Þjóðviljinn - 20.05.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.05.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 20 maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Ofbeldisárásir gegn Sverfingjum, Gyðingum og öðrum þjóðernisminnihlutum fóru í vöxt í Bandaríkjunum árið 1952 Sprængjjuámsi! taka við af skyadiaffökwn — 16 svesfingjar myrtir I faugelsum 1952 Ofbeldis- og moröárásir gegn minnihlutakynþáttum í Bandaríkjunum fóru enn í vöxt árið sem leið, segir í skýrslu sem Gyöingasamtök Bandaríkjanna og Land- samband litaös fólks hefur unniö aö í sameiningu. I skýrslu þessari segir að ár- ið 1952 hafi verið gerðar ekki Konurnar voru skæðar að komast að bréfaleyndarmálum í gamla daga. Því er að minnsta kosti haldið fram í gömlu póst- blaðd, sem nú er til sýiris í Pen- eyjum, á sýningu um sitthvað úr póstmálasögu sextán ianda. I þessu gamla stéttarblaði er bréfberum þannig lýst: „Bréfberinn verður að vera reiðubúinn að verja sig. Hann þarf að vera ungur, sterkur. vel vaxinn og árvakur. Eink- um vérður hann þó að forðast allt ofát, spil og konur —- því oft hafa konur orðið til þess að upp hefur lcomizt um bréfa- leyndarmál". Á sýíiingunni eru 140 frí- merkjasöfn í eigu einstaklinga. Belgía, Prakkland, ítalía, Hol- land og Svíþróð taka þátt í sýn ingunni méð sýningarmunum sem póststjórnir landanna leggja til. Svíaz kaupa Islaitdssíid a! KfoFðmÖEíEam Svíar munu kaupa 115.000 tunnur Islandssildar af Norð- mönnum, þar af 65,000 af syk- ur- og kryddsaltáðri. Verðið er 10% lægra en í fyrra, en magn- ið 10% meira. Mikail Botvinnik færri en 10 spremgjuárásir og milli 30 og 40 árásir sem ollu verulegu eignatjóni. Er í vax- andi mæli farið að beita sprengjuárásum vegna þess að farið er að taka harðar á skyndiaftökum, hinum alræmdu ,,lynching“, -sem vakið hafa við- bjóð um allan heim. Engar skyndiaftökur voru framk-væmd ar árið 1952" en sá’ufélagar þeirra sem að þeim stóðu virð- ast nú ætla að láta sprengju- árásir koma í staðimi. Flestar ofbeldisárásirnar voru gerðar í Suðurríkjunum og var þeim aðallega beint gegn svert- ingjum, sem vildu nota' sér rétt indi þau sem þeir hafa í orði kveðnu til þátttöku í kosning- um og til að eiga hús. Ofbeldisárásirnar voru einn- ig gerðar í New York gegn mömium frá Puerto Rico, -bæna húsum Gyðinga og kaþólskurn kirkjum í Píladelfíu, kaþólsk- um kirkjum í Kalifomíu og hús eignum Gyðinga víðsvegar um landið. Grimmdarframkoma lögregl- unnar hefur þó ekki tekið nein- um stakkaskiptum. Ekki færri en 16 svertingjar voru myrtir í fangelsum og 45 hlutu ör- kuml af misþyrmingum. o » e b Formaður bandaríska skák- sambandsins, Harold Philipps tilkynnti fyrir nokkru að skák- menn frá Sovétríkjunum hefðu tekið boði um að tefla við bandaríska skáksveit í New York í næsta mánuði. Verður keppt á 10 borðum. Meðal sovétkeppendanna verður heimsmeistarinn Botvinnik. Allur floti Ceylons I Grimsby Allur floti Ceylonsríkis kom í heimsókn nýlega til Grimsy í Englandi. Ekki var þó flotaheimsókn þessari veitt nein sérstök at- hygli í ensku fiskiborginni, því allur floti Ceylon er einn tund- urduflaslæðari, þúsund tonn á stærð. Hins vegar vakti at- ferli áhafnarinnar lx) nokkra athygli. Herskip Ceylonbúa, er heitir Vijaya, kom til Grimsby vegna þess að það hafði tekið niðri á langferð sinni fr:á Indíalöndum til Evrópu. Ehskir sérfræðing- ar athuguðu skipið, og sögð-u að það yrði að fara í slipp í margra mánaða viðgerð. Skipstjórinn lét sér hvergi bregða. Hann gaf alþri áhö-fn- inni, 85 manns, landleyfi um ótiltekinn t.íma og leyfi til að leita sér að atvinnu í Eng’asadi. Sjálfur kaus hann að halda sig um borð til að „njóta friðar og hvíldar og skrifa bók.“ Churchills minnzf —- o/ snemma Það kom útvarpshlustendum í Brisbane í Ástralíu á óvart um daginn, begar hafinn var lest- ur í útvarpinu á dánarrninn'ngu Winstons Churchills. Þeir höfðu ekki heyrt um andlát hans. Það höfðu menn heldur ekki í út- varpsstöðinni. Hins vegar höfðu plötur brenglazt í safni stöðvarinnar, sem þegar hefur búið sig undir frúfall h::ns aldna stjórnmálamaans með því að láta tala dánarminningu hans á plötu. , e fnmR Ku Klux Klan stríðsfanga í Kóreu í Tokyo-fregn frá United Press segir aö fyrrverandi stríösfangi, Bandai'íkjamaöurinn James R. Dunn, skýri svo frá aö í fangabúöum þeim í Noröur-Kóreu sem hann avaldi í, hafi veriö mynduð sveit „sterkra manna“ til að taka í lurginn á þeim föngum sem virtust vera aö bila í trúnni á bandaríska málstaðinn. Þúsundir manna horfðu á sýniiigu í fallhlífarstökki á flug vellinum í Feneyjum nýlega. Þrítugur ítali, Sa’vatore Cam- arozzo, stökk úr 3000 m hæð og mistókst að láta fallhlífiaa opnast. Féll hann niður í kirkju garð og beið þegar bana. Camarozzo var síðastur af fimmtíu mönnum sem stukku út. Áheyrendur sáu að hann var að reyna að opna fallhlíf- ieia rétt áður en hann kom tii jarðar. Vatkki eigÍKk@na Maður nokkur í Houston. hefur sótt um skilnað. Ástæðan var sú að hann kvaðst ekki getað sofið á nóttunni, því kon- an sín hefði alltaf slátrarahníf undir koddanum. í 29 bzókum Dani 28 ára að aldri, var ný- lega handtekinn í Osló er hann reyndi að stela kvennanærbux- um af þvottastagi. Á lögreglustöðinni kom í ljós áð maðurimi gekk í 28 kvenna- nærbuxum, öllum ljósrauðum, auk einna karlmannsbrólca! Hópurinn sem tók sér fyrir' hendur þetta virðulega verk- efni, nefndi sig Ku Klux Klan eftir hinum alræmda kynþátta- hatursfélagsskap í Suðurríkj- um Bandaríkjanna. Samkvæmt frásögn Dunns aðvaraði KKK þá fanga sem taldir voru „frjálslyndir pilt- ar“, þeim væri ráðlegast að halda fast við fyrri skoðanir. Létu. þeir sér ekki segjast, skyldu KKK-mennirnir „henda þeim í kamarinn“. United Press hefur eftir Dunn að ekki hafi verið nema 7—8 , frjálslyndir" í- hans búðum, af um 200 manns. UP vitnar í annan fanga, sem sleppt hefur verið, Cecil V. Preston frá Sausolito, Kali- forníu, er sagði að fundizt. liefðu um 30 ,,rottur“ í 200 manna sveit lians í búðum nr. 5 í nánd við Pjoktong. Hinir fangarnir höfðu þann sið að lúskra þeim. Báðir sökuðu þess- ir menn hina ,,frjálslyndu“ um samvkinu við varðmemiina. Sendiherrann var gimsteinasmyglari Dómari í Dover dæmdi nýlega sendiherra fyrir smygl. V-ar það Eduardo de Arteaga, sendiherra Uru'guay í’ Belgíu, sem hlaut 20.000 sterlingspunda sekt fyrir að reyna lað smygla gimSteinum út úr Bretlandi. Vor.u steinamir 14.000 punda virði. Sendiheirrann var sviptur metorðum sínum þeig- ar upp komst um lathæfi hans. Skemmtilegir leikfélagar I bænum Rödovre í Danmörku stendur höggmynd úr granít eft- ir myndhöggvarann Hans Olsen. Er myndin af ungum fíl og krókódíl sem bítur um rana fílsins. Börniin í Rödovre álíta sýni- lega að þessi merkilegu dýr séu ekki bara til að horfa á þau, og er ekki amast við leik þeirra, j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.