Þjóðviljinn - 09.04.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.04.1953, Blaðsíða 9
í'immtudagur 9. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN (9- mm &m)j þjóðleYkhúsid Landið gleymda eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. SýnLng í kvöld ki. 20. Skuqaa-Sveinn Sýniiiig föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. TOPAZ Sýning liaugardag ki. 20. 30. sýning. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan. opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 8-2345. Sími 1475 Drottning Afríku (The African Oueen) Fræg verðlaunamynd í eðli- legum litum, tekin í Afríku undir stjórn John Hustons. Snilldarlega leikin taf Katha- rine Hepburn og Humphrey Bogart, sem hlaut ,,Oscar“- verðlaunin fyirir leik sinn í myndinni. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Aðgömgumiðasala hefst kl. 2. Vokumenn Fögur og tilkomumikil þýzk stórmynd um mátt trúarinn- ar. Aðalhlutverk: Luise Ullr- icli, Hans Nielsen, René Delt- gen. — Sýnd kl. 9. Ver höldum heim Hin sprellfjör.uga mynd með: Abbott og Costello. — Sýnd kl. 5 og 7. •Ti * * j. Sími 1182 Risinn og steinald- arkonurnar (Premstoiúc VVoman) Spenn.andi, sérkenníleg og skemmtileg ný amerísk lit- kvikmynd, byggð á rannsókn- um á heíli^myndum stein-ald- armann-a, sem uppi voru fyrir 22.000 árum. í myndinni leik- ur íslendingurinn Jóhann Pétursson Svarfdælingur ris- ann GUADDI. Aðalhlutverk: Laurette Luez, Allan Nixon, Jóliann Péturs- son. —. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íeSöféiagí !®^keykjavíkij^ * Vesalingarnir eftir Victor Hugo Sjónleikur í tveimur köflum með forleik. — Gunn-ar R. Hansen samdi eftir skáldsög- unni. Þýðándi: Tómas Guðmundsson Leikstjóxi: Gunnar R. Hansen Sýninig í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í datg. Goðir eiginmenn sofa heima Sýning annað kvöld ki. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Sími 6485 Syngjandi, klingj- andi Vínarljóð (Vienne Waltzes) Bráðskemmtileg og lieillandi músikmynd byg'gð á ævi Jó- h.anns Strauss. Myndin er al- veg ný, hefur t. d. ekki enn- þá verið sýnd í London. Aðalhlutverk: Anton Wal- brook, sem frægastur er fyrir leik sinn í Rauðu skónum og La Rondo, enn fremur Marthe Harell og LiJy Stepanek. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STEIHPÖR’YKág Fjölbrcytt úrval af stelnhring- — Póstsendum. Sími 1384 Æskusöngvar Skemmtileg og falleg ný iam- erísk söngvamynd í eðlilegum litum um æskuár hins vin- sæla. tónskálds Stephen Fost- er. í myndinni eru sungin flest vinsælustu Fosters-lögip. Aðalhlutverkið leikur vestur- íslenzkia leikkonan Eileen Christy, ennfremur Bill Shirl- ey, Ray Middleton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Sómakonan bersynduga (La putain respecteuse) Áhrifamiki og djörf ný frönsk stórmynd, samin ,af Jean Paul Sartre. Leikrit það eftir Sartre, sem myndin er gerð eftir, hefur verið flutt hér i Ríkisútvarpinu undir nafninu: „I nafni velsæmisins". Aðal- hlutverk: Barbara Laage, Iv- an Desny. •—■ Bönnuð bömum innan 16 ána. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Ástir Carmenar (The Loves of Carmen) Afar skemmtileg og tilþrifa- mikil ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum, gerð eftir hinni vinsælu sögu Prospers Marimées um sígaunastúkuna Carmen. — Rita Hayworth, Glenn Ford. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kauþ~Salá Lesið þetta: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönd- uðum húsgögnum. Bólsturgerðin Brautarholti 22. — Sími 80388. Vömx á verksmiðju- veiði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsdhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Máhn- iðjan h.f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Munið Kaffisöluna í Hafnarstrætl 16. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan Hafnarstræti 16. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6. Stoíuskápar Húsgagnaverzlunln Försgötu 1. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), riím- fatakassar, borðstofuborð, svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Rúðuqler Rammagerðin, Haínarstrætl 17. nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Minningarspjöld Samband isl. berklasjúklinga fást á eftirtöidum stöðum: Skrifstofu sambandsins, Aust- urstræti 9; Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjar- götu 2; Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1; Máli og menningu, Laugaveg 19; Haf- liðabúð, Njálsgötu 1; Bókabúð Sigvaida Þorsteinssonar, Lang- holtsv. 62; Bókabúð Þorvaldar Bjarnasonar, Haf narf.; Verzl- un Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26 og hjá trúnaðarmönn- um sambandsins um land allt. Útvarpsvíðgerðir R A D I Ó. Veltusundi 1, simi annast alla ljósmyndavinnu. a.mmg myndatökur i heima- húsum og samkomum. Gerlr ?B.rclar mvmHr sem nvlar Málflutningur, fasteignasala, innheimtur og önnur lögfræðistörf. — Ólaf- ur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstræti 18. Símar 82230 og 82275. Sendibilastoðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Simi 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Fasteignasala og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalsitræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- Saumavéiaviðqerir Skrifstofuvélaviogerðir 8 y I r i » Laufásveg 19. — Sími 2658. Heimasími 82035. Innrömmum Út.tlendir og inniendir ramma- listar i miklu úrvali. Á-brú, Grettisgötu 54, sími 82108. Sendibílastöðin ÞÖR Faxagötu 1. — Sími 81148. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Ragna.r Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- frséðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætí 12. Sfml 5999. Lögfræðingar Guðlaugur Einarsson og Einar Gunnar Einarsson. Lögfræðistörf og fasteignasala. Aðalstræti 18. I. hæð. (Uppsölum) sími 82740. Nýja sendibílastöðin h. L Aðalstræti 16, sími 1395 Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofaii Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Kennsta Skákkennsla Sími 80072 kl. 3—4. ’SpSN Félagslíf Þróttarar! Kvöldviakan verð- ur ekki í kvöld heldur n.k. fimmtu- dag, og verður það síðasta kvöldvaka vetrarins. — Nefndin. Ferðafélag Islands ráðgerir að fara skíðaferð yf- ir Kjöl næstkomandi sunnu- dag, ef veður leyfiir. Laigt iaf stað kl. 9 árd. frá Austurvelli. Ekið upp í Hvalfjörð að Fossá, gengið þaðan upp Þrándar- staðafjall og yfir há-Kjöl (787 m) ,að Kárastöðum í Þingviallasveit. Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. Nýkomið: Sérstaklega vönduð þýzk vöflujársi, liraðsuðukatlar og könnur, 5 gerðir af strau- járnum. Amerískar hrasrivél- ar og ísskápar, enskir raf- magnsþvottapottar og hrað- suðupottar. IÐJA h.f., Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. fer til Vestmannaeýja á morg- un. Vörumóttaka daglega. fer til Snæfellsneshafna og Flateyjar fyrir helgina. Vöru- móttaka í dag. Ijósaperur nýkomnar: 25, 60, 70, 75, 100 og 200 w OSRAM-perur eru traustar og ódýrar. ISja h.f. Lækjagötu 1013, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066 Áskrifendasími Landnemans er 7510 og 1373. Ritstjóri Jónas Árnason. i liggur leiðiu j Framh. af 6. síðu. móti að annar aðilinn geri all- ar tilslakanirnar, þar verða. báðir að leggja fram sinn skerf. Norðanmenn hafa fall- ið frá því. sem þeir telja ský- lausan rétt sinn í fangaskipta málinu til að greiða götu frið- ar í Kóreu. Enn hefur Banda- ríkjastjórn enga tilsvarandl tilslökun gert, enda varð bandarískum fréttaritara það að orði við Lincoln White, þlaðafulltrúa utanríkisráðu- neytisins í Washington á mið- vikudaginn í síðustu viku að „mestallt frumkvæðdð“ í frið- arátt virtist hafa komið „frá. kommúnistum“. (New York Times 2. apríl b’s. 3). White varð ókvæða við og sagði: „Mig fýsir að greiða þessari. 'hugmynd eins þungt höfuð- högg og ég lifandi get“. Von- andi verður vitneskjan um þáð almemiingsálit, sem lýsir sér í orðum hins bandaríska, Waðamanns til þess að Banda- ríkjastjóm taki ótvíræðum og itrekuðum áskonmum sósial- istísku ríkjanna um keppni í friðarráðstöfunum. M. T. Ö. r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.