Þjóðviljinn - 09.04.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.04.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudagrur 9. apríl 1953 —< ÞJÓÐVILJINN —. (6 Frá ársbyijun til 31. marz s.l. öfluöu 21 bátur á Akranesi 4033 tonn af fiski og er það 1000 tonnum meira en á salma tíma í fyrra. Affi og róðrafjöldi Akranesbátanna er sem hér segir: Aflaskýrsla Akranesbáta 1. jan.—31. marz 1953 og '52 Nöfn háta Sjóf. 53 Afli 53 Sjóf. 52 Afli 52 Ásmundur . 45 338.785 kg 56 339.990 kg Fram . . , 49 306.305 — 52 246.340 — Keilir . . . 44 301.460 — 46 237.290 — Bjarni Jóhannesson .... . . 44 275.190 — 44 169.305 — Sigrún . . 42 270.445 — 46 230.710 — Ólafur Magnússon .... . . 45 260.975 — 53 237.410 — Sveinn Guðmundsson . . . . 43 253.230 — 50 214.420 — Áðalbjörg ............ 252.650 — 39 200.270 — Sæfaxi . . 40 241.385 — Var ekki hér ‘52 Sigurfari + Jón Valgeir 38 229.450 — 53 294.685 — Svanur . . 36 227.500 — 49 245.550 — Heimaskagi . . 37 202.075 — 45 214.590 — Fylkir . . 35 190.525 — 42 180.025 — Hrefna . . 33 182.210 — 44 180.845 — Ásbjörn . . 33 168.370 — 48 189.605 — Böðvar . . 30 148.190 — 38 192.525 — Reynir (Eiríkur ’52) .... . . 28 140.515 — 49 230.535 — Farsæll .. ..3 21.180 — 51 277.175 — Baldur 6 17.350 — Var ekki hér ’52 Valur fórst jan. ’52 2 10.310 — Ýmsir 2400 9.495 — Samtals 677 4033.980 kg 806 3900.850 kg Skákþing Islendinga sfend- lar Mst sem Iiæst Skákþing íslendinga stendur nú sem hæst. Fer hér á eftir staðan í landsliði og meistaraflokki eftir síðustu um- ferð, seani var hin fimmta. Landsliðið 1-2 Friðrik Ólafsson 3l/2 vinning og 1 biðskák. 1-2 Guð- mundur Ágústsson 3'/> vinning. 3 Guðjón M. Sigurðsson 3 vinn- ing. 4-5 Ingi R. Jóhannsson 2y2 vinning. 4-5 Sveinn Kristinsson 2y-i vinning. 6-7 Guðm. S. Guð- mundsson 2 vinninga og 1 bið- skák. 6-7 Baldur Möller 2 vinn- inga og 1 biðskák. 8 Eggert Gilfer 2 vinninga. 9 Óli Valdi- marsson lVá vinning. 10 Stein- grímur Guðmundsson ing og biðskált. sæti ánar vimí- Eins og Jcunnugt er af fyrri fréttum ákvað Ferðaskrifetofa rikisms. i samráði víð Flugfélag íslands, að efna til orlofsferða ti! Spánar með viðkouiu í París. í vor verður aðeins farin ein ferð og hefst hún 16. apríl og komið verður heLm 3. maí. Hér er itm að ræða sérstakt taeki- færi til þess að komast á stutt- um tíma til Suðurlanda. Ferðin til Parisar tekur sama tíma og frá Reykjavík til Stykkishókns og hehn frá Spáni sama tíma og með áætlunarbifreið til Alcur- eyrar. í Paris er sól og vor; við Miðjarðarhafið siunar og hiti. í Farís verður dvalið í tvo daga, hin fagra borg, minjai- og lista- söfn hennar skoðuð. Á meðan bíður flugvélin í París. Síðan er haidið til Spánar o-g þar verður dvalið í 15 daga; við Miðjarðarltafið og ýmsum stór- borgum Spánar. Ferðalagið tekur alls 18 daga og kostar aðeins 6.950 krónur. í verðinu er .innifalið fluggjöld fram og aftur, gisting og matur, ferðalög í viðkomandi löndum og iaðgangseyrir að ýmsum merk um stöðum í þeim borgum, sem sóttar verða heim. Vegna forfalla eru eim nokk- ur sæti laus. Fólk, sem vill nota þetta einstæða tækifæri til þess Meistaraflokkur 1 Jón Pálsson með 3y2 vinn- ing. 2-5 Haukur Sveinsson 3 vinninga og 1 biðskiák. 2-5 Þórður Jörundsson 3 vinninga. og 1 biðsklák. 2-5 Guðm. Guð- mundsson 3 vinninga. 2-5 Gunnar Ólafsson 3 vinninga. Biðskákir úr 5. umferð verða tefldar á laugardag; 6. umferð verður tefld á sunnudag. Kosningafundur Sósíalistaflokkurinn hefur kosningabai'áttuna í Reykjavík með opinberum fundi í Austurbæjarbíói miðvikudaginn 15. apríí Ræður flytja: Brynjólfur Bjarnason Jónas Árnason Einar Olgeirsson Öllum reykvískum kjósendum er heimill aðgangtrr meöan húsrúm leyfir. harðlega stofnuR innlends Eiers „Fundur í Sveinafélagi skipasmiða í íteykjavík, hald- inn mánudaginn 30. mar/., mótmælir harð’ega þeim hugmyndum ,sem fram hafa komið um að stofna ís- lenzkan her og telur þær ósamrýmanlegar íslenzkum anda og þjóðarvenjum". Vestfirðingafélagið: ISefiir niMPg jára í eldinum Aða.lfundur Vestfirðingiaféiags- ins var haldipn í Þjóðleikhúss- kjallaranum þann 30, marz s.l. f skýrslu sinni um störf fé- lagsins gat fráfarandi formaður, Guðlaugur Rósinkranz þess, að kvikmynd sú, sem félagið lét taka af Vestf jörðum, hefði verið seld f ræðslumál ast jóra sem fræðslukvikmynd. Formaður rakti síðan útgáfu- starfsemi Vestfírðingafélagsms, «n það hefur gefið út, sem kunn- aigt er, m. a. bókina „Gróðour" eftir Steindór Steindórsson, menntaskólakennara og gengizt fyrir útgáfu hinna merku sókn- arlýsinga Vestfjarða, Stofnað hefur verið Samband vestfirzkna átthagafélaga og ákvað stjóm Vestfirðingafélags- ins að gefa Sambandmu ,,Gró<V, ur“ og það sem þegar hefur. handarisku samningamannanm., verið unnið að útigáfu sóknarlýs- hianiel flotaforingi, efaði, ag inga, ásamt 7-8 þúsund krón-1 fleiri særðir sJúkir fanSar um, sem safnazt hafði tU útgáf- væni ekki 1 haldi hJá norðar'- verið formaður Vestfirðmgafé- lagsins s. 1. 12 ár og hefur beiít sér fyrir undirbúningi bókaút- gáfu félagsins, ásamt Byggða- safni Vestfjarða. Hann óskaði þess eindregið að vera ekki end- u,rkjörÍ!nn íonmaður, þar sem Framhald á 11. síðu. Mi&r áleiðis í Panmunjom Sambandsforingjar deiluaðilja komu saman á fund í Panmun- jom í gærmorgun og var skipzt á upplýsingum um f jölda þeim. fanga, sjúkra og særðra, seir. ætlunin er að senda heim. Full- trúar Vesturveldauna sög'ðust mundu framselja 5800 fange en norðanmenn 600. Formaður unnar. Vestfirðingafélagið hefur safn- að álitlegri fjárupphaeð til að kynnast suðlæigarf löndum og Byggðasafms Vestfjarða, og rík- lengja um .leið sumarið, ætti að! ir mikill áhugi fyrfr framgangi setja sig í samband við Ferða- þess máls. skrifstofu ríkisins nú þegar. | Guðiaugur Rósinkranz hefur Fœr HáfeigssöfnuSur inni i Siómannaskólanum? Almennur safnaðarfundur var haldinn í Háteigssókn 22. marz. Formaiur safnáðarnefnd- ar, Þorbjöm Jóhannesson kaup- maður, bauð fundannenn vel- lcomna og þakkaði sóknarprest- inum, séra Jóni Þorvarðssyni, alfið í starfi síðan hann kom í sóknina, þrátt fyrir ýms vand- kvæði, er þyrfti að leysa til þéss að eðlilegt safnaðarlíf gæti b’.ómgazt, Síðan var kosinn fundarstjóri Ásgeir L. Jóns- son ráðunautur og fundarritari Hannes Jónsson endurskoðandi. Formaður safnaðamefndar Visjinskí Framha’d af 12. síðu. anna að _ trfUast á þessa sann- gjörnu tillögu Visjinskís er því góð vísbending um, hverjir Það eru sem standa í vegi fyrir samkomulagi. Fyrri breytingartillagan var samþykkt einróma, en sú seirmi féUd með 33 gegn 10, en 13 sátu hjá, og sýna atkvæðatölurniar grednilega, að Bandaríkjunum igengur nú erfiðar en áður að stjórna liði sínu í SÞ. Ályktunin var síðan samþykkt óbreytt með 52 atfcv’æðum gegn 5, en 3 sátu hjá, Sovétríkin og fylgiríki þeirra igreiddu ein atlcvæði gegn. Errn ein tilraun Sovét- rilcjanna til að draga úr viðsjám í alþjóðamálum hafði strandað á stirfni Bandaríkjanaa. tók síðan til máls aftur og rakti sögu safnaðarins. Skýrði hann síðan frá því, áð þennan dag yrði kirkjukór Háteigs- sóknar stofnaður og Gunnar Sigurgeirsson verið ráðinn org- anleikari. Hann skýrði og frá því, að kvenfélag hefði verið stofnáð innan safnaðarins 17. febmar og félag karla, Sam- herjar, 15. marz. SSíðan bar hann fram. af hálfu safnaðamefndar tvær til- lögur, er báðar voru samþykkt- ar. Var önnur þess efnis, að reynt yrði að fá samkomusal sjómannaskólabyggingarinnar til messugerðar fyrst um sinn, og yrði hann innréttaður í því skyni. Hefur atvinnumúlaráðu- neytið fallizt á þetta, enda fáist til þess aukaf járveiting. Hin til lagan var um það, að hefja skyldi undirbúning að byggingu kirkju, og er nær fastráðið, að henni verði valinn staður suð- vestur af Sjómannaskólanum. mönnum, og fór þess á leit, að talan yrði endurskoðuð og hugtakið „sjúkur og særður ' þá haft rýmra en nú virtist hafa verið. Norðanmenn svöruðu þessum efasemdum á þá leið, að engin ástæða væri til að véfengja þessa tölu, hún hefði verið fengin við nákvæma athugur.. Fréttaritarar benda á, áð síð- ast þegar birtar vom skýrslur um fjölda «fanga hjá báðum. aðiljum, hafi Bandaríkjamenn gefið upp að þeir liefðu 132,000 fanga í haldi, en norðanmenr. sagzt hafa 12.100, og sé þvi fjöldi særðra og sjúkra fang?. í sama lilutfal’i við heildar- fangatöluna hjá báðum aðiljurr., imi 5%. — Samningamennimir koma aftur saman á fund í dag. i — en hón „hljóp" ekki Fannkoma á Norðurlandi um bænadagana var óhemjiuiúkil og stíflaðist Haxá í Þingeyjarsýslu alllangt fyrir neðain Laxárvirkj- unina og hækkaði vatnið smátt og smátt unz það náði itöluvert upp á stöðvarhúsið, en húsið ■skemmdist ekfci, en vimvuvélar eitthvað, en ekki vitað hve mik- ið. Hinsvegar er bað mássogn í einu blaðanna í gær að Laxá hafi „hlaupið". ■ % I S S X s s 4 s s s % «» I 4 s s s s Búkacesllaiar1. Vegna nauðsynlegs undirbúnings verða væntanlegjr þátttakend'ur í Búkarestmótinu að hafa. tilkynnt þátfc- töku sína fyrir 15. þ.m. í síðasta lagl og hafa á s&ma tíma greitt fjTstu 300 krónurnar í sameiginlegan und- irbúningskostnað til Eiðs Bergmanns, Skóla.vörðust. 19. FjTÍr þátttakendur utan af landi er þó nægilegt að hafa tilkj nnt þátttöku fj'rir 20. þ.m. og póstlagt áðnrnefnda upphæð. UNDIRBONINGSNEFNDIN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.