Þjóðviljinn - 22.04.1953, Qupperneq 5
Miðvikudagur 22. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Alheimurinn helmingi eldri og átía sinn-
um stærri en talið heíur verið
Rangur mælikvaröi hefur gert þaö að verkum aö
stjörnufræöingar hafa haldið heiminn helmingi yngri en
hann er og átta sinnum minni, segir bandaríski stjörnu-
fræöingurinn dr. Walter Baade.
Dr. Baade hefur starfað við
stjörnuathuguMarstöðvarnar
Mount Wilson og Mount Palom-
ar í Kaliforníu, þar sem tveir
stœrstu stjörnukíkirar heims
eru.
4000 mill.jón ára gamall.
Ath'uganir hans benda til
þess að allieimurinn sé um fjög
ur þúsund milljón ára gamall
en ekki tvö þúsund milljón ára
eins og talið hefur veri'ð. Yztu
jaðrar hans eru að líkindum
tvö þúsund milljónir ljósára í
burtu en ekki eitt þúsund
milljónir ljósára. Það þýðir að
ÞingdeUa iibsb
Heitar umræður urðu í Ó'ð-
alsþinginu, efri deild norska
þingsins, í síðustu viku. Var
deilt um tilskipun kennslumála-
ráðherra- um að kenna beri
æxlunarfræði í öllum skólum.
Þingmenn adra borgaraflokk
anna héldu því fram að Moe.
kennslumálaráð'herra í stjóm
Verkamannaflokksins, hefði
ekki haft heimild til að fyrir-
skipa þetta, vegna þess áð
ekki sé hægt að taka upp nýj-
ar kennslugreinar nema með
lagasetningu. Moe kvað hér
ckki hafa verið tekna upp nýja
kennslugreki, æxlunarfræði væri
einn angi kennslugreinarinnar
náttúrufræði.
Undanfiarna sólarhringa hefur
verið mikil snjóikomia í Norður-
Noregi og er snjórinn sums stað-
ar einin metri á dýpit.
rúmtak hans sé átta sinnum
meira en haldið var.
Ljósár er sú vegalengd, sem
ljósið fer á einu ári en 'það
fer 2B9.800 km á sekúndu.
Rangur mælikvarði.
Á fundi í Aiþjóða stjarnfræð
ingafélagsins í Róm 5 fyrra
skýrði dr. Baade frá því að at-
huganir í stjörnukíkjunum í
Palomar og Wilson bentu til að
allar mælingar á vegalengdum
í himingeimnum utan Vetrar-
brautarinnar, þeirrar stjörnu-
þyrpingar, sem sólkerfi okkar
tilheyrir, hefðu verið rangar.
'Síðan kveðst hann hafa frétt
af ýmsum athugunum víða um
heim, sem styðji niðurstöður
sínar.
Tvennskonar stjörnur.
Stjörnur þær, sem miðað hef-
ur verið við þegar vegalengdir
í geimnum hafa verið reiksiaðar
eru í raun og veru misjafnlega
langt frá okkur en ekki allar
í sömu fjarlægð, segir dr.
Baade. Þess hafði orðið vart að
ýmislegt rak sig á annars
horn- í þeim mælingum, sem
byggðar voru á þessum mæli-
kvarða og 1944 datt dr. Baade
í hug sú skýring, að þeir teldu
tvær mismunandi tegundir
stjarna vera eina og þá sömu.
Þegar stjörnukíkirinn mikli í
Palomar, sem hefur sjóngler
sem er 200 þumlungar í þver
mál, var tekinn í notkmi segist
dr. Baade fljótlega hafa séð
að hugmynd sín hafi verið rétt.
Hann segir að eftir eitt eða
tvö ár verði búið að finna vill-
una í mælikvarðanum, sem
hingað til hefur verið notaður,
svo nákvæm'ega að ekki muni
nema einum tugastaf.
iiF framtilhnimaF
I vetur tólra til starfa í Sovétrikjunum tvær
a’.gerlega sjálfvirkar verksmiðjur, önnur í
Moskva og hin í Kúbisjeff. En auk þesrsra sji' Ifvirku verksmiðja eru sjálfvirkar deildir, sem
starfa án þess að nokkur verkamaS-ir h mi nronti þðim, í fjölda verksmiðja í Sovétríkjumim. Mynd
in er frá slíkri sjálfvirkri deild í stálverksmicju í Saporosje. Það er völsunardeildin, 1100 meíra
löug, sem er ein samfelld, sjálfvirk véiasamstæða, þar sem eina vinnan, sein mannshöndin þarf
að leysa af hendi, er að gera við fcilanir og stjórna allri samstæðunni
©rn vopn í kesldcs slríiinn
en þeir sem láfa beifa þeim vilja ekki
gangasf v/ð þvl, segir Newsweek
Bandaríska fréttatímaritiö Newsweek segir, að Banda-
ríkjamönnum myndi ofbjóöa ef þeir fengju aö vita hvers-
konar aöferöum ríkisstjórn þeirra beiti í kalda stríðinu.
kommúnistum í Kína. Ein á-
stæðan til að svo lítið hefur
kvisazt um málið kvað vera sú,
að menn í Washington óttast að
,,Því verður sjálfsagt neitað
að það er staðreynd11, segir
Newsweek, ,,að ríkisstjórn Eis-
enhowers ætlar að leggja
mikla áherzlu á stuðning við
undirróður og skemmdarverk í
því. harðnandi kalda stríði, sem
ætlunin er að reka gegn lönd-
usium handan jámtjaldsins“.
Einkum beitt í Kína.
„Þeir eru ekki margir," held-
ur blaðið áfram, ,.sem gera sér
ljóst að Bandaríkin hafa lengi
fylgt þessari stefnu gagnvart
Þrælahald fer vaxandi
í heiminum
segir Easmsóknamefnd á vegum SÞ
Þrælahald í ýmsum myndum hefur fariö í vöxt í heim-
inum þau ár sem liðin eru síðan heimsstyrjöldinni síðari
lauk. Þessi er niðurstaöa nefndar, sem rannisakaö hefur
málið fyrir SÞ.
Nefnd, sem Efnahags- og fé-
lagsmálaráð SÞ skipaði til að
kynna sér útbreiðslu þræla-
halds nú á dögum hefur lokið
þriggja ára starfi og liggur
skýrsla frá henni fyrir yfir-
standandi fundi ráðsins.
Öfullnægjandi svör.
Nefndin gerði fyrirspurnir til
allra ríkisstjórna og stjórnar-
valda nýlendna um það hvort
þrælahald viðgengist í löodum
þeirra. Sumar stjómir svöruðu
ekki en aðrar gáfu loðin svör,
sögðu að þrælahald tíðkaðist
ekki í löndum sínum „áð því
vitað er“ eða að það kynni aði
eiga sér stað í afskekktum hér-
uðum og meðal einangraðra
þjóðflokka.
Nefndin ályktar af svörun-
um, að þótt engin stjóm viður-
kenni með berum orðum að
þrælahald og þrælasala viðgang
ist í löndum hennar, megi )esa
þáð á milli línanna að það sé
útbreiddara en talið hafa ver-
ið. Nefndin hafi engin skilyrði
til áð ganga úr skugga um
hvort svörin, sem henni bár-
ust, séu rétt.
Ána.uð.
Rannsóknarnefndin segir að
ánauð, sem ekki telst alger
bandarísku þjóðinni myndi of-
bjóða ef hún vissi að svo „ó-
þverralegum“ aoferðum væri
beitt í hennar nafni.“
Newsweek er iá eftir Time
annað útbreiddasta fréttatíma-
rit Bandaríkjanna og mjög aft-
urhaldssamt í skoðunum.
læfur sklpt® sfórsörðssm
Kreísí lands aí landsdroítnum og skiptir
því milli öreiga — Allir stjórnmálaílokk-
ar styðja hann
Allir stjórnmálaflokkar Indlands hafa fylkt sér til
stuönings við meinlætamann, sem vinnur aö því aö fram-
kvæma skiptingu stórjaröa með gjöfum.
þrælkun vegna þess að fólk
gengur ekki kaupum og sölum,
sé víða mjög útbreidd. Fjöl-
skyldur vinna alla ævi fyrir
landsdrottinn gegn því að fá
að búa í hreysum, sem liann
leggur til, og fá a.ðeins að
halda því af uppskeru sinni
sem nægir til að halda í þeim
lífinu.
Einnig bendir nefndin á það,
að ekki sé óalgengt að stúlkur
séu tældar til að steypa sér i
skuldir og siðan neyði lánar-
drottnamir þær til að gerast
vændiskonur og komi því svo
fyrir aS þær geti aldrei losnað
úr skuldum. Slíkt sé ekki hægt
að kalla annað en ánaúð.
Nefndin leggur til við Efna-
hags- og félagsmálaráðið að
það geri ráðstafanir til að stöð-
ugt eftirlit sé haft með út-
breiðslu þrælahalds, með því
ætti að mega koma því til leið-
ar að það breiðdst að minnsta
kosti ekki út frá því sem nú
er.
Acharava Vinoba Bhave er
57 ára gama’.l og einn af þeim
lærisveinum Ghandis, sem stóðu
meistara sínum næst.
„Guðinn sem gefur jarðnæði."
Alþýðan í sveitum Indlands
hefur gefið honum viðúrnefnið
„Guðinn sém gefur jarðnæði."
Bhave tók sér fyrir hendur
fyrir tveim árum að lagfæra
órétt'átt og úrelt landeignafyr-
irkomulag Indlands, þar sem
auðugir landsdrottnar eiga víð-
ar lendur en allur þorri þess
fólks, sem í'æktar jörðina, ér
ieiguliðar og hefur greitt ó-
lieyrilega háa leigu.
Eftir bændauppreisn.
í apríl 1951 tók Bhave til
starfa í héraðinu Telengana í
fylkinu Hyderabad. Bændur þar
höfðu gert uppreisn gegn valdi
landsdrottnanna og herlið verið
sent til að berja þá niður.
Bhave ferðaðist fótgangandi
þorp úr þorpi og hvatti stór-
eignamenn til að láta hluta af
landeignum sínum af hendi við
fátæka menn, ella myndi sá
tími koma áð þær yrðu teknar
af þeim með valdi. A nokkrum
vikum safnaði hann 8000 hekt-
urum og sfipti beim þegar í
stað milli jarðnæðis’-eysingja.
162.000 ha í sex fylkjum.
Síðan hefur Bhave ferðást
Framhald á 11. síðu.
M 1211
pjh's r
a
QI
Skýrt hefur verið frá því að
tveir veðhlaupahestar í Ástral-
íu voru espaðir með eiturlyfj-
um til að auka hlaupahraðá
þeirra í helztu veöreiðum
haustsins (nú er haust í Ástral-
íu) í Sydney. Eiturbyrluaarinn-
ar varð vart þegar munnvatn
hestanna var prófað eftir hlaup
ið eins og venja er til. Þeir
sem veðjuðu á hestana græddu
yfir 20 miiljónir króna.