Þjóðviljinn - 27.03.1953, Side 9

Þjóðviljinn - 27.03.1953, Side 9
Föstudagur 27. marz 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (9 w *** ÞJÓDLEIKHÚSID Landið gleymda eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. Sýning í kvöld kl. 20. m \\ „Topaz Sýning laugardag kl. 20. Landið gleymda Sýndng sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til i20. — Sími «0000 — S2345. Sími 81936 Palomino (The Palomino) Spennandi viðburðarík ný amerísk litmynd er skeður í hinni sóbjörtu og fögru Kali- forníu. — Jerome Courtyard, Beverly Tyler. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. - lripohbio ........ Sími 1182 Gissur í lukku- pottinum (Jaskpot Jitters) Ný, sprenghlægileg og ein af skemmtilegustu skopmynd- unum um Gissur gullrass og ævintýri hans. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍLEIKFÉLAG 'rjeykjavíkur1 Góðir eiginmenn sofa lieima Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í daig. — Sími 3191. Daglega ný egg, soðin og hr&. — Kaffísatan Hafnarstræti 16. Munið Kaííisciluna f Hafnarstrætl 16. Vörur á verksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- lðjan h.f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Svefnsóíar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6. Stofuskápar Húsgagnaverzlunln Þórsgötu Of margar kærustur (Gobs and Gals) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd. Að- alhlutverk: Bernard-bræður (léku í ,,Parísar-nætur“), Robcrt Hutton, Cathy Downs. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð. svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 64, simi 82108. Rúðugler Kammagerðin, Hafnarstræti 17. nýkomið, 2., 3., 4. og 6 mm. Sími 6444 Á biðilsbuxum (The Groom wore Spurs) Sprenghlægileg amerísk gamanmynd um duglegan kvenlögfræðing og óburðuga kvikmyndahetju. — Ginger Rogers, J:-ck Carson, Joan Davis. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vinnu Fasteignasala og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalsitræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- götu. Sími 1308. Lögfræðingar Guðlaugur Einarsson og Emar Gunnar Einarsson. Lögfræðistörf og fasteignasala. Aðalstræti 18. I. hæð. (Uppsölum) sími 82740. Sími 1475 Leigubílst j órinn (The Yellow Cab man) Sprenghlægileg og spenn- andi ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: skopleikarinn Red Skelton, Gloria De Haven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1544 Ormagryfjan (The Snake Pit). Ein stórbrotnasta og mest umdeilda mynd sem gerð hef- ur verið í Bandaríkjunum. — Aðalhlutverkið leilcur Oliva de Havilland, sem hlaut „Os- car“-verðiaunin fyrir frábæra leiksnilld í hlutverki geðveiku konunnar. — Bönnuð börnum yngri en 16 ára, einnig er veikluðu fólki ráðlagt að sjá ekki þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍFjölbreytt úrval af steinhring- um. — Póstsendum. Sími 6485 Elsku konan (Dear W'fe) Framhald myndarinnar Elsku Ruth, sem hlaut frábæra að- sókn á sínum tíma. — Þessi mynd er ennþá skemmtilegri og íyndnari. Aðalhlutverk: WiUiam Holden — Joan Caulfield Billy De Wolfe — Mona Freeman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Kaup-SaUi Úrvals-bangikjöt rjúpur, folaldakjöt í buff og igullash. Reykt folaldakjöt. — Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar, horni Hofsvallagötu og Ás- vallagöt u (Verkamannabú- stöðunum). — Sími 2373. Lesið þetta: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fæi’t að prýða heimili sín með vönd- uðum húsgögnum. Bólsturgerðln Brautarholti 22. — Simi 80388. Dívanar ávallt fyrirliggjandi, verð frá kr. 390.00 — Verzlunin Ing- ólfsstræti 7, sími 80062. Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, sími 1395 Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Málflutningur, fasteignasala, innheimtur og önnur lögfræðistörf. — Olaf- ur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstræti 18. Símar 82230 og 82275. Saumavéiaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir s y I g j a Laufásveg 19. — Síml 2650. Heimasími 82035. Sendibílastöðin ÞÓR ammst alla ljósmyndavlnnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og Bumkomum. Gerlr gamlar mvndir nem nýjar Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. A-ibrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Útvarpsviðgerðir B A D I Ó, Veltusundi 1, BÍmi 80300. ____________ Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 6113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgl- daga frá kl. 9—20. Á það að líðast að brotiim sé samnings- bundinn réttur á starfsfóiki spítalanna? Um nokkurra vikna skeið stjóri Georg Lúðvíksson svari hefur staðið 'ágreiningur milli ekki góðu til þegar þessi ótví- stjórnar Ríkisspítalanna annars ræði réttur starfsfólksins er vegar og starfsfólks í Ríkis- nefndur. Nokkuð er víst að vik- spítöium hinsvegar. Málavextir um saman hefur starfsfólkið á eru í stórum dráttum þessir: I 3. gr. kjarasamninga Starfsstúlknafélagsins Sóknar við spítalana segir svo: „Kaupi stúlkur fæði að nokkru eða öllu leyti, húsnæði, þvott og leigi fatnað af vinnukaupanda skulu þær greiða það mánaðar- lega af launum sinum samkv. mati yfirskattanefndar. . . .“ Af þessu er aúðsætt tvennt: Stjórn ríkisspítalanna getur selt starfsfólki slfnu fæði á matsverði og svo hitt að starfs íólkið er frjálst að því hvort það kaupir að nokkru, öllu eða engu ieyti fæði hjá vinnukaup- andanum. Um síðast liðin áramót hækk ar fæðið á spítölunum um 100 krónur á mánuði, einnig hækk- uðu eitthvað aðrír liðir, sem getið er um í 3. greininni. Þetta mislíkaði starfsfólkinu sem voniegt var, því fremur mátti búast við lækkun en hækk un eftir nýgerða desember- samningana, enda hugkvæmdist engum svo vitað sé nema stjórn Ríkisspítalanna að framkvæma samningana á þennan hátt. 1 það minnsta héldu hinir spítal- arnir óbreyttu fæðisverði starfs- fólks síns út janúarmánuð, þótt þeir hins vegar freistúðust til að fylgja dæmi Ríkisspítalanna síðar. Fram til þessa hefur staðið í þófi út af þessu. Fólkið telur sig svikið á fyrirheitum desem- bersamninganna um fæðisverð- ið sem von er. Og það sem meira er: stjórn Ríkisspítal- anna hefur sýnt sig líklega til að synja fólkinu um þann samn- ingslega rétt þess, að velja um sjálft hvort það kaupir af henni fæðið eða. ekki. Og flogið hefur það fyrir að settur for- Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12. Simi 5999. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, sími 82075 (gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10. verzl. Boston, Laugaveg 8, bókaverzluninni Fróðá Leifs- götu 4, verzluninni Laugateig- ur, Laugateig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andrés- syni, Laugaveg 50, og í verzl. Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu. — 1 Hafnarfirði hjá V. Long. Kennsla Skákkennsla Sími 80072 kl. 3—4. Kleppi farið fram á að fá keypt- ar einstakar máltíðir svo sem tíðkazt hefur annars staðar á spítölum og því ber samningsleg ur réttur til, en hingað til hef- ur þessi réttur verið virtur að vettugi af forstjóranum. Það virðist því liggja beint fyrir í þessu máli, að starfstólk- ið standi saman um hinn samn- iugslega rétt sinn og stéttar- samtö.k þess komi fram ábyrgð á hendur samningsrofanum, Slík framkoma sem þessi má ekki líðast. Stéttarfélagið Fóstra heldur barnaskemmtiin í Skátaheimilinu sunnudag- >nn 29. marz kl. 3 e.h. Skemmtunin er einkum snið- in við hæfi yngri barna. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- búð Lárusar Blöndal í dag og á morgun. Telpukjélar, 2ja til 12 ára. Kvenkápur Kvendragtir Kvenkjólar Verzlunin Notað & Nýtt, ^ Lækjargötu 8. ___________________✓ /•------------------\ Fermingar- kjólar Fermingarföt Karlmannaföt Karlmanna- rykfrakkar Verzlunin Notað & Nýtt, Lækjargötu 8. liggur leiðin r

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.