Þjóðviljinn - 19.04.1953, Page 4
4) 'Á- ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 19. apríi 1953
Þjóðareining gegn her í Iandi
Skollapmiguriim í ermiiml
<►
Föstudaginn 23. áigúst 1929
kom átján ára gömul stúlka,
ætitiuð vestan frá Breiðafirði,
í fyirsta sinn rtil Reykjavdkur.
Hún var hingað komin til þess
iað vinna fyrir sér, helat í vist.
Hún átti kunningiafólk í húsi,
sem kallað var Ljónið og
stendur við Laugnveg'inn inn-
arle'ga. Þangað fór hún með
farangur sinn, ferðaitösku
fremur snjáða og pausa, en í
J 'honum var sængurfiða. Þetta
var aleiga hennar. Svo átti
hún irúmlega tvær krónur í
peningum. Henni var bemt á
að kaupa dagblaðið Vísi og
ilesia 'auglýsinigar um vinnu.
j; Svo keypti hún Visi. En þenn-
ian dag var Þá að mestu ósk-
að eftir karlmönnum og ung-
.linigum. Á eimum stað var þó
óskað eftir stúlku í árdegis-
vist óákveðiin.n tíma, og í
öðrum stað v-ar óskað eftir
stúlk.u nú þegar, sérherbergi.
En þegar kunningjiastúlka
hennar spurði eftir þessu í
síma var það of seinit. Um
kvöldið leit stúlkan yfir blað-
ið sitt og ætlaði að lesa >sér
til skemmtunar. Það voru þá
í því rúmlega 14 dálkar iaf
lauglýsingum og tæplega 6 af
'einhverju fréttiahrafli, svo að
lestrarlöngunin hvairf skyndi-
tega. Á laugardaginn keypti
hún Vísi öðru sinni. Þá var
í 7 auglýsingum óskað eftir
stúlkum, en sökum þess að
hún rataði ekki um bæinn,
varð hún að bíða eftir fylgd
vinstúlku sinnar, 'sem ekki
losnáði úr vinnu fyrr en
klukkan 7. Þega.r þær börðu
að dyr.um í húsunum, var á
öllum S'töðun.um búið að
ráða. Á sunnudaginn var bara
ei.n 'auglýsing, sem henni gat
hentað: Stúlkan óskast strax,
Njálsgötu 29. — E;n þiar varð
hún einnig of sein. Hún hélt
uppteknum hæbti og keypti
Vísi á hverjum degi þar til
fimmtudaginn 29. ágúst, að
hún fékk vinnu sem þvott'a-
kona samkvæmt upplýsingum
í síma. Og nú átti hún tæp-
lega krónu og hætti að kaupa
Vísi í bráð.
Á þes-sum dögum var lag-
'leigur drengur með dúsu í
munninum að leika sér vest-
'ur við tjö'm. Hann hét Her-
stemn. Því bafði verið spáð
um þennan dreng, að allt hans
jarðlíf yrði temgt við di.agblað-
ið Vísi. — Oiséia. — Og þetita
hefur rætzt til bessa dags:
Hann 'lærði að þekkja stafina
á stóru auglýsin'gun.um í
Visi. Hann lék sér að því að
iraða Vísisblöðunum eftir mán-
.að'ardögum cg safna í hefti.
Hann hóf skriftir sín.ar á því
að krotsa knattspyimufiregnir í
Vísi. Einn daginn settist hann
eem blaðamaðu'r í stól í skrif-
stofu Vísis og safnaði frétta-
hrafl'i .5 eyður, þar sem 'aiuigr
lýsingamar þraut. Og nú sit-
ur hann d r:tstjó'ras.tól'n.um og
útspekúlerar róg og níð um
frjálsa hu'gsiun og árásir á ial-
þýðu lamdsins, verkaJýðinn og
allar hinar vimmandi stéttir.
Og ef spádómam'ir hialda
áfiram að rætast svo sem
hinigað til lýkur þeissari Vísis-
gönigu ekki fyrr en stóra
myndin af honum kemur í
hlaðin.u eftir örlagadagiinn.
Og svo...? Ja, þá er bar-
áttunni gegn alþýðufólkin'U á
íslandi lokið með fuillkomn-
■um ósiigri hans ’og sneypu,
því að alþýða íslands verður'
'aldrei knésett af slíkum
dúsiubömium.
Hersteinn heíur tailið sig
þess umkominn að veiitast á
ósvinnan ihátt að þeim, sean
rituðu undir ávarp um þjóð-
lareininigu igegn her í landi.
Hann hefur gert það með því
að gera viðurkemndu heiðurs-
fólki upp h.aitursfuUar hvatir
gegn s'imni eigin þjóð, hann
veitist með lævísum undir-
róðiri og dyigjum að gagn-
merkum ágætiskonum, hann
japlar á latvinnuró'gi í gátð
tveggja þjóðkunmra manna,
sem njóta almennra vinsæilda,
hann gerir mönnum upp
þjónkun fáráðlmgsims til illra
'.athafna, en ber sjálfur uppi
í j'akkaerminni skoill'apung
ly:gaáróðursins reiðubúinn til
þess að blása dufti hans í
augu hvers óvarins rnanns.
Hann snýr imksemdum gjör-
Siamlega við til þess að geta
sjálfur fengið árásaref.ni.
Hiann segir, að það sé hlut-
verk þeirra, sem beita sér
fyrir þjóðiarráðistefniunni „að
stinga þjóðinni svefnþorn".
Þeéta veit hann sjálfur eins
og hver anmar ódr.ukkinn
miaður iað er igjörsamteg blekk
ing. í upphafsbiaráttu okkar,
ávarpi o.g skrifum er lögð
megináherzlia á að vekia þjóð-
ina til hugsumar um hið al-
varilega ástand, sem húsbændr
ur Herstei-ns, innilendi.r Qg er-
lendir, hafa leitt yfir lands-
lýðinn. Við teggjum sérstak-
ian þ'unga á þá nauðsyn að
fó'lli láti ekki ánetjast hern-
aðaráróðrin.um, heldur kynni
'Sér sjálft málin og láti eigin
dómgreind ráða gjörtðum sí.n-
um. Sainnleiku'rinn '©r óhrekj-
amlega sá, að yfirmenn Her-
steiins vilja halda þjóðinni í
blindu og blekkingum, hún
má hvorki sjá né heyra om
raiunverulegan tilgang for-
svarsmannia. hersins, því síð-
uir igagnrýna þá og gena rétt-
mætar kröfur ti.l rimráða yfir
liandi sínu. Hersteinn er í
■hlutverki nomarinnar, með
spóluma, sem oskar að stimiga
þjóðinni svefnbom, svo að
hún sofi Þyrnirós'arsvefni í
hundr.að ár, —• eða var Það
í 99 ár, sem Bandaríkjiamenn
ósikuðu eftir að fá að sitja
'hér óáreittir með símar vítis-
vélar og dollairakvöm?
Það vita margir, að Her-
isteinm fyriulítur íslenzfca al-
þýðu og þar með kjama ís-
temzku þjóðarinnar, hann held
iur si'g fjiarri henni og mál-
efnum hennar, er ir®ynslula.us
í ölium atvinnuháttum þjóð-
ariinnar, þekkir ekki baráttu
fólk'sinis, skilur ek.ki erfiðleifca
þess, og er eins og ádfur úr
hól í vinnubröigðum þ'ess, svo
sem hann sjáltur hefur átak-
lanlega lýst í frásögm af
skotturóðri, er bann fór á
fiullorðinsárunum héma út í
filcianin til þess að sjá einu
sin,ni á ævimni, hvemig fisk-
ur er dregimn úr sjó. Nei,
þetta er ut.anveltu vafirari.
Hans labb hefur verið og mun
sennilega verða að heiiman frá
isór upp í Vísi og f.rá Vísi
aftur heim. Þetta er hams
jarðarrejsa.
Svo viil t'iil, að Mo'rigun-
hlaðið hefur hafið útgáfu
fyligirits, sem heitir Ball'ur. í
þenmam Da'll ganga 'ungir
„sjálfstæðism'enn" örna s'inna,
svo að nærri má geta hyer
hoillusta muni fylgja silíkum
sendinigum in.n á íslenzk heim-
iili, þeigar þess er igætt iað pilt-
ami.r nærast eingöngu á hínni
óhollu fæðu, sem Morgunblað-
ið ber fyrir þá.
'Nú sbuilum við leggja Her-
stein frá okkur i dallinn og
lofa hon'um lað liggia þar siam-
'anvið hitt. En 'eigi hann aft-
urkvæmt úr dailinum og taki
tij fy.rri rógsiðj.u, skulum við
im'innast þess sannl'eika, sem
hér hefur verið um hann
'Skráður.
Og minnum'St þess að lok-
um, að nú og alJia daiga þar
til miarkiniu er náð sbal það
vera okkiar fyrsta orð að
morgni og siíðasta að kvöldi:
ÞjóðareinLng ige.gn her á fs-
.land'i. Uppsögn 'herveradar-
'S'aonninigsins. G. M. M.
Þjóðlegir og ódýrir minjagripir. — Sveini geíin
gcð ráð. — Birni þakkað.
BJÖRG SKRIFAR: „Mörguni
kann að virðast, að ég sé
lieldur snemma á ferð með
tal um minjagripi, en ég tel
þó ekki, að svo sé. I dag eru
sumarmál, og hvaö úr hverju
fara að hefjast fcomur er-
lendrá manna til lanasins,
jafnvel í stærri stíl en oft
áður, bæði námsmanna og
annara útlendinga. Allt þetta
fólk hlýtur sín persónulegu
kytmi, bæði af landi og þjóð,
hver einstaklingur. Og það er
fyrst og fremst á okkar valdi,
hvaða áhrifum það verður
fyrir. Við ráðum nátLúrulega
ekki við veðrið, en öllu hinu
ráðum við. Telji þetta fólk ó-
maksins vert að eiga eitthvað
til minja um fcomu sina hing-
að og dvöl, þá er það okkar
að sjá svo um, aö minja-
gripirnir séu okkur til sæmd-
ar og gefi til kynna þjóolegan
smekk, framleiðslugeíu, kunn-
áttu og skilning á ferðamann-
inum. Með þessu síðastnefnda
á ég einkum við það, að nauð-
synlegt er að framleiða mikið
af minjagripum, sem séu svo
ódýrir, að fátækasti skólapilt-
ur geti keypt þa, an þess að
hugsa sig um tvisvar.
minjagripirnir eiga að vera
auglýsing fyrir okkur, auglýs-
ing á menningu okkar og—ef
svo má að orði komast —
siðferðilegum þroska oldcar,
einnjg ,á verzlunarsviðinu, (ef
hann er til). Hér dettur mér
í hug eia tegund minjagripa,
sem ég hef að vísu aldrei
séð hér á landi, en sumstað-
ar erlendis, og þótt smekkleg.
Það er útsaumaðar bókahlíf-
ar, stundum handofnar. Hlífar
þessar eru felldar utan um
spjöld bókarinnar eins og
slíður, spjöldin sveigð aftur á
við, á meðan bókin er
,,klædd“. Ég efast ekki um,
■ að hægt er að gera þannig
kápuhlifar með þjóðlegu, list-
rænu mynztri og selja ferða-
möanum.
En hver svo sem fyrirmyndin
verður á endanum, og hvaða
gi’ipir sem framleiddir eru,
þá verum minnug þess að
forðast ber að láta sjást
merki fjöldaframleiðslunnar
og peningahugsunarháttarins
á því, sem útlendingar kaupa
til minja um menningu okkar,
land og þjóð. — Þess vegna
verður að vanda til hvers
smáhlutar. Oft má lítið lag-
lega fara, og merkin sýna
verkin. -— Björg“.
EKKI MUN OF djúpt tekiö í
árinni, þótt fullyic sé, að
heldur mikið hafi verið fram- ÞENGILL
SENDIR eftirfar-
leitt hér á landi af dýrnm
minjagripum í því augnamiði
fyrst og fremst. — að gra:ða
peninga af ferðafóikinu. Siíkt
er öldungis afleitt — og harla
léleg landkynning. Við meg-
um ekki gleyma því, að
andi línur: „Mér þykir gam-
an að þættinum Hver veit,
sem Sveinn Ásgeirsson hefur
verið með í útvarpinu í vetur.
Mig langar til að koma fram
með tillögur um það, hvaða
Framhald á 11. síðu.
SKAK
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
B. H. Wood komínn aítar í heimsákn
Leiðin frá Bretlandi til Færeyja
liggur um Island. Þegar brezkum
taflmeistara er boðið til Færeyja
er einfaldast fyrir hann að taka
flugvélina til Islands og- fara
síðan með næsta skipi héðan til
Færeyja. Wood ritstjóri brezka
skáktímaritsins „Chess" er ekk-
ert hnugginn þótt svona sérkenni-
iega standi á ferðum, hann hefur
komið hér fyrr og eignazt góða
kunningja, svo að honum er það
ekkert á móti skapi að dvelja hér
nokkra daga.
Wood kom hingað fyrir nokkr-
um árum og er islenzkum skák-
mönnum að góðu kunriur síðan.
Skákdæml
A B C
D E F G H
Alain White (Good Companions,
1920)
Hvítur á að máta í öðrum leik.
Hann hefur kynnt islenzka skák-
list vel í „Chess" og verið ís-
lenzkum skákmönnum til aðstoð-
ar á margan hátt. Það var meðal
annars fyrir hans tilstilli a.ð Max
Euwo kom hingað. 1 sambandi við
tímarit sitt rekur hann umfangs-
mikil viðskipti og hefur á boðstól-
um allar helstu nauðsynjavörur
skákmanna. Hann er í stjórn al-
þjóðaskáksambandsins og er á
margvíslegan hátt viðriðinn brezk
skákmál. Hann hefur beitt sér
fyrir ýmsum nýjungum og sú síð-
asta skákþing sem á að fara fram
i Chcltenham i sumar og hann
vonast til að verði árlegur við-
burður. Wood gerir ráð fyrir að
þátttakcndur verði um eða yfir
'200 alls, f'estir Bretar, en í efstu
deildinni að minnsta kosti verð-
ur erlend þátttaka, og meðal
þeirra sem hyggja á þátttöku eru
Kottnauer, Donner, Fazekas, Sant-
asiere, Barden og Fuller. Wood
hýður einum Islendingi þátttöku
og er dvalar- og ferðakostnaður
innaff Bretlands falinn í boðinu.
Wood teflir fjöltefli hér í dag,
en á morgun lieldur hann áfram
ferðinni til Færeyja. Þar átti
hann að tefla á skákmóti ásamt
danska meistaranum Jens Ene-
voldsen, en þetta hefur breytzt
svo aö senniléga teflir hann að-
eins fjölskákir þar. Wood tók
þátt í meistaramóti ensku mið-
landanna skömmu áður en hann
lagði af stað hingað og bar þar
sigur úr býtum. Hann sýndi mér
nokkrar af skákum sínum frá
þessari keppni og geta lesendur
hér séð lok einnar skákarinnai’,
ekki ósnoturt dæmi um gagnrof
peða á kóngsvæng.
Staðan er þessi og hefur Wood
hvítt. Augljóst er að mjög hallar
á svart, en hann setur traust sitt
á það hve samflækt peðin eru,
og vonast til að hvítur geti ekki
brotizt í gegn um þá flækju. En.
það gengur fljótar en nokkurn
varir!
Vniiiams
ABCDEFGH
Ii
■ m
l mmiii
íi ss 'B
Wood
19 g3—g4! h5xg4
20 h4—h5 Bg7—h6
21 h5xg6 ' Bh6xg5
22 Hhl—h7 De7—e8
23 f4xg5 De8xg6
24 Hh7—h6 Dg6—g7
25 Bfl—e2 Kg8—f7
26 Be2xg4! f5xg4
27 Hh6—h7 Gefst upp.
Tvö skákþing
Eins og menn hafa séð
Framhald á 11. síðu.
hiöð-