Þjóðviljinn - 01.05.1953, Side 1
Föstudagur 1. maí 1953 — 18. árgangur — 96. tölublað
er 20 síðnr í dag
I.
Gegn eyðileggmgu íslenzkra atvinnuvega -
Áfvinnu handa öllum við þjóðnýt störf!
Gegn hemámi og herstofnun - Fyrir friði og frelsi fslands!
í dag er hátíðis- og baráttudagur alþýðunnar. í
dag sameinast alþýða Reykjavíkur í einni voldugri
kröíugöngu, undir íánum samtaka sinna og ber
fram kröfur sínar um:
Fulla atvinnu handa öllum vinnufærum mönn-
um ©g konuih við þjóðnýt störf.
Fulla vísitölu á kaup og aukinn kaupmátt
launanna.
Viðreisn atvinnuvegánna og fuilnýtingu allra
markaðsmöguleika.
Hagnýtingn á náttúruauðæfum landsins í þágu
þjéðarinnar sjálfrar.
Hið erlenda herlið hverfi ai landi feurt, Sekin
sé upp vinsamleg skipti við alla; þjéð-
ir og staðið á verði um friðinn og frcisi
Islands.
FuIIa sakamppgjöf þeirra er dæmdir voru út
af 30. marz.
í dag sameinast alþýða Keykjavíkur í baráttunni gegn
fávaxandi dýrtíð og skattaáþján núverandi valdhafa, í bar-
áttunni gegn endurteknum árásum afturhaldsstjórnar-
innar á ilífskjör fjöldans. í dag krefst reykvísk alþýða
þess að snúið sé af þeirri ógæfubraut sem íetuð hefur
verið í tíð núveríandi rífeisstjórnar. í krafti styrkleika síns
og fjöhnennis krefst alþýðan í dag nýnar ríkisstjórnar,
sem starfar með hagsmuni vinnandi fólks í landinu fyr-
ir augum.
f dag mótmælir alþýSaij und
anlátssemi og þjónustnlund
vaidhafanna við hið erlenda
herveldi sein lagt hefur undir
sig land vort. Alþýðan mótmæl-
h- öllum hugmyndum og fyrir-
ætlunum um stofnun hers gegn
verkalýðshreyi'ingu landsins. I
dag krefst reykvísk alþýða ein-
róma fuilrar sakaruppgjafar
fyrir lȇ fslendinga, er vald-
hafamir létu dæma til fangeis-
Isvistar og sviftingar mann-
réttirida út af atburðunum við
Albingishúsið 30. marz 1949.
í dag er það á valdi reyk-
\iskrar alþýðu að sýna vald-
höfnm þjóðfélagsins styrkleika
samtaka sinna. Með því að fjöl-
menna £ kröfugöngu dagsins og
á útifundinu leggnr verkaiýð-
urinn og öll alþýðu grundvöli
aö framtíðarsigrum. Þessvegna
er áriðandi að gera kröfugöng-
una í dag fjölmennari og glæsi-
legri en noltkru sinni fyrr. Það
er mál sem valdhafam'tr mis-
skilja ekki.
Enginn alþýðumaður eða al-
þýðúkona má því sitja heima í
dag. Allir út á götuna með
hinni sameinuðu fylkingu vinnu-
stéttanna! — Allir S kröfu-
göngu verkalýðsfélaganna! ’
KRÖFUGANGAN
Safnast verður samari við
Iðnó kl. 1,15 og kl. 2 verður
lagt af stað í kröfugönguna
undir fánum samtakanna. —
Gengin verður sama leið og 1.
maí undanfarin ár.
MUNIÐ AÐ MÆTA TÍM-
ANLEGA f GÖNGUNA!
Lúðrasveitir leika í kröfu-
göngunni og á útifundimrm,
sem haldimi verður á Lækj-
artorgi að göngunni iokiimi.
Utfundurinn
Á útifundinum á Lækjartorgi
tala Öskar Hallgrímsson, form.
Fulltrúaráðs verkalýðsfélag-
anna, Eðvarð Sigurðsson, rit-
ari Verkamannafélagsins Dags-
brúnar, Sigurjón Jónsson, form.
Félags jámiönaðarmanna, Guð-
jón B. Baldvinsson, formaður
Starfsmannafélags ríkisstofn-
ana, Þórkell Björgvinsson, for-
maður Iðnnemasambands &-
lands, og Snorri Jónsson, rit-
ari Fulltrúaráðis verkalýðsfé-
laganna.
MERKI OG
SKBMMTANIR
Merki dagsins verða seld á
neitar ai aflétfa
arbanninu ‘
f gærkvöldi barst Þjóðviljanum ný tilkynning um fiskveiðideil-
una við Breta.
I þessari nýju tilkynningu segir að í fyrradag hafi verið
„gefir. út í Loudon tilkyuning um fisikveiðadeilu Islendinga og
Breta“ og segír í þeirri tilkynningu brezku ríkisstjómarinnar
,,að brezka ríltisstjómin hafi ekki aðstöðu til að gefa neina yf-
iriýsingu um að löndunarbanninu verði aflétt".
ístenzka ríkisstjómm hafði
boðið þá verzlun með landhe'gis
málið að leggja það fyrir al-
þjóðajdómstólinn í Haag, gegn
því iað brézka stjórnin aflétti
löndiuwarbannmu.
Brezka stjómin heíur nú hafn-
götimum alian daginn. Sömu-
leiðis tímar. Vinnan og verka-
lýðurinn. Ki. 5 verður 30 ára
afmælis 1. maí hátíðahaldanna
minust með sérstakrl samkomu
í Austurbæjarbíói. Verða þar
flutt ávörp kóreöngur, erindi,
upplestur ofl.
Um kvöldið verða skemmtan-
ir í Ingólfskaffi, Þórskaffi,
Iðnó, Breiðfirðingahúð, Vetrar-
garðinum og Tjarnarkaffi.
að þes&um auðmjúku tilmælum
ístenzku ríkisstjómarinnar og
éetlair auðsjáanlega, með því að
viðhalda löndunarbaiminu, að
refea íslendingum fyrir að vilja
ráða, innanríkismálum sinum
sj á.lfir.
Mál þetta verður nánar rætt
i næstu hlöðum.
Sáu að sér
Harrison hershöfðingi, æðsti
samningamaður Bandarikjanna
um vopnahlé í Kóreu, hafði
það á samningafundi í gærmorg
un á móti tillögu norðanmanna
um að Asíuríki ve-'ði fengnir
fangar þeir, sem ekki er aagt
Frainhald á 8 6íðu.
Loffárásir
Brezka flughernum var í gær
beitt i iyrsta skipti til að gera
loftárás á Afríkumenn í Kenya,
'sem lagzt hafa út og hafið bar-
áttu gegn Bretum. Var varpáð
sprengj>um og skotið á búðír
iþeirra í fjöllunum nærri höíuð-
borginni Nairobi.
Fara á íuimI
Dawsons
Fyrii- nokkru sendi Félag ís-
lenzkra botnvörpuskipaeigrnda
brezka auðmanninum George
Dawson uppkast að samningi
um ísfisksöhi til Bretlancls.
Hefur Dawson nft óskað eft-
ir því að fulltrúar frá F.Í.B.
komi til Bretlands til v'iræðna
við sig og endanlegrar s vmn-
ingsgeröar ef af henni verður.
F.f.'B. hefur kjörið af sinni
háífu t:I sairmingsviðræðoarina
Kjartan Thórs, Jón Axel Pét-
msson og I-oft Bjarne on. Er
.gert iáð fyrir að þeir fari utan
þessara crinda 5. mai n,k.