Þjóðviljinn - 29.05.1953, Blaðsíða 9
Föstudagur 29. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9
í!b
ÞJÓDLEIKHIJSIÐ
La Traviata
ópera eftir G. Verdi.
Leikstjóri: Símon IMwardsen.
Hljómsveitarstjóri: Dr. V. von
Urbancic.
Gestir: Hjördís Schymberg
hirðsöngkona og Einar Krist-
jánsson óperusöngvari.
Sýningar í kvöld og sunnudag ‘
kl. 20.00.
Pantanir sækist daginn fyiir
sýningardag, anna<rs seldar
öðrum. Ósptjtar pantanir seldar
Sýningardag kl. 13.15.
Koss í kaupbæti
• sýning laugardag kl. 20.
Ageins 3 sýningar eftir í vor.
Aðgöngumiðasalan opin frá
k’. 13.15—20.00. Tekið á móti
pöntunum. Símar 80000 og
8-2345.
Sími 1475
Eg þarfnast þín
(I Want You)
Hrífandi ný amerísk kvik-
mynd gerð af Samuel Gold-
wyn, sem. hlotið hefur viður-
kenningu fyrir að framleiða
aðeins úrvalsmyndir. — -Aðal-
hiutverk: Fa'rley Granger,
Dana Andrews, Dorothy Mc
Guire, Peggy Dow. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1544
Vesalingarnir
Vegna mikillar eftirspurnar
verður þessi fræga ameríska
stórmynd með:
Frederich March,
Charles Laughton og
Sir Cedric Hardwicke
sýnd í dag kl'. 5,15 og 9
en ekki oftar.
Sími 6444
Trommur Apakk-
anna
(Apache Drums)
Mjög spennandi og atburða-
rik ný amerísk mynd í eðli-
legum litum um hetjulega bar-
áttu landnema Ameríku við
hina eirrauðu írumbyggja.
Stephen Mc Nally, Coleen
Gray, Willard Parker. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 óra.
Þj ónustustúlkan
(It’s a Óreat Feeling)'
Bráðskemmtileg og fjörug
ný amerísk söngva- og gam-
anmynd í eðlilegum litum. —
Aðalhlutverkið leikur og syng-
ur vinsælasta dægurlagasöng-
kona heimsins: Doris Day,
ásamt Jack Carson og Denn-
is Morgan. — Margir þekktir
leikarar koma fram í mynd-
inni, svo sem: Jane Wyman,
Gary C°°Per- Eleanor Park-
er, Ronald Reagan, Joan Craw
ford, Errol Flynn o. m. fl. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6485
Carrie
Framúrskarandi vel leikin
og áhrifamikil ný amerísk
mynd, gerð eftir hinni heims-
frægu sögu Systir Carrie eftir
Theodore Dreiser. — Aðalhlut-
verk: Sir Laurence Olivier,
Sýnd kl. 5 og 9.
----- Trípólíbíó ------
Sími 1182
Brunnurinn
(The Well)
Óvejuleg og sérstaklega
spennandi ný amerísk verð-
launakvikmynd, er fjallar um
kynþáttavandamál og sameig-
inlegt átak smábæjar til bjarg-
ar lítilli stúlku. — Richard
Rober, Barry Keliy Henry
Morgan. —
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 81936
Rangeygða undrið
Afburða fyndin og fjörug
ný amerísk gamanmynd, um
hin undarlegustu ævintýr og
vandræði sem hrakfallabálk-
urinn, söguhetjan í myndinni,
lendir í, sem leikinn er af
hinum alþekkta skopleikara
Mickey Rooney ásamt Terry
Moore. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
jŒaup-$idq
Góðar túnþökur
til sölu. Upplýsingar í síma
3954.
Ódýrar Ijósakrónur
Iðía h. í.
Lækjargötu 10 — Laugaveg 63
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
Sveínsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunln Grettlsg. 6.
Minningarspjöld
dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna fást á eftirtöldum stöð-
um í Reykjavík: skrifstofu
Sjómannadagsráðs, Gró'finni 1,
sími 82075 (gengið inn frá
Tryggvagötu), skrifstofu Sjó-
mannafélags Reykjavíkur, Al-
’þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10,
verzl. Boston, Laugaveg 8,
hókaverzluninni Fróðá Leifs-
götu 4, verzluninni Laugateig-
ur, Laugateig 41, Nesbúðinni,
Nesveg 39, Guðmundi Andrés-
syni, Laugaveg 50, og í verzl.
Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu.
— I Hafnarfirði hjá V. Long.
Vömr á veiksmiðja- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar, Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- iðjan h.f., Bankastræti 7, síml 7777. Sendum gegn póstkröfu.
. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- •fatakassar, borðstofuborð. svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54. sími 82108.
Fasteignasala og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- götu. Sími 1308.
Torgsalan við Óðinstorg. er opin alla daga frá kl. 9 f.h. til kl. 6 e. h. Fjölbreytt úrval af fjölærum plöntum og blómstrandi stjúpum. Trjáp’öníur, sumarblóm og kálplöntur.
Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30.
Innrömmuro Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108.
Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16.
Munið Kaffisöluna í Hafn'arstræti 16.
Hafið þér athugað !iin hagkvæmu afborgunar- fejör hjá okkur, sem gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögn- um? — Bólsturgerðin, Braut- arholti 22, simi 80388.
—
Nýja sendibílastöðin h.f. Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7,30—22,00.
Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustoían Skinfaxi, Klapparstíg 30, simi 6484.
Ljósmyndastofa ^4íALbmujlík^ Laugaveg 12.
LögíræBiiigar- Ákl Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453.
Ragnar Ölafsson
h æs ta rétta riögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðuin og
’fasteignas'ala. Vonarstræti 12.
Símar 5999 og 80065.
Sendibílastöðin h. f.
lagólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgi-
daga frá kl. 9—20.
Saumavélaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S y I % j a
Laufásveg 19. — Sími 2858.
Heimasími 82035.
Sendibílastöðin
Þröstur
Faxagötu 1. — Sími 81148.
Útvarpsviðgerðir
B A D I 6, Veltusundl 1, eíml
80300.
Fulagsííi
terðafélag íslands
!er skemmtiferð aust
nr í Hveragerði og
til Þingvalla næstk.
sunnudag. Lagt af stað kl. 9
frá Austurvelli og ekið að
Reykjakoti, Ölfusi, gengið það
an inn Reykjadal um Laxárdal
austur í Grafning komið við
hjá Sogsfossunum og um-
hverfi virkjanna skoðað. Ekið
heim um Þingvöll. Þeir sem
vilja geta sleppt gönguferð-
inni og íarið með bílunum
alla leið. — Farmiðar seldir
í skrifstofu félagsins Túngötu
5, til kl. 12 á laugardag.
Ferðafélag íslands fer í Heið-
mörk á laugardag kl. 2 frá
Austurvelli til að gróðursetja
trjáplöntur í landi félagsins.
Félagar eru vinsamlega beðn-
fr um að fjölmenna, og hjálpa
til við gróðursetninguna.
FARFUGLAR!
Farið í V alaból
um helgina Uppl.
í Aðalstræti 12 í
kvöld kl. 8.30—10. Á sama
tíma uppl. í síma 82240.
Farið verður í skemmtiferð
að Hagavatni með 'Páli Ara-
syni kl. 2 á laugardag, þann
30 þ. m. Farmiðar seldir á
afgreiðálu Ferðaskrifstofu
ríkisins.
A-mót III. flokks
í knattspyrnu hefst á morgun
(laugardag) kl. 2 á Valsvellin-
um. Fyrst leika Þróttur—Val-
ur, dómari Steinn Steinssori.
Strax á eftir Fram—KR, dóm-
ari Frimann Helgason.
Til
5 1* l
: liggur leiom
ílakkunnni
Félagar! Komið í skrifstofis
Sósíalistafélagsins og greið-
ið gjöld ykkar. Skrifstofaa
er opin daglega frá kl. 10-12
f.h. og 1-7 e.h.
RauÖI Kross Islands
heldur aöalfund að Laugarási í Biskupstungum
fimmtudaginn 2. júlí 1953.
Fariö veröur frá skrifstofu R.K.Í., Thorvald-
sensstræti 6, Reykjavík, kl. 13.00.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Framkvæmdaráð.
Ný kextegund
Vaniílci matarkex
FALLEGT — LJÚFFENGT — ÓDÝRT.
FÆST í NÆSTU BÚÐ.
Kexverksmiðjan Esja h.f.
Símar 3660 og 5600.
♦—*—♦—«—«—«—♦—»—«—«—*—«—♦—»-■♦ ~«—«—»—♦—♦—♦—♦—♦—♦-