Þjóðviljinn - 09.05.1953, Blaðsíða 4
4)
ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 9. maí 1953
Sonnetta
ÞversBÍngslns
Á Ö5ru kvöldi Þjóðarráðstefnunnar kom fyrir skemmtilegt at-
vlk. Stjóruandi fundarins, Petuv Péturssön útvarpsþulur, til-
kynnti í hijóðnemann að-Sigríður Sælánd ljösmóðir vaeri beðin
að fara i s.natri suður í Hafnarf jöi-ð; það væi-i að fæðast nýr
Þveræingur. Ilm kvöldið orti Jóhannes úr Kötlum sonnettu
þá sem hér fer á eftir og flutti hana ráðstefnunni í fyrrakvöld.
Vor eyja er fögur, vor eyja er dýr,
í eldi þar jöklarnir bræðast,
til Ijóssins hver elfur afl sitt knýr,
við ilmjurtir sárin .græðast.
En við það hlið sem í vestur snýr
er Varnarsveit dauðans að læðast
og herjum myrkursins hugar frýr
að hvetja bað vopn sem er skæðast.
En látum bann anda sem ljósið flýr
að lífinu sjálfu hæðast.
— Eyjunnar framtíð í barninu býr,
— því barni sem kann ekki að hræðast.
Kom, Ijósmóðir norðursins, ljúf og hýr,
og lát oss vorskrúði klæðast:
í hugskoti þessarar þjóðar er nýr
Þveræingur að fæðast.
ja sér undir merki
' anáspymáreyíingannnar
Þjóðarráðstefnunní gegn her í laadi var flutt eftirfarandi
ávarp frá ungum listamönnum:
Við undirriíuð fögnuni því, að barátta hefur verið
liafin fyrir þjóðareiningu gegn dvöl erlends hers á íslandi
og hugmyndinni um stofnun innlends hers.
Við heitum á íslenzkan æskulýð að fylkja sér imdir
merki andspymuhreyfingarinnar og styðja hana með
ráðum og dáð.
Einar Bragi
Elías Mar
Ólafur Jóh. Sigurðsscn
Jóhannes Steinsson
Bjarni Benediktsson
Halldóra B. Björnsson
iBöðvar Guðiaugsson
Krístján Einársson frá
Djúpalæk
Eiríkur Smith
Gestur Þorgrimsson
Hörður Ágústson
Björn Th. Björnsson
Jón Óskar
Stefán Hörður Grímsson
Gísli Ilalldórsson
Sigurður Róbertsson
Hjörtur Halldórsson
Kristján Bender
Kjartan Guðjónsson
Ási í Bæ
Kristján Davíðsson
Jóhannes Jóhannesson
Egill Jónssoa
Kristinn Pétursson
Steinar Sigurjónsson.
Aðalfundur STEFS
Aðalfundur STEFS var haldinn fyrir skönimu við bezíu
aðsókn og mikla einingu fundarmanna. Jón Leifs, er var í einu
hljóði endurkjörinu formaður, skýrði frá störfum sambandsins.
Skáldin í Austur-
bæjarkío
Það var bókmenntakynning
Helgafells 3. þ.m.
Eg valdi mér sæti fyrir
miðju og horfði á ungu skáld-
in koma hvert af öðru inn á
sýtiingarpallinn og taka sér
stöðu.
Fimm skáld stigu fram og
lásu sögur og kvæði. Elías Mar,
Jón Óskar, Indriði Þorsteins-
son, Einar Bragi og Ásta Sig-
urðardóttir.
Sögurnar sem lesnar voru
grípa allar á vandamálum líð-
andi stundar og gerast í Rvík.
Og þessi skáld hafa öll sögu
að segja.
Sögurnar af verkamanninum
sem vinnur baki brotnu fyrir
sér og sínum T skorti og er
jafmframt að byggja borgina
stig af stigi án eigin vitundar
um mikilvægi lifsstarfsins, án
þakklætis.
Söguna um íslenzka menn-
ingu sem varpað er í götuna
af valdhöfunum og troðin und-
ir járnhæl dollara og her-
stefnu, sem í draumsýn skálds-
ins þokar þó að lokum fyrir
uppreisn fólksins, „þar sem hið
stráfelda lið, er hið sterkasta
lið.“
Söguna um þá hættu sem sið
menningu okkar og virðingu
fyrir íslenzkri tungu stafar
af' sambýli við erlendan her í
landinu, og hvernig hver ó-
menningin sem leidd er yfir
þjóðina, býður annarri heim.
Kvæðið um folann unga sem
stendur bundinn við hestastein
inn og þráir hlíðina fögru og
frelsið, en skáldið slítur hlekk-
ina af folanum og opnar fyrir
honum hliðrð. ’
Og að síðustu söguna um
bölvald æskunnar og heimilis-
lífsins, bölvald fegurðar og
gleði; brennivínið, sem endar
með dauða. ,,Og þetta var allt
út af einni jurt, sem óx í skjóli
og var slitin burt“. Þessi orð
skáldkonunnar í lok sögunnar,
voru táknorð inntaksins á
næstum samfelldum upplestri.
Ég er skáldunum þakklátur.
Komið aftur og komið fleiri.
Tryggvi Emilsson.
Eftir fyrsta hæstaréttardójji á
ísfandi í máli STEIFS er nú
samningum félagsins loikið við
samitök veitinigamanma og kvik-
myndahúsaeigenda og önnur fé-
la'giasumbönd. Ósamið er aðeins
við Hótel Borg, Tónilistarfélagið,
Sinfoiníuihljómisveitina og nokkra
.atvinnurelkendur, aðilia úti' um
land og' minni félög, en samn-
ingar standa enn ýmist yfir eða
málshöfðanir eru í gangi.
Formaður ský.rði frá fundum
norræna „Stefjasamibandsins" og
frá jafnvirðiskaupum íslenzka
STEFS við -hin erlendu sam-
band'sfélöig. Jafnframt skýrði
'hann frá fundum „Norræna „tón
sk'áldaráðsins", er hann stjórn-
ar sem forseti þess, og frá und-
ir.búningi að norrænni tónlistar-
há.tíð í Reyikjiavík á næsta ári,
svo og frá vaxandi samvinnu
tónskáldaráðsins við tónmennta-
ráð UNESCO.
Á aðalfundinum var svo-
hljóðandi álykitun einróma:
„Aðalfundur STEFS haldinn
25. apríl 1953 samþykki.r iað
beina eftirfarandi tilmælum til
útvarpsstjória íslenzk.a ríkisút-
varpsins:
1) Að hefia nú þegar dag-
skrárskipti við erlendar útvarps-
stöðvar á íslenzkri og erlendri
itónlisf.
2) Að 'ganga nú þegar til
Siamninga við STEJF um greiðsl-
ur fyrir upptökúréttindi is-
tenzkra tónverka.
3) Að hækfca frá síðustu ára-
mótum að tejja greiðslu höf-
undaliauna tdl STEFS til sam-
ræmis við þá almennu hækkun
k.aupgjalds í landinu, sem átt
hefur sér stað síðan samningur
STEFS og ríkisútvarpsins var
gerður á árinu 1949. en greiðsl-
ur ríkisútvarpsins til STEFS
ve'gn,a tónlistarflutninigs eru ó-
brey.ttar sáðan greindur samning-
ur var undirritaður."
Stjórn fél'agsins skipa nú: Jón
Leifs, Snæbjörn Kaldalóns, Skúli
Halldðrsson, Siguringi E. Hjör-
leifsson og Sigurður Reynir Pét-
ursson. — Á 'aðalfundinum v.ar
mættur Björgvin Guðmundsson
á fyrsta sinn; á tónskáldafundi,
og Jét hann í ljósi mikla ánægju
með starf félagsins.
Framlengdir hafa nú verið til
næstiu 'ára samningar STEFS við
Jón Leifs sem forstjóra féiagsins
o.g við Sigurð Reyni Pétursson
'sem Viaraforstjóra. Er verka-
skipting þeirra í höfuðatriðum
þannig að Jón Leifs annast v.ið-
'skiptin við erlend sambandsfé-
lög, stjórn útihilutunar ög önnur
lis-træn .atriði, en Sigurður Reyn-
ir Pétursson stjórnar innheimtu
féla'gsins og veitir lögfræðilcga
aðstoð.
Hisifsdalssöfii-
ynÍEBEii Ifkir
15. þessa mámhr
Um leið og við þökkum öll-
um þeim, gömlum Hnífsdæliog-
um og öðrum, einstaklingum og
fyrirtækjum, sem þegar hafa
lagt skerf til söfnunarinnar —
viljum við hér með beina þeim
vinsamlegu tilmælum til þeirra,
er hafa hugsað sér að styrlcja
Hnífsdalssöfnunina með fjár-
framlögum eða öðru, að gera
það helzt fyrir 15. þ.m. þar
eð gert er ráð fyrir því, að
söfnuninni 1 júki þá.
Þá eru þeir allmörgu víðs-
vegar um landið, sem feagu
söfnunarlista frá nefndinni,
góðfúslega beðnir að skila þeim"
um miðjan mánuðinn.
Að sjálfsögðu mun söfnunar-
nefndin- og Haífsdælingar
heima, þrátt fyrir framanskráð
tilmæli, veita móttöku með
þökkum hvers konar gjöfum,
sem af óviðráðanlegum ástæð-
um kunna að berast síðar —
og er því engan veginn uhi
það að ræða, að eftir 15. maí
verði of seint gott að gjöra
í þessu efni.
1 söfnunarnefnd Haífsdæl-
inga eru:
Baldvin Þ. Kristjánsson, Elísa-
bet Hjartardóttir og Páll Hall-
dórsson.
Félagar! Komið í skrifstofu
Sósíalistafélagsins og greið-
ið gjöld ykkar. Skrffstofan
er opin daglega frá ki. 10-12
f.h. og 1-7 e.h.
Er ásíæða til að óskapast yíir æskunni?
Ljósir punktar
E. M. skrifar: „Þegar talað er
1 um það, hversu ísíenzk æska
sé spillt og leidd á villgplur,
minnast menn þess alltof sjaid-
■ah, að sá hópur er se.n telur
fer miklu stærri, sém ekk' hef-
ur spillzt og ekki er i neirmi
sérstakri hættu hvað það snert-
ir. Um þennnn megmþorra ís-
lenzks æskufcriks er sjaldan tal-
að, þess er sjaldan getið, að
börn hér á iandi eru gædd r.á-
fcvæml. sömu „kostum“ og „löst
um“ og börnannarra landa. Þau
ærslast og fremia prakkara-
strik á vissum aldri, vaxa síð-
an upp úr þeim, langflest, og
verða nýtir borgarar. En þsð
hefur \ íst verið einkenni fuil-
orðn.a fólksins á ölhiiri tírnabii-
um m mnkyn ss;>.t< 'nnar að ó-
sfeapast yfir þeim. sem yngri
eru, oig eru :il rnargar sögur
iim það, æskan hefur verið tal
in spil’.tari, guðlausari og hæftu
legri en nokkru sinni fyrr. A
miðöldum var barm refsað, ef
það brosti við matborð á vit-
lausum tírr.a; sömuleiðis ef lrsð
'brosti ekk', þegar fullorðna
fólkið vildi láta það brosa.
★
EN NÚ er öldin önnur Nú er
frjálsræði unga fólksins óneit-
'anlega mikið, og að sjálfsögðu
eru þeir til, sem telja það allt-
of mikið oig vilja setja æskuna
í höft gamaUar venjiu, þekking-
arleysis og yfirdrepsháttar. En
hvorug ileiðin er æskileg. —
Æskilegt er hinsvegar, að upp-
rennandi kynslóð hafi alltaf nóg
að starfa. Starf við góð skil-
yrði er bezti uppalandinn, sem
æsk'an getur fengið. Uppfræðsla
um nauðsyiileigustu hluti og
'helzt sem bezt skólamenntun er
iíka jákvæð leið til útilokunar
spillingu. íslenzk æska hefur
♦
■aldrei komizt af eigin reynd í
kynni við hörmuleg lífsskilyrði
stórhorgaæskunnar, þar sem
börnunum er lífsnauðsyn að
fcunna að stela o.g fremia aðra
glæpi; þar sem menntun er ó-
fær leið allri alþýðu og skiln-
ir.gur á lífinu hlýtur að tak-
markast við múgsefjun, ótta og
forheimskiun. — Þessu hefur ís-
lenzk æska aldrei kynnzt, nema
jþá gegnum k'vikmyndir, sem
hún botnar raunveruiega lítið
í, og vonandi þurfium við aldrei
af þessu að segja. — Aftur á
móti hefur verið troðið inn á
íslenzkan æskulýð fullkomlega
að ó'þörfu, meira og minna dul-
búinni hnrnaðardýrkun í gervi
myndabófca, hasartolaða, kvik-
mvnda, leikfanga ýmiskonar og
allskonla.r áróðurs óbeint. Gildi
vinnunnar hefur enn ekki ver-
ið metið sem skyldi, og eru þó
áiþreifanJeg dæmi til um það,
að þetta er að færast í betra
horf. Vinnuskóli Reykjavikur
er bezta dæmið um það. Starf
hans er áreiðanlega meira virði
en þótt stofnuð hefðu verið tíu
hæli til betrunai-vistar fyrir
unglinga eftir að þeir hefðu
spiHzt; Sjóvinnunámskeiðin,
s'kólagarðarnir og leiðtoeining-
arnar um skógræfctina eru ijós-
ustu punktarnir í sögu ís-
ilenzkr.a uppeldismála að undan-
förnu. Á toak við b.að liggur
mikið starf nokkurra manna,
se.m seint verður metið að verð
leikum. Aðeins má ekki gieyma
því, að ekki er nóg að vernda
og ala upp æskuna. Það þarf
líka að gæt'.a hagsmuna og
tryggja öryggi mannsins eftir
að hann er vaxinn upp cg far-
inn að sjá fyr.ir öðrum. Það
þarf að útiloka atvinnuleysi
fullhraustra manna. Það má
ekki drepa þá lífsvon og lífs-
gleði, sem kveikt er í baminu
meðan það er ungt. — E. M.“