Þjóðviljinn - 01.05.1953, Side 12

Þjóðviljinn - 01.05.1953, Side 12
Nýr kjörbókaflokkur Máls og menníiigar boðaður Niu úrvalsbœkur gefnar úf meS sömu kjörum og i fyrra Föstudagur 1. maí 1953 18. árgangur 96. tölublaix Bcutdcsrísk yiirvöld banna 1. mcn göngn Lögreglustjcrinn í New York hefur lagt bann við ,þVí öð verkalýður þessarar stærstu borgar Bandaríkjanna íari 1. maí. kröfugöngu. Sú nefnd verkalýðsfélaga, sem árum saman hefur gengizt fyrir kröfugöngu í New York á há- tíðisdegi verkaínanna, fékk til þess leyfi hjá ' lögreglustjómin'ni eins og v.ant er. Samtök kaup- sýslumanna 'höfðuðu mál til að fá leyfið dæmt ógilt og Impellit- teri borgarstióri lýstj yfir að f fjTra tók Mál og menning upp þá nýbreytni að gefa út níu úrvalsbækur sem félagsmenn gátu valið úr fyrir einstaklega ?ágt verð. Ýmsir drógu í efa að. þessi útgáfa gæti tekizt, en forráðamenn Máls og mesmingar hafa reynzt sannspáir um bók- menntaáhuga almennings, því nú hefur félagið tilkvnnt að út- gáfunni verði haldið áfram og boðað nýjan hliðstæðan bókaflokk. sem út kemur í ár. I þessum nýja flokki verða einni.g níu bækur, og igeta fé- ttaglsmenn valið á milli þeirra fyrir s.ama verð og og sl. ár Bækurnar í ár verða þessar: Vestlendingar 'bftir Lúðvik Kristjánsson. fslenzka þjóðveldið eftir Björn Þorsiteinsson. Ef sverð þitt er stutt, skáld- Á sunnudaginn kemur verð- ur kynning á verkum ungra rithöfunda í Austurbæjarbíói. Er hún á vegum Helgafells. Elías Mar les kafla úr nýrri óprentacri skáldsögu. Einar Bragi flytur ljóð. Jón Óskar les smásögu. Stefán Hörður Grímsson les Ijóð. Indriði G. Þorsteinsson les íkafla úr nýrri skáldsögu. Ásta Sigurðardóttir les smá- Sögu. Bókmenntakynningin hefst kl. 2 e.h Aðgöngumiðar á 10 kr., verða seldir við inngang- •inn. saga eftir Agnar Þórðarson. Hlíðarbræður eftír Eyjólf Guð- mundsson á Hvoli. Ljóðiaþýðingar eftir Helga Hálfdánarson. írskar fornsögur, þýddar og vaidar af Hermanni Pálssyni. Bók um Chaplin í þýðingu Miagnúsar Kjartanssomar. Lífið biður, rússnesk skáld- •saga í þýðingu Geirs Kristjáns- sonar. Talað við dýrin, heimskurín bók i þýðingu Símomar Jóh. Ágúsitssonar. 'Nánari grein er gerð fyrir þessum bókum í lauglýsingu sem birt er á öðrum stað i biaðinu. Eins og alkunmugt er vakti Framhald á siðu. Mm-mm rmðíí Tilkynnt var í Londórí í gær að fyrsta mál að dagskrá fiiríd- ar forsætisráðherra samvéldis- landanna, sem haldinn verður eftir krýningu Elisabetar drottn ingar í júnibyrjun, yrði mögu- leikarnir á stórveldafundi til að reyna að draga úr viðsjám í heiminum. Meðal annarra dag- skrármál verða Kóreudeilan og olíudeila Bretlands og Iran. Kvikmyndasýningai M!K Fyrsti maí í Moskvu o.fl. Míí? liefur ákveðið að halda upp á hiun alþjóðiega hátítísdag verkaJýö ,ins með því að sýna nokkrar litmyndir á samkomu shuii í Knglíoltsstræti 27 í kvöld. Meðal þeirra eru Fyrsti maí í Mosk\ríi, falleg litmynd með dönskum skýringum, og önnur anynd frá Ráðstjómarríkjunum, í iþetta sinn frá ferðalagi um hl'uUi þeirra. Fleiri myndir veirða sýndar til firóðleiks og ■skemmt- lunai', en sýningin tekur rúman klukkii'tima. Húsið verður opmað kl. 8,30, og að vanda eru allir : velkomnir á sýningiuna, sem hefet kl. 9. Eisenhower sker iiiður hervæðingarútgjöldin •Eisenhower Bandaríkjaforseti hefur lagt til aö ríkis- útgjöld veröi lækkuö um níunda hluta frá því sem áætl- nö haföi veriö. Tmman forseti lagði til að fjárveitingar næmu .alls 78,600 •milljónum dollaija og nú leggur Eisenhower ti.l að sú upphæð verði lækkuð um 8,500 milljónir. Hann s.agði. blaðamönnum í gær ;að mestöll lækkunin væri tekin af hervæðingarútg j öld unum, bæði til hers Bandaríkjanna og hervæðin'garaðstoð til 'annarra ríkja. 'Ekki vildi h.ann tilgreina, hve mikla lækkun hann legði til á thve.rjum lið, en fréttaritar- ar hafa það eftir formönnum fjárveiting'anefnd þingsins iað um fimm milijarðar verði teknir :af fjárveitingum ;tit Bandaríkjahers, tæpir tveir millj'arðar af 'aðstoð, tii útlanda og fjórðungur mill- jarðs af fjárveitingunni til kjarn orkuvopnaframieiðsi'u. Greiðsluiialli samt. Eisenhower sagði blaðamönn' um að iþrátt fyrir þennan niður skurð yrði greiðsluhalli á næstu fjárlögum. Hefði því verið nauð- ugur einn 'kostur að hækka ■skatta ef ekkert hefði verið lækkað, en það hefði verið póli- tísk't sjálfsmorð fy.rir stjórn Eis- enhowers, því -að eitt helzta lof- orð republikana í ko'sningabar- áttuhni var að gera hvorttveggja, afgreiða greiðsli.ihallalaus fjárlög og lækka sfcatta.. ■hann áliti lögregluna enga heim- ild ’lxafa til að 'gefa leyfi til að kröfuganga yrði farin. G-eorge P. Monaghan lögreglustjóri lýs-ti þá yfir iað leýfið hefði verið veitt án þess að bera það undir sig cg væri það því cgilt. Hann myndi ekki veita neitt slíkt leyíi og Sjá um að engin kröfuganga yrði farin án leyfis. Annars verða hátíðahöldin 1. maí víðsvegar um heim með svipuðum hætti ög ’ verið hefur. í Barís gengst Alþýðus amband 'FrakkLands, CGT, íý.rir 'kröfu- göngu, klofningssamböndin Þar treysta sér ekkj til að efna til hátíðahalda. Örusla iiÉ Lnaii! Her sjálfstæðishreyfingar Indó Kína tók í gær tvo virkis bæi Frakka norður af Luang Prabang, höfuðborg Laos. Eru nú þær sveitir úr sjálfstæðis- hernum, sem næstar eru borg- inni, áðeins 18 kílómetra frá útjöðrunum og var búizt við í gær að orustan um sjálfa borg- ina myndi hefjast í dag. Regntíminn fer nú í liönd í Indó Kína og voru liðsflutning- Framhald á 5. síðu. Gert ráo fyrir að Danir leggi fram 51% - íslendmgar 49% hlutafjárins í fyrraJkvöld kom hingað til lands danski land.syfírréttarmála- fiutnlngsmaðurinn JViels Arup til þess að ræða við íslenzka tog- araeigendur um stofnun dansk-íslenzks hlutafélags, er hafi það verkefni að koma npp útgerðarstöð í Grænlandi fyrir islenzk fiskiskip. Fyrir skömmu fór Hafsteinn Bergþórsson, framkvæmdastj., til Danmerkur og ræddí iþá við Niels Arup ran þessi mál, en það hefur jafnan staðið íslenzk- um togurum er fiskað hafa við Græniand fyrir þrifum að skort hefur aðstöðu í landi. Skipin hafa ekki getað f engið þar salt eða aðrar nauðsjiijacr og ialls 'því orðið að hafa allt slíkt með sér að heiman til hvérrar veiðiferðar. Viðræðnr Hafsteías Berg- þórssonar við Niels Arnp, sem er gjöi'kunnugur þessum mál- um ölhun og hefur liaft af þeim náin afskipti, bám ]>ann árang- ur, að íaíur eru til að unnt sé að skapa ísienzku togurunum nýja og stórbætta aðstöðu til veiða við Græuland. Hefur ver- ið um ]>að rætt að stofnað yrði Aansk - íslenzkt hlutafélag er kæmi upp útgerðarstöö í Græn- iandi í þessu skynL Gert er ráð fyrir að hlutafé hin væntaulega félags verði 100 •þús. kr. danskar, þar af 51% Pramhald á S. síðu. Ameríkaiú óskar ítð taka á leig-u HEEBERGI uni helgai' ]«Sá. mán.aðar- • leig&L Algjör Teelumaður. Tilboö, merkt: „Kei'iavlk — 910“, ‘ sendiat afgr. Mbl. . fyriv 2. inai. '.wýv T;' ý' Morgimblaðið birti í gær aug- lýsingu þá sem myndin hér að ofan er af, og sem ibyrjar þannig: „Amerikani óskar að taka á leigu herhergi um helg- ar“ — og jafnvel greiða fjTir það mánaðarleigu. Þáð má segja Kömmurn til hróss að þeir þekkja sína. Frekari skýr- ingar óþarfar. en nokkru slnni

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.