Þjóðviljinn - 19.04.1953, Síða 2

Þjóðviljinn - 19.04.1953, Síða 2
2) ÞJÖÐVILJJNN — Sunnudagur 19. apríl 1953 i dag- er sunmidagurinn J9. ^ apr.'l. 109. daguv ársins. Um óduganlega kaup- mannsvöru í Rifi TJin ódugtuga kaupmannsvöru í Rifi. Lét lögrnaöurhm Magnús Jóns- son lesa upp í lögréttu um kvöi-t- un fieirra helztu manna í Ness- hrepp um þá Vöru, Seih til Rifs hafnftr flutzt hefði hú í ár og ó- dugtng reynist, nefnilega trjávið- ur, biálkar, borð og spírur, skips- saumur, hestajárn og brennivín, livað hér var í lögréttunni skoðaö og óduganlegt álitið, að eftir taxt- anum væri, hvar af orðsakas.t vill Iandsfólksins skáði og úíörmun, svo í því piázi sem annars staðar, eftir því nú merkist liér í lög- réttunni, að víðar um landið sé um svoddan efni kvarfaö, að var- an reynist ei svo duganleg sem af taxtans forordning sé að skiija. bæði um trjávið og eiki- timbur, sem annað fleira, svo með því og öðru af þvíKku sýn- ist, að landið vllji meir óg meir (útarmast). (Úr Alþingisbókum 1686). Esperantis.taféiagið AUROEO heldur fund annaðkvö’d (mánu- dag) í Café Höll við Austurstræti. Þetta verður kveðjufundur helg- aður dr. Wajsblum. Á fundinum verður væntanlega staddur séra Halldór Kolbeins, forseti Sam- bands ísl. esperantista. Ekki verða tök á að sýna kvikmyndir í þetta sinn. Prentarakonur. Kvenfélagið EDDA heldur aðal- fund sinn mánudaginn 20. apríl kl. 8.30 í húsi H.Í.P. Hverfisg. 21. Kvenréttindafélag Islands heldur fund anna.ðkvöki kl. 8.30 í Féiags- heimili verzlunarmanna. 75 ára í dág. Guðni Jónsson á Hornafirði er 7b ára í dag. Hann er við góða heilsu og með óskert starfsþrek. Landneminn sem kom út i gær flyt- ur ræðu Jónasar Árnasonar á fund ínum um daginn Til bjargar ís- landi. Kvæði er eftir Bernard Dadie Lífið er enginn draumur. Hrói Höttur skrifar um kvik- myndina af Bandarískri harm- sögu. J.Á. skrifar Fréttir af strák- unum. Ingi R. Helgason: Á svik- ráðum við æskuria. Kristján frá Djúpalæk á kvæðið Frið. Ritstjór- inn skrifar um Iþróttirnar og ís- lenzkt sjálfstæði. Þá er síðan Sitt af hverju — auk margra mynda og teikninga. Iíelgidagslæknir er Gísli Ólafs- son, Sörlaskjóli 26. Sími 3195. Læknavarðstofan Austurbæjarskólanum. Sími 5030. Næturvarzla í Reykjavíkurapó- teki. Sími 1760. Atriði úr kvikniynd „t>ar sein sóiin sl<ín“ effjr „Bandariski-i harm- sögu“ ftrelSers. Sjá dóni á 11. síðu og g'refn í LANDNEMANUM. 11.00 Messa í Hall- grímskirkju; ferm- inna.rguðsþ'jónvVta (Prestúr: Séra Jakob Jónss. Org- anieikari: Páll Halldórsson). 13.15 Erindi: Jarðarbúár (Ástváldur Ey- dal licensiat). 15.15 Miðdegistón- leikar pl.: a) Tónleikar op. 100 eftir Kútilau úr sjónleiknum Álf-' hól (Sinfóníuhljómsveit danska út varpsins leikur: Erik Tuxen stj..). b) Píanóverk eftir Harald Sæver- ud (Robert Riefling leikur). cF Válse triste og En saga, hijóm- sveitarverk eftir Sibelius (Sinfón- íuhijórnsveit leikur; Eugene Goss- sens stjórnar). 16.15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis. 18.30 Barna tími (Baldur Pálmason); a) Hel- ena Eyjóifsdóttir (11 ára) syngur. b), Kristín Bjarnadóttir (9 ára.) les frúmsamda sögu. c) Sverrir Sigurðsson (16 ára) leikur á harm oniku. d) 'Sólveig Eggerz Péturs- dóttir les sögu. 19.30 Tónleikar: Marcel Moyse leikur á flautu pl. 20.20 Frá bókmenntakynningu stúdentaráðs, li'clgaðri rityerlcufn Einars Benediktssonar: a) Mat't- hías Jolíannessen stúd. mag., for- maður studentaráðs, flytur ávarp. b) Steingrímur J. Þorsteinsson prófesso'r flytur fyrirlestur um skáldskap Einars Benediktssonar. c) Sveinn Skorri Höskuldsson stud. mag. og leikararnir Regína Þórðardóttir og Lárus Pálsson lesa upp. d) Karlakór háskóla- sjidant'a sýngur; Carl Bifiich stjórnar. 22.20 Danslög af plötum og ennfremur út\rarp frá dans- lagakeppni SKT í Góðtemplara- húsinu. 01.00 Dagskrárlok. Útvai-pið á morgun: 17.30 ísietlzkukennsla; II. fl.---- 18.00 Þýzkukennsla; I. fl. 18.30 Úr heimi myndlistarinnar (Hjörleifur Sigurðsson listmálari). 19.00 Tón- leikar pl. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum pl. 20.20 Útvarps- hljómsveitin; Þórarinn Guðmunds son stjórnar: Lagaflokkur eftir Sehumann. 20.40 Um daginn og veginn (séra Gunnar Árnason). 21.00 Einsöngur: Anna Þórhalls- dóttir syngur; Weisshappel aðstoð ar. 21.20 1 föðurgarði; — frásögn og upplestur (frú Guðrún Guð- laugsdóttir). 21.45 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæstaréttar ritari). 22.10 Lestúr fornrita: Þor- ieifs þáttúr jarlsskálds (Jónas Kristjánsson cand. mag.). 22.35 Dans- og dægurlög, leikin á píanó pl. 23.00 Dagskrárlok. .\ly Hjónuittim Guð- rúnu Ólafsdóttur og Gunnari Gunn- arssyni, Lauganes- vegi 58, fæddist 16V- marka sonur í fyrradöf Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í sima 7500. Iíi'ossgáfa nr. 59. Lárétt: 1 fuglar 4 samt. 5 þyngdarein. 7 matur 9 hratt 10 eik 11 söngl 13 verkfæri 15 frum- efni 16 kæra. Lóðrétt: 1 upphrópun 2 gagn 3 samhljóðar 4 drekka 6 öldur 7 kyn 8 stefna 12 grúna 14 hví'.di 15 eink. st. LatlSh á lirossgátti nr, 58. Lárétt: 1 úlfaidi 7 fé 8 bauð 9 api 11 grr 12 NN Í4 gu 15 snær 17 su 18 lón 20 stáurdr. Lóðrétt: 1' úfar 2 lep 3 ab 4 iag 5 durt 6 iðrun 10 inn 13 nælu 15 sút 16 rór 17 ss 19 na. Tenamqát í dag Fermingarbörn funnudaginn 19. apríl Dómkirkjatt kl. 11 (séra Óskar J. Þorlaksson). D R E N G I R : Agnar Jónss. Seljavegi 25 Ari Guðms. Vesturgötu 57 A Árni Óskarss. Grenimel 12 ©jarni M. Jóhanness. Stýri- mannastíg 5 Björn Ó. Ólafs, Ránárgötu 29 Birgir Æ. Einarss, Öldugötu 55 Eggert Bogas. Ásvallagötu 13 Einar Benediktss. Mjóstr. 8 Gylfi B. Gíslas. Birkimel 6 A Gunnlaugur H. Hansen, Ný- lendugötu 15 A Hafsteinn Hafsteinss. Mararg 6 Hans Ágústss. Mjóstræti 10 Ingvar Rristjánss. Mýrarg. 10 Jens 'Ý. Franklín, Úthlíð 14 Jón iB. Ingimagnss. Bræðra- borgarstíg 35 Ólafur Adólfss. Túngötu 35 Sig. Jónsson, Hallveigarst. 6 Sig. J. Skúlas. Laugateig 21 Stefán Þ. Stephensen, Laufás- veg 4 Sveinbjörn Hafliðas. Gamla-Bíó Ingólfsstræti Þorbjörn Ásgeirss. Múlak. 11 S T Ú L K U R : Agla S. Egilsd. Hrisigbr. 110 Anna M. Þorsteinsd. Baldurs- götu 30 Anna Þ. Guðmd. Vesturgötu 46 Ágústa E. Andrésd. Ásvg. 51 Erla CorteS', Barmahlíð 27 Erna Sveinbjörnsd. Drápuh. 15 Guðlaug H. Sveinsd. Bræðra- börgarstíg 35 Guðný Andrésd. Bræðrabst. 53 Guðrún Stefánsd. Framnesv 44 Hilde S. Henékell, Ámtmst. 6 Hildur Bjarnad. Súðúrgötu 16 Steinunn B. Bjarnad Suðúrg 16 Hildur K. Hermannsd. Óðins- götu 15 Lilja G. Sigurðárd. Framnv. 21 Rannveig H. Ásgd. Hring. 105 Sigrún Andrésd. Skeggjag. 25 Sigurbjörg Ó. Einarsd. Berg- staðastræti 53 Sigúrlaug G. Straumland Kleppi Þóra E. BjÖrsss. Tjarnarg. 10 Langholtsprestakall (séra Ár- elíiis Níelssóll). DRÉNGIR : Ármann Péturss. Efstas. 92 Bjami I. Karlss. Langhv. 136 Björn M'. Pálss. Langhv. 106 Dagbjartur V. Tryggvason, Nöldcvavogi 25 Egill Árnas. Langholtsv. 164 Framhald á 11. síðu. Sldpaútgerð ríkisins: Hekia fór frá Rvik kl. 20 í gær kvöld austur um land í hringferð. Esja fer frá Rv:k á morgun vest- ur um land í hringferð. Herðu- breið fer frá Rvík á þriðjúdág- inn austur um land til Raufar- hafnar. Skjaldbreið va.r á Eyja- firði í gær. Þyrill er í Hvalfirði. Skipadeild SIS: Hvassafell fór frá Rió de Jan- eiro 17. þm. áleiðis til Pernam- buco. Arnarfell fór frá Keflavík 17. þm. áleiðis til Álaborg-ar. Jök- ulfell kemur væntanlega til Isa- fjarðar i dag. Bæjartogaraniir. Ingóifur Arnarson fór á veiðar 9. þ.m. Skúli Magnússon landaði 15. þ. m. sem hér segir: 143 tonnum af söltuðum þorski, 3.5 tonnum af söltuðum ufsa, 17.5 tonn af nýrri ýsu og 2,5 tonn af ísuðum karfa. Skipið hafði ennfremur. 14,2 tonn af lýsi, það fór aftur á veiða.r 16. þ.m. Hallveig Fróðadóttir kom 14. þ. m. með ísaðan fisk sem hér segir: þorskur 209,6 tonn, ufsi 8,6 tonn, ýsa 5,8 tonn, karfi 6,2 tonn lúða 90 kg. Ennfremur hafði skipið 1980 kg. af gotu, 8,6 tonn af lýsi og 7,2 tonn af grút. Skipið fór aftur á veiðar 15. þessa mánaðar. Jón Þor’.áksson, Þorsteinn Ing- ólfsson og Pétur Halldórsson fóru á veiðar 10. þ.m. Jón Baldvinsson fór á Veiðar 2. þm. Skipið kom til Reykjavík- ur 11. þm. með vír í skrúfunni, en fór aftur á veiðar samdægurs. Þorkell máni fór á veiðar 11. þessa mánaðar, 1 fiskverkunarstÖð Bæjarútgerð- arinnár únnu 170 manns í þessari viku við ýmiss fraúlleiðsiústörfr ==5Sfö==a : : ■ Sýning Kafls Kvarans I List- vinasalnum við Freyjugötu hefur nú staðið í viku, en henni lýkur á sunnudaginn kémur. Hún er op- in frá :2^10 og, ættu listúnnendur að not'a daginn í dag til að kynn- ast verkuni þessa unga lista- manhs, sem þégar hefur vákið á sér nokkra athygli. Flmihtugur í dag. Sigurjón Jónsson, járnsmiður, (í Stálsmiðjunni) Nesveg 54, á 50 ára afmæli í dag. 1. maí-nefiíd verkalýðsfélaganna heldur fuhd á morgun mánúdag kl. 8.30 í Alþýðúhúsinu við Hverí- isgötu. Áríðandi að fulltrúar niæti. Þjóðíéikhúsið sýnir Laiidið gleyihdá í kvöld í tíunda sihh. Lahsn á skálcdæmlnu: 1 Dal! og niátar í næsta leik hverrtig senl svartur fer að eiris og auðveit er að sann- fsérd sig uni. •11 Er Jósi sá að kerlingarnar voru orðnar Kerlingarnar æptu hver upp í aðra og á- hæfilega æstar út af mannorði náung- sökuðu hver aðra fýrir að hafa unnið þetta E.ns varpaði hann með Ieynd hárbursta ódæðisverk. Fyrr en nokkurn varði voru á elditin. 1 sama bili fylltist herbergið þær koninar i hár saman, en Jósi bætti æ hrreðilegúm ódaun á| jirenpAum háruin. fleii'i buistum á eldinn. arxoiíj er. ...vrÍ37J:ú áíSÚ Það varð aút fullt af ryki og reyk, en Jósi ' sotti tvo húskarla sína og dubbaði þá upp sem lögregJuipenn með kylfur og hjáima Þeir ráku kerlingarnar burt með prikum sínum, og, þær skræktu eins ög gié'átY. ' ' ■’ j :ttí; -- — -■"Níkí :;>o ,:á>B , nuC<xÁ>, ozs-otú:. :> mÆ&mm&rœm 21. dagur Er Jónsi leit yfir orustuvöllinn fann hann gjarnan rifrildin af pilsum og svuntum, skó og brotnar tennur. I þungu skapi muldraði hann: Dagurinn hefur farið fyrir ekkert — engin þeirra hefur skilið tunguna éfífrfo.’j; | • jjé'irúí.ó Tiacj (íioií ö.i)4 ini' ' £ ‘ :-,-W Á ' 7/",S® C úöit-'í

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.