Þjóðviljinn - 20.05.1953, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.05.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 20. maí 1953 Þegar trönsk tízka er allra bezt Frakkarnir geta búið til svo £reistandi fyrirmyndir, að manei sárlangar til að hlaupa út og kaupa sér efni í nýja flík, ef máður hefði efni á því. Á mynd inni er slikur óskadraumur. Ljósu lissurnar eru hið eina sem er viðkvæmt á jakkanum og það er hægt að spretta þeim af og setja#nýjar í staðinn, því að þær eru saumaðar á jakk- ann. Jakkinn er með treyju- sniði eins og nú er mjög i tízku. Ermarnar og framstykkið er sniðið út í eitt. Það er fallegt og dugleg saumakona getur auðveldlega sniðið það, en byrj- endur ættu fremur að halda sér við venjulegu ermasaum- ana. Pilsið er smápííserað og blússan er hvit ullarblússa. Jakka með þessu sniði má nota yfir flesta sumarkjóla og hann Um dúska Dúskar og leggingar eru mjög 5 tízku og um hvorttveggja er það að segja að ofnotkun get- ur verið hættuleg, en sé það notað í hófi getur það ger- breytt gömlum kjól. Á vasan- um á gömlum kjól, sem mað- ur er orðinn dauðleiður íá, get- ur dúskaröð verið mjög kær- komin. Það er hægt að gera dúskana úr venjulegu ullar- garni úr lit sem fer vel við kjólinn. Svartir dúskar eru fallegir á gráum kjól og sömu- iei'ðis hárauðir dúskar á dökk- foláan kjól. Ef maður getur béypt sér belti í sama lit og nýju dúskamir kemur nýr svip- ur á flíkina. Dúskar sóma »ér líka vel á treflum. Gamal] einlitur trefill getur orðið sem nýr, ef á hann eru settir dúskar í skær- sim lit. Ralmagnstakmörknn Kl. 10.4S-12.S0 Miðvikudagur 20. maí Hafnarfj. og nágrenni, Heykjanes. er saumáður úr jerseyefni. Það er franskt jersey sem er ekki ean komið á markaðinn hjá okkur; þao er þéttara í sér og ekki eins augljós prjónavend á því og þeim efnum sem hér hafa sézt. Það hefur þann á- gæta kost að það aflagast ekki eine mikið og venjulegt jersey. Myndin er úr Jardin des mod- es. Svampur er indæll, en —- Það er dásamlegt að þvo sér með svampi, en þvottapokinn er samt hreinlegri. Stúlka með óhreina húð ætti umfram allt að nota þvottaklút, því að hann má sjóða svo oft sem vera vill. Húðin hefur einnig gott af því að hún sé nudduð með grófum frottéklút. Svampurinn er óþarflega mjúkur. En auð- vitað er svampurinn þægilegri, og stúlka sem engar áhyggjur þarf að hafa af húðinni getur óhrædd notað mjúka' svampinn. Þegar ungböim eru þvegin er þvottaklúturinn hentugastur, en cf barninu er illa við þvotta- klút —• flest smáböm eru hrif- in af svömpum — þíá er hægt að komast að samkomulagi við barnið og þvo botninn á því með þvottaklút og þvo andlitið með svampi. Það er einmitt ágætt áð eiga ekki á hættu að taka rangati svamp í flýtinum. Það verður að gæta þess að þvo ekki andlit og bossa bams- ins með sama svampinum, því að það getur haft smithættu í för með sér. MUNIÐ að einfaldasta ráðið til að eyðileggja skó, er að þusrka þá við heitan ofn eða eldavél. Þeir eiga að þorna hægt, ög það er e:n ástæðan tjl iþess, að það er dýrt að hafa ekki efni lá að eiga nema eiha skó. Ef Skómir verða mjög blautir, er bezta ráðið að troða. dagblaða- pappír innan í þá. A . J. C RONIN: í A aiaMOTlegri síröiad tc=.'. . ■ --- ------------ grænleitu furðuljósi sá hann líkama heimar f jarlægjast, Ijómandi eins og tunglgeisla og jafn hvítan. Hann synti upp á yfirborðið, dró and- ann djúpt. Allt í einu langaði hann til að elta þessa hvítu veru. Hann gerði það ekki. Hann sneri sér undan og synti ákveðnum tökum að fataskýlinu. í klefaeium sem lyktaði af furu og trjákvoðu klæddi hann sig með foægð. Það sló rauðum bjarnia á foömnd foans eftir útiveruna. Hann horfði ibeint fram fyrir sig og foorfði eins og úr fjarska á nýstárlegt umhverfið. Þegar Jimmy kom inn og foristi vatnið af loðnum búknum, skýrði hann honum hirðuleys- islega frá iþví að iþeim væri boðið til foádeg- isverðar. Corcoran þurrkaði sér af mikilli list, leit á hánn undrunaraugum en sagði ekkert. Þó var eins og hann væri að brjóta heilann um eitthvað. Loks sagði foann: „Þú ert svei mér útsmoginn að verða þér úti um svona boð. Ef ég væri ekki öðmm hnöppum að hneppa gripi ég iþetta fegins hendi. En ég skal fylgja iþér á staðinn áður en ég sleppi af þé*r foendinni.“ Tíu mínútum siðar gengu þeir saman inn á litla veitingahúsið. Hún hafði sagt að það væri vistlegt; það var einmitt rétta orðið. Salurimi var lítill og mjög foretnn, hvítskúrað trégólf, bláköflóttir dúkar á borðunum, framfoliðin opin út að foaf- inu og tindinum fjarlæga. Aftast í safoium var langt, bogið drykkjuborð og raðir af flöskum — en Harvey þráði ekki lengur að gleyma sér á þann hátt. Bak við feorðið vár snöggklædd- ur þjónn; foann sat viðutan á foáum stól og sneri upp á yfirskeggsnefnu, sem var eins og augabrún á skökkum stað. I foorninu stóð gult sjálfvirkt píanó, sem virtist alls ekki eiga þama heima. Þegar Jimmy kom afuga á hljóðfærið kom glampi í augu foans; hann gekk að því í skyndi stakk peningi niður í það og vakti það til lífs- ins. Dillandi lag glumdi við, Corcoran j’ppti öxlum og fór síðan að hringsnúast fjörlega á gólfinu. Þjónninn fór strax að forosa, leitilegur unglingur með glas í hendinni fór að forosa, spönsk fjölskylda í einu horninu fór að brosa. Þetta fólk var skilningsgott; það skildi hvað Ihamingja var. Lagið ómaði. Fæturnir á Jimmy foreyfðust með flughraða. Þjónninn fór að slá taktkin með höndunum; feita spánska konan velti vöngum ánægjulega yfir pentudúknum; ungi pilturinn opnaði munninn allt í einu og hóf ástríðufullan söng. Samtímis barst ilmandi matarlykt inn í salinn úr eldfoúsinu, blönduð lykt af ibvítlauk og sjávarseltu. Um leið birtist Mary í dyrunujn og á eftir henni Elissa, Dibs og Carr. Það vanð kynleg þögn; Jimmy var lafmóður og aldrei þessu vant fór hann fojá sér, ungi pilturkin þagnaði, þjónninn mjakaði sér miður af stólnum og lagið þagnaði með holum dynk. En Mary hló. „Þetta var skemmtilegt," hrópaði foún og klappaði saman höndum. „Mikið var gaman að þessu lagi. Leikum það aftur.“ Wilfred Carr hló ekki. Hann stóð í dyrunum, virti fyrir sér salarkynnin með yfirlætisaugna- ráði og fannst .bersýnilega lítið til þeirra koma. Aldrei fyrr foafði foann komið á þennan lítil- f jörlega stað og sannarlega kæmi foann foingað aldrei aftur. Enginn foeldri maður gæti mat- azt á virðulegan hátt i svona kytru, nema til þess að verða við hlæg'legum duttlungum foefð- arkonu. Skrautbúinn skiwkkur hans stkrðnaði þegar hann sé Harvey, sem stóð með foendur í vösum, illa til -fara og í fylgd með ruddalegum grófgerðum Ira. Kurteisi hans var nístandi köld þegar hann var kynntur fyrir þeim. Hann stóð grafkyrr álengdar meðan Coreoran bjóst til að fara. „Þið afsákið,“ sagði Jimmy. „Ég fer að- eins af þ/í, að ég þarf þess bráðnauðsynlega. Svei mér þá, ég þarf að setida skeyti og gera ýmislegt annað. Mjög þýðingarmikið.“ Hann gaf orðum sínum áherzlu með handsveiflum, 'hneigði sig og stikaði út. „Hvaða fugl er nú þetta?“ spurði Can- fyr- irlitlega. „Hann er góðvinur minn,“ svaraði Harvey. Mennirnir tveir horðust í augu. ,,Ójá,“ drafaði í Carr um leið og hann leit undan. „Vitaskuld." Þau settust að matb«rðinu og það var eins og loftið væri folaðið rafmagni. Litli þjónninn foafði lagt sig allan fram — það var ekki á hverjum degí sem brezkt foefð- arfólk kom í heimsókn; og litla frúin sem hafði pantað matinn var svo falleg — bella, muy bella. Og gráfgerðu pentudúkamir yoru brotnir á listrænan foátt, dálítill vöndur af ný- tíndum fjólum lá við hvem disk, litlu, svörtu ólífumar voru óviðjafnanlegar, eggjakakan bafði hefazt tignarlega ®g nú voru þau kom- in að salatinu. ,,Ég má til,“ sagði Mary, „ég má til að fá ögn af fovítlauk á salatið mitt.“ Carr gaf frá sér viðbjóðsupphrópun, sem foann flýtti sér að foreyta í foósta. „Aúðvitað, aúðvitað." Hanti sneri sér við og talaði hástöfum við þjóninn á lélegri en yf- irlætislegri spönsku. „Heyrið þér,“ sagði hann og laut; ísmeygi- lega í áttina til hennar. „Þér hefðuð átt að láta'.mig skemmta yður í dag, Mary.“ Nafn hennar lék honum eðlilega á tungu. „Há- degisverður í klúbbnnm. Þar er skemmtilegra, já óneitanlega skemmtilegra en foér. Og svo golf. Við erum foreykin af golfvellinum okkar.“ „En ég kom ekki hingað til að leika golf.“ „Jæja, en þér verðið að leyfa mér að leið^ beina yður í Orotava," sagði foann mjúkmáll. „Ég fer til Santa Cruz 1 verzlunarerindum eft- ir nokkra daga — það er hinum megin á eyj- unni. Ég lít áreiðanlega inn.“ Hann beindi öll- um töfrum sinum að foenni og það leyndi sér ekki að foann taldi víst að hún félli honum að fótum. Þannig var Wilfred Carr. Svo margar konur foöfðu talið foann ómótstæðilegan, að foann var óforbetranlega sigurviss. Ef til vill var foann aðlaðandi; foann hafði öll beínin til þess. Hann dansaði afbragðs vel, lék golf prýðilega og tennis listavel; hann var duglegur reiðmaður, foafði boxað í skóla, var vel heima í bridge og kunni vel að umgangast kcnur. Hann var sonur sveitaprests. En hann hafði folotið dýra menntun, svo að öll áfoerzlan Ld.íDÍ? Oft CAMHH > Hvernig auðgaðist þú' svana? Eg giftist ríkum manni; hann. hafði peningana, ég bafði reynsluna. Hvemíg kemurðu þessu heim og’ saman? N.ú iiefur hann reynsiuna, en ég peningana. Allir eru aHtaf að reka nefið í framleiðslu mína. Hvað áttu við? Eg framleiði vasaklúta. Tannlæknir við tölugan sjúkling: Opnaðu nú munnínn og haltu þér svo saman. Prestur nokkur kom inn á veitingakrá og bað um mjólk að drekká. Af mistökum var honum færður hvít áfengishlánda, sem liann drakk með góðri lyst, Er bann hafði lokið úr glasinu, lyftí hann augliti sinú til himins og heyrðist mæla fyrir munni , sér: Ó drottinn, hvílik kýr er þetta ekki,. • ,. '

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.