Þjóðviljinn - 22.04.1953, Síða 1

Þjóðviljinn - 22.04.1953, Síða 1
Miðvikudagur 22. apríi 1953 — 18. árgangur — 89. tölublað Hringið í síma 7500 og gerizt áskrifend- ur að Þjóðviijanum. 45 fulltruar 50 stéttarfélasfa vinna að undirbúningi hátíðahaldanna 1. maí Næsti fundur allsherjarnefndarinnar er á föstudagskvöld 1. maí nefnd verkalýðsfélaganna hélt í'und í Alþýðuhúsinu í fyrrakvöld þar sem flestir fulltrúarnir mættu, en nefndina skipa nú 45 fulltrúar. Hafa 32 af 37 félögum innan Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna skipað fulltrúa í nefndina. Auk þess eiga sæti í henní 8 fulltrúar kjörrJr af Fulltrúaráðinu sjálfu, og ,1 fulltrúi frá hverju eftirtalinna félaga: Iðju, félagi verksmiðju- fólks, B.S.E.B., Iðnnemasambandi íslands, Trésmiðafélagi Reykjavíkur ;og Launþegadeild V.R. Á fundmum í fyrrakvöld var haldið ófram -umræðum um ým- is fyrirkomulagsatriði varðandi háííðáhöld'in 1. maí. Allsherjar- nefndin hefur kosið þrjár und- imefmdir eins o.g iað ven.ju: kröfugöngunefnd, skemmtinefnd og merkjianefnd. Vinma þær nú hve.1' um sig að verkefnum sínum og gá£u á fundinum skýrslu um hvað undirbúningi liði. Ákveðið var að aUsherjarnefndin kæmi næst saman á föstudagskvöld. 30 ára afmæli Eins og Þjóðvilj.ihn skýrði frá á sunmudaginn eru 1. miaí m. k. liðin 30 ar síð.an íslenzku-r verkia- lýður skipulaigði sín,a fyrstu 1. miaí kröfuigöngu að hætti er- lendra ' stéttarbræðra. Og að sjálfsögðu setur þetrta, mieirkisaf- mæli 1. maí hátíðahalda verka- lýðsins hér á landi sitt isvipmót á 1. ma,í að þessu sinni. Verka- lýðsfélÖgin muniu miiinast 1 maí háitíðahaldianua 1923 o;g allriair barátitu isinnar á þessum þrjátíu árum með því að skipuleg'gjia 1- maí að þessu sinni með sérstök- um myndarbraig. Hlutverk fjöldans En undirbúni'nigur 1. mai kröfu- göngunraar og hátíðiaihaldianna yf- irleitt igetur ekki oig á ekki að vena verkefni örfárra itrúnaðax- mann,a verkalýðsins. Hátíðahöld- in heppn.asit ekki og ná ekki fil- gangi sínum nema með lifiandi og virkri þátttöku fjöldans sjálfs, verkialýðsins í samtökun.um og á vinmustöðunum, alls þess fólks !sem myndar siam,töki,n og ber s'tarfsemi þeiirra uppi. Nú er sér- stök ástæða til að .minnast þei'rra sigra sem unnizt haf;a í verk.a- lýðsbaráttun.ni á undanföimum þrjátíu árum og treysitia um leið raðirnar til nýrrar Qg öfiuigrar sóknar fólksins fyriir bættum lífsikjörum, veirnd'un. alls þess, ’er umnizt hefur og varðstöðu um ungawk Bolungavík í gær. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. — Það slys vildi til hér í gær (mánudag) um kl. 18 að átta ára drengur, Hreinn Magnússon að nafni, féll út af brimbrjótnum og drukknaði. Ókunnugt er um að- draganda slyssins. frelsið og sjálfstæðið, .s.em vald- hafiarnir og yfiirstéttín hafa fót- um troðið með aðstoð erlends valds. Eining gegn heniámi og hervæðingu Þegar verkalýðurinn treystir nú fylkimgar sínar og býst til þátttöku í 1. maí kröfugöngu sinni minnist hann þess iað land .hans er hemumið af erlendu stór ,v£ldi, sem igerist sifej.lt ágengara og íafskipitasamara um alla hagi lands og þjóðar, og ógnar í vax- ■andi mæli siðferði þjóðarinnar, menningu hennar og tilveru. Og því verður ekki gleymt iað inn- lendir valdhafar stefna nú mark- vi§st að því að koma hér upp her gegn verkalýðshreyfingunni í landinu. í baráttu þjóðarinnar gegh. hernámi landsins hefur verkalýðurinn h'aft forustun.a og svo mun verða tunz hernáminu er aflétt og þjóðin hefur öðlazt í, -amhald á 3. síðu. aðarmáttur A-banda- Hermann og Bjarni farnir til Parísar Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær, að Atlanzríkin myndu ekki breyta liernaöarfyrirætlun- uim sínum að neinu leyti. Dulles sagði þetta við brott- förina frá Washingtca til Par- ísar í gær, en þangað fer hann til að sitja fund A-bandalags- ins, sem hefst á morgun. í för með honum voi’u Humphrey fjármálaráðlierra og Stassen, forstjói-i vopnahjálparinnar, en Wilson landvarnarráðherra er þegar kominn til Evrópu, Dulles lagði áherzlu á, að ekkert, sem gerzt hefði í al- þjóðamálum upp á síðkastið, gæti réttlætt að Atlanzríkin drægju úr hernaðarviðbúnaði sínum. Þvert á móti mundi fjallað um það á fundinum, á hvern hátt mætti auka, hern- aðarmátt bandalagsrikjanna Framhald á 12. síðu. Fangaskiptin ganga greiðlega Skiptin á særðum og sjúkum föngum í Kóreu ganga fljótt og greiðlega og hafa noröanmenn nú framselt 200, en Bandaríkjamenn 1000, og 100 og 500 bætast við í dag. Famgarnir sem norðammenn framseldu í gær, voru á is.ama máli og félagar þeirna sem fr,am seldir voru fyrsta daginm um að þeir hefðu ekki sætt slæmri með- ferð, meðan þeir voru í haldi. Þeir bjuggu í moldarkofum, eins og meginþorri kóreskiu þjóðar- linnar, urðu siálfLr .að .aninast miatreiðslu og taka til í híbýkim sínum. Tilraunir blaðamanna itil að ræða við fianga úr her Syng- mans Rhee báru engan árangur. Al'lir sem einn neltuðu þeir að svana spuimingum um hvernig aðbúnaður þeirri hefði verið. Lofa vinsenid og hjálpsemi Sjö brezkir borgaraa’ og einn írlendingur, sem verið höfðu í haldi í Norður-Kóreu síðan styrjöldin hófst en leystir voru fyrir milAigöngu sovétstjórnarinm- ar komu í gær til Berlinar. Þeir Kosmifgai* í Danmörku Iíosningar fóru fram í Dan- mörku í gær. Þær töhir sem komnar voru þegar blaðið fór í prentun virtust gefa til kynna að stjórnarfíökkarnir hefðu tapað fylgi kommúnlstar hald- ið velli og heidur bætt við sig, en sósialdemókratar tapað eða staðið I stað. vildu sem minnst itala um fanga- vist sína, en eimn þeirra sagðí. .að þeim hefði þessi ár liðið illa, eins og aii.ri kóresku þjóðinni. Alliir lofuðu. þeir hjálpsemi og vinsemd kínverskra og sovézkra sitjórnarvalda frá Kóreu tili Moskva. Einnig Frakkar Sovétstjórnin tilkymnti franska sendiráðin.u, í iMoskva, í gær, iað 14 frunskir borgarar sem haf.ai verið í haldi í N-Kóreu síðam stríðið hófst, e.n nú hafia einnigi verið ieystir fyrir mdUigöngu; ;s.ovétstórnarinnar, væru vænit- anlegir til Moskva á næstunni. gja ara csraig- Um hiálfellefuleytið í gær- morgun varð það slys í Skafta- lilíð hér í Reykjavík, að 3jæ ára drengur, Bjarni Geir Ár- sælsson, Lönguhlíð 9, varð fyr- ir bíl og beið bana samstundis. Vörubílnum R-440 var ekið aft- urábak og var'ð drengurinn fyr- ir honum. Annars voru engir sjónarvottar að slysi þessu, svo lögreglan vissi í gær;. en hafi þeir samt sem áður verið ein- hverjir eru það vinsamleg til- mæli lögreglunnar að þeir gefi sig fram. arizt um málverk frá Þingvöllum Heimíliserjurnar i AB~flokknum fá furSuIega útrás S.l. laugardag urðu mjög áhrifamikil átök í Alþýöuhús- fhu og fyrir utan það. Áttust þar við einn kunnasti stjórn- málamaöur landsins og einn bezti málari landsins út af málverki eftir þann síðarnefnda. Einnig^komu við sögu milli 10 og 20 þúsund krónur frá Alþýöubrauðgeröinni og einn þekktasti stjórnmálamaður Danmerkur og í bak- grunni eru átök í Alþýðuflokknum út af afmælisgjöf. Spurt um málverk S. ;1. ilaiugiardag varð fólk í Al- þýðuhúsiinu v.ant við mikinn und- i'rgan.g, barið var á einar dyr laf öðrum o.g ei.ns má'tti heyra talað hárri iröddu 'um þjófniað og lítil- mennsku. Þarma var kominn einn ágætasti listamiaður þjóðarinnar, Jóh.a,nnes S. Kj.airval, o.g hvar sem hanm barði spurði hann um mál- verk lef'tir sig. Könnuðust menn ekkii við iS'lífct málverk lengi vel, en þar kom að Kj.arval lemti in.ni á Bkrifstofu Hanníbals V;a'ldim,arsso.n;ar. Spurðisit hann þar enn fyrir .um málverk. sitt og igaf á því .nokkru nánari skýring.ar. Kvaðst Hanníbal ;að vísu. ekki vera .aðili að málinu en. þó renndi sig grun í hvar málverkið kynnii að vera niður kom.ið, Tók hann nú að sér að ger.ast leiðsögumaður Kj.arvals í húsíinu. Málverkið f'nnst Næsti þáttur sögunmar gerist í öðru herbergi þessa mikla völ- .undar'húss,. Allt í einu opnast dyr, þar sem menn sitja á fundi, og í gættinni birtist Jóhannes Kjar- val, en á bak við hann stóð Hamníbail Validiiimiarssoin. Og ,í herberginiu er reynd.a.r gieysisitórt málverk frá Þingvöllum eftir Kjarval. Þegar .listiamaðurinn kom 'auiga á mynd isíma, gekk hann hv.atlega iað henni, tók han.a upp og .gekk ýafm hvatlega út, og mátti enn heyr.a frá honum orð um stuld. Skundaðii hann síðan með verk sitt eftir göngunum og .niður sitiigana. Stjórnmálamaður á hlaupum E.n nú máititi enn heyr.a miki.n,n undirgang í hústeu á þessum atburðaríkia deg.i. Dig.ur m,aðu.r kemur hlaupandi út um dyr, geysist eftir göngumum eins og fætuimir þoldu og niður stigamia. Var þaa’ komimm Stefán Jóhann Stefánsson, fyxrverand.i forsæit- isráðherra Þegar hann kom ú.t var Kjarval kominn inn í bíl sem þar beið, bafði skorðað málverkáð utan á bílnum og hélt því með annarri hendi: albúin.n að iaka -af stað. Herti nú Stef- án en.n á sprettiinum og tókst að h.liamma sér inn í bílin.n, áður en hamm hyrfi með málarann og íi'Staverk hians. Ilávaði og gnýr Flestir íbúar Alþýðuhússins voru nú komnir út í glugga aína tii þess nð fylgi>ast með mála- loknm oig á götunni stöðvuðustJ vegfarenduir, því úr. bifreiðinni imáitti heyra mikinn 'gný oig al- v.arleg orð. Mælti Kjarval ma.rgt um ræningja sem sitælu frá fá- itækum listamöinnium, lífilmenni sem ireyndu að hafia út úr sér myndir og tímdu svo ekki <að borgia. þær og sparaði í engu raddstyrk sinn. Kvaðst hianm ekki vilja standa í því .að smatta: úiti um allan bæ til þess að fá greiðslu fyriir verk sín og allra sízt iað framvísa ónýtri óvísun .aftur og laftur í Alþýðubrauð- gerðiinni en vera, j.afnharðani gerður afturreka. In.n á milli rnáttii heyra móðan mólróm Stef- áms Jóha-nns r-eynia iað skjóta inn eiinhverjum 'afsökunarorðum. SendiII nieð umslag 'A fundinum sem va.r vitni að því að Kiarvai hirti málverk siit't viar staddur Guðmundur R. Oddsson, forstjóri A.lþýðu.br;auð- gerðarinniar. Meðan þetta gerðis'ti Framhald á 3. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.