Þjóðviljinn - 22.04.1953, Blaðsíða 11
IIvisi’ stéð Ilokkur þliiu?
Framh. af 6. síðu.
landi voru, jafnvel að verða
áfram undir hervernd þess, að
þessu stríði loknu, svo sem
formaður Framsóknarflokks-
ins lagði til í blaðinu ,,Degi“
1. júlí þ.á.
Vér íslendingar vonumst að
vísu til þess, að það verði
betri heimur, sem upp rís úr
þessari styrjöld, en sá, er inn
í hana sogaðist úr öngþveiti
kreppu og vígbúnaðar. Vér
metum þá viðleitni, sem fram
kemur meðal þjóðanna til þess
að skapa nýjan heim frelsis
og réttar og viljum fúsir
leggja fram vorn litla skerf
til þess, að slík ný veröld
megi upp rísa, því eeiginn á
meira undir því en einmitt slík
smáþjóð sem vér. En vér skul-
um ekki loka augunum fyrir
þeim öflum afturhalds og yf-
irdrottnunarstefnu, sem enn
eru að verki, einnig meðal
engilsaxnesku þjóðanna, þótt
margir ágætir forvígismenn
þeirra vilji láta vonir þjóð-
anna um öryggi og frelsi ræt-
ast að þessu stríði loknu.
Það er skylda vor að vera
við því búnir, íslendingar, að
land vort verði fyrir ásælni
eftir stríð, og til þess að geta
varizt henni, hvaðan sem hún
kemur, þá verðum vér að ráða
öllum vorum málum sjálfir
áður en stríð'nu lýkur, hafa
komið stjórnskipulagi voru í
fast form; fengið það viður-
kennt af eins mörgum ríkjum
og unnt er og rekið síðan
sjálfstæða utanríkisþólitík
með það fyrir auguni áð-
tryggja raunhæft sjálfstæði
vort“. —• Og að lokum segir
þar:
Sg'álfsiæðilslMfáfta Is-
lendinga heMwi áfmm í
nýra myzid
,,En það þarf íslenzka þjóð-
in að gera sér ljóst, að bar-
áttunni fyrir sjálfstæði Is-
lands er ekki lokið með stofa-
un lýðveldisins, heldur er þá
aðeins breytt um form henn-
ar. Sá sjálfstæðisbarátta, sem
háð hefur verið á einn eða
annan hátt síðustu 7 aldir og
markvíst síðustu öld, væri til
lýkta leidd með fullum sigri.
En það er „ekki minni vandi
að gæta fengins fjár en afla“.
Það þurfti ekki síður að
berjast fyrir sjálfstæði Is-
laads á tímum Einars Þver-
æings, Jóns Loftssonar og
Snórra Sturlusonar, þegar það
var frjáist, — en á tímum
Jóns Arasonar, Jóns Sigurðs-
sonar og Skúla Thoroddsens,
þegar það var kúgað.
Hið nýja form, sem sjálf-
stæðisbarátta Islendinga tekur
á sig eftir stofnun lýðveldis-
ins, er utanríkispólitík íslands.
Það er fyrsta og helzta verk-
efni í utanríkispólitík hvers
lands, að tryggja og varðveita
sjálfstæði' þess, gera þær ráð-
stafanir á erlendum vettvangi,
sem verða megi til þess að
skapa því öryggi. Og þar sem
ísland hefur engan her til þess
að verja sjálfstæði sitt og
enga möguleika t.il þess að
halda því uppi með valdi, þá
liggur það í augum uppi, að
því betur verður þjóðin að
beita krafti sínum og vitsmun-
um til þess að koma svo ár
sinrii fyrir borð í samfélagi
þjóðanna, að sjálfstæði lands-
ins sé tryggt.
Islendingar þurftu að
standa saman í baráttunni
fyrir því að öðlast þjóðfrelsi
sitt. íslendingar þurfa ekki
síður að staada saman í bar-
áttunni fyrir að vernda þjóð-
frelsi sitt, í utanríkispólitík-
inni.
Vér þurfurii áð tryggja það,
að ekkert einstakt ríki ■ nái
neinu tangarhaldi hér. Vér
þurfum að halda slíku jafn-
vægi milli stórveldanna, sem
láta sig ísland einhverju
skipta, að ekkert þeirra nái
hér tökum fyrir sig, en vér
höfum virðingu og vináttu
þeirra allra.
En hin pólitíska hlið utan-
ríkismála vorra er ekki eiri-
hlít.
Islendingar þurfa samtímis
að vera á verði gegn því, að
erlendir auðhringar, bankar
Vinnur að hagsmuaamálum
bifreiðaeigenda. — Gangið í
F.Í.B. Skrifstofa Þingholts-
stræti 27, sími 5659 kl. 1-4
e.h. Auk þéss mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga
kl. 6-7 e.h. '
Hekla
austur um land í hringferð hinn
28. þ.m. Tekið á móti flutningi
til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Eskifjarðar, Norð-
fjarðar, Seyðisf jarðar, Þórs-
hafnar, Raufarhafnar, Kópa-
skers og Húsavíkur á föstudag
og árdegis á laugardag. Far-
seðlar seldir á mánudag.
vestur um land til Aukreyrar
hinn 29. þ.m. Tekið á móti
flutningi til Tálknaf jarðar,
Húnaflóa- Skagafjarðar- og
Eyjafjarðarhafna á föstudag og
árdegis á laugardag. Farseðlar
seldir á þriðjudag.
vestur um land í hringferð hinn
30. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi til áætlunarhafna vestan
Akureyrar á föstúdag og mánu-
dag. Farseðlar seldir á þriðju-
dag.
Vilborg
til Vestmannaeyja í dag. Vöru-
ihóttaka alla virka daga.
eða aðrir valdaaðilar nái tök-
um á fjármála- og atvinnulífi
voru, því reynslan sýnir oss,
að ékki er síður hægt að
stjórna einu landi utan frá
með slíkum tökum, en nieð
beinum pólitískum áhrifum.
Það getur verið jafn hættu-
legt að erlendur banki eða
auðhriagur drottni yfir fjár-
málum vorum, eins og erlend-
ur her ráði flotalægjum og
flugvöllum......
Þao mun von bráðar reyna
á íslendinga í þessum efnum.
Sum stórveldi muriú þegar
hafa ágirnd á flugvö-llum og
flotahöfnum liér. Hvalfjörður
og Keílavík hafa nú sama
gildi og Grímsey forðum, og
flugvélar og bryndrekar nú-
tímans eru ólíkt skæðari lang-
skipum þeim, er vér óttuðumst
þá.
Framtíð þjóðar vorrar getur
oltið á því, að hún standi nú
þegar sameinuð um aðgerðir
sínar á öllum þessum sviðum“.
Spítalastaifsfélhið
Framhald af '7. síðu.
eða öllu leyti, húsnæði, þvott
og leigi fataað af vinnukaupanda,
skulu þær greiiða það mámaðar-
leg,a 'af launum sínum samkv.
ma>ti yfirskattanefndar. Starfs-
stúlkraafélaigið Sókn áskiliur sér
að mat fari fram á þvottl og
vinniufötiU'm og að féla'gið eigi
fulltrúa við matið“.
Grein þessi er ómyrk í máli
um það, að stúlkum er algerlega
í sjálfsvald sett livort þær kaupa
eða kaupa ekki fæði af vinnu-
kaupandanum og að hve miklu
leyti þær gera það, enda hefir
þetta verið framkvæmt síðan án
m'nnstu athugasemda í þá átt
að vafi léki á um merkingu þess-
arar greinar. — En sem kunnugit
er hefir starfsfólkið á Landsspít-
la’anum jafnan fengið keyptar
9tnar liausamáltíðir eftir óskum
og þörfum samkvæmt þessari
grein, eins og líka sjálfsiagt er.
Hinsveigar hefir þ,að verið hátt-
ur á ýmsum spíitölum að fólkið
sé í fa-stiafæði, o-g fer það heldur
ekki í bág við 3. gr. kjariasamn-
ingsins, ef fólkið ekki óskar >ann-
ars.
•' Nú er það staðreynd, að starfs-
fólk á Kleppi hefir farið fram
á að fá keyptar einstakar mál-
tíðir á vinnustaðnum, en ekki
fengið þá ósk uppfyllta þrátt
fyrir skýliaiusan rétt samkvæmt
siamningi.
Út ,af þessu hefir staðið þjark
mánuðum suman við fulltrúa
'Ríkisspítalanna, — og má f.urðu-
legt heitia að trúnaðarmenn þessa
fyrirtækis skuli. leyfa >sér >ann,að
eins og þetta. — Það e>r a>uð-
sætt,, að til dæmis settur for-
stjóri, Georg Lúðvíksson, hefir
mikinn. áhu,ga fyrir því að
hnekkja þessum rétti st'arfsfólks-
ins, og hefir hann margsínnis
haft við orð að þessi 3. grein
kjarasamnings ofckar þurfi ,að
strikast ú>t. — En það skulu
þessir herr,ar vita að Starfsfólk-
ið man hve harða. baráttu það
kostaði, ,að ná fram ákvæði þess-
larar greinar og að það hefir ekki
siður áhug,a fyrir því að halda
því en þeir iað koma, því fyr-ir
k'attarnef. Þetta m>un verða. sýiit,
ekki aðeiins með því >að krefja'st
þess>a samningslega réttar fyrir
rétitum dómstóli, heldur einnig
með einhiuga samtökum um að
halda iréttinum hvenær sem til
þarf >að taka á samningsvettvaifg-'
iriurii. Vilborg Björnsdóttir.
Austurbœjarbíó:
Stríðshetjur
(Figliting Coast Guavd)
Amerísk.
Stríð: Það eru blaktiandi fán-
ar, lúðraþytur, hetjudáðdr, lítið
.maníitak nema í lið.i óvinarins
og ' þeir fáu. sem ibrökkva upp
af hafa venjulega tíma til þess
■að segja eitthvað merkilegt og
hugnæmt áður en þeir gfeispa
igolumni — eða er það anpars
ekki. Þegar myndin er um strand
varnarliðið er strandvarniarliðið
merkilegast allria herdeiilda. Það
eru lítil takmörk fyrir því hváð
'hægt er að gerg kvikmynd illo
'úr garði, en það er eins o,g sú
seinasta sé alltaf verst. Næsta
mynd: Loksins rússneska músik-
myndin Igor prins. D. G.
Hér í blaðinu hafa biirzt í-
trekaðar kröfur um betri ikvik-
myndir en við höfum átt við að
búia undanfarin ár.
Forráðamenn einkum Tjiamair-
bíós, Nýja Bíós, Gamla Bíós,
Hafniarbíós og Stjörnubíós hafia
í vetur 'gert heiðarleigar tilraunir
til þess að verða yið himum há-
væru 'kröfum. Þar höfum við
átt þess kost að sjá ýmis helztu
'gu'llkorn er h'afa orðið til í
heim,i kvikmyndaliistarinnar hin
síðari ár. En hvað skeður. Meist-
araverk eins cg Rasho-mon. er
'sýnd fyrir tómu húsi. Forráða-
menn kviikmyndahúsanna segja
,að það borgi sig ekki iað sý,n,a
'góðar myndir, Esther WiUiams
'og henniar nótar troðfylla búsin,
og má heiita að slíkt sé eikkii
igott ti'l 'afspurnar um menning-
,arásta,nd Reykvíkinga og skul-
um við ekki ræð.a um hverju
það sé ,að kenna, heldur 'reyn.a
að bæta úr. Við sósíalistiar er-
um þeirrar skoðunar að kvik-
myndahús eigi ekki ,að vera í
einkaeiign. Meðan svo er þó, seg-
ir þ,að si,g sjálft að þau verða
lað bera siig, en getia ekkii borið
halla' þa,nn tíma sem t-ekur að
breyta smekkleysi í smekk, edns
og opinb.erar me-nningarstofnan-
ir. V i:l ég því skora >á alla les-
endur Þjóðviljans -að ganga á
undan með góðu efitiirdæmi og
Kvöldskóli K. F. U. M.
Framhald af 4. síðu.
um (meðaleinkuinn 8,4).
Voru þessum nemendum af-
hentar vandaðar bækur að verð-
launum fyrir ágæitian árangur í
námi síuu. Þá veitir skólinn
einniig árleg.a bóikaverðliaun
þe,i.m nemendum, er skara. sér-
staklega fram úr í kristwum
fræðum. Hlutu b'au, verðlaun >að
þessu sinni: Margrét Ií. Jóns-
dóttir, er efat viarð í byrjendia-
deild, og Gíslína Jónsdóttir,
Eskihlíð 11, Reykjiavík (í fram-
haldsdeild).
■ Kvöldskólinn er elzti starfandi
k'Völdsk. hér á l;a,ndi. Þykir nem.
og aðstandendum þeirna. mik-
ið hagræði og ávinningur >að
þ.ví, að þar skuli ver.a hægt >að
öðlast margvíslega hagnýta
fræðslu is'amhliða aitvinnu, en
skó.linn hefur-alla -'itíð lagt stund
á gagnleg fræði eingöngu.
setja ‘Siig ekki úr færi .að sjá
kvikmyndir, sem hiafa eiitthvert
igildi, svo fremii þeir bafi ráð á.
að fiara i bíó. Ella meigium vdð
búast við að' sjá ekkert annað
en deyfilyf á borð við þær þrjár~
myndir s.em getið v>ar i igær- og
Framhald af 7. síðu.
og botnliaig, myndi auðvelda all-
iar fiiskiveiðiar c.g stuðla þ.ar afi
leiðandi að auknu laflamagni,
ien minni veiðarfæra- oig olíu-.
eyðslu. Og í þessu sambandi
er rét't -að geta þess, að á þeim
sitöðum 'sem 'bin nýj.a landhelg-
islínia verður ekki ákveðin með
ná'kvæmni ra'tsjárinniar, er eng-
in önimur laðferð örugg nema:
loran- eða decoamiðanir. Eng-
án þjóð í heimi, sem á lað heita
sjálfstæð, er eins háð fiski-
veiðum og v.ið íslendingar, þó
befuir ekkert fiskimiið emn þann.
diag í dag verið kortlagt af
þeim eða fyxir þá.
Þessi fáu dæmi iaf mörgum,
sem hér hafa veriið nefnd, sýna
okfcur og sanna iað fullkomið
skilninigsleysi um h,a,g o,g þarf-
ir togaraú'tgerðarinmar er >allsi
ráðandi hjá þingii og stjórn,
eins oig þar hefur veirið 'mann-
að síðan á dögum nýsköpunar-
sitjómiarinniar. Og fái þessi;
þróun iað dafma í friðii og iró,
þá verðuir efcki liamgit að bíða
þess niðurlægingartímiabils ís-
lenzkqar togariasög'U, se,m hér
iréð ríkjuim fyrir stríð, þegar
vátrygigingarfé þe.irria togar-a.
;sem fórust eða strönduðu, var-
no-tiað, ekfci itil endurnýjunar
skipanma, helduir sem eyðsiu-
-eyrir F.ramsókn,ar.
Skiptir jörðum
Framhald af 5. síðu
þúsundir kílómetra um sex
fylki og þegið að gjöf 162.000
hektara lands. I fylkjum þess-
um er verið að setja lög til að
viðurkenna slík eigendaskipti
á landi og afnema skrásetning-1
argjald af þeim.
Markmið Bhave er að safna
á næstu fimm eða sex árum
yfir tuttugu milljónum hektara
effá næstum einum sjötta rækt-
anlegs lands í Indlandi, og
skipta milli jarðnæðisleysingja.
Ef söfnun gengi ekki hraðar en
hingað til myndi hún taka
250 ár. Bhave vonast hinsveg-
ar til að stuðningur allra
stjórnmálaflokka og stjómar-
valdanna muni ýta við sam-
vizku stórjarðeigenda svo að
þeir verði örlátari hér eftir en
hingað til. Á fundi um síðustu
mánaðamót í Nýju Dehli, höf-
uðborg Indlands, hétu foringjar
allra flokka á Indlasidsþingi
fyllsta stuðningi við Bhave..
Nehru forsætisráðherra kallaði:
hreyfinguna, sem meinlæta-'
maðurinn hefur vakið, „upphaf
félagslegrar og efnahagslegrar
byltingar" og hét á aÚa Ind-
verja að styðja hana „þrætu-
laúst' og ári tillits til flokka-
skiptisigar.'1 ; 1 ,