Þjóðviljinn - 01.05.1953, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 01.05.1953, Qupperneq 7
Pöstudagur *• maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Hveriríg vnnn Mnverskur verkalýður sÍ0rn sínn? Kinversk talþýða vann sigra sína tmdir forustu húis mikla forÍTkgja síns Mao Tse-Tung og kommúnistafl okksins, sigur al- þýðunnar er um leið sigur kenn- inga Marx og Lenins og jaí'n- framt sigúr kenninga Mao Tse- Tung. Frá tfyrstu byrjun, hcfur kin- verska . verklýðsstéttin skapað sér sinn eigin baráttuilokk, tæki sem verið he.fur sverð : .-.ÍU.V ■ hennar- óg skjoldur. Undir for- ustu róttækra menntamanna stoínaði atþýðan Kommúnista- flokk Kina. Margir af hetztu foringj-um veirMýðssamtakann.a, eins og t. d. Liu Shao-chi eru Hka leiðandi menn í Kommún- istafloklenum. Borgarastéttin í Kína gerði mangar tilraunir að hatfa sín áhrif á verk! ýðshreyf inguna, hún stofhaði verMýðsfélög í því augnamiði að ráða Þar lög- um og lofum, en lallar slikar tilraunir mislieppnuðust, þær fengu engan hljómgiamn meðal fjöldans, þess vegna hefur kin- versk alþýða ætíð staðið sam- einuð og samtök hennar óklof- in. Þessi .eining hefiur gert verkalýðinn siterkan í hverskon- ar örðugleikum, sem hann hef- ur orðið að þola, gert hann hæfan til að gogna því hlut- verM að leysa landið undan oki innlendra og erlendra ai'ð- ræningja. En án forustu Kommúnista- flokksins hefði enginn sigur urrnizt. Sigur alþýðunnar er dýru verði keyptur, með vopn í hendi hefur hún orðið að heyja frelsisbaráttu sína árum sam- an. árásum innlends afturhalds og erlendaia stórveldissinna, og að lokum vinna fiuUnaðarsigur á óvinrom sinum. Sameining verkamanna og bænda var grundvöllurinn að sig.ri alþýðunnar, þessi einíng er einnig tryggingin fyrir fram- 'tiðar uppbyggingu þjóðfélags- ins. 'EEtir lausn kínversku þjóðai'- innar undan oki Kuomintang- stjómarinnar, tók verkídýður- inn undir forustu Mao Tse- Tung og Kommúnistaflokkisins eignaimámi allar verksmiðjur og námur landsins, er áður til- heyrði annað hvort útlendum auðfélögum eða áhangendúm Kuomintangstjómarinnar. Þessi fyrirtæki ,er; mynda':, grunninn að hagkerfi iíkishas;eQi nú rek-' Zóphóiiias Jónss. ræðlr við í'mústunienn kínverskra verkaiýðssa.mta’.a í Sjangkæ> en- staa'faði neðanjarðar aUan tímann. Á 6. þingi þess 1948 var það c ndu rski p u! agt og síð- an hefur það vaxið að styrk- leika svo að segja daglega. 1948 hafði, sambandið nimar 2 millj. meðlima, en nú í haust. yar meðlimatala þcss 8.100 þús, i f .júni .1950 voru gefin út lög réttindi og skyldur verk- ur fy.rir þá og sclja framleiðs’.j- vörur þei'rra, verkamenn í bæj- um og borgum hafa líka sía eigin neytendaíéiög sem kaupa afurðir bændanna og aðrar þær nauðsyhjar er bæjarbúar þurfa á að halda. ÍÞá eru og einnig itil framleiðslúfélög reMn1 á sain ; vinnugmndvelU. Fyrir utan þær atvinnugrein- ir er nú Kafa verið nefndar. er .ilýcSsíélag'a. Með . þessum lögium ; svo fjölmenn stótt • handverks- ér réttur verkalýðsius tryggð- manna og sjáifseignarbændá. Af ur til áð stofna verkalýðsfélög þeim atvinnugreinum, ' sem á hverjum vinnustað, kjósa sér ta'.dar hafa verið hér, ér hin stjórn og trúnaðarmenn er hafa ;in á sósíalisbum grundvelli g .sósíalisUska þýðingarmcst og eítirlit með að ráðningar- og kaupsamningar séu haldnir, og einnig að bafa eítimlit með ráðningum og uppsögnum verka fó'Iksíhs. Styrkur verklýðshreyf- ingárinnar hefur váxið geysi- mikið á siðustu ánim. Má svo heita -að mest .alilur vertoa'lýður Kína sé sameinaður í fagfélög- um. hag heildarmnar fynr augum. íeiðandi aflið í þjóÖHfinu og Þessi iatvirihurekslur er' riú- ■’ með fulltingi sterkrar sam- ileiðandi aflið í þjóðarbúskífpril vinnuhréyfingar gefur fulla um. Þessi fý.rM.fe5íi jfekkj . tryggingtu fyrir sósialisma i .lengur rekin með. sjónanniði ^framtíðinni. einkagróðans, heldur hváð beit Kinv'erskur verkalýður er nú 'gagnar hagsmumim liéildáHnri- leiðandi stéttin í þjóðmálum a.r. Afstaða verkafólksins til landsins, hagsmunir ríkis-ins eru fyirirtækjanna hefur að sjálf- lalgjörlega í samræmi við hags- Frá fjöldafundi kínverskra alþýðusamtaka — Hvítklæddir liópar mynda kínverska orðið: frið. stjóma fyrirtækjum eru aidifl upp í verklýðsfélcgum. T. d. í koóaiðnaðinum hafa ýfir 1500 vcrkameim verið gerðir að' námustjórum o-g deildarstjórum. í Austur-Kina hafa 2040 verka menn og konur nú verið gerðir að verksimiðjur og aðstoðan- venksmiðjustjórum. Jafnframt því að alþýðau hefur öðlazt pólitísk réttindi og- stjórnax nú sjálf sínum máíum, haf.a lífskjör hennar tekið stór- vægilegum framförum. Á síð- lastliðnum 3 árum hefur kaup hækkað mörgum sinnum yfir al't landið. Sem dæmi má nefna að þegar 1951 hafðí kaup í Norðaustur-Kína hækto- að um 250% miðað við 100 1948. Verkamcnn sem eru sér- menntaðir eða skara fram úr við vinnu iá hærri Jaun en ai- mennt er greiitt. Verksmiðjumar eru skýldL'g- ar að tcggja til hliðar 2,5—5% af áriegum ágóða og 12—20% af þeim hlutia ágóðans, scm fer fram úr áætlun. Þessi sjóðurr er notaður til að verðlauna þá sem skana fram úr cg tll að mennta starfsfólkið, bæði undirt cg yfirmenn. í febrúar 1951 voru. sgitt ný trygginigarlcig. Eftir þcim lög- um eiga öll ríkisrekin fyrirtæki! og eins . siærri fy.rirtæki í einkaeign að leggja til hliðar vissa hundraðstölu af útborg- uðum vinnula.unum í tryigiging- ZÖPHONÍ AS_JÓN SS SON: í meir en tuttugu ár hefur kinversk alþýða staðið með vopn í hönd undir forustu síns ágæta foringja Mao Tse-Tung og barizt við . erlent og innlent afturhald. Án vopnaðirar andstöðj hefði ekkcsrt uimtzit og verkalýðurinn engurn áranigri náð. Sigrar alþýðunnar í Kína eru framaa: öllu öðru sigrar eining- arinnar, einingarinnar milli kúguðu .stéttanna, um hags-- jnunamál sin. Krafan um land handa bændunum og .ri'elsi 'þeirra undan oki lénsherrianna. sögðu líka tekið stórum breyt- inigum. Nú ér það verkalýður- inn sjálfur sem er húsbóndinn. En það er lanet frá að einka- reksituir sé úr sögunni I Kína. Öll fyrirtæki sem eru til gagns fyrir þjóðarbúskapinn eða á annan hátt bæta hag þjóðar- innar, þó j>au séu í einkaeign, fá. að stiarfa og efíasf. í friði innan þeirra takmarka, sem þeim eru sett af lögum lands- ins. En afstaða verkaíólksins til þeirra er nú öll önnur en áður. VerMýðsféJögin, sem vemduð eru með lögum af ríkinu sjá muni fclksins. Verklýðsstéttin, ásamt bændum og mennía- mömium mynda kjarnan á þjóð þingum og í ríkisstjóminni. Sérhver vinnandi maður finn- ur itiil þess að ríkisheildin Jæt- ur sér annt um velferð hans baúli andlega og líkamlega, þessvegna hafa þeir ábuga fyr- i>r að byggja upp sitt þjóðfélag, styrkja það og auka arj'ggi bess. Kínverjar hafa djúpa þjóðeraistilfinningu, þeir elska sitt land framar öllu öðru, en um leið eru þeír alþjóðlegir í hugsunaxhætli sínum. Yfir 90% af öllúm verkalýð sém vinnur hjá ríkisreknum fyrirtækjum er skipulagður í verklýðsfélögum og 60—80% iaf þeim sem vinna hjá öðrum latvinnurekend.um. í landinu- efu tíu sérsambönd sem síðan eru öll í einu lalls- herjarsamb-andi. Sérs'amböndin enj jámbrautarverkamenn, námumen n, v ef.n að-arverkamenn, S'tarfámerm Iriá pósti cg síma, hei'gagnaiðnaðarmenn, i'aftækja smiðir cg rafvirkjar, vsgn- stjórar, kennanar o.g mennfa- mehn, verkafcúk í matvæilaiðn- ■arsjóð er tryggi verkafélkið geign stysium, sjúkdómum, elli! og örorku. Nú þegar njóta um 3 millj. verkafólks liessara hlunninda . og stöðugt ná þessi tryg-gingariög til flei-ri manna. Þá hafa fyrirtækin einnig stofn sctt fjöldia heilsuhæ’a, hvíldar- heimili fyrir verkafólkið, elli- og örorkuheimili og hressing- arheimilí þar sem stiarfsfólkið geti’ir nctið hvildar eftir val un'n.in störf. Einna stór.stígastar framfar- ir hafia þó orðið á heilbrigðis- mái’.um í Kín,a síðan álþýff-an: Krafan um frelsi konunnar frá nldagömlu skipulagi. Með ein- inguara að leiðarljósa var verka- lýðmnnn fær um, undir hand- leiðslu Kcmmúnistaflokksins, ;að emangra íhaldsöftin og halda völdum í 'byltingunni. Sérstak- lega hetúr krafa bændnnna um landslciptinguna verið undir forustu verklýðsstéttarinua)'. Þetfta nána samstarf milli þessara tveggja aðalstétta þjóðíélagsins, .ger.ði alþýðunni kleift að standa í þrotlausri baráttu árum saman. og verjast u.m að umsamið kaup sé igreitt og siamningar haldnir um aðbúnað og annað það sem þeim ber að lögum. Lögin banma nú hvérskonar nndirok- un eða ,iEia meðferð á vexka- fólki. Verklýðsfélögin eru nú þoss runkomin að hafa eftiriit með .atviianurekendum og. koma í veg fyrir að þeir vihni gcgn ákvörðunum og stefnu stjórn- larihniar. Samvi'.nnufélögin eru í- önim vextí í Kína. Bændumir hafti kaupfélög sem kaupa inn vör- Kínverski verkalýðurinn hef- ur unnið sína g'æsilégu sig'ra með aðstoð alheimsverkalýðsins. Nú að loknum sigri er hann ireiðubúinn að rétta bræðrum síiíum hiálparliönd hvar sem þess er þörf. Árið. 1925 var Alþýðusam- band Kíu.a stofnað. Það átti við mikla örðugleika að stríða á sínum fyrstu árum: Þáverandi va.ldhafar litu það óhý'ru áíugá', torvelduðu.starfsemi bess á-alí-- ,an hátt. Eftir innrás Japana lá, starfsemin niðri opinberleg.i aðinum cg vcrzlunarmenn. I öllu óandinu cru nú um 100 þús. •verklýðsfélcg stór og smá, en sum. af ' þeim eru í samtökum, sem ekki b.afa enn yerið tekin inn í a’Ishei'jarramtökin. Verk'ý.ðsfélögi.n i Kína eru rneira en hagsmuniafé-cg um kaup og kjör, þau gæta bags- muna meðlim.a sinra á öllum sviðum, þau eiga sína f'jlútrúa í ö.Uum ,bæja-; hóraða- og sveitastjómum. Þau 'taka virk- an •. þátt í stjóm allra fyrir- tækja,- stór hlúti þeirra er tók þar 'vlð völdum. í námiurh og í veriksmiðjum heíur bæði öryggi os heilsugæzla vcrið cndursk'pulögð frá grunni. T. d. hafa jámbrautimar eytt stórfé i aukið öryg.gi og bættan. aðbúnað, enöa eru slysrjtilfe'lli aðeins látið brot n.ú við það sem áður var. í efnaiðnaðinum hefur teMzt að minnka latvinnu- sjúkdóma niður i 0,5% af þvi sem- áður var. Stónt átak hefur verið gert tf.il að útrýma hi’.sum skæðu farsóttum, sem áðuií Frarahald á 9. sí5u

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.