Þjóðviljinn - 14.05.1953, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 14.05.1953, Qupperneq 3
Eftir *kálc|segv €harí«s de Costers ★ Teikningrar eítir Hfeire Kiihn-Nielsen 2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 14. maí 1953 Allþung reiSi guSanna Evmeus sviaahirðir svaraði hon- um og sagði: „Ailmikiil rauna- maðíur ertu, gestur, og mjög rennur mér til rifja alt það, er þú segir frá raunum þínum og hrakningum. En hitt er grunur minn, að það' sem I>ú segir frá Odysseifi muni ei allskostar satt, og þyki mér það allótrúlegt. Hvað viitú, gamaV- maðuriiui, vera að skrftkva því, sem engin tilhæfa er til? Mér er sjálfum fullkunn- ugt, hvað um heimför húsbónda míns líður, að aíiir guðirnir hafa lagt á hann allþunga reiði, þar sem þeir ekki hafa látið hann falla í Trójulandi, eða deyja í vina höndum sl afSoknu stríð- inu. Því ef svo hefði farið, mundi hann einnig hafa aflað syni sín- um mikillar frægðar eftir sinn dag. En nú hafa Sviptinornirnar hrifið hann í burtu voveiflega, svo orðstír hans er enginn uppi. Eg sit hérna yfir svínunum, af- skekktur frá öðrum mönnum, og ekki kæmi eg til borgarinnar, nema ihin vitra Penelópa segði mér að koma, þegar einhver fregn bærist einhverstaðar að. Setjast menn þá hjá mér og spyrja migj tíðinda, bæði þeir sem harma af langrj burtveru liúsbóndans, og eius þeir sem hafa gaman af því að eta upp eigur hans bótalaust. En mér er orðið Ceitt að forvitn- ast um fréttir og spyrja tíðinda, síðan Etólskj maðurinn Iaug að mér. Hann hafði vegið mann, og farið farflótta víða um lönd; hann kom til liúsa minna, og tók eg við honum báðum hönd- um. Hann kvaðst hafa séð Odys- seif bjá Idomeneifj í Krítarey vera að bæta skip sín. sem brotn- að liöfju í ofviðri, og kvað hann koma mundu annaðhvort að næsta sumri, eða þá að nsesta frumhaustí, með sína ágætu fé- Iaga, og hafa með sér mikla fjárhluti. Fyrst guð hefir ’átið þig, raunamæddi gamli maður, bera að húsum mínum, þá ræð eg þér að leita ekki hylli minnar með ósannindum e*a fagurgala; það er ekki fyrir þá skuld, að eg virði þig og tek þér vinsamlega, heldur af Iotningu fyrir' Seifi, sem er verndargoð gestanna, og af mcðaumkvun yfir sjálfum þér.“ (Úr Odysseifskviðu). _4 1 dag er fimmtudagur 14. maí ^ (uppstigningardagur). 134. dagur ársins. — Háflóð eru í dag kl. 6.00 og 18.23. EADDÆFING í ■ kvöld. Bassár mæti kl. 7,30,_tenór kl. 8, alt kl. 8.45, sópran kl. 9.30. Tvennt er nauðsynlegt: að mæta vel iíem mæta . stundvíslega f . Búliajrestfaraa’, seýa-féföfo&lf- þátt í vsentanlegu enskunámskeiði en hafa ekki skráð sig til þátt- töku, þurfá að hringja til Eiðs Bergmanns í síma 7500 á föstu- tíaginn. Skrýtnar myndir :ntl- a,r „byltingln" í AB-' flokknum að taka á sig í framkvæmd. Al- mannarómur segir að ekki megi nefna nokkum mami eða konu í efstu sætl framboðs- listans í Reykjavík sem komið hafa nærri verkalýðshreyfingu eða verkalýösmálum. Þetta á að verða „FlNíí“ listl og áður en hann er fullskapaður hafa gárungarnir í AB-flokknum gefið honum nafn- giftina EMBÆTTISMANNAkíST- IN'N. ★ Gjorið svo vel að gefa kosn- ingaskrifstofunnl upplýsingar um kjósendur Sósíalistaflokks- ins sem eru á förum úr bæn- um, og um þá sem utanbæjar og erlendis dveljast. MyntPþessi heitir HVILÐ, eftir .Jón Engilberts, og er á sýningu hans í Listamannaskálanum. Hefur sýningin verið fjölsótt og 19 myndir selst. Sýningunni lýkur næstkomandi sunnudagskvöld 17 maí. Vísa dagsins Frægan sigur Hermann hlaut, liálsinn á réð stíga; en þetta er ekkert þarfanaut —• þetta er bara kvíga. (Ummæli sveitamanns í tilefni Hermanns-myndarinnar í gær). Fimmtugsafmæli. Fimmtugar eru í dag tvjbura- systurnar frú Elísa.bet Magnús- dóttir Grettisgötu 43 og frú Þor- björg Magnúsdóttir, Stórholti 25. MESSUR I DAG: Laugarneskirk ja: Messa kj, 2 e.h. Séra Svavarsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 é.h. Séfa Þorsteinn Ijjörnsson. ic ÞEIR kjósendur Sósíalisfa- flokksins, sem fíutt hafa millf lcjördæma eða hreppa frá því síðasta manntal var tekið, eru sérstalclega áminntlr um að athuga hvort og livar nöfn þeirra standa á kjörskrá. Framsóknarlis.tinni Hí Reykjavík hafði strax í fyrradag fengið sitt kenni- heiti. Reykvíking- ar töluðu sín í milli uni Fjárplógs listann, svona í framhaldi af stríðs yfirlýsingu Rannveigar á hendur allri fjárplógsstarfsemi í Jtosning- unum 1949 og efndunum síðan. Gamla máltækið virðist þannig enn í fuliu gildí að „laun hélms- jns eru vanþakklæti"! Næturvarzla í Laugavegsapóteki. Sími 1618. Læknavarðstofan Austurbæjarskólanum. Sími 5030. EGGERT. STEFÁNSSON söngv- ari lés í, kvöld í útvarpið upp úr bók 'sinni Lífið og ég, en það eru endurminningar og ævisaga höf- undar. Eru þegar komin út tvö bindi, og vinnur höfundur nú að hinú þriðja. Eggert Stefánsson er mjög víðförull maður, sem alltaf hefur þó f'utt Island með sér hvert sem hann hefur farið. Það kemur lika heim að í kvöld flytur hann lýsingar frá útlönd- um, þó mörgum gæti leikið mest- ur hugur á frásögnum af ókunn- um slóðum, heldur nefnist kafl- inn sem hann les í ríki hestsins á Islandi. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11.00 F ^ Morguntónleikar: V a) Dumky-tríó eft- I -*\ \ ir Dvorák L. Kent- ner: píanó; Henry Holst: fiðla; Anthony Pini: celló). b). Kvartett í e-moll (Úr lífi mínu) eftir Smetana (Flonzaley-kvartett- inn leikur). 14.00 Messa i Frí- kirkjunni (Prestur: Séra Þorst. Björnsson. Organleikari: Sigurður Isólfsson)/, lEj.15 Miðdegistónleikar: a) . 1 persnesjjum. garði, söngverk eftir Lizu Lemann (Dora Lab- bette, Muriel Brunskill, Hubert, Eisdell og H. Williams syngja). b) Vorið hljómsveitarverk eftir Stravinsky (Sinfóníuhljómsveitin í Philadelphiu leikur; Stokowsky stjórnar). 19.30 Tónleikar: Andrés Segovia leikur á gítar. pl. 20 20 Erindi: Konungsvald Krists (séra Magnús Runólfsson). 20.35 Pianó- tónleikar: Det'ef Kraus leikur (Hljóðritað á segulband á hljóm- ieikum í Austurbæjarbíói 25. marz s.l.). a) Þrjú. lög; eftir Goúþ'éHn: Vekjaraklukka.n, Leyndardómsfulli skápurinn og Le Tic Toc-chos. b) Sónata í a-moll (K130) eftir Mozart. c) Þrjú lög eftir Albeniz: Evocation, E1 Puerto og Féte- Dieu á Sevilla. d_) Fantasía í f- moll op. 49 eftir Chopin. 21.30 Upplestur: 1 ríki hestsins á Is- landi, kafli úr bókinni Lífið og é.g eftir Eggert Stefánsson (höf- undur les). 22.10 Sinfónískir tón- leikar pl.: a) Fiðlukonsert nr. 7 í D-dúr eftir Mozart (Yehudi Menuhin og hljómsveit leika; Ge- orge Enesco stjórnar). b) Sinfónía í Es-dúr op 97 eftir Schumann (Hljómsveit Tónlistarskóiaus í París leikur; Piero Coppola stj.). 23.05 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Klukkan 19.30 Tónleikar: Harm- onikulög pl. 20.30 Útvarpssagan: Sturla í Vogum eftir Guðm. G. Hagalín; (Andrés Björnsson). 21.00 íslenzk tónlist; Sönglög eftir Bjarna Böðvarss. pl. 21.20 Erindi: Hjátrú og helgisiðir með Grikkj- um (Sigurður A. Magnússon stud. theol.). 22.10 Heima og heiman. 22 20 Erindi: Barnahjálparsjóður Sameinuðu þjóðanna (Daði Hjör- var). 22.35 Dans- og dægurlög: Rosemaiy Clooney syngur plötur. 23.00 Dagskrái'lok. •k Kosningaskrifstofa Sósíalista- flokksins gefm’ allar upplýsing- ar varðandl kosningarnar. Helgldagslæknir er í dag Þórar- inn Guðnason, Sjafnargötu 11. — Sími 4009.. lAr Munið kjósendakönnunina. skilið Itönnunarblokkum sem allra fyrst. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Akureyri kl. 12 á hádegi í dag á vesturleið. Herðu breið er á Hornafirði á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á laugardaginn til Húnaflóa- Skaga- fjarðar og Eyjafjarðarhafna. Þyr- ill er á Vestfjörðum á norðurleið. Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvík 7. þm. áleiðis til N.Y. Dettifoss kom til Warnemiinde 11. þm., fer þaðan til Hamborgar og Hull, Goðaloss ■fer’frá N.Y. á laugárdaginn.'áleið- is til Halifax og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Loith í fyrradag áleiðis til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Rotterdam, Bremen, Hamborgar, Antverpen og Hull. Reykjafoss fór frá Álaborg í fyrradag áleiðis til Kotka. Selfoss fór frá Seyðisfirði í gærkvöld til Akureyrar. Trölla- foss fer frá Rvík á morgun áleiðis til N.Y. Straumey er á Ákranesi. Laura Dan er í Rvík. Birgitteskou kom til Rvíkur í gær. Dranga- jökull fór frá N.Y. 8. þm. áleiðis til Rvíkur. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell kom við í Azoreyjum 8. þm. á leið til Rvíkur. Arnarfell kom við í Kaupmannahöfn 13. þm. á leið til Finnlands. Jökulfell er í W arnemiinde. Skólagarðar Reykjavíkur. Þeir unglingar sem starfa í Skólagörðunum í sumar eru beðn ir að mæta til innritunar í skýli Skólagarðanna við Lönguhlíð n.k. þriðjudag 19. maí og miðvikudag- inn 20. maí, kl. 5—7 síðdegis. Krossgáta nr. 78. Lárétt: 1 íþróttakeppni 7 félag 8 kvennafn 9 títt 11 þynnka 12 samteng. 14 frumefni 15 hirtir 17 hreifðu 18 ungur 20 svik. Lóðrétt: 1 flík 2 önd 3 titill 4 muldi 5 reykir 6 missir 10 ull 13 staf 15 ættingja 16 bágur 17 gaul 19 slá. Lausn á krossgátu nr. 77. Lárétt: 1 lundi 4 so 5 ni 7 mas 9 ana 10 ell 11 tál 13 ná 15 gr. 16 stara. Lóðrétt: 1 lo 2 nía 3 in 4 skarn 6 illur 7 mat 8 sel 12 ása 14 ás 15 ga. Klér vakti alla nóttina því hann þorði ekki að hafa augun af hinum dýrmætu kúpum sínum. En hann sagði að Uglu- spegill skyldi leysa hann af þegar hann tæki að þreytast á þessum vökum. Og eina nóttina skreið UgluspegiII inn í eina kúpuna því honum var kalt í nætursval- anum. Þar lá hann síðan inni í hnipri og gægðist út um augun tvö á kúpunni. hann heyrði skrjáf í runnunum og raddir tveggja síðskeggjaðra manna, er hann sá þegar í hendi sér að vóru hunangsþjöfar. Þeir gengu frá einni kúpunni til annarrar. Að iokum komu þeir að kúpunni sem Uglu- spegill hafði skriðið inn í, og annar þeirra . ságði: Við tökum þessa — hún er lang- þyngst. Fimmtudagur 14. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Olíuverzlun íslandit átti aldarfjórSungsafmæli á s.l. vetri og er ráðgert að afmælisins verði minnzt á aöal- fundi íélagsins, sem hefst í Reykjavík á morgun. Aádragandi að stofnun Olíu- verzlunar íslands h. f. var sá, að íram til ársins 1914 var danska olíufélagið D. D. P. A. svo að kalla eini innflytjandi olíu til íslands. Þegar það varð að hætta störfum hér á landi vegna íbreyttrar löggjafar, tók Hið ís- lenzka steinolíufélag (H. í. S.) við og hafði sömu aðstöðu tii ársíoka 1923, en þá fékk Lands- verzlunin einkasölu á olíu og hélt lienni til ársloka 1927. Stofnun Oliuverzlunar Islands h.f. Héðinn Valdimarsson, sem þá var forstjóri Landsverzlunarinn- lézt í des. 1928 og var þá Jón Ólafsson kjörinn í stjórn félags- ins. Héðinn Valdimarsson var lífið og sálin í félaginu frá stofnun þess og helgaði því afarmiklu af hinum óþrjótandi starfskröftum sínum. Um Héðin þarf ekki að fjölyrða, störf hans á sviði verk- lýðs- og stjórnmála eru alþjóð enn í fersku minni. Núverandi stjárn Stjórn Olíuverzí, íslands er nú sk?p-uð Ólafi H. Jónssyni, fram- kvæmdastjóra Alliance h.f. og er •hann stjómarformaður, en með- stjómendur Guðrún Pálsdóttir, byggð á mjög hentugum stað til afgreiðslp og auðvelt að leggj.a leiðslur úr geymunum til hafn- arinnar. Þangað liggja nú fjórar leiðslur, þrjár í Faxagarð og ein í Ingólfsgarð. -Er þetta til mjög mikils hagræðis fyrir togara og önnur skip, sem geta athafnað sig að öllu leyti á meðan verið er að dæ;la oMu í þau, svo að þau þurfa ekkert að tefjast vegna þess. Stöðin á Klöpp reyndist nokk- urn veginn nægileg um langt árabil, en þó kom svo laus-t fyrir síðari heimsstyrjöid, að sýnt þótti að .hún myndi ekki næg til framhúðar vegna síaukinnar- eft- irspurnar á olíum og benzíni. Ol'utstbáin í Laugarnesi Árið 1939 fór Héðinn Valdi- Aðalskrifstofa Olíuverzlunar íslands h.f. í Hafnarstræti 5 > r- ar hofst nú handa ásamt Magn- úsi Kristjánssyni, f jármálaráð- herra, um stofnun félags til að reka verzlun með oliu og olíu- afurðir á hagkvæman hátt. [Félagið var stofnað með ís- jenzku hiutafé einvörðungu hinn 2. október 1927 og hlaut nafnið OMuverzlun íslands h. f. Það tók svo til starfa 2. ian. 1928, en segja má að á því ári h.afi orð- íð straumhvörf í oHusölunni hér ó landi. Stofnendur og fyrsta stjórn Stofnendur Olíuverzlunar ís- lands h. f. voru auk Héðins og 'Magnúsar, sem áður voru nefnd- ir, Hjalti Jónsson, Aðalsteinn Kristinsson, Guðmundur Kr. Guð- mundsson, Ríkharður Torfason ■og Sigurður Jónasson. Fyrstu s-tjórn félagsins skipuðu 5 stofnendanna, sem fyrst eru italdir að ofan. Stjómarformaður og framkvæmdastjóri var kjör- inn Héðinn Valdimarsson og gegndi iianfi þoim störfum alla 'tíð, unz hann féll frá hinn 12 ■sept. 1948. Magnús Kristjánsson Nýja olíustöðin í Laugarnesi Ingvar Vilhjálmsson, Gunnar marsson að svipast um eftir hent- Guðjónsson og Kris-tján Krist-i ugum stað í nágrenni bæjarins, jánsson. Núverandi framkvæmda íþar sem reisa m-ætjti olíustöð stjóri félagsins er Hreinn Páls- son, sem tók við því starfi eftir fráfall Héðins Valdimarssonar. StarfsliS Á fyrstu árum verzlunarinnar var starfsmannatala félagsins í Reykjavík um 15, en nú hafa um 100 manns stöðuga atvinnu við fyrirtækið, og eru þar þó ekki meðtaldir starfsmenn utan Reykjavíkur. Ol'mstoáin á Klöpp Byrjað var að toyggja öMustöð- ina á Klöpp við Skúlagötu seinni hluta ársins 1927 og í júnímán- ■uði árið eftir var dælt í hana fyrsta otíufarminum, sem verzl- unin fé'kk frá útlöndum með tankskipi, 1600 tonnum samtals. Stöð þessi hafði ekki geyma fyrir meira en ca. 2.500 tonn, end,a hafði árlegur innflutningur á næstu árivn á undan ekki numið nema ca. tvöföldu því magni. Hins vegar var stöðin Kosningcisg óðurmzi ^ í daq heíst söínunin í kosningasjóð Sósíalista- ilokksins. Flokksmenn íá í henöur í dag og á morg- un söínunarblokkir. Deildarstiórnirnar og aðrir flokksmenn eru minhti; á ao verða íljótir til að íá sem ílesta utan- flokksmenn til að safna í kosningasióðinn, því það he-íur rneginbvðingu að sem ílestir safni, auk þess sem. bær brjár deiloir sem duglegastar verða í þessu starfi hreppa hin glæsilegusíu verðlaun: ókeypis ferð tii Búkarest í sumar. Þeir einstaldingar sem mestu safna vikulega fá sérstök verðlaun: Ræður og ritgerðir Sigfúsar Sigurhjartarsonar. Sósíalistaflokkurinn skorar á alla samherja síria að duga vel í þessari söfnun. Munið að Sósíal- istaflokkurinn getur ekki sótt fé til annarra en hús- bænda í.inna: alþýðunnax, fólksins í landinu. með öllurn nútáma útbúnaði og geymum fyrir 40 til 50 þús. tonn og toar sem losa' mætfti 10 til 20 þús. tonna skip. Var hugsjón hans ,að hingað mætti fá jafn- ódýra ölíu og benzín og t. d. í Skandinaváu eða jafnvef Bret- tondi. Helzt reyndist tiltækilegt að reisa slíka stöð í Laugarnesi og v.ar Finnbogi R. Þorvaldsson, verkfræðingur, fenginn til að gera nauðsynlegar áætlanir ®m verkið. í maí 1941 voru fest kaup á iiðlega fjögra hektara landi í Laugarnesi. Framkvæmdir lá'gu niðri á stríðsárunurn, en strax að þeim loknum var hafizt handa. Þrátt fyrir ýmsa örðugleika tókst •að gera stöðina hæfa til birgða- geymslu árið 1950, en til fullrar notkunai’ var hún fyrst tekin hinn 1. marz s. 1., þannig að nú fara aliar afgr. fram þaðan, en olíustöðin á Klöpp er aðeins millistöð, þegar olíur eru af- greiddar til skipa í austurhluta ihafnarinnar. ingi meira magn en allir geym- arnir á Klöpp til samans, en skipin, sem fly.tja olíur og benz- ín til Laugamess nú, taka tífalt meira en skipið, sem fyrst kom með olíúfarm til verzlunarinnar fyrir tuttugu og fimm ánum. Þegar olíuskip losa farma sína 'í Laugamesi, er olíurmi dælt í gegnum neðansjávarleiðslur. Eru þær fjórar, ein fyrir hverja oiíutegund. Elns og áður var get- ið er svþ leiðsla frá Laugamesi að Klöpp, 3,6 km að lengd, en lengd leiðslunnar frá Klöpp að .síðasta afgreiðsluataðnum á Faxagarði er 829 metrar. Af- greiðslumagn á klst. er frá 65 til 150 tonn. Til þess að hægt sé að dæla brennsluoMunni (fuei oii) barf •að hit.a hana upp í 100—150° F og er það gert með gufu. Tveir katlar, sem enu í ketilhúsi í Laugamesstöðinni framieiða guf- una. Dreifing og salá um fram á árunum 1945—47. Þegar s'kipaútgerðin keypti „Þyr- il“ fékkst eklq leyfi til að reka skip á 'leigu og síðan hefur OMu- verzlun íslands h. f. rekið tank- skipið „Skeljung1* í helmingafé- lagi við h- f. Shell en nú er i ráði að þessi félög kaupi saman hentugt tankskip 411 innanlands- flutninga. Um 200 BP-benztngeymar í landimt Þegar OMuverzl. íslands h. f. itók til starfa voru kevptir a£ Landsverzluninni 2 ''benzingeym- ar í Rvík og 3 igeymar í kaup- stöðum út um land. Fyrsfa benz- íngeyminn í sveitum landsins 'byggði félagið á Selfossi árið 1928. Á síðusj.u árum hefur benzin- notkun landsmanna aukizt glfur- lega og hefur því bcnzíngeymum verið fjölgað geysimikið, svo að nú á fé’.agið upp undi-r tvö hundruð benzíngeyma vi'ðsvegar um land. MikiS mannvirki Frétt.amönnum var s. 1. rnánu- dag tooðið að slmða hina nýju •oHustöð félagsias í Laugarnesl sem er mikið mannvirki. I stöð- inni eru 10 geymar og taika sjö hinir stærstu hver um sig helm- 'Sem dæmi þess hve umse'tming( Olíuverzl. íslands h. f. hefur1 aukizt mikið á síðustu ár.um rná geta þess ,að miðað við magn hef- ur benzín.sala félagsins nálega fimmfaldazt og hráolíusalan hef- ur tvöfaldazt á tveim .síðustu árum og fer ört vaxandi. Á undanförnum árum hafur dreifing oMunnar og benzínsins út um ibyggðir landsins verið eitt af mestu vandamálum félagsins. Þetta vandamál hefur verið leyst að nokkru með því ;að komið Heimili: hefur verið upp birgðageymum jjqq undir hráolíu á 28 stöðum í bæj- um og verstöðv.um við strendur landsins, og auk þess víða dreyf- ingageymíum fyrir hráoUu út' um sveitirnar. 'EPMam BXjAÐ ÆSKULÝÐSFYLKINGARINNAR Ritstjóri: JÓNAS ÁRNASON Ég undii’ritaður óska hér me3 að gerast áskrifandi. Nafn: Kaup á tankskipi ráðgerð ■Eitt vandamál við dreifinguna er samt óleyst enn, en það er flutningiurinn á oííu og benzíni til toirgðageymanna. Frá fyrstu tíð hefur verzlunin haft not af birgðaskipi h. f. S’hell, „Skelj- ungi“ til flutninga, en hann full- nægði ekki þörfum félagsins og hafði félagið jafnan eríend leigu- skip til oMuflutninga með strömd- 200 Hér að ofan sjáið þið áskiif tarmiða Landnematis. Þann- ig er upplagt að gerast áskrifándi méð þvi að klippa miðann út og senda hann útfylltan til Æ.F.R. Þórsgötu 1. I gær söfnuðust. hér i bænum 12 nýir á- skrifendur en eng- inn kom utan af landi. Okkur þykir ástæða til að benda félögunum á að skila jafnar en þeir hafa ger.t, safna ekki i blokkirnar, koma með nýja áskrifend- ur jafnóðum. Það er líka óð.um farið að styttast til 20. en þá vecður markinu að vera náð. Kerð- um sóknina betur, sýnum enn meiri ötullaik i gróskunni og vorinu. Áskrifendasími Landnemans er 7510 og 1373. Rltstjórl Jónas Arnason. 1144 100

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.