Þjóðviljinn - 09.04.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.04.1953, Blaðsíða 7
•Fimmtud.agur 9. apríl 1953 —- ÞJÓÐVILJINN —■ (7 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: rmr eftir VICTOR HUGO Leikritun og leikstjórn: Gunnar R. Hansen Það má scgja Leikfélagi Reykjavíkur til verðugs lofs að það hikar ekki við iað takast á hendur stórbrotin, nýstárleg eða torveld viðfangsefni þegar svo ber undir, og gengur ó- 'sjaldan með sigur iaf hólimi; þeir signar eru leikstjóra fé- lagsins Gunnari Hansen eigi sízt að þakka. „Vesalingarnir“, sjónleikur sá er Gunnar Han- sen samdi úr hinni ma'i-gfraegu sögu skáldkonungsins franska Victors Hugo er eitt hinna kröfuhörðustu verkefna, og mun ekki ofsagt er í leik- skránni stendur ,,að aðstaða fé- lagsins til að sýna slíkt stór- verk sé hin erviðasta“, „Vesalingunum“ hefur oft verið snúið í leikrit og notið ■lýðhyillli víðía um heim, og hvergi í ríkari mæli á seinni árum en í Sovétríkjunum og öðrum alþýðulýðveldum, en þar ,er Victor Hugo í tölu ástsæl- ustu skálda, og að réttu talinn málsvari allrar lalþýðu og vopnabróðir, þjóðir þessar kunn-a vel eð meta djarflega bjartsýni hans, mannúð og friðarást, baráttu hans fyrir bættum kjörúm hins undirok- aða lýðs, hatramar árásir hans á afturhald samtíðar sinnar, . bjargfasta trú hans á fólkið sjálft og endanlegan sigur bræðmlags og féiagslegs rétt- I’áetis. Hugo var tignaður sem þjóðhetja í Frakklandi í lif-^ andia lífi, en hefur siðan hlot-aj ið óvægilega dóma og orðið fyrir hörðu aðkasti landa sinna, þeim er möxgum lamast að líta eingöngu á veilu.rnax í fari . hans. Engu að síður er Hugo mesta Ijóðskáld Fralcka og brautryðjandi hinnar róman- tísku stefnu, maður sem vakti storma og stiríð með kvæðum sínum, sjónleikjum og sögum, en frægust þeirra um heiminn eru „Vesalingami;r‘‘ og verða jafnan taldir í fremstu röð rómantískra skáldsaigna. Auð- vel-t mun að benda á annma.rka sögunnaí, hún er mjög laus í sniðum, innskotin mörg og löng og persónulýsingar skáldsins sjaldan djúpstæðai’, þar eru sumir menn góðir. en hinir vondir að gömlum sið. En vold- ug og heillandi er sagan, litrík og þrungin sönnu iðandi lííi, mátt'Ug Jýsiiiig á grimmd borg- •aralegxa laga og blöskrunar- iegri meðferð peningavaldsins á varnaxlaúsum öreigum, kon- um og börnum: í augum ská^ds ins eru glæpir, fáfræði og eymd óhjákvæmilegair afleiðingar auð skipulagsins. Og þar er líka á ógleymanlé'gan hátt lýst stétta- baráttu og frelsisstriði; fáar skáldsögur munu hafa haft meiri áhrif og hetri. Sagan er í fimm bókum og ótal köfium, iatburðarásin serið • margsáungin og flóldn og per- sónurna.r fleiri én tölu verði á komið. Það er ' ekki heiglum hent að koma meginefni hinn- ar mikiu sögu fyrir í leikriti venjulegrar lengdar, og það hef- u r Gunnari Hansen ekki tek- izt — svo langur er sjónleikur hans að sýningu er ekki lokið fyrr en hálfri stundu eftir mið- nætti, og er það mikiJl og aug- ljós galli, eigi sízt ef hugsað er til bekkjanna frægu í leikhús- inu. En hvar á að spara, hverj- um á að fórna af atriðum eða persónum leiksins? Ef til vill mætti stytta síðari hiutann að einhverju lejdi, en um það er ég alls ekki fær að dæma. Eg veit ekki heldur hvort leikgerð Gunnars Hansen er öðnun fremri eða ekki, en hitt er víst að hún er samin af kunnáttu hins smekkvísa leik- húsmanns. Um venjulega þátta- skiptingu er auðvitað ekki að v-el æfður og títt er um sýning- iar Gunn.ars Hansen, hiks og ónógrar kunnáttu gætti nokk- ■uð hjá sumum leikendum. Teikningar tjalda og búnað- ar á sviði eru einnig verk hins fjöl'gáfiaða' höfundar og léik* stjó.ra, en. tjöldin máláði Lot- har Grund. Öllu er mjög hág- ianlega fyrir komið á sviðinu, óþarft skr.aut bannfært og skipíingar tjalda furðu skjótár, en þær eru átján talsins. Og mörg eru tjöldin snotur í öll- um einfaldleik sínum og íburð- arleysi, garðurinn, sjúkraher- ber.gið, stofur Jean Vaijcans og Maríusar. Gal'eiðuþrællinn Jean Valjean er sem kunnugt ér aðalhetja sö'gunnar og leiksins cg örlög annarra persóna tengd baráttu hans og lífi. Þorsteinn Ö. Steph- Jean Valjean í forleilaium (Þorsteinn Ö Stephensen). Dánarbeður Fantine. (Erna Sigurleifsdóttir og Edila Kvaran). ræða, heldur stutt atriði eða myndir, en varðveitt eru sam- hengi og atburðarás sögunnar, efnið dregið saman af mikilli nærfærni og lýsing og öll ein- kenni persónanna furðu skýr, og mjög gætir höfundur þess að birta boðtkap skáldsins, ætl- an þess með verki sínu. Það er óhætt að trúa Gunnari Kansen fyrir fleiri snjöllum sögum, en v'on-a má að sjónleikir hans verði nokkru styttri næst-a sinni. Leikenduir eru tuttugu og fimm að tölu, en í Iðnó mun sú rcgla í gildi, að því fleiri hlutverk því fleiri liðléttingar og nýliðar, og ,því meiri vandi er leiks'tjóranum á herðar lagð- ur. Gr.nnari Ha.nsen tekst sem áður vonurn f.ramar 'að sam- hæfa hina mörgu og ólíku krafta, og hann á því láni að f.agna að .geta skipað ága-tum Hstamönnum í mestu hlutverk- in, en þeir ber.a uppi leikinn á traustum herðum. En að sjálf sögðu dveljast þeir stundun? að tjalda.baki, og l á verði r eklci alltaf komizt hjá • viðyan- ingslegum léik óg ’bragðdánfum 'atriðum, þrátt fyrir lagni og ótvíi-æðan dugnað' Ieikstjðrans. Og ekki virtist leikurinn jafn- ensen hefur ytri sem innri skil- vrði tiil þess að valda þessu miklia hlutverki, þéttur á velli og þéttur í lund, og bregzt á- reiðanlega engna vonum. Hnit- miðuð og sterk er lýsing hans á Jean Valican í forleik, hann ber greiiuilega irierki nítján ára þrælkunar og svívirðu og er þó óbugaður, tortryggni og beizkjá skín úr svip hans og birtist í hverju orði. En biskupinn frels- ar sál hins marghi-jáða fanga, og .Jean V.aljean verður síðan bjai'gvættur annarra alla ævi. Göfugmennsku hans tekst Þor- jsteini vel að sýna, ásýnd hans .ber mei-ki föðurlegrar um- hýggj.u og er þó rist. djúpum .rúnam. Qg skýrt lýsir hinn ‘snjaíli leikari. skapstillingu þesí.a ofsótta manns, biturleg Jífsrgynsla. hefur kennt honum að d'yljá hug' sinn í lengstu lög, þött i-eiði logi í brjósti honum, en á sumum stöðum ætti Þor- steinn að leika af ríkari þrótti, ,-láta meira að sér kveða. I síð- ari hluta leiksins er það föður- ástin, djúp G.g heit og sár, sem 'einkenhir Jean Valjean öðru fremur, og einmitt í lokin nær leikur Þorstéins hæst, áhrifia- mikill og látlaus, innilegu.r og fagur. Brynjólfur Jóhannesson er Jávert lóggæzlustjóri, hinn grinftnhugaði og starblindi full- itrúí réttvísinnar sem hatar Jean Valjean cg, ofsækir án afláts. Brynjólfur iýsir þessum illia anda leiksins eins trúlega og helzt yerður kosið, hann er svartur og harðneskjulegur á .svip, augun logandi af ofstæki, skarpleitur og hvassbi-ýnn sem njósnurum sæmir, cg allur svo skuggalegúr að manni hlýtur iað verða kalt í návist bans. Cosette leikur Ragnhildur Steingrímsdóttir og Knútur 'Maignússon Marius, elskhuga hennar og síðar eiginmann, en ástar&aga þeirra er veigamikill þáttux í síðari hluta leiksins. ’Þess gætir þegar í upphafi að hih mikilsverðu hlutverk eru ;lögð á of veikar herðar, ná- kvæm handle.iðsla leikstjórans fær ekki öll'u bjargað. R.agn- Við Signu. (Brynjólfur Jóliannesson, Gumiar Bjarnason og Steindór ■ Hjörleifsson). hildur hefur að vísu tekið frann fö'r'um og leikur af meiri ein- lægni og smekkvísi en áður, en það er enigan veginn nóig: Co- sette, hin un.ga og indæla stúlica á að heilla allra huigi. Og Knút- ur Magnússon er nýliði og bei’ þess 'greinileg merki, hann er prúður maður, fremur gervi- 'leigur og viðfelldinn, en hvergi veruleg tilþrif i leik hans, og túlkun hans á si'nnaskiptum Mariusar og hugars.tríði hv'orki! örugg né san'nfærandi. Of til- komulít'il verður trúlofun elsk- endann,a ungu í garðinum, svo dærni sé nefnt, oig frekair dauf- leg er framkoma þeirra við dánarbeð Jean Vialjeans,. eink- um Mariusar. " Erna Sigurleifsdóttir á lofi skilið fyrir sinn þátt í leiknum, en hún er Fantine, stúlkan sak- lausa sem þjóðfélag auðs'insi treður niður i svaðið og dxep- Ur síðan, stúlkan sem neyðist . til þess að seija sjálfa sig svo að hún geti lalið önn fyrir baxn- :in,u sínu. Skáldið lýsir h'armsögu hennar af hlífðarlausu raun- sæi, og raunsær er leikur Ernu í bezta lagi, einfaldur, áhrifa- mikill og sannur, cig blessunar- lega laus við all.a tdlfinninga- semi; og svo miklu valdi hefur hin unga leikkona náð yfir rödd sinni og framsögn að ánægj-a! er á að hlýða. Götubarda'gamir eru einn.a veikust atriði sýningarinnar þeigar á allt er litið, endoi vafidameiri en frá þurfi að segja, þar ætti að vera vaHnn maður í hverju rúmi. F.inar Pálsson er fyrirliðinn, flyfcur skörulcgnr hvatningarræður á stunc’um, c,n liær ekki ver.u- Icgum tökum' á hinum unga uppreisnarmanni; cg of viðvan- ingslcg er framkoma íélaga hiyis, ctg næsta erfit-t að trúa eldmöði þeirra cg íómarlund. Miriai • en efrii stsnda til verðúi* hlutur Gavroche, göfcust-rákrsinS c-gleymT.riI.cga sem mun einna bezt persónulýs'in'g í sög.uhni. Óm.ar litli RagnarssiOiri lcikur að vísu vonum betur, en í stór- um leikhúsum rriyndi hlutverk- ið falið mikilhæfri leiklconu. Mjcg skýr og fjörmikill er Árni Tryggvason sem, þorpar- inn Thénardur, en ekki er laust við að assesorin.n á Strandbergi ■skjóti upp kolHnum þegart .m.innst varir; oj vel fer Árni líka með öríítið hlutverk, gamla marininai sem Jean Valjean bjia.i-'gar frá bráðum öauCa. Steíndór Hjörleifsson er hnittilegur skrifarí, 'gerfið hæfi-i Frámhald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.