Þjóðviljinn - 20.05.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 20. maí 1953 — Í>JÓÐVILJINN — (3
gu- ©g
irði og í 4 sýslmii
Samkvæmt upplýsingmn frá dcms og* kirkjumálaráðu-
neytinu eru kjósendur á kjörskrá viið alþiiigiskosningarn-
ar í sumar 89 þús. 236 en voru við alþingiskosningarnar
1949: 82 þús. 481. — Við kosningamar 1949 greiddu
*73.432 atkv. og var kosnlingaþátttákan á öllu Iandinu
því 89%.
Kjósendafjölgunin hefur orð-
ið mest hér í Reykjavík, eða
3816, næstmest í Gullbringu-
og Kjósarsýslu: 1321. Á Akur-
eyri .373, í Vestmannaeyjum:
293, e.n á Siglufirði hefur'fækk-
að um 148 og á ísafirði um 66.
1 sýsíunum mun fjölgunin hafa
orðið mest í Árnessýslu 215, en
fækkað hefur í Dalasýslu,
Vestur-ísafjarðarsýslu, Norður-
Isafjarðarsýslu og Stranda-
sýslu. Ein sýsla, Austur-
iSkaftafellssýs’a er nú með ná-
kvæmlega jafnmarga kjósendur
og 1949.
'Hér fer á eftir tala kjó.senda
í einstöknm kjördæmum nú,
innan sviga' er tala kjósenda
við al'þingiskosningarnar 1949:
Vestur-Skaftafells-
sýsla 911
Vestriiannaeyja-
kaupstaður 2307
Hafnarfjarðar-
kaupstaður 3154
Gullbringu og-
Kjósarsýsla 5718
Skagafjarðarsýsla 2311
Eyj af j arðarsýsla 3186
Norður-Múlasýsla 1514
Suður-Múlasýsla 3195
Rangárvallasýsla 1829
Árnessýsla 3447
Reykjavik 36222
' Samtals 89236
( 889)
(2014)
(2832)
(4397)
(2220)
(3104)
(1456)
(3134)
(1,?67)
(3232)
Hvítasuimuferð
V
Sumaráætlun Farfug-la er
nýkomin út og efna þeir ti fjöl-
margra ferða í sumar að vanda.
Næsta ferð þeirra er hvíta-
sunnuferðin, dagana 23.:—25. þ.
m. og verður liðinu þá skipt.
Geta farfuglar þá valið um að
vinna að skógrækíarstörfum á
Heiðmönk eða tekið þátt í
göngu- og skíðaferð á Snæfells-
jökul. — * Formaður Farfugla-
deildar Reykjavíkur er Guð
mundur Erlendsson, varaformað-
ur Ólafur B. Guðmundsson.
Upiplýsingar um hvítasunnu-
ferð farfugla verða veittar i
skrifstofu félagsins, Aðalstræti
12 frá kl. 8,30—10 í kvöld.
Borgarf jarðársýsla
Mýrasýsla
Snæfellsness- og
Hnappadalssýsla
Dalasýsla
Barðastrandarsýsla
V estúr-ísaf j arðar-
:sýsla
ísafjarðarkaupst.
Norðáir-ísafiarðar-
sýsla
Strandasýsla
V estur-Húnav.sýsla
AustUr-Húnav.sýsla
Sigluíjarðarkaupst.
Akuréyrarkaupst.
Suður-Þingevj ar-
•sýsla
Norður-Þingeyjar-
sýsla
Seyðisfj.kaupst.
Austur-Skaftafells-
sýsla
S382
1118
1810
747
1585
1080
1507
1112
998
820
1376
1626
4451
(2217)
(1086)
(1745)
( 766)
(1580)
(1098)
(1573)
(1171)
(1022)
( 806)
(1314)
(1774)
(4078)
2513 (2380)
1085
479
(1002)
( 465)
753 ( 753)
'Cf
«ss2>
vœntinlegt á þriðjudag
Næstkomandi þriðjHdag er von á fyrsta írska knattspyrnu-
liðinu hingað til lands. Lið þetta, WATERFORD, kemur á veg-
um líli og Vals og er ráðgert að það leiki fimin leiki hér í
Reykjavík.
Waterford er talið aílgo.tt
knattspyrnulið, svipað «ð styrk-
leika og beztu III. deildar liðin
ensku. -Nýlega háði það leik við
hið kunna I. deildae lið West
Bromwich og tapaði 4:5, en Wat-
erford hafði í þeim leik reyndar
styrkt lið sitt með 3 lánsmönn-
um og var meðal þeirra enginn
annar en Stan Matthews.
í Waterford munu bæái vera
áhugaleikmenn og atvinnumenn,
en hingað koma 16 knattspyrnu-
menn, 3 fararstjórar og þjálfax'i.
Eins og áður var getið leikur
Waterford hér væntanlega 5
5
Frskaflinn í marz varð alls 35.106 smál. Til samacburðar
niá geta þess að í marz 1952 varð fiskaflinn 40.093 smá!.
Fiskaflinn fiiá 1. janúar til
31. marz 1953 varð alls 80.226
smál. en á sama tíma 1952 var
fiskaflinn 81.201 smál. og 1951
var aflinn 70.294 smál.
Hagnýting þessa af'a var
sem hér segir: (til saman-
bursar eru settar í sviga tölur
frá sama tíma 1952).
IsaSaxr fiskur ” (18.689)
Frystur 32.409 (38.172)
Hertur 21.780 ( 5.643)
Saítaður 24.974 (17.376)
í mjöl 109 .( 453)
Annað 954 ( 868)
Þungi fisksins er miðaður við
slægða* fisk með haus að und-
’anskildum þeim fiski, sem fór
til fiskimjölsvinnsiu, en hann
er óslægður. — Skipting afl-
ans milli veiðiskipa til marz-
loka var5:
Bátafiskur 46.560 smál.
Togarafiskur 33.666
BIIK4WAY sagði á fundi með ut-
anríkismálanefnd bandarísku öld
ungradeildarinnar í gær, að ef ekki
næðist samkomuiag urn stofnun
Evrópuhers væri sú laesn einfold-
ust á málinu, að Vestur-Þýzka-
land }Tði aðili að At’.anzbandalag-
inu.
Samtalg 80.226 smál.
leiki, við Val 27. maí, KR hinn
29 s. m., úrvalslið úr iFram og
Víking mánud. 1. júijí, Akranes
3. júní og loks við Reykjavíkur-
úrvalið föstudaginn 5. iúní, cn
daginn eftir halda íramir heim-
leiðis.
feaMa álram’
Mensáas hesaámsmaSsr reyais a3
síitas
Bandaríski herinn faerðisf allur í aukana í gær og lét kúlu-
regnið dynja á beitllandi Vatnsleysustrandarbænda.
Loguðu eldar glatt urtlan
sprengjuhríðinni og töldu
Suðurnesjamenn að meí
„várnar“aðgerðum þessum
hafi bandaríska hernum tek-
izt að ná þeim árangri að
róta upp töluverðu af jarð-
vegi og kveikja nokkra mosa
e'da,.— en jarðvegur er all-
þnrr nú.
8 fféStir feszt
Úrslitm í Allsvenskan og Ho-
vedserien á sunnudag voru
flest mjög óvænt og var að-
eins einti heimasigur í 11 leikj-
um, sem fram fóru. Úrslit leikj-
anna á getraunaseðlinum urðu:
Argentína-England fellur út
1-2 2
1-2 2
0-2 2
1- 3 ^
0-1 2
0-0 x
0-0 x
0-0 x
4-0 1
2- 4 2
0-4 2
Djurgárden-Jönköping'
E'fsborg-AIK
Hálsieigborg-Degex'fors
Öreibro-Norrköping
Sarpsborg-Fredrikstad
Strönimen-Viking
Brann-Árstad
Asker-Sparta
Larvik-Lilleström
Odd-Lyn
Ramiheim-Sanderfjord
Bezti áraíigurinn varð aðeins
8 réttir leikir, og yarð hæsti
vinningurinn 696 kr. fyrir kerfi
(4x8 og 12x7). Vinnhxgar skipt-
ust annars þannig:
1. vitxningur: 96 kr. fyrir 8
rétta (10).
2. yinriingur: 26 kr. fyrir 7
rétta (72).
Þykir Suðuriiesjamömium
þetta allnýstárleg fram-
kvæmd á „uppgi*æðslu“
Iteykjanesskagans.,
HernámsmaSurinn Gu<>-
mundiir í. Guðmundsson
framdi tiíraun til handa-
þvottar í AB-blaðimx í gær
og fórst verlmaður sá að
vonuin furðu líkfc og Píiatusi
forðum þegar hann sagði:
Saklaus er ég af blóði hins
réttláta. Frásögn Guðmund-
ar hernámsmanns af samn-
ingum um lönd Strandar-
rnanna til skotæfinga hefur
sennilega verið ætluð ein-
hverjxun öðrum til aflestrar
en landeigendum á Vatns-
leysuströnd sem enn er ekki
kunnugt um neina samninga
um slíkt!!
Viðskiptasamningar við Israel
Hinn 18. maí voru undiri’itað-
ir í Stokkhólmi viðskipta- og
greiðslusamningar milli íslands
og ísrael. Dr. Helgi P. Briem
sendiherra undirritaði samning-
ana fyrir íslands hönd, en dr.
Avraham Nissan sendiherra fyr-
ir ísrael.
Samningar þessir eru áran’gur
af viðræðum, sem áttu sér stað
í Stokkhólmi dagana 6.—8. maí.
Tóku þátt í þeim af íslands
hálfu |>eir Helgi P. Briem sendi-
herra Þórhallur Ásgeii'sson
skrifstofustjóri og di'. Magnús
Z. Sigurðsson, verzlunai'fulltrúi.
Samkvæmt samningunum er
gert ráð fyrir j^fnvirðiskaupum
milli landanna. ísraelsmenn
munu aðallega kaupa hér fryst-
an fisk, en íslendingar eiga kost
á ,að kaupa þær yörur á móti
sem ísrael flytur út, og eru
ekki bundnir við kaup á ákveðnu
magni eða vörutegnndum.
tFrétt frá utanríkisráðu
neytinu).
Fagna beiri við-
BM-
STUNDVISI.
fundur I kvöld kl. 8.30
rca e hhd
Æsteulýðsfylkingin í Reykja-
vík heldur aðalfund sinn
næstkomándi fimmtudag í
salnunx í Tjai-narcafé.
Dagskrá fundarins er:
1. Venjuleg aðalfundar-
störf.
2. Kosningaspja.l, Ingi R.
Helgason.
3. Upplestur, Gísli Hall-
dórsson.
4. Kvikmynd.
Félagar eru sérstaklega á-
minntir um að xnæta stund-
víslega. — Fjö inennið á þemi-
an mikilvæga fund.
Stjórnin.
V
9.
sfarfa fyrir
Nú er búið að hirta lisía Sósíalistaflokksins ©g banda-
mairna haxxs í Iteykjavík. Það hefur rikt fullkomin ein-
ing um hann á fundum Sósíalistafélagsins undanfarin
kvökl, og haim liefur aukið' félögunum baráttuhug og
sigurvissu.
Eii listánn mun einnig vekja fögnuð og traust hjá
allri aJþýðu Iteykjavíkxir og verða henni tilefni að
hefja kosniugabaráttuna fyrir alvöru.
Nú er rétti tíminn, félagar, að hefja af fullum krafti
söfnunina í kosningasjóðinn. Það er hetra að hyrja í
dag en á morgun. Tökum öll ötullega til starfa fyrir
kosiiiugíusjóðhm.
í skýrslu sem gefin var út um
fund utanríkismálai'áðherra Dan-
mer-kur, Svíþjóðar og Noi’egs sem
lauk í Osló 1 gær, var sagt, að
ráðherrarnir fögnuðu þeim auknu
horfum á viðskiptum milji austurs
og vesturs, sem urðu eftir ráð-
■stefnu Efnahagsnefndar SÞ í
Evrópu, sem haldin var í Genf
nýtega.
BLAÐ
ÆSKIILÝÐSFYLKINGARINNAR
Kitstjóri: JÓNAS ÁRNASON
300
Forseta Islands, herra Ásgeir
Ásgeirssyni hefur borizt eftirfar-
andi símskeyti:
,.Til yðar, herra forseti íslands,
sendum vér okkar *i<nnilega þakk-
læti, fyrir vinsemd og gestrisni
okkur sýnd. Móttaliið okkar inni-
legustu kveðjur. — Finnska óper-
an. Sulu Ráikkönen'1.
Þjóðleikhússtjóra hefur borizt
eftirfarandi skeyti f-rá Finnsku
óperunni:
„Við heimkomuna til Helsing-
fors, sendum við Þjóðleikhúsinu
og' þjóðleikhússtjóra G. Rósen-
kranz okkar innilegustu þakkir
fyrir hina miklu vináttu og þá
óvenjulegu gestrisni er þér sýnd-
uð oss. Iglandsferöin verður -uni
alla framti'ð i huga vorum sem
einn allra ánægjulegasti atburðm-
í Kfi voru. Með hjartanU’gri
kveðju. — Finttska óperan. Sulo
Ráikkönen".
200
182
100
Það hefur verið á-
kveðið að veita
þrenn verðlaun til
þeirra, sem safna
flestum áskrifendum
fram til mánaöa-
móta.
Fyrstu verðlaun er
Landneminn frá
upphafi, sérstaklega
verðmætui' dýrgrip-
ur, sem margan fýs-
ir að eignast. Önn-
ur vei-ðlaun er
skrautvasi af Beriín-
armótinu og þá í
þriðja lagi hið sý-
gilda verk Brennu-
njálssaga í skinn-
bandi.
1 gær söfnuðust hér
í bænum 8 nýir á-
skrifendur og 4 úr
Keflavik. — Sýnum
þróttmikið starf
næstu daga, sýnuna
afturhaldinu í land-
inu hvers við megn-
um.