Þjóðviljinn - 27.03.1953, Side 12

Þjóðviljinn - 27.03.1953, Side 12
Bandaríkin verða að lifa í ovéíríkin hvorf sem þeim Ukar jboð befur eðo ver Öll ríki mega vera þess fullviss, að Sovétríkin munu íj’lgja eindreginni friðarstefnu, sagði Andrei Grómiko á þingi SÞ í gær. Gromiko, sem veitt hefur sendinefnd Sovétríkjanna for- stöðu í fjarveru Vishiuskis, tök til máls um tillögu Tékkóslóv- akíu um að víta Bandaríkin » , fyrir íhlutun um mál ann- arra ríkja. Gromiko kvaðst vilja segja Banda- ríkjamönnum, það, að livort sem þeim þætti það ljúft eða leitt yrðu þeir að búa í sama heimi og Sovétríkin. Hann Bretar íantj- etsa þúsundir Brezka nýlendustjórnin í •Kenya skýrði frá því í gær að íibúar heils byggðarlags Kíkú- júmanna 40 km frá höfuðborg- inni Nairobi hefðu verið hneppt- ir í fangabúðir til yfirheyrslna. Er hér um hálft fjórða þúsund manna að ræða. Gromyko fullvissaði þá um að yfirlýsirig Malénkoffs forsætisráðherra um að öll ágreiningsmál sé hægt að leysa á friðsamlegan hátt sóu af lieilum huga mælt. En ómissandi forsenda fiiðsamlegr- ar sambúðar sé að ríki forðist að hlutast til um innanlands- mál hvers annars. Gromiko sagði þá hræsna sem neituðu að Bandaríkin styddu undirróður gegn stjómum sós- íalistiskra landa. Það stæði svart á hvítu í fjárlögum Bandaríkjanna og fé væri veitt til slíks undirróðurs. Tillaga Tékkóslóvakíu um vítur var felid með 41 atkv. gegn fimm en fulltrúar fjórtán rikja sátu hjá. Útvarpið í Osló skýrði friá því í gær að Hákon Noregskon- ungur hefði gert Valtý Stefáns- son ritstjóra í Reykjavík að kommandör af orðu Ólafs þess, er Norðmenn kalla hinn helga en nefndur er hinn digri á ís- lenzkum bókum. þJÓÐVILIINN Föstudagur 27. marz 1953 — 18. árgangur — 72. tölublað Vatnleiðslurör voru keypt — þau liggja í hlaða úti á hrauni. — Sjá frásögn úr Grindavík á 3. síðu í dag. ia kærir Sjangf lepp Elsenhowers, fyrir árás Fundin lík bandarískra manna í val skæruhers Kuomintang 1 Burma. Burmastjórn hefur kært Sjang Kaisék, og þar meö ó- beint bakhjarl hans, Bandaríkjastjórn, fyrir árás. Burmastjóm tilkynnti Trygve Lie í fyrradag að hún færi þess á leit að öryggisráðið stimpl- aði stjórn Sjangs árásaraðila Mark Clark boðar sam- ræmda herferð gegn Asíu Hlakkar til að nota her Sjang Kaiséks ,,á réttum tímum og réttum stöðum” Yfirhershöfðingi Bandaríkjanna í Kóreu ræöir nú viö Sjang Kajsék um sameiginlegar aðgerðir gegn megin- landi Asíu. Mark Clark hershöfðingi er nú í heimsókn hjá Sjang Kai- sék á eynni Taivan og liefur . setið ó ráðstefnum með hon- um. í gær ræddi hann við Iblaðamenn og sagðdst fagna jþví að fá liðsauka frá Taivan til Kóreu en það væri stjórn- málamannanna að kveða á um slíkt. Hinsvegar teldi hann eng- an vafa á því að á Taivan væri að finna valið hráefni í her, sem myndi koma að' miklum notum ef það væri haft til vara og því beitt á réttum stöðum og augnab’.ikum. Clark kvað brýna nauðsyn bera til að allar áðgerðir and- ikommúnistiskra herja í Aust- ur-Asíu yrðu samræmdar í eina allsherjar baráttu g'egn sam- 'eigihlegum óvin. Kvaðst hann hafa átt það erindi til Indó Skýrt hefur verið frá því að Sovétríkin og Kín.a hafi 'gert imeð sér nýjan viðskipbasamning. Sovétrikin selja Kína stálverk- ..smiðjuvélar, flutningatæki, land- ibúnaðarvélar og vélar í rafstöðv lar fyrir ýmis hráefni. Kína nýlega og nú til Taivan að vinna að þessu. fyrir að halda uppi á landi Burma skæruher, sem gerði þar bandalag við uppreisnarmenn og fremdi hervirki. Segir stjóm Burma að í Kuomintanghernum í Burma séu 20.000 manns og þeim sé stöðugt send banda- rísk vopn frá Taivan. Landvarnaráðuneyti Burma tilkynnti í gær að eftir bar- daga við sveit úr liði Sjang hefðu Burmamenn fundið iík þriggja hvítra manna í valnum. Ekki hefur verið gengið úr skugga um þjóðerni þeirra eða nöfn en talið er að um sé að ræða nokkra af þeim Banda- ríkjamönnum, sem vitað ér áð hafa þjálfað þennan Kuomin- tangher, sem hefst við í landa- mærahéruðum Burma og Kína. e« Við viiium ekki lengur vera minnsti liokkur ísiands" Hannibal Valdimarsson í hlutverki ,,mik- ilmennis íslands” meðal norskra þúbræðra „Viö höfum sett okkur þaö aö markmiði aö veröa ekki lengur mimisti flokkur íslands eftir kosning-adaginn. Þaö skal héöan í frá verða kommúnistaflokkurinn.“ Þessi ummæli hefur norska Arbejderbladet eftir Hannibali Valdimarssyni 23. marz sl. og prentar þau undir stórri fyrirsögn: „Hannibal Valdimarsson: Kommúnistaflokk- urinn skal veröa minnsti flokkur íslands“. Þessi ummæli Hanníbals féllu í ræðu á þdngi norska Verka- mannaflokksins, þangað sem Hanníbal var boðið í stað Stef- áns Jóhanns, og enn hefur Hanníbal Valdimarsson eftir flokksmanninum: „Það er mér mikil] heiður og feiknarleg gleffi að hafa verið rnessysiu sn r víð ákvörðun fr Jörundi og Hilmari prangað inn á þá á fámennum en Mjög- almenn gremja og megn óánægja er ríkjandi meðai Framsóknannanna í Árnessýslu með framboð flokksiiis við alþingiskosning- arnar í sumar. Ástæðan til þessarar óá- nægju er fyrst og fremst sú, að þrátt fyrir vaxandi and- stöðu gegu áframhaldandi þingmennsku Jörundar Brynj- óifssonar hefur flokksforusta Framsóknar enn þröngvað honum imt á þá til framboðs og það \ægasí sagt eftir rnjög vafasömum leiðum. Sú skoíun er rnjög almenn í Árnessýslu, jafnt meðal ffylgismanaa stjórnarflokk- arnia sem andstæðinga þeirra, að þiogseta Jörundar og Sig- urðar Óla sé til lítíls gagns fyrir sýsluna. Benda Áines- ingar á það ineð réttn að Iiagsmunamál kjördæmisinr séu vanrækt á svo áberanði og skaðlegan hátt að engum geti dulizt. Þannig örlar l. d. ekki enn á lagningn vegar- iiis um Þrengslin (Austurveg ar), brúarbyggingin á Hvitá sækist lítt vegna skorts á fjárframlagi og er nú nieð öllu stöðvuð. Þá þykir ganga furðulega seint að leggja raf- magniá um héraðið og þannig inætti lengi telja. Ekld hefur vantað að þing- niamLseí'num Framsóknar og íhalds hafi orðið skraídrjúgt um þessi mál og ömusr fyrir hverjar kosningar en h’nsvcg- ar minna orðið úr fram- kvæmdum að þeim loknum. anna i Ekki sizt vegna þessa slóða- skapar var þegar 1949 al- ineun hreyfing meðal fíokks- manna Jörundar fyrir því að losna við hann úr íramboði. Það lieppnaðist ekki. Með harðfylgi tókst foringjum Franisóknar þá að tiryggja Jörundi efista sæti framboðs- listaus við lítið þak&Iæti flokksmanna síuna í héraðinu. Þessi hreyfing var enn öflugri og ákveðriari nú. En þá greip flokksf oru stan íil þess ofbeldis að sniftfanga flokksmenn sína í sýslunni svo sem liún framast þorði. i Var framboð Jörundar og Hilmars baitkastjéra ábveðið á fámennum og lítt boðuðum klikufundi, þar seiu marttir Framhald á 3. siðu. boðið á þing norska Verka- mannaflokksins. Eg er sann- færður um það fyi-irfram að næstu dagar verða mér per- sónulega lærdómsríkir skqla- dagar. Flokkur okkar á íslandi er nú minnsti flokkur lands- ins. Hann verður að taka sig mikið á. , Okkur er það Ijóst. Það er líka kosningaár í ár hjá okkur, og við bindum stór- ar vonir við þessar kosningar. Flokksmenn okkar eru bar- áttufúsir og þeir trúa á árang- ur í þetta sinn“. Ekki er að efa að Norð- mönnum hafi leikið nokkur liugur á að sjá manninn sem við tók af „mikilmenni ís- lands“, en Stefián Jóhann héf- ur um alllangt skeið leikið vin- sælt skophlutverk á þingum bræðraflokkanna. Virtist Norð- mönnum nokkur breyting hafa orðið á holdafari, en belging- urinn óbreyttur, því mikil- mennið lýsti í hverri ræðu yfir þvi að hann ætlaði að fara að vinna stóra sigra og klekkja á ,,kommúnistum“, m.a. fyrir síðustu kosningar, en efndirn- ar hafa alltaf orðið á eina lund og birtust þúbræðrunum átakanlegast í „Skandalen pá ArnarhóH“ um árið. Munu Norð menn hafa haft gaman af, eins og sést á frásögn blaðsins, þegar Hanníbal þuldi liin frægu kjörorð fyrirrennara síns, því það dylst ekki heldur í Nor- egi að aldrei hefur eymd Al- þýðuflokksins verið sárgi'æti- legri, en nú, hver höndin upp á móti annarri og algert ráð- leysi um framboðin hvað þá anna’ð. Hitt má svo verða óbreytt- um Alþýð'iiflokksmönnum hér- lendis nokkurt umhugsunarefni að Hanníbal skuli telja höfuð- verkefni sitt að klekkja á ,,kommúnistum“ en minnast ekki einu orði á íhald og Fram- sókn. 'Er það virðingaryérð hreinskilni í útlöndum. Brezka liemámsstjómin i Þýzkalaiidi hefur afhent vestur- þýzkum yfirvöldum Naumann og siö aðr,a nýnazista, sem hand- iteknir voru fyrir nokkrum vik- um

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.