Þjóðviljinn - 01.05.1953, Síða 5
Föstudagur 1. maí 1953 — í>JÓÐVILJINN —' (5
er 8ii
ag ii
Talinn hófa BandarHcjasf/órn aS heifa sér
fyrir s'jálfsfœÓrí stefnu Vestur-Evrópurik]a
Brezku blöðin Sunday Chronicle og News of the World
skýrðu frá því á sunnudaginn, að sir Winston Churchiil
forsætisráðherra sé að hugsa um að leggja land undir
fct og fara til Moskva til að eiga þar þaö sem blöðin nefna
„óopinberar samningsviöræður“ við Malénkoff forsætis-
ráðherra fyrir hönd Vesturveldanna.
Sunday Chronicle hefur á frétti sáttfúsari stefnu og fá því frám-
í svari við fyrirspum á þingi
sagði Churehill sjálfur að hann
myndi fagna því ef af stórvelda-
fundi gæti orðið.
inni þversíðu fyrirsögn svohljóð-
andi:„Sir Winst°n Churchill ætl-
ar í frifíarferðalag til Moskva“.
Ti gangurinn ai „hreinsa
loftið“
Blaðiniu segist svo frá að ferð-
in sé fyrirhuguð á vegum allra
Vesturveldianna og markmiðið
með Iienni sé að athuga mögu-
lei'kana á því ,að taka upp raun-
verutega samninga á igrundvelli
síðustu málialeitana frá Sovét-
ríkjunum ium að bundmn sé endi
á kalda stríðið.
Nevvs of the World segir að
Churchill hyggist „hreinsa loft-
ið“, kynna sér hvað fyrir ileið-
togum Sovétríkjanna vaki og
skýra fyrir þeim sjónarmið Vest-
urveldanna.
Vcstur-Evrópufylking
Þessar fregnir brezku blaðanna
eru settar í samband við orð-
róm, sem vikum samán hef.ur
gengið meðal stjórnmálamanna í
París og London. Hann *er á þá
Xund iað Churchill sé að velta
fyrir sér möguleikanum á iað
komia 'U-pp „Vestur-Evrópufyik-
ingu“, þar sem Bretland og
Frakkland befðu forystuna, til
þess að halda í hemilinn á hin-
mm íliasfenignu stjó.rnendum
Bandaríkjanna.
Þessi fylking ætti a3 vinna að
því undir forystu Churcliills að
fá Bandaríkin til að taka upp
gengt með hótunum um a.ð Vest-
ur-Evrópuríkin taki ella upp
sanminga við Sovétrikin á eigin
spýtur.
Brezk blöð hvetja til
viðræðna
Það hefur verið áberandi und-
anfiamar vikur hversu miklu
betri undirtektir friðarfmm-
kvæði Sovétrikjanna hafa feng-í
ið í brezkum en bandarískum
biöðum. Eftir svar Pravda við
utanríkismálaræðu Eisenhow'ers
kröfðust tU dænfis ihaldsblöðin
Times og Daily Express að Vest-
urveldin tækj.u tilboðinu um
samningaviðræður og' í sarna
streng tóku frjálslynda blaðið
News Chronide og Ðaily Herald,
málgagn Verkamannaflokksins.
Áuglýsingastjóiar í Hollywood
hafa fengað þá fyrirskipun að
gera enn eiiia kvikmyndabrúðn
útgengilega vöru. Sú hefur fengið
nafnið Rita Gam og er kynnt með
aðiaðandi (?) inynðum eins og
þessari, þar sem hún sit.ur á bóli
sínu rneö spáspil fyrlr framan sig.
Voru 400 saroan á skemrntiferö á eld-
f jaliinu þegar gosið brauzt út
Tugir skólanemenda biðu bana á mánudaginn þegar
eldfjallið Afo i Japan tók að gjósa einmitt þegar 400
i’nglingar voru á skem'mtiferð í hlíðum þess.
Þcgar síðast- fréttisí v.ar <talið
•að tala látinna úr hópi.skólabarn-
anna væri mh þrjátíu en þréfalt
© •• a.í’
F\
>. n» E |
ge<?
e
Stsinaldarmenn mótuöu gipsan
á hauskúpur látinna.
í Jeríkó hafa fundizt í jörðu sjöþúsund ára garnlar liaus-
kúpur með gipsandlitum, einhverjar þær elztú eftirlík-
ingamótanir, sem kunnugt er um.
Ungfrú Kathleen M. Kenyon,'
stjónnand: brezka fornleifafræði-
skólans í Jóxdan kallar hauskúp-
'umar „merkastia fornleifafund
frá síðari tím'UTn".
Varpar ljósi á þróun trúar-
bragða og lista
Ungfi'ú Kenyon ;kvað hauskúp-
urnar vena „einhverja þá
elztu tilraun 'ti.l eftirlíkingamót-
unar, sem kunnugt er um“. Hún
spáði því að fundurinn myndi
varpa, iljósi á ný, víðáttumikil
svið í trúarlifi, listsköpun. og
félagslífi manna á forsöguleg-
um 'tímum.
Hiauskúpurnar fundust þegar
'grafið hafði ver.ið þrjá metra
niður i jörðina. Þ'ær voru innan
ura 'tól O'g búshluti frá steiinöld
hinni yngri, sem þarna var um
5000 árum fynir Krists burð.
Mjög eðlileg andlit.
Þ-eir sem séð hafa liauskúp-
urri.ar segja að gipsandlitin séu
mjö'g eðlUeg. Mótuð hafa verið
nef, munnar, hökúr, kánnar og
eyru. Augu em mynduð mcð því
að festa í gipsinu tvö skéljar-
brot með rifiu á milli. Enn mó'
'greina máluð augnahár og
.a'ugTiabrúnir og móíiaðar nasir. Á
•e-ínni hauskúpunni <er meira að
segja gipsið enn með hörundslit.
Andlitin. eru hvert öðru frá-
brugðin og sýn-t að reynt hefur
verið iað -líkja eftir þe-im svip,
sem hoidið bar áður á hauskúp-
unum.
Talið er að hauskúpur þessar
séu :af konungum eða yfirprest-
um og hafi afkomendur þeirra
trúað því að þeir gætu erft
v.izku þeirra. með því að endur-
skapa höfuð þeirra láíinna.
fleiri höfðu hiotið sár af glóandi
osku og grjótfiugi.
Gígurinn á Aso, sem er á Ky-
ushu, hinni gyðstu Japanseyja, er
■sá stæ.rsti sem vi-tað er um á
ein'u eldfjialU. Hann er spor-
öokjui'agaður, sextán kílómetra
breiður og 25 kílómetr-a iangur.
Inni í þessum aðaigí-g er fjöldi
minni glg-a og eldsumbrot eru
næstum -ailt-af í einhvcrjum
þeirra.
Gc'sið sem unglin-gahópurinn
varð fv-rir var skammvint en.
ákaft.
Luang Prabang
Framhald af 1. síðu.
ar Frakka t:J Luang Prabang
orðnir torveldir í gær vegna
vatnsaga á flugvelli borgarinn-
ar. Einn sóknararmur sjálf-
stæðishersins sveigði í gær í
áttina t'l Vientiane, stærstu
borgar Laos og afeetursstaðar
leppstjórnar Frakka.
I FraMtlandj eru hafnar heift
nðugar deilur út af óförunum
;i Indó Kína og er talið að þær
geÖ orðið núverandi stjórn að
falli. Ihaldsbíaðið LE MONDE
í Par's skýrir frá því í gær,
að fjármálasjiilling í sambandi
við stríðsreksturinn í Indó
Kína sé ævintýraleg, sumir
stjónimálaflokltar Frakklands
hafi að verulegu leytí kostað
starfsemi sína með gjaMeyris-
braski og fjárdrætti í sambandi
við stríðið í Indó Kína.
Allir til þátttöku í hátíðahöldum
dagsins.
Félag blikksmiða.
dagana 3.—
ímhl 10,45—12,30:
Sunnudag 3. maí .
Mánudag 4. maí .
Þriöjudag 5. maí .
Miövikudag 6. maí
Fimmtudag 7. maí
Föstudag 8. maí .
Laugardag 9. maí .
L mai
4. hverfi
5. —
1. —
2. —
3. —
4. —
5. —
StröKmttrirm verSuE r®!iim skv. þessu þegar
©g aS svo miklu leyii sem þörí krefuz.
Sogsvirkjtmin
sem verið bafa í notkun hér á
landi síðan fyrir aldamót og
reynzt hafa flestum úrum
betur, fást nú vatnsþétt og
óbrothætt hjá
SIGUBÐI T0M1SSYMI úrstoig.
Skólavörðustíg 21 (hús Fatabúðarinnar).
S gerð af armstólum
með nýtízku lagi. Ödýrustu {
i/
og smekklegustu aimstól- ,j
arnir, sem nú eru á mark- )
aðinum.
Húsgagnaverzliiii
Áxels Eyjólfssonar
Grettisgöiu 6, sími 80111.
Merki á bifreiðar félagamanna fyrir árið 1953
verða afhent á stöðinni frá 2.—15. maí n.k. Athug-
ið, aö þeir sem ekki hafa merkt bifreiðar sínai’
fyrir 16. maí með hinu nýja merki, njóta. ekki
lengur réttinda súm fullgildir félagsmenn og er
samningsaðilum Þróttar eftir þaö óheimilt aö taka
þá til vinnu.
Stjórnin.