar úr honum hófust ekki
fyrr en fyrir 3 árum.
í lok fundarins þakkaði fundar-
stjóri Björn Rögnvaldsson frá-
farandi stjórn vel unnin störf í
þágu félagsins og óskaði hinni
nýkjörnu stjórn brautargengis.
Mayer
Framhald af 1. síðu.
herralaust, ef neitað yrði um
heimildina. Með þessari hótun.
tókst Bayer að iknýja fram
nauman meirihluta 32 atkvæða,
og er ekki annað vitað en hann
hafi lagt af stað áleiðis til
Washington i gær, en þar mun
rætt um aukinn fjárhagsstuðn-
ing Bandaríkjanna til stríðs-
rekstursins í Indokína.
Sjúíkoff
Framhald af 1. siðu.
mikið áróðursgildi, og enda þótti
því sé að sjálfsögðu haldið fram,
að það eitt að flugvél fljúgi yfitl'
yfirráðasvæðj Sovétríkjanna rétt-
læti ekki að hún sé skotin nið-
ur, er það almennt ólit þeirra
sem til þekkja á Vesturlöndurrv
að brezka sprengjuflugvélin og
«ðrar flugvélar hafi í rauni.nnl
villzt æði mikið frá settri
stefnu“.