Þjóðviljinn - 09.04.1953, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 09.04.1953, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVTLÍINN — Fimmtudagur 9. apríl 1953 11 a l* CS t Sjáifstœðj fagnað uni búrg og :bæ; básúnur þeyttar um land og sæ. Aldaúna fargi; var aflett lýðiy ‘ ólgaðí starfiíþráin, mannlífsins prýði. Efldur slcál liugur og hándar þróttur, í hafið og landið skal auðurmn sóttur. Glæstar skal landsmanna á byggingar blika, býfðingar hraðskmðir hafflötíjm stika. Óhindrað frelsið drö sviða úr sárum, en svö var því Iokið að rúmúm tveim árum. Á aiiði?ónga skarir 'sér flatir fleygðu forustuméttn og helsi á lýð smeygðu. FóiMð í oftrú þelm atfylgi veitti „arðsvon og' lífsnauðsyn“ önguliún beitti. Auðtrúa ef fingur að fólkræning rekur fast um hönd þína alla hann tekúr. Impgerðar sjálfstæði að er nú horfið, allri riiannrænu fast er að sorfið. Leigt er burt, samið og sett að veði sæmd, grund, auðiindir, fjör og gleði. Frelsisbaráttu fjarra landa framseljum pund vort til að granda. Fljótum með smán að feigðar ósi fráskildir guðs og þjóða hrósi. íslenzka þjóð! Þess átt nú völ með einhug að hindra slíkt þjóðarböl. Þá lítilsigidu, er lokur frá drógu, þá Lokaniðja, er gættir um smógu, þeím hugrökk skalt úr vegi velta, þó verði þeim tamt að urra og gelta. Forustu vel þeim vísu og traustu. Vinn upp það frelsi er áður lilauztu. SVEITAMAÐUR. Þar sam feldskuröarverkstæöi mitt veröur lok- aö um óákveöinn t-íma, eru þeir, sem eiga pelsa og annan varning til vinnslu eöa geymslu, beön- ir aö sækja hann, sem allra fyrst. — Opiö frá kl. 4—6. Öskar Sólbergs, feldskeri Klapparstíg 16. Nýti hefti Þetta glæsilega myndskreytta tíma- rit gefur svör við óteljandi spurn- ingum um líf og menning'u alþýðunn- ar í Ráðstjórnarríkjunum. m Laugaveg 19. kostar árgangurinn af SPEGLINUM í á- skrift, en kr. 87.00 í lausasölu. Árgang- urinn er að efnismagni' eins og 450 bls. bók í Skírnisbroti, en myndir hátt á annað heundraö. Og svo fá nýir áskrif- endur á þessu ári alian árganginn 1951 í kaupbæti. APRÍLBLAðlÐ KOM ÚT t GÆR Spegillinn Áskriftasími 2702 RlTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON Walcott — Marciano: hvor sigrar nú? Það þykir alltaf mikill við- burður er bardaginn um meist- aratitilinn í þyngsta flokki fer fram, en einmitt á morgun 10. apríl á þessi orusta að fara fram á „Chicago Stadium“. Það eykur nokkuð á eftirvænt- inguna að ekki þykir með öllu útséð nema fyrrverandi heims- meistarinn Walcott vinni aftur Getraunaspá Burnley — Sunderland 1 (2) Cardiff -— Portsmouth 1 (x) Liverpool — Derby 1 Manch. City — Arsenal 2 Middlésbro — Blaekpool (x) 2 Newcastle — Manch. Utd. x Preston — Wolves 1 (x) Sheffield W — Bolton (1) 2 Stoke — Charlton 2 Tottenham — Aston Villa 1 West Bromwich ' — Chelsea 1 West Ham — Huddersfield 2 KERFI 32 RAÐIR Wolves Preston Arsenal Charlton Blackp. W. B. A. Burnley Manc. U Sunderl. Cardiff Tottenh. Boltoti Newcast. Portsm. Astón V. Manc. C. Liverp. Middlb. Sheff. W Stoke C. Chelsea Derby C I. dcSld 39 18 12 9 37-18 11 8 36 17 11 8 37 17 10 10 37 18 8 11 37 19■ 6 12 37 16 11 10 38 16 9 13 38 14 12 12 36 13 11 -2 38 14 9 15 37 14 8 15 3813 916 38 12 10 16 36 11 11 14 36 13 7 17 38 13 7 18 38 11 10 17 39 11 10 18 38 11 9 18 38 10 10 18 38 9 9 20 78-58 48 78-57 47 83-56 45 72-57 44 66-58 44 60-56 44 57-43 43 62-64 41 62-70 40 50- 37 37 71-62 37 56-60 36 54- 60 35 66-74 34 53- 54 33 64-73 33 56-75 33 55- 74 32 54- 67 31 49-60 31 51- 62 30 51-71 27 II. deild 2 Hudd. 37 20 9 8 67-29 49 12 W. H. 38 12 13 13 53-52 37 Hsfur sfaðlð 459 sinnum í marki! Það. var dáiítið óvenjulegt af- mæli sem markmaður Charltons átti nýlega. Hann sem sé stóð í 450. skipti í marki í keppni. Maður þessi heitir Sam Bertram, er 39 ár,a og hefur kepþt fyrir Charlt. í 19 ár. Hann er enn talinn einn af 4—5 vinsælustu maxk- mönnum Englands. Er gert ráð fyrir að ha-nn, verði - áfr.am í marki Charltons, en 1955 á fé- lagið 50 ára lafmæli. Sam Bertram var framvörður í liði Realings, en það ’gekk ekki vel. Af tilviljun v.ar hann settur í mark og þar kunni bann við sig, og 1934 réðst bann til Charl- to.n. Bertram vill drengilegan leik, en það gerir ekkert til þó hann sé dálítið harður. Þrátt fyrir sín 39 ár telur framkvæmdastjóri félags. lians að hann hafi í ár leikið beztu leiki sina og að hann hafi ekki gert neina vit- leysu í 20 síðustu leikjunum. titil sinn en það væri einsdæmi. Aðrir telja þó að hann gjaldi aldurs síns, sem hann segir sjálfur að sé 39 ár en aðrir á- líta hann 45 ára. Walcott hefur tekið æfingar sínar mjög há- tíðlega og barizt við æfinga- mena sína lotu eftir lotu og sparar þá hvergi eins og sagt var að hann gerði oft áour. Báðar bera þessar hetjur sig all borginmannlega. Walcott segir að hann liafi tapað síðasta leik sínum við Marciano vegna þess að hann hafi slegið réttum 5 cm of hátt. Taldi að hann hefði átt að vinna hami í fyrstu lotu. Á morgun verða höggin reiknuð upp á cm og þunginn hvergi eftir gefinn. Walcott segist ekki vera hrifinn af Marciano sem hnefa- leikai’a. „Hann hefur aldrei ver- ið neinn hnefaleikamaður, og verður það ekki. En hann slær hart og skallar ef svo ber und- ir. Ég hef sagt það og segi álltaf að hann skállaði mig með vitund og vilja svo ég fékk sár við augáð sem olli -því að ég tapaði, en nú vara ég mig á þessu, og ef hann reynir aft- ur skal hann sjálfur finna hvað það er að vera staíigað- rir niður !“ Rocký Márciano hefur held- úr <ekki legið á liði sínu. Hann hefur lýst því mjög nákvæm- lega og hátíðlega hvernig hann ætli að slá Walcott niður ein- hvemtíma eftir að 13. lota hefst. Hann. er 29 ára og talinn í góðri þjálfun og þess getið að hann skorti ekkí sjálfstraust. Hann segist slá fastára en nokkru sinni fyrr. „Hjálpar- menn mínir eru sammála um það, sérstaklega er það hægri hendin“. Hann segist gera ráð fyrir að -berja Walcott áður en hann yfirleitt sé búinn að átta sig. Sagan segir að Walcott ætli að nota svokallaðan „Billy the Goat-stílinn“ sem ekki þyki sér lega fagur, og 'hafa hnefaleika- yfirvöldin lagt til vio báða að þeir sýni „drengilegan leik“. Walcott brosh1 og segist muni fylgja fyrirmælum hringdómar- ans! Svíar vinna Finna í hand- knattíeik 2 ]: 7 Sænska landsliðið fór mýlega til Helsingfors. o-g keppti þa.r við ;Finna í handknattleik. f leilc þess-um sýndu Finnar. algera yf- irburði ög unnu með 21:7. —< Þiefta jið Svíanna var mjög sterkt. Aftur á móti var finnska liðið veikt og var auk þess mjög óheppið. Mawaibúi setur heims- met á 200 yard bahsundi á 2.05.1 í xneistarakeppni háskólanna í Bandaríkjunum setii Hawaibúi heimsmet í 200 yard báksundi á 2,05,1. Heitir hann Yoshi Oya- kawa og stundar nám við Ohio- háskólann. Gamla metið á.tti hann sjálfur ásamt Jack T-aylor og var 2,07,3. Stuttu áður hafði OyakaWa unnið 100 yard toak- sund á 56,9. rettir g, 1107 krónur Á Norðuirlöndum. hafa yfirleitt eklci verið gefnir út getrauna- seðlar fyrir laugardag fy-rir pásba, en síðustu árin hefur það verið reynt með góðum' árangri í Svíþjóð og Finnlandi. Það 'héf- ur þótt köstur að tímabilið, sem getið er, igeti haldið sér sem mést án hvílda. Þetta var nú re-ynt hér með góðum árangri, þrátt fyrir erfiðar aðstæður vegnia. slœms veðurs. Þrátt fyrlr mjög óvæiit úrslit tókst þátttakanda í Reykjavík að gizka rétt á 11 leiki á ein- földum 4 raða seðli og koma 1107 'krónur fyrir hann. Næst- bezti árangurinn vax 10 réttir á kerfi og v.arð vinningur 536 kr. fyrir þann seðil. Vihningar skiptust ann-ars þannig: 1. vinningur kr. 1107 fyrir 11 ré-tta (1). 2. vinningur kr. 158 fyrir 10 rétta (7). 3. vinningur kr. 22 fvrir' 9, réíta (49). Qlympiuleíkímir Ásfraiiu 1956 Á annað ár hefur staðið y-fir nokkurskonar „kalt stríð“ milli framkvæmdanefndar ÓL í Mel- bourne og ríkisstjórnarinnar þar í landi. Á.lþjóða Ölympíu- nefndin var farin að verða all hörð í orði við Ástralíumenn út af drætti þessum og margir lun íboðið að fá a’ð halda leik- ina. Þar kom þó að ríkisstjórn Ástralíu gaf sig og bauð Vic- toríufylkinu vaxtalaust lán, ca. 90 millj. ísl. króna, sem not- ast eiga til að byggja Ólymp- ískan hæ utan við Melbourne, og þar með var málið leyst. Ríkið hefur ennfremur boðizt til að taka á sig hluta af hugs- anlegu tapi af leikjunum. Tilkynning þessi kom á síð- ustu stundu, því CIO (alþjóða- olympíunefndin), kemur saman til fundar í Méxíkó um miðjan, apríl og hefði þar verið tékin ákvörðUn um livar leikirnir hefðu l'arið fram áð Ástraiíu frágenginni. Margir erfiðleik- ar eru enn. óleystir fyrir leiki þessa. Hvað. munurn við-.norð- uriandabúar segja um að senda frjálsiþiróttamenn í fullri þjálf- un til Ástralíu í febrúar 1956?! Og litlar líkur erú til ar5 hesta- keppnin fari þar fram vegna strangra laga um innflutning hesta í iandið. Komið hafa frairi getgátur um að keppni á liestum fari fram í írlandi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.