Þjóðviljinn - 29.05.1953, Blaðsíða 1
Föstiulagur 29. mai 1953
18. árftangur — 117. lölublað
S.LS. stofnar hernámsdeild
Á að hirða stórfelld umboðslaun og milliliðagróða af
radarstöðvum Bandarík janna — Sjálfstæðisflokksmaður
ráðinn forstjóri deildarinnar
Everesterenn
ósigrað
I gær kom til Indlands mjög
fáort skeyti frá brezka leiö-
angrinum, sem reynir að kiífa
Everest, hæsta fjall 1 heimi.
Verður af því ráðið að tilraun
til að klifa hæsta tinainn haíi
mistekizt ea ekki er vitað hvort
gerð verður ný tilraun eða
hvort leiðangursmenn hafa snú
ið frá fyrir fullt og alit.
Samband íslenzkra samvinnuféiaga. hefur nú sett á
laggirnar nýja deild, sem búizt er viö að verði ein öflug-
asta deild þessa mikla fyrirtækis. Þessari, deild er ætlað
að starfa í þágu hernámsliðsins, útvega efnivið til hern-
aðarframkvæmda og tryggja Vilhjálmi Þór umboöslaun
og annan gróða.
Fyrsta verkefni þessarar deijjþar er aö annast fram-
kvæmdir við radarstöðvar þær sem veriö er að byggja cg
undirbúa víða um land. Hefur hollenzkt fyrirtæki tekið
að sér að*Sjá um þær framkvæmdir, koma upp innflutt-
um húsum og vélakerfi — en Vilhjálmur Þór er um-
boðsmaður fyrirtækisins hérlendis, hirðir umboðslaun og
annan milliliðagróða. —
Það er athyglisvert að for-
stjóri þessarar nýju -hernáms-
deildar SÍS er Kiástjón Krist-
jónsscn, fyrrverandi aðalgjald-
keri sambandsins. Kristjón
gekk sem kunnugt er í Sjálf-
stæðisflokkinn í haust, og
kom mjög til álita sem fram-
bjóðandi flokksins í tveimur
kjördæmum, Dalasýslu og Aust
urskaftafellssýslu, Að hann
skuli nú valinn til þessara ný-
stárlegu starfa í Samb. sýn-
ir mætavel samkrull stjórnar-
flokkanna við að tryggja sér
hergróðann og áherzlu þá sem
Vilhjálmur Þór leggur á að
tengja sem nánast böndin milli
lrernámsflokkanna allra.
Eins og kunnugt er er rad-
arstöðin við KeflavÍKurflug-
völl nú langt komin, og undan-
farið hefur Kristjón Kristjóns-
son verið að undiriiúa hhðstæð-
ar framkvæmdir við Horn í
Austurskaftafellssýslu. Húsin í
Vadarstöðvarnar eru að mestu
Kvikmyndasýning
MlR
Kvikmyndasýning verður á
vegum MÍR, Menningartengsla
íslands og Ráðstjómarríkjanna,
í kvöld kl. 9 í Þingholtsstræti
flutt inn tilbúin, en verðmæti
húsa og véla nema mörgum
tugum milljóna. Uni'boðslaun
og milliliðagróði Vilhjálms
Þórs verða þvi ekkert smáræði.
En hvað skyldu samvinnu-
menn segja um þessar nýjustu
athafsiir þess fyrirtækis sem
átti að vera ein traustasta stoð
in undir sjálfstæói og fullveldi
íslendinga ?
Fulltrúaráðsfundur sósí-
alista í Gullbringusýslu
FUNDUR verður í Fulltrúa-
ráði sósíalistafélaganna í
Gullbringusýslu á sunnudag-
inn í Ketlavík. Finnbogi Rút-
ur Valdimarsson alþingis-
maður mætir 4 fundinum.
T. Kravtsenko og Sinfóníuhljámsveit-
in á ténleikum til heiðurs A Klahn
N.k. sunniidag verða haklnir tónleikar í Þjóðleikliúsinu
heiðurs Albert Klalin, en hann átti sem kunnugt er 60 i
tónlistarstarfsafmæli á dögununri.
fil
Á tónleikum þessum mun
sovétlistakonan T. Kravtsenko
leika píanókonsertinn nr. 2 eít
ir Rachmaninov með undirleik
Sinfóníuhljómsveitarinoar. Auk
þess verða leikin hljómsveitar
verk eftir Weber, Wagner og
Lizt og stjórnar Albert Klahn
Sinfóníuhljómsveitinni.
Tónleikarnir hefjast kl.
síðdegis á sunnudag.
3.30
UppLausnin í Aiþýðuflokknum færist í aukana
Jón Sigurðsson framkvæmdastjóri
A.S.Í. segir sig úr miðstjórn
flokksms og öðrum trúnaðarstörfum
Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Alþý'ðusambands ís-
lands, hefur sagt sig úr miðstjórn Alþýðuflokksins, en
hann var sem kunnugt er einn af helztu forustumönnum
hinnar nýju miðstjórnar og átti sæti í framkvæmdastjórn
hennar.
Tilefni þessara atburða er
klofningur í Alþýðuflokknum á
Seyðisfirði. Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson
Suður-Kóreustjóm hafnar vopnahléi,
hótar að segja Indlandi sfríð á hendur
BiSur Breta oð hypja sig heim og hœtta
afskiptum af Kóreustyrjöldirmi
Því var lýst yfir í gær fyrir hönd ríkisstjórnar Suður-
Kóreu aö hún myndi eklti eiga frekari aöiíd aö við’ræö-
unum um vopnahlé í Kóreustyrjöldinni og hafa að engu
hverja þá vopnahléssamninga, sem Bandaríkjamenn
kynnu aö gera, en halda stríöinu áfram á eigin spýtur.
Uiztar Olgeirsson á fundaferðalagi um Norðurland
ÁgæÉur sí jórn iu;íIa l‘ 11 u d u r
Susíalistufl. á Ilólmavfk
Hólmavík í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Einar Olgeirsson hélt almennan stjórnniáiafund hér í Ilólma-
vík í gærkivöfd en hann er nú á fiindaferðalagi um Norður-
land. Hélt Einar héðan í morgun áleiðis til Hvanunstanga og
inun halda þar opinberan stjórnmálafund í kvöld.
Þrátt fyrir óheppilegar að-
stæður var fundurinn vel sótt-
ur, en þannig hittist á að bát-
ar voru yfirleitt á sjó og auk
þess verið að afferma sements-
skip. Einar rakti í ýtarlegri
framsöguræðu stjórnmála- og
éfnahagsþróun síðustu ára og
var máli hans ágætlega tekið
af fundannönnum.
Þrír innanhéraðsmenn tóku
til máls, þeir Hans Sigurðssori,
Kristján Jónsson og Þorgeir
Sigurðsson. Fundarstjóri var
Þorgeir Sigurðsson.
Pjong Jong Tei, utanrikisráð-
herra í stjórn Syngmans Rhee í
Suður-Kóreu, lýsti þessu yfir í
gær í þingræðu í 'Fusan. Hann
sagði að Suður-Kóreust.jórn hefði
kallað fulltrúa sinn við vopna-
hlésviðræðurnar til baka fyrir
fullt og -allt þegar hún -hefði
fengið vitneskju um efni síðustu
tiilagna Bandaríkjamanna um
vopnahlésskilmála.
iRáðherrann sagði að Banda-
ríkjamenn hefðu farið þess á leit
að tillögunum yrði lialdið leynd-
um en Suður-Kóreustjórn myndi
hafa þá beiðni að engu. Þar væri
þrædd indverska tillagan um
fangaskipti, sem SÞ samþykkti í
vetur.
Lagt væri til að Indlands-
stjórn sendi 1000 manna lið til
Suður-Kóreu til að gæta
fanga, sem ekki vildu hverfa
lieiin. Yrði tilraun gerð til að
franikvænia þctta sagði utan-
ríkisráðlierrann að Suður-
Kóreumenn myndu niæta ind-
verska liðinu með vopnavaldi
og segja Indlandi stríð
Franthald á 11. síðu.
hafði verið ákveðinn og til-
kynntur frambjóðandi mið-
stjórnarinnar þar eystra. Fram.
bjóðandi flokksins við síðustu
kosningar, Jóhatin Fr. Guð-
mundsson, varð hins vegar æva
reiður við þá ákvörðun, fór
austur, safnaði meðmælendum
og bauð sif» einnig fram fyri r
Alþýðuflokkinn. Af þessu urðu
mikil átök innan miðstjórnar-
innar, og upplausnin var slík
að ekki varð við neitt ráðiö.
Var þá gripið lil þess örþrifa-
ráðs, að meirihluti miðstjórn-
ar skoraði bæði á Jóhann og’
sinn eigin frambjóðanda Jcn
Sigurðsson, framkvæmdastjóra
Alþýðusambandsins að draga
sig í hlé! Þóttist Jóhann ihafa
unnið nokkurn sigur með þeirri
ákvörðun og lét til leiðast og.
Jón taldi sig að sjálfsögðu
verða að hlíta ákvörðun mið-
stjórnarinnar. 1 staðinn var svo
Eggert G. Þorsteinsson ákveð-
inn frambjóðandi í stað hinna
tveggja!
Jón Sigurðsson taldi þessa
framkomu hins vegar svo
móðgandi fyrir sig perscnulega
og sem framkvæmdastjora Ai-
þýðusambandsins að hann tl-
kyanti formlega úrsög’i sína úr
miðstjórninni og öðrum þeim
trúnaðarstörfum sem eru í
sambandi við hnna? þ.á.m. frarn
kvæmdastjórn flokksins. Er
Jón annar forustumaðnrir.n
sem segir sig úr hinn> nýju
miðstjórn; liinn var Kjartaa
Ólafsson frá Hafnarfirði, .setn-
sagði sig úr miðstjórninni fyr-
ir nokkrum mánuðum.
Troðfullt hús á kynningarfuntfi MIR
Söngur cg leikur Sovéflisiamannanna vakii
geysilega hriiningu
Troðfullt var í Gainla Bíóí í gærkvöldi á kynningarfundi MÍR
þar sem rithöfundurinn Polevoj og Nuzhdin prófessor héldu
ræður og listamennirnir sungu og léku.
I upphafi fundarins flutti
Haildór Kiljan Laxness nokkur
ávarpsorð. Síðan fluttu þeir
Boris Polevoj, fararstjóri sovét-
sendmefndarinnar og Nuzhdin
prófessor ræður, og vérða þær
birtar í Þjóðviljanum síðar.
Óskar B. Bjarnason, farar-
stjóri íslenzku sendinefndarinn-
ar sem nýkomin er heim frá
Sovétríkjunum, sagði frá för
nefndarinnar. Þorst. Ö. Step-
hensen las kvæði það er Guð-
mundur Böðvarsson orti i
Stalíngrad.
Að síðustu söng óperusöngi’-
arinn Lísítsían og listakor.an
Kravtsenko lék á píaaó T
vöktu þau bæði geysilega hrifn-
insru.