Þjóðviljinn - 09.04.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.04.1953, Blaðsíða 1
i Finuntudagur 9. aprll 1953 — 18. árgangxir — 79. tölublað Runólfar VI verðir í kjöri íyrir Sés- íalisialiokkinn í ¥@siur- Skapiaieiissýsiu Sovéfríkin bjóða samkomulag um af vopnunartillögur Vesturveldanna En þau hafna hoSinu og slá á útréfta sáttarhönd Visjinskí, formaður sovétnefndarinnar á þingi SÞ, sagði í ræðu á þinginu í gær, að Sovétríkin mundu greiða afvopnunarályktun Vesturveldanna atkvæði, ef tvær breytingar- tillögur, sem hann gerði við ályktunina, yrðu samþykktar. Seinna í umræðunum sagði hann: Hafa ekki ýmsar ráðstafanir Sovétríkj- anna síðustu vikurnar sannað friðarvilja þeirra? Eruð þið ekki fúsir að gjalda það í „sömu mynt? Ályktun sú, sem v.ar 'tíl um- ræðu, hafði verið lögð fram í st j ómmálan efnd þingsins af fulltrúum Vesturveldanna og af- greidd í nefndinni gegn atkvæð- lum Sovétríkj anna og bandategs- ríkj-a þeirra. Visjiinskí sagði í «5 í stað þess íað taka á óbrot- i inn 'hátt þær s:taðreyndi.r sem 1 fyrir liggja um læknamálið í( [ Sovétríkjunum gefa hernáms- i blöðin hugarfiugi sínu lausan 1 tauminn og búa til hinar (margvíslegust’U „skýringar". I Einkum er Morgunblaðið 1 snjallt j þeirri grein. Sam- ( kvæmt þessum frásögnum eru i læknamálin m. a.: Stöðvuð „lireinsun“ Upphaf að „hreinsun“ Vantraust á Beria Beria að tryggja völd sín Friðaráróður Undirbúningur undir ný ævintýri erlendis Bylting Stjórnin að tryggja sig i sessi Valdabarátta Tilraun til að ná sem víð- tækustu samkomulagi innanlands Tilraun til að vinna traust emhættismanná Tilraim til að vinna traust menntamanna Tilraiui til að vinna liylli almeimings Tilraun til að vingast við gyðinga Tilraun til að bæta aðstöðu erlendra kommúnista Atburður sem gíæðir friðar- vonir og bætir andrúms- loft Atbm-ður sem er Vestur- veldunum enu éitt tilefni til ái'vekni. I>etta voru iaðeins nokkrar | helztu „skýrihgarniar“ í gær; hv-erjar skyldu bætast við í 1 dag? Askrifendur ræðu sinni, að ef Vesturveldin fóllust á tvaer breytingartillög- jjjr, sem hann gerði við álykt- unina, mundi hann ekki leggja höfuðáherzlu á þau iatriði, sem Sovétríkin hafa hingað til sett sem skilyrði fyrir samkomulagi um iaiilsherjarafvopnun, en þau eru; ,algert hann þegar í stað við notkun kjarnorkuvopna og minnkun herafla. .allra stórveld- anna um einn þriðja. Sovétríkin hafa hinigað til ekki váljað gera neina ®amninga 'um afv»pnun, nema að allir aðiljar hefðu fyrst sýnt einlægan vilja með því að 'ganga 'að þessum tveim skiiyrð- ;um. Ef breytinigartillögurnar yrðu samþykktar, sagði Visjinskí, mun sovétnefndin greiða at- kvæð.i með áyktun Vesturveld- anna. ■fireytingartiUög'Ur Visjinskís voru: Felld yrði niður úr álykt- uninni setning, þar sem afvopn- unarnefndinni var þakkað fyrii- ibreyttu afstöðu Sovétríkjanna. 1 ræðu sinni hafði Visjinskí sagt, iað Sovétrikin væru fús að mæta Vesturveldunum á miðri leið 'í afvopnunarmálinu, en það væri Vesturveldanna <að sýna <að þau vildu samkomulag með því iað ‘ganga rfcii móts við Sov- étrikin. Af orðum bandaríska fulltrúans mátti ráða, að Banda- ríkin eru ekki fús að stíga þa.u skref, því að öllum má vera Ijóst, iað samkomulag tekst ekki nema því <aðeins að samnángar hefj'ist á nýian leik á nýjum grundvelli. Neitun V esturveld- Framhald á 3. siðu. Visjinsld unnin störf og önnur, þar sem ítrekaðar voru fyrri samþykktir lallsherj arþingsins i afvopnunar- máiinu. Fulltrúar Breta og Bandaríkjamanna, sir Gl'adwyn Jebb og Eraest Gross, sem tóku til. máls næst á eftir Visjinskí, sögðust báðir geta faliizt á fyrri breytingartiUöguna, en lögðust gegin þeirri siðari. Gross sagði, að ef hún næði fraim að ganga, þýdidd það, að SÞ yrðu að byrja á nýjan leik að ræða afvopnun og þá með tvær hendur tómar og kæmi því ekki til mála að failast á hana. Báðir ilétu þeir þó í Ijós ánægju sína með þessa Kenyatta dæmdur í 7 óra þrælkunarvlnnu Hróplegt réttarhneyksli í Kenya Dómstóll í Kenya dæmdi í gær Kenyatta, leiðtoga þjóð- í'relsishreyfingar Afríkumanna í nýlendunni, í sjö ára 'betrunarhúsvinnu ásamt fimm öðrumt. Ákveðið 'hefur verið að Run- ólfur Björnsson verkamaður verði í framboði fyrir Sósíalista- flokkinn í Vestur-Skaftafells- sýslu við’ næstu Alþingiskosn- ingar. Runólfur er fæddur og uppal- ■inn í Holti á Siðu. Hann hefur verið í kjöri fyrir Sósíalista- flokkinn í Ves tur-Skaftafelis- sýslu við undanfamar Alþingis- kosningar. Utanríkisráðherrann í leynisamningum Bertel Dahlgaard, formaður róttæka flokksins danska, lagði óþægilegar spurningar fyrir Ole Björn Kraft utan- ríkisráðherra í Kaupmannahafnarblaðinu Politiken í gær- morguh. Jomo Kenyatta, sem er for- seti stjórnmálasamtaka Afríku- manna í nýlendunni, var á- kærður fyrir áð vera höfuð- forsprakki fnaú maú hreyfing- arínnar, en hann hefur alltaf neitað þeirri ákæru. Þeir sem hlutu dóm um Jeið og hann voru ákærðir fyrir að hafa ver- ið aðstoðarmenn hans. Ailir voru þeir dæmdir i ströngustu refsingu sem heimiluð var í lögum. Margfaldur lögregiu- og her- vörður var umhverfis dóms- húsiö, þegar dómurinn var kveðinn upp og brynvarðar bif- reiðir gættu veganna í ná- grenninu, en herflugvélar sveimuðu yfir. Þegar dómurinn hafði verið kveðinn upp, lýsti Kenyatta og félagar hans yfir, að þeir myndu áfrýja honum til hæsta- réttar nýlendunnar. Kenyatta hélt ræðu, mótmælti dómnum og sagði, áð réttarhöldin væru skipulögð árás á hina lögiegu stjórnmálahreyfingu iimfæddra manna í nýlendunni og dómur- inn væri einn liðurinn í áriás- um á þau. Mikið já mbrautarslys varð 1 London í gær, þegar neðanjarð- arilestir tvær rákust saman rétt við eina þiðstöðina. Mikill fjöldi m’anns var í lestunum, en í ’gær- kvöld viar enn óvíst, hve mikið manntjón hefði orðið. Eolitiken upplýsti fyrir nokkr- ium dögum, :að í ráði væri að fyrstu bandarísku hersveitirnar sem fá bækistöðvar í herstöðv- um Bandaríkjanna í Danmörku, muni kom:a til lands’ins tveim döigum ef-tir iað kosningar til þjóðþinigsins hafa far.ið fram, en þær verða 21. þ. m. Allt f.ram að þmgslitum hafði utanríkisráð- herrann og leiðtogar sósíaldemó- kratia haldið fram, að þetta mál væri enn á undirbúningsstigi og því lékki ástæða til lað ræða það á þinginu. Dahlgaard lagði í gær þessa spurningu fyrír Kraft utanríkis- ráðherra; Iief- ur dianska * æ U? stjórnin bein- línis farið þess — ^ kit. við Ridg- n\ way hershöfð- . ' ingja, yfir- \\ \ mann herafla atJanzbanda- tegsíns í Ev- Kraft rópu, að engir ibandariskir hermenn veirði send- ir ’ti’l Danmerkur, fyrr en lað kosningum afloknum? Það er vitað mál, að Ridgway hefur la:gt mjög fast að dönsku stjórn- iinni að .leyfa hinum eríendu „gestum" setu lí landinu taf-ar- laust, nú þegar öllum undirbún- ingi undir komu þeirra er lokið, og það þai-f ekki að efast um, að spurning 'hins borgaralega stjómmáteleiðtoga byggist á fullri vitneskju um það leyni- makk, sem danska stjómin hef- ur staðið i við Bandaríkm, til ■að fá frest Þar til fram yfir kosn'ingar. Sagan frá Islaindi end- urtekur sig! Hin spurning Diahlgaards var á þá leið, hvort utanríkisráð- hen-ann hefði lagt að norskum stjóxnarvöldum iað þau kölluðu ekki heim heideild sína frá V- Þýzkalandi. Ðáðum þessnm ispurniingum neitaði Kraft í við- tali við kvöldblaðið Information. Einnig .að þvi leyti endurtekur siagan frá íslandi sig. þlÚÐVIlJINN Viö birtum mi á ný línurlt um það hvernig miðar í söfnununi til að tryggja vavanlega stækkun Þjóðviljans. Enn hefur miðað á- fram, — þótt veluimarar blaðsins virðist raunar ekkl liafa notað páskalielgina nógu vel. Nú vant- ar aðeins herzlumuninn að hálfn- að sé áskrifendamarkið, og liækkxuiargjöidin iiein'a næstum því þremur finimtu. Nú ríður á að fylgt sé vel eftir. Latisasalan hefur auklzt vernlega. og þeir sem kaupa þannig ættu að athuga hvort þeir vilji ekki heldur fá blaðið lieini, auk þess seni það er ódýrara. Áskriftasím- inn er '5500, og þar er einnig tekið á móti tilitynningum tmi 10 kr. , aulcagjald á mámiði. Hækkunargjöld MBI 49,2% 100% > (/o

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.