Þjóðviljinn - 19.04.1953, Qupperneq 5
Sunnudagui- 19. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Kreppan milcla
segir enri til sín
Fjórðungur þeirra sem fæddust í Bret-
landi 1932 er óhæfur til herþjónustu
.vegna skorts í bernsku.
Meira en fjórði hver radaður af árganginum frá 1932 sem
kvaddur var til herþjónustu í Bretlandi, var úrskurðaður
óhæfur vegna ’heilsuleysis og sendur heim aftur. Alls voru
47.100 af þessum árgangi úrskurðaðir óhæfir til að gegna
herþjónustu.
Því er oft haldið fram, að afkr-''’ h-rvcrkamanna sé mun betri en stéttarbræðra
þeirra í öðrum löndum auðvaldsheimsins. Gre . sem birtist í tímariti bandaríska verkalýðs-
sans-bandsins AFL 27. marz sl. ge.nr , .. anuaJ til. kynna. 1 greininni segir: „Fjögra manna
Cjölskylda í borg verður að h-,‘a 75,13 dallata á viku ef hún á að geta lifað sómasamlegu
iífi samkvæjnt upplýsingum verk&málaráðuneytisins. Á sípasta. ári höfðu verksmiðjuverka-
ruenn með konu og tvö börn á framÍKri a,ð jaf xa.ði 63,80 dollara í tekjur á viku. Það vantaði
sem sagt 11,93 dollara .á að han.n gæti uppfyllt lágmarks'kröfur fjölskyldunnar til sómasam-'
legs lífs“. En ionaðarverkamennirnir eru þó yfineitt miidu betur settir en stéttarbræður þeirra
í landbúnaðinum, og hvergi er fátæktia meiri en meðal svertingja og fólks af mexikönskum
ættum í Suðurríkjunum. — Myndin er tekin í bæ einum í Texas, og sýnir mexikanska verka-
mannsfjölskyldu fyrir utan kofa sinn. Þúsuadir manna búa í slíkum kofum, sem er hróflað
upp úr kaisafjölum.
sæ@mg-
GZ i i
Nefndir lækna og lögfræðinga í Noregi,
Svíþjóð og Danmörku hafa samið upp-
kast að lögum
Nefndir lögfræðinga og lækna, sem aö undanförnu
hafa set.ö á rökstólum í Danmörku, SvíþjóÖ og Noregi,
til aö undirbúa lagasetningu um sæöingu, hafa skilaö
sameiglnlegri áiitsgerö og lagauppkasti..
Frá þessu er skýrt. í álits-
gerð frá brezkri þingnefnd. —
Bent er á það í álitsgerðinni,
að kreppan mikla hafi hafizt
árið 1932, og er atvinnuleysið
og skorturinn, sem hún leiddi
yfir brezka alþýðu, talin eiga
höfuðsök á heil'suleysi ung-
linga, sem fæddust á þeséum
lárum. Einn þingmaður toenti
nefndinni á að 2,955,000 manna
hefðu verið atvinnulausir árið
Vinna lagðist niður á mánu-
daginn í 13 af 18 v.erksmiðjum
Fords í Bandaríkjunum. Ástæð-
an er verkfall, sem 2200 verka-
menn í hjóla- og fjaðrasmiðju
Fords í Monroe, Michigan hófu
1. apríl. Birgðirnar af hjólum
og fjöðrum eru á þrotum, og
því hefur vinna lagzt niður í
þeim vcrksmiðjum, þar sem
bílarnir eru settir saman. —
Vinnustöðvunin nær til 47,000
af heim 130,000 verkamönnum
sem vinna í verksmiðjum Fords,
en biiizt er við að talan hækki
á næstunni upp í 75 000, ef
toið 1 verður á þiví að verka-
mennirair í Monroe hverfi til
vinnu. Þeir krefjast þess að
dregið verði úr vinnuhraðaaum
í verksmiðjunni.
Viskíútflutningur Skota var
meiri á síðasta ári en nokkru
sinni áður, og nam hann tæp-
um 52 milljónum lítra, og var
útflutningsverðmætið metið á
33 millj. sterlingspunda, e'öa
sem svarar um 1,500 millj. kr.
SvíþjóS og
Sovéfrlkln
verzla
Svíþjóð og Sovétríkln baía
gert með sér viðskiptasamnin'g
og eir í honum igert ráð fvrir að
skipzt verði á vörum sem nema
iað upphæð 75 millj. sænskra
kr. á hvora hlið. Sovétrík'in munu
iáita Svíuim í ité m. la. 'asbest,
króm og mianigam, paraffím, dies-
elolíu, stei.noiHu og maís, en Sví-
ar flyitja út til Sovétríkjannia
m. a. smjöir, .gerviiuil, járn og stál
og ýmis koina-r verkfæri.
Brezkur bóndi fann um daig-
linn, þegar hann viar að plægjia
akur sinn, krukku með þús,und-
um peninga frá dögum Róma-
veldis. Krukkan og mynlimar
vógu um 50 kg.
1932, og embættismaður í
verkamálaráðuneytinu, sem
nefndin kallaði fyrir sig, féllst
á, að það væxú líldegt, að at-
vinnuleysi foreldranna meðar
unglingarnir voru á bernsku-
skeiði, ætti sök á lieilsuleys
þeii’ra nú.
300,000 manns staría nú að
því að toyggja varnargaijða
meðfram bökkum Hvajhófljóts
í Anhveifylki í Kína. Á næstu
vikum munu 82,000 manns
hefja að grafa áyeituskurði í
fylkinu.
Blöð í Bandaríkjunum skýra
frá því að glæpum fjölgi stöð-
ugt þar í ilandi. Washington
Post segir þannig, að á síðiasta
ári hafi fleiri glæpir vexúð fr.amd
ir í höfuðborgnni en á nokkru
öðru áiri áður. Samtals vo-ru ár-
'ið 1952 framin 14.550 meirihátó-
ar lafbrot í W&shi.nigton, eða iað.
jafm.aði 40 á degi hverjum. Það
er 19,4 prósenit iaukning frá ár-
inu á umdan. Fjórði hver mað-
Frachon hefur ritað grein í
L’Humanité, blað kommúnista
í París, þar sem hann ber til
Benoit Frachon
MiIIjón manns
hraktir frá heim- |j
;■ kynmirn sínum
\ H eirnám sl i ð Ve s»t«u r V€'ld airnna
thiafa la-git uindir sig 206.000|j
■þbúðir í Vestur-Þýzkaliandi ogIJ
■; bar með hriakið urn eina miil-l*
■J jón manma frá he'imilum sín->
■Jum. Þeitta fólk hef.ur orðið aðjj
■Jkoma sé.r fyriir í timburskú'r-!j
jjuim og hjölluim, sem stjóm-lj
■| arvöldin hafa látið hrófa'’
\ v8
•,upp, en miai’g.t af þvi á 'sér.'
■Jekker.t þak yfir höf.uðið. I;
baka orðróm um að hann væri
fai’inn úr landi til Vínarborg-
ar, þar sem A'þjó lasamband
verkalýðsins hefur aða'stöðvar.
,,Ég er í Frakklandi, meðal
þess verkalýðs, sem hefur
heiðrað mig með trausti sínu“.
Einn þeirra verkalýðsleið-
togá, Aadré Tollet, sem hand-
tekinn var um leið og liand-
taka Frachons var fyrirskipuð,
hefur nú verið látinn laus, en
annar situr enn i haldi Lucien
Moliao, og einnig André Stil,
ritstjóri L’Humanité. Um leið
og Tollet var látinn laus, var
einum leiðtoga æskulýðssajn-
bands kommúnista, Jean Meuni-
er, sleppt úr haldi en hann
hefur setið í fangelsi í sex
mánuði, áa þess að mál hans
hafi nokkui’n tíma komið fyrir
rétt.
I uppkastinu eru sett skil-
yrði, scm verður að uppfylla til
að sæðing mcgi eiga sér stað:
Sérfræðingur verður að fram-
kvæma sæðinguna, samþykki
eiginmannshis að vera fyrir
hendi og konan að vera 25
ára eða eldri. Sæðinguna má
ekki framkvæma, ef hætta er
á erfðasjúkdómi eða konan og
eiginmaður hennar eru að áliti
læknisias ekki fær um að sjá
fyrir barninu eða veita því gott
uppe'di. Læknirinn verður
sjálfur að velja sæðisgjafann
og hann á að koma í veg fyrir-
að hlutaðeigendur viti hvort
um annað. Ef sérstaklega
steadur á, má læknirinn þó
nota sæði úr manni sem hjón-
in hafa í sameiningu stungið
upp á. Sæðisgjafinn hefur enga
Hugmynd um smíði brúar yf-
ir Eyrarsund hefur að undan-
förni: verið mik ð ra’dd í Dan-
mörku og Svíþjóð. Nú hefur
sænskur máður stungið upp á
því, að í staðinn verði sundið
þurrkað upp. Þessi uppástunga
hefur þó ekld fengið góðar
undirtektir. Annar Svíi, prófes-
sor Gislén í Lundi, segir, að
ef sundinu yrði lokáð, rnundi
það hafa mjög skaðleg áhrif
á fiskstofninn í Eystrasalti, og
hann leggur í staðinn til, að
skyldu gagnvart baniinu og
engin réttaitengs! verða milli
hans og barnsins.
Nefndumim reyndist erfiðast
að kcma sér saman um þær
reglur sem eiga að gilda um
sæðingai, þegar konan er ógift.
Danska nefndin lagðj eftirfar-
andi til í þessu samba'.idi:
,,Ef kou.an .er ógift, má S'æðimg
því aðeims e'iga sér s.tað, að mik-
ilvæg rök. mcgi að því leiða, og
telja megi koniuiiia fullfæina’til að
sjá fyrir ba'rnitiu o.g iaia það
upp. í sl.kum tiilfe'lliuim slcal haf't
s.amiráð við lækni konunnar. áð-
UF en sæðimg er framikvæmd.
Þessi ákvæði giilda einmig fyrir
ekkjur, fráskildar koniUir og eig-
inkonur sem ekki búa með
mcnnum sínum“.
sundið' verði dýpkað Ef það
væri gert. segir hann, mundi
sjórina í Eystrasalt.i bæði
vería hlýrri og saltari og
sennilegt að það mundi hafa
í för með sér bæði mild-
ara loftslag i löndunum við
Eystrasalt og verulega aukn-
ingu fiskveiða. Hann leggur
auk þess til, að horfið verði
frá brúarsmíöi, en í staðinn
grafin jarðgöng undir sundið,
þar sem það er mjóst, en þar
er það 1200 m.
ur, sem ilenti í klóm lögreglunn-
a>r, var 17 ára eða yingri.
Benóit Frachon
Franska lögreglan hefur ennþá ekki hafi
upp á honum
Franska lögreglan hefur enn ekki baft upp á Benoi'
Frachon, aðalritara franska 'alþýðusamibandsins, sem henn
var fyrirskipað 'að handtaka fyrir nokkru.
_