Þjóðviljinn - 09.05.1953, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 09.05.1953, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 9. maí 1953 Eftir kröfu tolJstjÓrans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rík- issjóðs, að áttadögam liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreiðum og vátryggingariðgjaldi ökumanna bifreiða, sem féllu í gjalddaga 2. janúar s.I. söluskatti 1. ársfjórðungs 1953, sem féll í gjalddaga 15. apríl s.l., áföllnum og ógreiddum veitingaskatti, gjaldi af innlendum tollvörutegundum, vélaeftirlits- gjaldi og skipulagsgjaldi af nýbyggingum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 9. maí 1953 Kr. Kristjánsson Áiagslakmötkim dagana 10.-17. maí írá klnkkan 10.45—™! 2.30: Sunnudag 10. maí ........ 1. hverfi. Mánudag 11. maí ......... 2. hverfi. Þriðjudag 12. maí ........ 3. hverfi. Miðvikudag 13. maí ...... 4. hverfi. Fimmtudag 14. maí ....... 5. hverfi. Föstudag 15. maí ........ 1. hverfi. Laugnrdag 16. maí ....... 2. hverfi. SSratimuriim verSm roíinn skv. þessu þegar og aS svo nsikm leyti sem þörf krefur. Sogsvirkjunin Félag íslenzkra hljóðfa raleikara verður haidinn í fé'.aginu sunnudaginn 10. þ.m. kl. 5 eftir hádegi í Breiðfirðingabúð, uppi. Fundarefni: Sinfónhihljómsveitarniál o.fl. Stjómin RITSTJÚRl. FRÍMANN HELGASON Reykjavíkurrnótið: ÍÍR vann Þrótt 4;0 Hðdfundur Skógrækiarfélags Beykfavíkur verðu.r haldinn í Tjarnarcafé þriðju- daginn 12. maí klukkan 8.30 síðdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum Stjórnin Lið KR: Sigurgeir Guðmanns son, Hreiðar Ársælsson, Guð- bj. Jónsson, Helgi H. Helgason, Steinn Steinsson, Steinar Þor- steinsson, Ólafur Hannesson, Ilörður Felixson, Hörður Ósk- arsson, Gunnar Guðmannsson og Þorbjörn Friðriksson. — Lið Þróttar: Kristján Þórisson, Gunnar Aðalsteinsson, Hilmar Bjömsson, Emil Emilsson, Halldór Backmann, Gunnar Pét ursson, Tryggvi Eyjólfsson, William Shirreffs, Tómas Stur- laugsson og Sigurgeir Bjarna- son. Mörkin gerðu: Þorbjörn, ■— Gunnar, — Ólafur — og eitt markið var sjálfsmark. Dóm- ari var Guðmundur Sigurðs- son. Satt að segja var beðið eft- ir þessum leik með nokkurri eftirvæntingu, þar sem Þróttur lék nú í fyrsta sinn í meistara- flokki. Byrjuðu þeir vel og var fyrri hálfleikur nokkuð góður eða svo að gamla KR hafði enga verulega yfirburði, og mark það er kom í þeim hálf- leik kom fyrst og fremst vegna smámisskilnings í vörninni. Það kom raunar fljótt i ljós að sókn Þróttar virtist lenda í vandræðum er upp að marki KR kom, en þar voru KR-ing- ar ákveðnari og í þessum hálf- leik lágu yfirburðir KR; þeir áttu hægara með að skapa sér tækifæri sem þó misnotuðust. I síðari hálfleik virtust Þrótt arar missa tökin og gefa eftir og þegar eftir 6 mín. gerir Gunnar mark. Lá nú allmjög á Þrótti og leikur þeirra meira og minna í rnolum og staðsetn- ingar óöruggar, og fá KR-ing- ar nú mörg tækifæri en þau misnotast og um miðjan hálf- leikin hleypur Hörður Felixson fram vinstra megin og spym- ir fast fyrir mark og lendir knötturinn í bakverði Þróttar og í markið 3:0. Síðasta markið setti svo Ólafur Hannesson, Ekki er hægt að segja að heppni væri jTir Þrótti hvað veðrið snerti. I fyrri hálfleik léku þeir gegn nokkrum vindi en í leikhléi og byTjun síðari hiálfleiks snerist vindur og varð nærri logn. Eðlilega vantar þetta unga lið lœppnisvana og hefur það átt meiri þátt í hin um slappa leik þeirra í síðari liálfleik en úthaldsleysi. En þar eru innanum efnilegir menn sem með meiri reynslu og góðVi æfingu geta gert Þrótt jafnoka félaganna hér. Má þar nefna markmanninn Kristján sem er þegar orðinn ágætur. Hægri bak vörður Gunnar Aðalsteinsson, vinstri framvörður Guanar Pét- ursson, miðherjinn Tómag Stur- laugsson og William Shirrsffs eru allt menn sem lofa góðu. Iialldór Backmann hélt Herði Óskars líka vel í skefjum. Sig- urgeir er duglegur og hlaupari mikill en til þess að það not- ist þarf haein meiri leikni. Ýmsir menn í liðunum leyfðu sér einleik venjulega til tjóns. Um styrk KR • er ekki gott að ssgja. I fyrri hálfleik sýndu þeir ekkert sérstakt, samleik- ur enn of í molum og stað- setningar og spyraur óöruggt og spörkin öft 'lítt hugsuð. I síðari hálfleik gekk allt betur enda var mótstaðan þá mun minni. Þá vantaði markmann- icin en Sigurgeir Guðmannsson brá sér í búninginn og gerði stöðunni gó'ð skil og hélt mark inu hreinu. Innherjarnir Hörð-] ur Felixson og Gunnar voru beztu menn liðsins. Steinn og Steinar voru líka ágætir; sem heild mun liðdð heilsteyptast af þeim fjórum sem keppt hafa í þessu móti. Það spillti nokkuð leik þess- um að rigna tók mjög í síðari hálfleik og gerðist völlur og knöttur þungur. Þrátt fyrir ve'ðrið voru allmargir áhorfend- ur. Tékkóslóvakía vaim Ifalk 2:0 Fyrir nokkru for fram fyrsta knattspyrnukeppnia milli Tékkóslóvakíu og Italiu eftir stríðið og fór leikurinn fram í Prag. Lauk honum með sigri Tókka 2:0 (0:0). Keppt var á Sportak-Soko- lovo-vellinum og horfðu 40 þús. á vioureignina. I byrjun sér- staklega sýndu Tékkar mikla yfirburði í leik sínum, þó þeim tækist ekki að skora fyrr cn í þeim síoari. Belgíumaour dæmdi leikinn, Franken að nafni. Ungverjalatad og ftuslui:- ríki sklldn l'álíi Leikur þessara landa sem beðið var með mikilli eftir- væntingu endaði 1:1. Leikur- inn fór fram í Búdapest. Þórsgöíu 1 — Sími 7510 Skrifstofan gefur allar upplýsingar varðandi kosningarnar Kjörsferá liggur frammi Flokksfélagar og aðrir, sem þurfa upplýsingar varðandi kosningarn- ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstoíuna. Skrifstdan er opin daglega kl. 10—10 0' Bzien kastar kúSn 17.89 Olympíusigurvegarinn O’ Brien nálgast óðum heimsmet Fuch í kúluvarpi. Á háskóla- móti í Los Angeles kastaði hann 17,89 m en heimsmet Fuch er 17,95. Árangur O’Brien á Helsinki var 17,41. Á þessu sama móti kastaði Svíinn Ro- land Nilscn 17,01, en Roland er við nám vestra um þessar mundir. Roland Nilson hefur einnig náð ágætum árangri í kringlu- kasti þar vestra. Á móti í Fíladelfíu kastaði hann 53,13 sem var bezti árangur á því móti. Síðasti leikurinn á 17. get- raunaseðlinum fór fram á fimmtudagskvöld og var því ekki hægt að athuga vinninga fyrfi en í gær. Endanleg úrslit á seðÞ inum urðu: Víkingur 2 — Fram 3 2! Þróttur 0 — KR 4 2 Blackpool 4 — Bolton 3 1' Arsenal 3 •— Burnley 2 l! Aston Villa 0 — Newcastle 1 1] Chelsea — Manch. C fellur út Derby — Preston fellur út Sunderland — Oardiff fellur út. Brentford 1 — Birmingh. 2 2 Doncaster 1 — Luton 0 1 Hull — Leicester fellur út Lincoln 4 — -West Ham 0 ll Vegna fjölda raða með 6 og 7, réttum verður aðeins 1 vinning-i ,ur fyrir 8 rétta. Komu fram 61] röð með 8 réttum og koma 63 kr. fyrir hveria röð. Beztur árang ur náðist á 12 raða kerfi, semí var með 8 rétta í hverri röð!. Stafar það ,af því, að tryggingj arnar voru á leikjum, sem félluí niður. Vinningur seðilsins verðujj 756 kr. Vinnuskóli Reykjavíkurbæj ar tekur til starfa um mánaðamótin mai-júní þ.á. cg starfar fram í septemb&rbyrjun aö frádregnu hálfsmánaðar sum- arleyfi. 26. júlí — 9 ágúst. í skólann veröa teknir unglingar sem hér segir: Drengii- 13 — 15 ára, incL StúJkur 14 — 15 ára, incl. Umsóknum sé skilaö til Ráöningarstofu Reykja- víkurbæjar, Hafnarstræti 20, 2. hæð, fyrir 16. maí n.k. og eru þar alhent eyöublöö undir þær.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.