Þjóðviljinn - 19.04.1953, Page 9

Þjóðviljinn - 19.04.1953, Page 9
Sunnuddgur 19. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 mm ÞJÓDLEIKHÚSID Skuqga-Sveinn Sýning í dag kl. 14. Barnasýning Lækkað verð. Næst síðasta sinn. UPPSELT Landið gleymda Sýning í kvöld ki. 20. 10. sýning. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 11 til' 20. Sírmar 80000 og 8-2345. Sími 1475 Bláa slæðan (Tlie Blue Veil) Hrífandi amealsk úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Jane W yman, hlaut aðdáun allra fyrir leik sinn' í myndinni „Johnny Be- linda“, og mu.n verða yður ó- gleymanleg í þessari mynd. Ennfiremiur: Charles Laughton, Joan Blondell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjallhvít og dvérgarnir sjö Sýnd. kl. 3. Sial'a hefst kl. 11. Sími 1544 Vökumenn (Nachtwache) Þessi faigra og tilkomumikla þýzka istórmynd, sém enginn ætti að láta óséða verður vegna mikillar eftirspumar ;ýnd í bvöld kl. 7 og 9. Kóngar hlátursins Spreinighlægileg skopmynda- syrpa með allra iímia íræg- ustu grínleiifcur-um: GÖG og GOKKE, HAROLD LLOYD, BUSTER KEATON, BEN TURiPIN, RANGEYGÐA JIM og fleiri. — Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefsit fcl. 11 f. h. Simi 81930 í skugga stórborgar Afbiurðia spennandi ný ame- rísk sakamálamynd er sýnir h:m.a m’.skumniarlausu baráttu sem háð er milli lögireglu og undirheima sitórborganna. — IVlark Stevens, Edmond O’ Brien. — Sýnd kl. 5, 7 o,g 9. LEIKFÉIAfi! ®f5EYKJAVtKDg Góðir eiginmenn sofa heima Sýning í dag kl. 3. UPPSELT Næsta sýning- annað kvöld, mánudagskvöld. Aðig'öngumiðasala kl. 4—7 í dag. Allra síðasta sinn. Vesaiingarnir eftir Victor Hugo Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. Sýningunni Iýkur kl. 12. eftir Oskar Braaten í þýðingu Efemiu Waage. Frumsýning í kvöld M. 20.30. Leikstjóri: Þóra Borg. Leiktjöld: Lotar Gumd. Uppselt Næsta sýning þriðjudagskvöld Sími 1384 Stríðshetjur « (Fighting Coast Guiard) Mjög spennandi og viðburða rík ný amerísk kvikmynd úr síðustu heimsstyrjöld — Að- alhlutverk: Forrest Tucker, Brian Donlevy, Ella Raines. — Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trigger í ræningjahöndum Hin lafar spennandi kúreka- mynd í litum með Roy Rogers. Sýnd nðeins í dag kl. 3. Sala hefsit kl. 11 f. h. —» Trípólíbíó ráaiviet Sími 1182 Merki krossins (The Si'gn of the Cross) Stórfengleg mynd frá Róma bong á dögum Nerós. — Frederic March, Elissa Landi, Claudette Colbert, Charles Laugliton. Lelkstjóri: Cecil B. DeMilIe. — Bönnuð börnum. Sýnd 'kl. 9. Risinn og steinald arkonurnar Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sími 6444 Kvennaslægð (The Gal who took the West) Fjönug oig spennandi ný lamer- ísk kvikmynd í eðlilegum lit- um. — Aðalhlutverk: Yvonne de Carlo — Charles Coburn — Scott Brady. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 6485 Þar sem sólin skín (A pliace dn the Sun) Afair áhrifamikil og vel leik- in ný amerísk verðlaunamynd byggð á hinni heimsfrægu sögu „Bandarísk harmsaga“ eftir Theodore Dreiser. Sag- an hefur verið framhaldssiaga í Þjóðviljanum og ennfiremur fyrir skömmiu í Eamilie Jour- nal. — Þetta ©r mynd, sem allir verðia að sjá. — Mont- gomery Clift, Elisabeth Tay- lor, Shclly Winters. —- Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð bömum. Regnbogaeyj an , Sýnd kl. 3. ^ Saiá í Nýr ameriskur frakki á meðaiimiahn til sölu í Mið- túni 44, 1. hæð. Þvottaduft í laiusri vigt, kr. 7.50 pr. kig. Pöntunardeild Kron, Hverfis- götu 52. — Sími 1727. Hafið þér athugað fiin hagkvæmu afborgunair- kjör hjá okkur, sem gena nú öll'um fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgö'gn- um? — Bólsturgerðin, Braut- arholti 22, isími 80388. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafmaratræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. V'úmi á verksmiðju- vesði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsu'ðu- pottar, pönr.ur o. fl. — Má!m- iðjan h.f., BanUastræíi 7, sinii 7777. Sendum gegn póstkröfu. j Sveínsóíar Sóíasett Húsgagriaverzluriin Grettisg. 6. Húsgógn Dívanar, stofuskápar, k'æða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar. borðstofuborð. svefnsófar, kommóijur og bóka- skápar. — Asbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Rúðuqler Kammagerðin, Hafnarstræti 17. nýltómið, 2., 3., 4. og 5 ntm. Kaupum hreinar tuskur Baldu-sgötu 30. Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Lögfræðingar Guðlaugur Einarsson og Einar Gunnar Einarsson. Lögfræðistörf og fasteignasala. Aðalstræti 18. I. hæð. '(Uppsölum) sími 82740. , Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstrætl 16, sími 1S9B Sendibílastöðin ÞÓR Faxagötu 1. — Sími 81148. Fasteignasala o-g 'allskoniar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngamgur frá Tún- götu. Sími 1308. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og ISg- gi’tur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Síml 5999. Málflutningur, fasteignasala, innheímtur og önnur lögfræðistörf. — Ólaf- ur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstræti 18. Símar 82230 og 82275. Rtvarpsviðgerðir R A D I Ó, Veltusundi 1, síml 80300. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y I g J a Laufásveg 19. — Síml 2658. Heimasími 82035. Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- •listár í miklu úrvali. Á.sbrú, Grettisgötu 54, simi 82108. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Simi 5113. Opln frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Sljalirei fer til Snæfellsnesshafna og Flateyjar miðvikudaginn 22. apríl. Vörumóttaka á morgun. Frímerki „Fyrir nokkru fékk ég bréf frá vini minum í Austur-Þýzkalandi. Bréfið var frímerkt með nokkrum minningarmerkjum og bar um- slagið áletrunina ,Last Day Cov- er‘ — Siðasta-dags umslag! Ég braut heilann um þetta fyr- irbæri, sem ég hafði ekki fyrr orðið var við í sambandi við fri- merkjasöfnunina. En brófið sem umslagið hafði að geyma færði mér ráðlegginguna. Þetta var þannig í pottinn búið, að nokkur austurþýzk minningarmerki áttu að falla úr gildi> í lok janúar. Datt vini mínum í hug að alveg eins og fyrsta gildisdags frimerkisins er minnzt, eins mætti minnast hins siðasta. Og nú fékk hann hina snjöllu hugmynd: leyfilegt var að frímerkja með þessum frí- merkjum allan janúarmánuð, það mátti semsé frímerkja með þeim bréf, sem sétt voru í póstkassa fyrir miðnætti 31. janúar. En þar sem póstlcassinn var. ekki tæmdur fyrr en að morgni næsta dags voru frímerkin stimpluð með dag- setningunni 1. febrúar 1953. Með öðrum orðum: honum heppnaðist að fá frímerkin stimpluð fyrsta daginn sem þau ekki voru í gildi! Hvort við fáum nokkurn tima tækifæri til að framkvæma hug- myndina hér, er mjög vafasamt, við erum ekki fyrir það að taka frímerki úr umferð. Ef einhverj- um lesenda minna finnst hug- myndin fjarri lagi þá vil ég að- eins bæta því við, að hinn þýzki vinur minn er þó alla daga dá- litið gamansamur". — (Lauslega þýtt úr Populær Filateli). UadÉífeúmagHr að L maí Framh. .af 1. síðu. fram kröfun,a um sitofmun her- sveita, er beita skail geign hags- muna- og rétitindabaráttu verka- lýðsins. Það fer ekki hjá því að barátitia verkalýðsins gegn þess- um fyrirætlunum seitji sérstakan. svip á hátíðahöldin að þessu sinni. Form'aður 1. maí nefndar verkialýðsfélaiganna er Óskar Ha'lligrímsson, en Snorri Jónsson. yitari. Fonmaður kröfugöngu- nefndarinnar er Eðvarð Sigurðs- son, ritari Dagsbrúnar. <• Nii er rétti j tímiini j itil að klæða og gera viðl ihúsgögnin. Áklæði í miklui úrvali. | Bclsfisazimi j Kjartansgötu 1, sími 5102. t hefst föstudaginn 24. april i (danskt kerfi). ]2 konur geta enn komizt að. Ingibjörg Hallgrímsdóttir, T Freyjugötu 34, sími 6125 t -♦ Sófasett | og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabóisinm Erlings Jónssonar ÍSölubúð Baldursg. 30, opin jkl. 2—6. Vinnustofa Hofteig 30, sími 4166.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.