Þjóðviljinn - 09.04.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. apríl 1953— ÞJÓÐVILJINN — (5
Bcmdecríkiastjóm scnnsek Sjang
Kaisék um hernað gegn Burma
Fulltrúi Burma h]á SÞ lagBur aí staS til
New York meS sonnunargögn
Talið er að Burmastjórn muni leggja fyrir SÞ fönnun-
argögn um samsekt Bandaríkjastjómar í hcrnaði kín-
versks Kúomíntanghers í Burma.
Fullfrúi Burma á þingi SÞ,
James Barrington, lagði af stað
frá Rangún til New Yórk í síð-
ustu viku með sönnunargögn
um liernað manna Sjang Kai-
séks í Burma. Hefur hann unn-
ið að feöfntm gagnanna undan-
farnar vikur. Liðinn er hálfur
mánuður síðan Burmastjórn
kærði stjórn Sjang Kaiséks é
Taivan fvrir SÞ fyrir árás hér-
sveita hans, sem flýðu inn í
Burma 1949 og hafa síðan
'herjáð í norðurhéruðum lands-
ins.
Eins og reiðarslag.
Fréttaritari brezku frétta-
stofunnar Reuters í Rangún
hefur það eftir mönnum þar,
að sönnunargögnin, sem Barr-
ington hefur meðferðis, muni
koma eins og reiðarslag yfir
fulltrúana á þdngi SÞ. Opinber-
ir aðilar fullyrði að þar sé að
finna sannanir fyrir því aö
það sé ekki bara stjórn Sjang
Kaiséks sem eigi sök á því
livemig komið er, Bandaríkja-
stjóm sé meðsek henni.
Kúómíntanghernum í Búrma,
sem talið er að telji 12.000
manns, berast stöðugt vopn
með flugvélum frá Taivan og
landleið yfir Thailand. Hefur
hann orðið því athafnasamari
því meira sem rætt er um áð
Sjang reyni árás á meginland
Kina með bandarískri aðstoð.
Að minnsta kosti þrir hvítir
menn hafa fundizt í val Kúó-
míntanghersins. Á einu likinu
fannst vasabók með heimilis-
föngum í borgum á Kyrrahafs-
strönd Bandarikjanna.
Aðstoð afþöldiuð.
Nokkru eftir að Burmastjóm
sendi SÞ kæmna á hendur
stjóm Sjang Kaisékes tilkynnti
hún bandaríska sendiráðinu í
Rangún áð þess væri óskað að
bandarískri efnahagsaðstoð við
Burma yrði hætt í júnílok í
sumar. Fréttaritari Reuters seg
ir að sú ráðstöfun hafi verið
gerð til að mótmæla því að
Kúómíntangherinn fær banda-
rísk vopn og bandaríska þjálf-
un til hervirkja sinna í Bumia.
Burmastjórn hefur einnig
boðið Bandaríkjastjóm birginn
með því að leyfa sölu á gúmmí
til Kína. Bandaríska sendiráðið
í Rangún mótmælti sölunni en
mótmælunum var vísað á bug.
Einnig hefur Burmastjóm af-
hent alþýðustjórn Kina járn-
brautarteina og byggingarefni,
sem stjóm Sjang Kaiséks hafði
komið til geymslu í Burma áð-
ur en henni var steypt af stóli.
hús úr
Ákveðið hefur verið að reisa
verksmiðjú til frárAleiðslu alú-
miníumhúsa nálæ-gt Bergen i ,
Noregi. Húsin verða flutt út og r
hafa verið gerðir samningar umj r
sölu til níu ■ landa. Húsin eru r
framleidd í flek.um tilbúnum til
samsetningar. Útveg'girnir eru i''"
úr. nlúminíum. I u n
ungadeildarinnar, að hann hefðj
gert saipkomulag við gríska
e gendu- 2Í2 kaupskipa um að
onghi ck;n þdrra skuli flytja
Jjjjfnjj ; .Kína, Norð-
í"' Isó-'íu eða- á Kyrra-hafs-
r f'ovétrík'anna. Kvað.Mc
r' VP' árs.ngim'nn ;af samnings
, „!ani .w{a -ð vöruflutn-
,-r *«• Kjna myndu minnka
10 t'- 4Öæ. Einnig kvað
Skammlíí! Séiag
Fyir nokkrum árum voru
nokkrir piparsveinar i bænum
St. Alba.ns í suður-Englandi
svo liræddir um frelsi sitt, að
þeir stofnuðu félag til verndar
réttindum piparsveina. Nú er
búið að leysa þennan félags-
skap upp. Hann reyndist ekki
hlutverki sínn vaxinn. Aðeins
tveir félagsmenn voru eftir í
félaginú. Hinir voru kvæntir
eða trúlofaðir.
Höíðu samið áætlun um að hrifsa völdin .
innan tveggja ára
Nýnazistarnir, sem bjuggust til aö hrifsa völdin í Vest-
ur-Þýzkalandi, nutu ríkulegs fjárstyrks frá skoð'anabræör-
mn sínujm í öörum löndum Vestur-Evrópu.
Bretar hafa nú afhent vest-
urþýzkum stjórnarvöldum mál
nazistanna sjö sem þeir hand-
tóku. Hefur Adenauer forsætis-
ráðherra skýrt frá því aðmenn
þessir, sem nefndir eru Nau-
mann-klíkan eftir foringja sín-
um, hafi fengið peninga frá
Bretlandi, Frakklandi og Belg-
Finnskur sjómaður að nafnij1U'
Tiira En,sio hafði hrakizt um Mosley og Degrelle.
hafið á fleka í 34 daga Þegar( Adenauer nefudi j þegsu saju
brezka skipið Alendi Hill bar |)andi nöfu hrezka fasistafor-
þar að sem hann vaí. Það kom ingjans sir Oswald Mosley, sem
iþó á daginn að EnsiO var síður jiafgur var j haldi á stríðsár-
en svo úr allri hættu, þvi að
unum, og belgíska fasistafor-
þegar verið var að draga hann iugjans Leon Degrelle. Hann
um borð í skipið bar þar að hvaö um verulegar upphæðir
stökkhákarl, sem gerði sig lik-j Vera
legan til að tæta manninn í hann
sundur. Því varð þó afstýrt á
síðasta augnabliki.
að ræða. Einnig sagði
Naumann-klíkuna hafa
haft samband við þýzka naz-
ista sem fengið hafa hæli á
Eleriz sastminga við eriea&n aSála án
saiaxáðs. við ráSherra Efeemhswets
Bandarífki. öldungadeildarmaóurinn Joseph MeCarthy
gerist æ umsvifameiri og er hann nú farinn aö reka sína
eigin utanríkisstefnu óháöa Eisenhower. fors.eta .pg. stjóm
hans.
Fyrir rúmri viku tilkynnti' hann skipaeigenduma liafa
McCarthy. sem er formaður skuldbpndið sig til að koma í
Föstu rannsóknarnefndar öld- veg fyrir að skip þeirra flytji
vörur milli sósíáíistískra ríkja
innbj’rðis.
Hafnbann.
McCarthy stærði s:g. af þyí
að samningur,; hans myndi
verða „nokkurs konar hafn-
bann“ á Kína og verða til þess
að hraða, „sigursælum lokum
Kóreustríðsins“. Kvaðst Mc-
Carthy hafa komið þessu til
leiðar með því að hóta að
hefja rannsókn á sigl’ngum
bandarískbyggðra skipa í eigu-
eriendra manna til Kína.
Skip Grikkjanna sagði hann
fæst skráð í Grikklandi he!d-
ur Bretlandi, Kanada, Liberíu
qg Par.ama.
Tek'ð fram fyrir hendur
Éisenliöwers.
Talsmaður stjórnar Eisen-
howerg b.ú skjótt við eftir til-
kynningu McCartliys og sagði
að hún væri ekkert annað en
blekkingar. Stássen, stjómandi
aðstoðarinnar vi5 önnur lönd,
væri búinn að gera samninga
um bann viö siglingum til Kína
við öll þau lönd, þar sem
skipin, sem McGarthy gerði að
umtalsefni, eru skráð. Hann
hefði ekki látið nægja að eigna
sér árangurinn af starfi ann-
arra, hann hefði gripið fram
fyrir hendur forsetans, sem
stjórnarski'ánni samkvæmt hef-
ur einn heimild til að fara með
utanrikismál. Ef sá háttur yi'ði
upp tekinn að þingnefndir
tækju að gera einkasamninga
við erlenda aðila j’rði þa 5 til
þess að ómögulegt .yrði áð reka.
nokkra bandaríska utanríkis-
stefnu.
Stassen hefnr lýst yfir að
MeCarthy sé með framhlcypni
sinni að „grafa undan“ stjóm
Eisenhowers.
Spáni og í Suður-Ameríku,
þeirra á meðal Otto Skorzeny,
sem frægur varð fyrir að
bjarga Mussolini úr fangelsi og
stjórnaði hermdarverkiim naz-
ista.
Fjögnrra ára áætlun.
Naiunann og félagar hans
störfuðu að sögn Adenauers
eftir fjögurra ára áætlun. Þeir
bjuggust við að á því árabili
myndi gerast stjórnarfarsleg og
efnahagsleg upplausn í Vestur-
Þýzkalandi og þá myndi þeim
bjóðast tækifæri til valdatöku.
Ætlun þeirra var að gera minni
flokkana í stjóm Adenauers,
Frjálsa lýðrsjðisflokkimi og
Þýzka flökkinn, að verkfærum
sínúm, starfa innan þeirra en
stofna ekki sjálfstæða stjórn-
málahreyfingu.
Þarna býr hálf mílljón
— Casablanea er fjölmennasta borgin I nýlendum Frakka í Noröur-Airik'u. Þar eru giæsileg kaupsýslu- og íbúðahverfi
franskra Iandnema en Iíka endalausar breiður hreysa og kumbalda eins og þessara, þar sem Arabar búa. Mynd þessi er
tekin úr bandaríska myndatimaritinn „Lifc“, sem segir að hálf milljón manna búi í liessu íátækrahverfi. Það er ekki furða þótt Arabar vilji losna við ytirráð
Fralcka, sem búa þeim þvílík lífsskilyrði. ^ ^ j