Þjóðviljinn - 27.03.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.03.1953, Blaðsíða 1
Föstudagur 27. marz i»os árgaugur — 72. tölublað Víðsjár vaxa með Bretom 09 Egyptum Fréttaritarar í Kaíró segja að sambúð Bretlands og Egj'pta- lands íari nú dagversnand'i og hafi keyrt um þverbak síðan Lloyd a ðst 00 a r ut anríkisráðherra fór í ferðalag itil Súdan. Rit höf undaf élag Islands mótmælir harðlega stofnun inniends hers oy setu erlends hers í Imtdinu — Ehhi verði leyfðar fleiri erlendar herstöðrar og her- inn einanyraður þar til hann hrerfur hrott Rithöíundaiélag ísiánds samþykkti eftirfarandi einróma: ,.Fundur í Rithöíundaíélagi íslands, haldinn 24. marz 1953. mótmælir harðlega uppástungum nokk- urra stjórnmálamanna um að stoína íslenzkan her. Isleozkur verkalýður styður fær- eyska sjómenn lá fjárframiögtim Verkfall Færeyinganiia liefnr ná staðið frá síðiistu áramótnin Færeyskir fiskimenn hafa háð hart verkfall allt frá siðustu áramótnm. hrjú verkalýðsfélög í Reykjavík og A.S.Í. hafa ákveðið að ieggja þeim lið með fjárframlög- um og eru önnur verkalýðsfélög svo og einstaklingar hvött til að leggia færeyskum sjómönnum lið í baráttu Telur fundurinn að ísleuzkt lierlið, liverju nafui sem það kynni að verða uefnt, hlyti a<V sundra að verulegu leyti þcim menningar- og siðferðisgrund. velli, sem þjóðin hefur staðið á öldum saman, en gæti auk þess orðið hentug átylla til að heimta gagngera þátttöku ís- lendinga í ófriði. Fundurinn mótmælir einnig dvöl erlendra hersvelta í landinu og beinir þeirri áskorun til allrar ís- lenzku þjóðarinnar, aó hún 9$aBidai"íkJa- lier liörfar Bandaríska herstjórnin í Kór- eu játaði í gær að her hennar hefði hörfað á mánudaginn af fjalli er nefnist Gamli skalli og gnæfir yfir einn veginn suður til Seoul. 1 gær héldu hermenn sunnanmanna enn undan og ikváð herstjórnin það gert til að auðvelda aðgerðir stórskota- liðs og flugvéla. Þióðviuinn AUK þess sem I.jóðviljinn er eina íslenzka dagfblaðið sem birtir er- lendar fréttir sem nafn sé gef- andi býðnr liann jafnframt regln- lega upp á yfirlitsgreinar frá út- löndum. Þessár greinar liafa orðiö mjög vinsælar, eru eklii aðeins skeimntiiega slcrifaðar lieldur mjög traustar og áreiðanlegar. Enginn sem liug hefur á því að fylgjast með alþjóðamálum getur koinizt hjá því að lesa þær. Þetta er ein ástæðan til þess að kaupendum Þjóðviijans fjölg- ar nú dagiega, lausasala eykst og æ fleiri bjóðast til að greiða 10 kr. aukagjald á mánuöi. — Munið að síminn er 7500. standi vel á verði um að vernda tungu sína og menn- Frétt-aritarar í París draga þessa álykt-un af vitnisburði Alphonse Juin marskálks fyrir .landvarnanefnd franska þingsins í igær. Nefndarfundurinn var lokaður en það hefur kvisazt að Juin hafi lýst yfir fyr- ir hönd her- ráðsins að Evrópuher- samningurinn sé ófirianr- kvæmanleg- ur með öllu, að það sé að bvrja á röngum enda að reyna að koma saman Evrópuher und- ir einni stjórn áður en tek-izt hafi að sameina þátttökuríkin st.i ó marf arsl ega. Ma rsk álk u rinn taldi enga tryg'gingu fyrir því að hernaðarandi næði ekki á ný yf- irtökunum í Vestur-Þýzkalandi og þar að aukf væri óhugsandi um um óskoruð yfirráð í sínu eigin landi, leyfi ekiii fleiri herbældstöðvar en þegar hafa verið látnar í té, og kreíjist þess að framvegis verði her- inn einangraður í stöðvum sín- um á rneðan hann dvelst á ís- lenzkri grund. að fyrirhugað þýzkt herlið yrði svo snemma til reiðu sem þörf væri ef það æfti að styrkja A- bandalagsherinn að ráði. Það hefur einnig frétzt að Juin hafi skýrt frá því <aö hann myndi segja af sér yfirstjóm Jandhens A-banda]agsins á meg- inlandi Evrópu ef hann fengi ekki til umráða það lið, sem þörf væri ef takast ætti að halda víglínu meðfram Saxelfi ef í odda skærist. 30. marz boðar SósiaJista- flokkuriim til opinbers stjórn- málafundar í Austurbæjarhíó, og er fundarefnið: Þjóðarein- ing gegn hernáminu og iíslenzk- um her, og baráttan fyrir sak- aruppgjöf. Á fundinum fer þetta fram: Stefán ögmundsson flytur ræ£u: Vamarstríð á friðai'tím- um. Anna Stína Þórarinsdóttir les upp Morgunljóð Jakobínu Sigurðardóttur. Jónas Árnason flytur ræðu: Hver verður is- lenzkur hermaður? Minnst verð- ur á yfirlýsingar Ólafs Thórs og Bjama Benediktssonar: iof- oi'ð og landi’áð. Pétur Þor- stcinsson lögfræðingur talar um sjónamiið hins venjulegs toorg- ara og framkvæmd réttvísinn- ar. Þá talar gestur af Suður- nesjum, og I*orvaldur Þórarins- son lögfræðingur talar um kröf- una um sakamppgjöf. Jón Múli þciirra. )FyrLr nokkru síðan barst Al- þýðusambandi íslands vitn- eskja um, iað um 3500 færeyskir fiskimenn hafi átt í deilu um kaup og kjör við útgerðarmenn í Færeyjum, síðan uiri áramót. Þegar Alþýðusambandmu bár- ust þessar fréttir aflaði það sér nánari ýupplýsinga um þessa löngu deilu færeyisku fiskima-nn- anna. Að þeim upplýsingum fengnum samþykkti miðstjóm sambandsins á fundi sínum 25. þ. m., að veita kr. 5000.00 úr sjóði sínum til sityrktar verk- fallsmönnunum. Jafnframt var samþykkt að leit-a til verkalýðs- féJiaganna og einstaklinga um friamlög til styrktar færeysisku fiskimönnunum Um undirtekt- ir lélaganna er það þegav vitað, að Félag jórniðnaðarm.anna í Reykjavík samþykktí á fundi sínum í fyrrakvöld að láta kr. 5000.00 ítU verkfallsmann'anna. Stjóm Verkamannafélagsins Dagsbrúnar ákvað í gærkvöldi einnig iað veita kr. 5000.00 og stjóm Sjómannafélags Reykja- víkur samþykkti einnig i gær- kvöldi að veita verkfallsmönn- unum kr. 3000.00. Eins og áður er sagt, hefur Árnason syngur einsöng. Loks verður sýnd kvikmjmd frá at- burðunum 30. marz. Fundar- verkfall Færeyinganna nú stað- ið yfir hátt á þriðja mánuð og má nærri geta, að eftir svo langa deilu muni vera orðið þröngt í búi hjá mörgum fátæk- um fiskimanninum og ætti ís- lenzkri alþýðu að vera það bæði ljúft og skylt að veita færeyisk- um fétögum sínum þá aðstoð, er hún getur í té látið. Þess er því vænzt, -að verkalýðsfélögin bregð ist vel við þessari hjálparbeiðni og einnig þeir einstakl'ingar, sem vildu iáta eitithvað af hendi rakna.- Framlögum til styrktar fær- eysku fiskimönnunum verður veitt móttaka í skrifstpfu. Al- þýðusiámbands íslands, Pull- itrúaráði vei’katýðsfélaganna, VerkamannafélagsinS Dagsbrún- ar og Sjómannafélags Reykja- víkur. Gjafalýsisinálið Félag róttækra stúdenta hélt fund í gær og gerði þar álykt- un, þar sem hraktar eru stað- leysur Vökupilta í gjafalýsis- málinu. Ályktun þessi vei’ður bir-t í blaðinu á morgun. stjóri verður Guðgeir Jónsson. Aðgöngumiðar að fundinuni fást í bókaverzlunum KRON og Máls og memiingar og lá skrif- stofu Sósíalistafélagsins, og mun vissara að ná sér í miða í tíma. Motmælir harðlega rakalausri aMerS úthlutunarnefndar „Fundur haldinn í Rithöfundafélagi íslands 24.3 1953 niótmælir harðlega þeirri aðferð, sem höfð hefur verið á úthlutun listariiannaiauna að þessu siuni, þar sem sumir höfundar hafa verið strikaðir út með öllu en lann annarra stórlega Iækkuð hvorttveggja án þess að nokkrar ástæður séu sjáardegar eða nein rök færð í'yrir þessum aðgerðum“. Samþykkt þessi var gerð einróma. ingu, hviki ekki frá rétti sín- V-Evrópuheriim er andvana fæddur Mikilsmetnasti hershöfðingi Frakka hótar að segja af sér herstjórn fyrir Atlanzhafshandalagið Franska herráÖÖ hefur snúizt til andstööu viö samn- ingana um stofnun Vestur-Evrópuhers meö þýzkri þátt- töku. ÞJÓÐAREINING GEGN HER OG HER- NÁMI-KNÝJUM FRAM SAKARUPPGJÖF læðR?, aisplesíuE, söitgur, kvIksiYaiá á fundi Sésialistaílskksins í áusturbæjarlii'é 30. m&iz.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.