Þjóðviljinn - 09.05.1953, Page 7

Þjóðviljinn - 09.05.1953, Page 7
Laugardagur 9. maí 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (7 „Hvaða álivæði samningsins ha£a verið í'ramkvæmd öðruvísi en efni stóðu til og hvenær hafa íslenzk yfirvöld látið und- ir höfuð leggjast að gera reka ■að brotum og misferli, sem þau hafa fengið vitneskiu lum eða hvarftað frá ýtrasta íslenzkum rétti? í öllu moldviðrinu hef ég ekki séð eða heyrt eitt einasta dæmi nefnt um þetta.“ Þannig hlióðar skriftamál Bjarna Benediktssonar, dóms- 'málaráðherra á síðasta lands- fundi floklcsbræðra sinna, hvað viðvíkur brotum á svo nefnd- um varnarsamningi, og langar mig, því til að telia upp og rhinna a örfá dæmi, svo að ráð- herrann verði ekki jafn d-æma- laus næst, þegar hann talar til ftokksmanna sinna. Siðan herinn kom til landsins hefur spilling og lauslæti stór- um aukízt í Jandinu og stendur þessi innflutningsvara þanda- riskrar menningar einungis að baki aðaiútflutningsvöru þeirra, morðtólunum. Beinir 'ábyrgðarmenn fyrir þeim latburðum, sem hér kunna að gerast í sambandi við dvöl hersins, enu þeir þingmenn her- námsflokkanna, eiðrofarnir 43, sem sviku þióð sína í tryggð- um. - Þeir eru þannig óbyngir fyrir þeirri spillingu, sem þrífst og dafnar í skjóli bandaríska hersins víðsvegar í landi. Og þannig eru þeir einnig ábyrgir fyrir kynlýfjanotkuninni, sem bandarískir hermenn iháf.a inn- leitt hér síðasta árið, þar sem stúlkum eru byrlaðar kynæs- andi pillur og duft í vín og annan drykk. M oní æ. hefur það blað, sem hæsi hefur' gagnrýnt hernáms- liðið; minnzt á þessi mál, en það hefur verið líkt og að skvetta v.atni á gæs. Það heCur verið ó allra vitorði, að spill- ing þess; hefur þrifizt hér á landi, en þó hefur engin rann- sókn verið lótin fara fram á þeim stað, sem hún á uppruna sinn í, og aðeins framkvæmdar sýndarrannsóknir í einstökum .tilfellum. Þáttur , riómsmál'aráðherra hefst þá fyrst, þegar liann sér sér Jeik á borði til að afsanna „róg“ þenna um vini sína. Svo er-mál með vexti, að seint í á'gúsímánuðiu á sl. ári ærðist einn „vemdaranna“ að skemmti stað einum hér • 'í bæ oí . var orsökin sú;. að.:kyn!yf það, sem h,ann ætlaði lagskonu sinni hafnaði í mejtingarfærum hans, vegna skjótra tiLþrifa þións á staðnum, og hafði þau áhrif, að fyrmefndur nóurtgi fletti sig. klæðum og gerði sig. mjög- Hto- legan tii kyn.atlota. á staðnum. Það er venia blaðs þess/ sem 'birti þennan iatburð að gefa ekki upp nöfn heimildarmanna sinna, ef þeir beiðast þess, og • svo var hér. Þetta vissi dóms- móiaráðherra og bauð því, að nú skyldi hafin rannsókn, • því *að ekki mátti við svo búið sitja, að hormenn, sem hann var - ábyrgur fyrir, reyhdu- til. þess að spiila ungum dætrum þjóðarinnar. Lét hann siðan kallia ritstjóra blaðsins fyrlr dómstólana o2 skyldí hann- sanna mál sitt, og varð það. aúðvitað ckki gert .neroa með ■ þvi- einu að leiða heimildar-. mann sögupn ar. og - starfsmenn veitíngastaðarins.. til yitnisburð- ar. ÍHeimildarm:ann viMi- rit- stjórinn auðvitað ekki gef*a upp lýsingar um, þar sem s'líkt hefði bæði verið hreint trúnaðarbrot og einnig orðið til þess, að menn hefðu" hætt að láta frá sér heyra um það; sem afvega fer í samibúð innfæddr.a og hers í landi. Auðvitað vildu starfs-. menn veitingahússins ekki bera vitni, þar .sem þeir voru undir hæl atvinnukúgiunar. Þetta' var ráðherranum ljóst og myndi hann. aldrei hafa fyrirsk ipað rannsófcn þessa, ef svo hefði e'kki verið. Rannsóknin leiddi þarafleiðandi eklcert í Ijós, Ergo: kynlyf. eru ekki notuð af „vinu.m“ okkar hér í landi. Skömmu siðar skeður sams konar atburður í Vestmanna- eyjum, en þar er það erlend kona, í fylgd með hermönnum, sem flettir sig klæðum og hef- ur frammi hneyksl'anlega til- burði. Að þessum atburði voru Einar Gannar Einarsson. í aukana í Band arikjrin um og er orðið stórkostlegt þjóðfélags- vundamál, fylgi ekki banda- rískum her, hvert sem hann ■leggur leið sína, og þá e.innig til ístands? vik var svo sterk, að hún knúði Bj.ama Ben.ediktsson til ,að gefa’út reglugerð um styttri úti.vistarleyfi óbreyttra her- m'anna frá því sem áður var. Allir hugsandi menn vissu þó, að liér var um sýndarreglugerð ■að ræða og hún aðeins sett til þess að róa menn. Þeir raun- verulegu valdh'afar lands okk- ar, Bandaríkjastjórn, vildu bafa fram vili.a sinn og v.ar þvi tek- ið til þess óþokkabragðs að smygla hermönnum til borgar- innar, og er það gert á þann hátt, að þeim er fyrirskipað að klæðast. 'borgaralegum fötum og dulbúast þannig. Þarnia tókst dómsmálaráð- herra að slá tvær flugur í einu höggi, í fyrsta lag'i að banna hermönnum a. n. I. dvöl í borg- inni, en smygla þeim samt sem áður í dulbúningi til hennar, svo að örðugra yrði að fylgjast SKÆRUVALDIÐ margir sjónar\rottar og voru meðal 'annars sokkar konunnar lagðir íram í réttinum, til sönn- unar um, að hún hefði þegar afklæðzt. þeim, áður en her-.. mennimir tóku harna og báru . á brott með sér. DómsmáJaráð- , herránn neyddist því til að-iáta . fara fvarn sýndarrannsókn í málinu og var honum nú eríið- • ara um vik, þar sém margir ,. voru sjónarvdfíár óg vildu beria' ~ vitni. Það tók dómsm'áiaráð- hernann heilan mánuð að snúa sig út úr þessu óefni,' én ériginri skyldi halda, að honum hafi ekki tekizt það veí, loksins, þegar fótur fæddist. Hann fann Að fyrirskipa rannsókn á einu eða tveimur tiltelcnum æt- v.ikum um afleiðmgar þessa thér á landi er vitanlega alveg út í bláinn, og er skylda dóms- •málaráðherra að fyrirskipa ýt- arlegá rannsókn í aðalstöðvum hernámsliðsins og gera allar mögúlegar ráðstafanir til að koma i veg fyrir útbreiðslu þessa ófiagnaðar, og verður þó útbreiðslan aldrei stöðvuð full- komlega ne,ma með brottrrikstri með dvöl þeirra hér, og í öðru lagí : g'a.f dulbúningur þessi her- mönnum betfa tæklfæri til að kynnast innfæddum cg flytja þeim menningu sína, tuggu- 'gúm, hazarbókvit og eiturlyfja- notkun. Á þennan hátt mátti blekkjia fólk til samneytis við herinn og' yrði þægilegra fyrir „ástandið", svokallaða, því innfæddir áttu til að skotra illum, hæðandi augum tiil þeirr.a, sem völdu sér hermiann að vini. Að mati í'áðherm éru áhrif hersetunnar ekki eins slæm og af er látið, og gaf hann þær upplýsingar á síðasta Alþingi, hcr í Inndi upp nýjan sjúkdóm, kynloft-' hræðslu. Þetta með kpnuna i Vest- mannaeyjrun var sko ekki mrfc- ið einkennilegt og skíldi Bjafrir ' það strax, þegar hann íréit'í um, að konan hafði verið stödd' í aflíðandi halla, þegar 'ósköpin skeðu. Það er þárinig r Vest- mannáeyjum, að miðaldra fcon- ur, sem staddar eru í afliðandi halla fa æði, kaHa í alla nær- stadda karlmenn og; fletta sig klæðum; Og 4 þennan hátt þóttist ráðherrann hafa hvít- þvegið drengina sína. Það er opir.bert leyndarmál, að drengimir hans Bjarna' nota umrædd kýnlyf suður á Kefla- v'ikurflugveili, eins og 'þeirri þuffia þykir, og þarf erigrá sþúm’inga við um það atfiÓi. Hvorki einn rié rieinn þárf áð vera með neinar vanigaVeltur út aí því. En áð engin ranri- sókri skuli hafia farið fram á1 Keflavikurflugvelli sýnir glöggt hver alvarán ér hjá ráðherran- um með rannsóknutn sínurii á 'þessurri málum, þar sem full- víst • má telj a, að þar ér - upp- sprattu eitúrlyfjanna að finna. Eða skyldi •nokfcrum hugsáridi manni vera það dúlið,' að eitur- 'lyfjanótkuri, ' serri sifellt færist i: Framsöguræða Einars Gunnars Einarssotiar, lögfræðings, ájþjóð- :;arráðstefnu gegn her í landi, þriðjudaginn 5. maí, síðastliðinn. — 'lrersins. Þessvegna krefjumst við, að allur her verði fluttur á brdtt héðan. Að veru hemranna hér í höf- arðstaðnum vil ég víkia nokkn um orðum. Eitt af mörgum lof- orðum valdhafanna var þáð, að við skyldum engin óþægindi hafa af hemámiriu, engir' hér- menn skyldu sjást ritán girð- inga flugvallárins, við þyrftum ekkert að óttast, herinn 'væri komiíin hingað til að- vemd,a okkur fyrir „'austanrokinu", én ekki, til að skemmta séf, og hann tæfci starf sitt alvarlegár en svo, að hann mae.tti vera að sinna minniháttar störfum, til dæmis , að „vemda" éinsfiakl- inga, ungar stúlkur e.ða slíkt. Efcki hafði herinn dvalið hér lérigi, þár 'tíl' hanri fór að venja komúr sínár til höfuðborgar- irinar óg "siá'st upp á sakláusa böfgara dg afvegaieiða ungviði, sem átiti áð erfa landið. Aiþýði 'an hér hafði i mörg ár, af ilkri' nariðsyn, haft fvtír arugum ein- kennisk’ædda rnenn oý' uridi- því alutaf illa, og vegEamaði þann "dag, er hermcnnimir hurfu lréðari. Andúð hmnar í öllum floklt- um gegn yfir.gangi hemáms- liðsins og svalli þess í Reykja- að -einungis 100 ungar stúlkur vænu komnar á svart'an lista hjá lögreglu Keflavíkur fyrir hegðun sína á Kefilavíkurflug- velli. Þetía þótti ráðherra lítill hópur og ekki ber.a vott um spillingarástand, og kann það aðjvena rétt frá hans sjónar- miði. Þessi taLa er þó .alls ekki rétt ririðað við raunverulegt á- starid þeirrar spillinyar, sem ..þarna ■ rikir, því að þessi -tala nær aðeins yfir þær stúlkur, er lögrpglan hefir meðeigin augum séð velta sér i spillingunni. Þið getið ekki' 'látið ykkur detta í' hug öll hin tilvikin, sem lög- reg'an. liefiur ekki séð, þau, scm .- hafa íarið. friam í skióli myrk- urs og vegigja flugvallarins,. í .portum bæjarins og hómhús- úrn, sem rekin eriu Eeiri eri'eitt hér. í bdrgirini. En úr þessu þfremdarástandi vefður ekki bælt nema með bróttrekstfi hersins. Nýlega var í Hæstarétti kveð- i-nn rupp dórour yfir einum vérndara ckkar.að nafni Bond. Tildrög' þessa máls voru þau, að maður þessi réðst að drukk- . inni . stú’iui suður á velli og- í-eýndi -að hafa við hana sam- far.ir. Sfcikt er auðvitað ekkert : einsdæmj" þarna suður frá, en þó tókst svo slysalega til, þrátti fyrir bænir og hótanir um að láta lögreglu Keflavikur ekk- ert um málið vita, ,að stúlkan krafðist réttar síns og varð nrá'lið að ganga sinn gang, þótt ekki kæmist bað alla leið. Nú voru góð ráð dýr, en ekki brást dómsmálaráðherrai bog'alistin, nú heldur en endranær. Hann átti vopn í fórum símum, sem 'skyldi að gagni koma og not- aði hann það til hins ýtras'ta.’ Ákænuvaldið e.r í höndum hans og getur hann einn ráðið á- kærum, vilji hann svo láta, og þannig útilokað dómstóla að nokkru leyti tiL að dæma sak- borning í alia þá refsingu, sem 'hann annars hefur unnið til. I skjöLum málsins, bæði á fram burði vifna og skýrslum má glögglega sjá, ,að hér er um að ræða typiska tilraun. til nauðg- urrar og bar því dómsmál,aráð- herra að ákæra mann þennari tif refsingar skv. 22. kafla alm. hegningarlaga, sem fialf-ar um skirlífisbrot. En ráðherfann varð ekki við þessari skyldu sinni.og ákærir sakboming fyr- ir brot 'gegn 218. gr. nefndra laga og 217. gr. sömu laga til vara, en báðar þessar greinar fjalla um líkamsmeiðingar. Siðferðisþroskj sakbornings er ekki meiri en svo að, hann álít- ur nauðgþnarbrotið Yarða minni! refsingu en líkamsmeiðing og játiar því að hafa lagzt upp í fyrir framan stúlkiuna eftir að hafia dregið ha.n-a inn í herberigi og hent henni upp í rúm, og að tilgangur sinn haf'i verið að hafia samfarir -við stú'.kuna. —• Hann metur ekki kynfrelsi inn- fæddu stúliknanna meira en raun. 'ber vltni um,. og er Það ekki að undra í þessu spilUnjg- arbæli. Seinna játar hann að hafa lamið stúlku þessa eitti högig, þó ekfci nema eitt högg og er nú kominn grundvöllur til að ákæra náunga þenniah fyrir líkamsmeiðingar og sleppa ákærunni fyrir nauðgun. Hvem ig hefði farið, ef bann hefði ekki játað á sig þetta eina högg? Hermaður þessi var í irndir- rétti dæmdur i þriggja mánaða fangelsi fyrir lík'amsmeiðingar, þar sem sannað var, að hann bafi veitit stúlkunni áverka þá, sem hún hlaut. imu-aedda nótt. Þá dæmdi hann sakboming til 'greiðski bóta .að upphœð kr. 3.500.00 c-g kostnað sakarinnar, Greiðsla bótam-a var felld nið- ur i Hæstarétti, þar sem skaða- bót'akrafa verður ekki dæmd í . þessu máli, vegna samnings um réttarstöðu liðs Band,arikjanna. Samikvæmt þqssu verða liðs- menn , úr Bandarikjaher hér á 'landi ekki sóttir persónulega til greiðshi' skaðabótia vegna 'fcrafna, sem rísa kunna af verknaði þeirra, heldur virð- ist rétt. að haúa kröfumar bein linis uppi. .gegn ríkissjóði. fs- lands. Sem - sagt skattþegr ar borga f.rfrir að láta Icmía á sér, og meiða til óbóita. í Hæstarétti var refeingin 'þyöigd rjm tvo mánujK, svo. að hún varð 5 mánaða 'fangelsi, 'ög er þetta Cfyenjulé'ga þunig rcfsing .fyrir brot á 217. gr.» iþar scm venjutega er aðeins dæmd sefcför- eða varðhalds- refsing, enda hámark refsingar sfcv. hvi broti aðeins eins >rrs •farigéléi. Pramhald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.