Þjóðviljinn - 20.05.1953, Blaðsíða 1
Frambcðslisti Sósíaíistafiokksins og banda-
manna hans í Reykjavík í kosningunum í júní
Varnartímabilinu er lokitk — tímabil sóknarinnar er hafið
Brynjólfur Bjarnason
Gunnar M. Magnúss
Einar Olgeirsson
Sigurður Guðnason
Katrín Thorodden
Ingl B. Helgason
Guðgeir Jónsson Karl Sigurbergsson
■
Guðrún Finnsdóttir
Bjöm Bjamason
Erla Egilsson
Einar Gunnar Einarsson
.V'
Petrína Jakobsson
Kristinn Bjömsson
Eárus Bist
Halldór Kiljan Laxness
Varnartíniabllinu er loltið; tíma-
bil sóknarinnar er hafið.
Þannig komst Einar Olgeirsson
■tf
að orði á fjölsóttum Sósíalistafé-
lagsfundi soni haldinn var í sam-
komusal Mjólkui-stöðvarinnar í
gærkvöld.
Jón Bafnsson, fórmaður Sósíal-
istafélags Beykjavíkur, skýrði írá
tiilögu fulltrúaráðsins um fmm-
boðslista Sósíalistaflokksins í
Beykjavik, og var hún að loknum
umræðum einróma sani]>ykkt. Ev
listi Sósíalistaflokksins og banda-
manna hans í Beylcjavík þannig
skipaður:
Einai* Olgeirsson alþingis-
maður.
Sigurður Guðnason alþingx
ismaður, formaður Dags-
brúnar.
Brynjólfur Bjarnason ai-
þingismaður
Gunnar M. Mag-núss rithöf-
undur.
Katrín Thoroddsen læknir
Ingi R. Helgason lögfræð-
ingur
Guðgeir Jónsson formaður
Bókbindarafélags Reykja-
víkur
Karl Sigui'bergss. sjómaður
Erla Egilsson húsfreyja
Björn Bjarnason íormaður
Iðju
Guðrún Finnsdóttir for-
maður A.S.B.
Einar Gunnar Einai'sson
lögfræðingur
Petrína Jakobsson, ritari
barnav.nefndar Rvikur.
Kristinn Björnsson yfir-
læknir
Lárus Riist íþróttakennari
Halldór Kiljan Laxness rit-
höfundur.
I fundarlok flutti Einar Ol-
geirsson Iieita hvatni ngarræðu tli.
fundarmanna. Bakti hann stjórn-
málaþróunina síðan 1942, sókn
síalistaflokksins, nýsöpunartímabil-
ið, seni varð afleiðing þeiirrar
sóknar, Iinlgnunarskeiðið síðan
með árásum á lífskjör alþýðu og
landráðum stig af stigi og við-
horfin nú. Benti hann á að Sósí-
alistaflokkurinn keíði undanfariff
háð varnarbaráttn, en nú væri
ljést að nýtt sóknarskeið færi í
hönd. I hemámsflokkunum ölluni
er niikil og vaxandi upplausn, en
andstaðan gegn hemámlnu og
stefnu hernámsflokkanna allra fer
dagvaxandi, og. hefur það verið
gleggsta einkeimi á síðus.tu árum.
I“ess vegna ganga sósíaiistar og
bandamenn þeirra gunnreifir til
þessara kosninga.
«
Gunnar M. Magnúss, forustu-
maður andspymulireyfingariiuiai'
gegn her í landi, skipar fjórða
sæti listans, og gerir hann grein
fyrir framboði sínu á sjöundu síðu
lilaðsins í dag.