Þjóðviljinn - 29.05.1953, Blaðsíða 7
Föstudagur 29- maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Sveitadrengur í Reykjavík
Eftir Martein í Vogatungu
Það verða vart skráðir svo
þættir úr lífi iðnnema fyrir
þrjátíu árum, að eklci sé lítil-
lega tekinn til athugunar hinn
svokallaði aldarandi, sem þá
ríkti..
í .sveiturri landsins þótti' það
þá þó nokkur tíðindi, ef ungir
menn tóku sig upp, lögðu land
undir fót til Reykjavíkur að
hefja þar iðnnám, þ. e. byigja,
mála, sóla skó eða s á til
skeifur. Flestra kjör voru það
sem kallað var að vinna fyrir
dreng. En það þýddi að fá mat
og svefn. Unnið var tíu stund-
ir dag hvem, en iðnskóli
cóttur að kvöldinu frá klukk-
an sex til tíu. Margt var þar
sveitamanna, enda þeir eftir-
sóttir af lærifeðrum iðnaðar-
ins, sakir þægðar og undirgtfni.
Hinir innfæddu þóttu kjaftfor-
ir og áttu þess utan forsvars-
menn á staðnum, •sem gátu tek-
ið upp fyrir þá hanzkann ef á
þeim voru brotin lög Einhver
lagabókstafur um iðnnám mun
hafa verið til, en mjög torráðin
lesning ungum sveitadrengjum.
Flestir voru þeir samningslaus-
ir og því lítt stoð að lögum.
Gekk á misjöfnu um afkomu
þeirra og lærdóm, eina vonin
var að vera heppinn í va’i heim-
ila og hafna hjá góðu fólki, en
af því var margt áður en komrn
únistar fóru að æsa menu ii'.
að krefjast réttar síns.
í þá daga var oft gaman að
vera góður maður i efnum og
geta látið menn hafa 'vinnu sem
guðsgjöf eða ölmusu, og marg-
ir gengu þá með titrandi hjarta
og tár í auga er beir íétfu
guðs voluðum aumingjum gjaf-
ir sínar ótilkvaddir, og þökk-
uðu heilagri þrennmgu hin
fniklu tækifseci sér tii synda-
lausnar og sáluhjálpar. En rm
er svo málum komíð, að rner.n
eru ekki öruggir Tengur pm
sáluhjálp sína þó þeir fórni tí-
kalli í kirkjuklukku eði kris'.s-
mynd.
Það mun hafa verið haust’ð
1924 að ég var sendur suður til
náms, og hugðist læra húsn-
smíði þar sem ég fengi n.at og
svefn, enda gekk það að óskum
Við vorum tveir strákarnir, og
sænguðum saman á litlu kvisí-
herbergj í Þingholtsstradi. Það-
an sá yfir mið- og vesturba*-
inn, og á sumarkvöldum klrrddi
sólin minn gamla vin Snæfells-
jöku’. glitrauðum hadcii. Og
það er ekki einskis v rði. þeg-
ar maður er ungur að árum, að
eiga sér fagurt sólar’.ag.
Við unnum dag hvem tíu til
tólf stundir og fengum okkar
mat og svefn. Á jólum, og
kennski líka á sumardag fyrsta,
var okkur gefin flík, buxur, *
skór eða skyrta, því við vor-
um hjá góðu fólki. í þá daga
skiptust menn .aðallega í tvo
flokka. Það voru ekki kapítal-
istar og kommúnistar, nei( og
ekki Framsókn eða kratar,
heldur einfaldlega gott fólk og
vont fó k. Og ‘þó voru flestir
góðir, nema á Snæfellsnesi. En
þaðan var ég. Og þó að þar
sé einungis vont fólk, að því er
bækur greina, er stundum
hægt að gera úr þeim sæmileg-
ar manrieskjur, þegar suður
kemur. Eg var sendur í kirkju
á sunnudögum og í KFUM á
kvöldin, og . tók örum fram-
förum.
Fyrsta vorið hófum við
byggingu ibúðarhúss suður á
Fjólugötu yfir skrifstofustjóra
í stjórnarráðinu. Ráðherrabú-
staður var þar rétt hjá, en
beint á móti bjó kaupmaður og
átti engilfagra dóttur. Við nem-
amir þrömmuðum þangað einn
góðan vormorgun. Það var ver-
ið að ljúka greftri fyrir húsinu
og við 'áttum að seíja upp mót
fyrir undirstöðum. Nokkrir
verkamenn stóðu í svaðinu
niðri í hússtæðinu og jusu með
skjólum vatni upp á bakkann.
einhvern veginn öðruvísi með
hesta en menn, menn geta ver-
ið ókunnugir. Inni í garðinum
gekk kaúpmannsdóttirin milli
ribsrunna og dil aði sér eftir
tónum sem bárust út um
glugga. Eg starði þangað með-
an ég hjálpaði Gísla til að lieila
úr vögnunum og það var sem
Úr
lífi
alþýðunnar
að hörfa inn í himnaríki, ég
hafði aldrei séð svo fagra
mannveru fyrr.
Nokkru síðar var kaffitími.
Umræðuefni manna i þá daga
var aðallega létt gaman. Ýmist
skrítlur eða öfgasögur og þótti
^sá mestur, sem skemmtilegast
gat logið. Það var sem menn
'aust gaman T garð okkar
■ sveitamanna, sem honum þótti
of gráðugir í peninga að næt-
urlagi. í kaffitímanum sagði
hann sögur. Ein var um sveita-
mahn sem var tvö hundruð
pund þegar hann byrjaði að
hræra steypu á móti vini mín-
um, þeim broshýra og fjör-
mikla, sem kvaðst ekki hafa
i látið 'si.tt • eftir l'g'gja, og ýtt
óspart á eftir þeim þunga, með
þeim afleiðingum að hann hafði
tapað helmingi þunga síns á
> mánuði. „Nú, hann hefur þá
- .ekki verið orðinn annað en
. bein og skítur“, varð togara-
sjómanni að orði, og hló mik-
inn. Síðar upplýstist svo, að
hinn holdmikli maður hafði oft-
ast farið niður á eyri eftir tiu
stunda steypuvinnu og unnið í
saltfiski fram eftir nóttu. Og
fannst þá engum mikið þó. mað-
urinn hefði grennzt. Víst var
um það,. að flestir sveitámenn,
sem til Reykjavíkur fóru á
þeim árum til vorvinnu, komu
mjóslegnari heim, og höfðu þp
; ekki allir miklu að tapa.
Oft var ljótt að sjá hendur
þeirra, sem höfðu þá atvinnu að
bera steypufötur og hella úr
þeim í mótin. Sandurinn og
bleytan át sundur húðina á góm
um og sprungur mynduðust í
lófum svo úr blæddi, bar eink-
um örlög hins vinnandi fjö da.
Á loftinu glamraði í 'steypu-
járnum, blóðrisa fingur ötuðust
ryði og skít. Ingvar múrari.
stjórnaðf hér starfi, og lagði
net sitt-yfir kjallara skrifstofu-
stjórans. Eg hélt mig að hinimv!
broshýra vini mínum og bað
hann að veita mér lið við þessa
völundarsmíð. Hann hóf upp á
mig brosmild .'ólskinsaugun,
laut fram um leið og hann batt
járnin eins og það væri leik-
ur, og hvíslaði að mér: „Hvern-
ig er það, ertu ekki enn búinn
að; ná þér í stépu?“ Og hló
dillandi hlátri, heitum af lífs-
gleði. Samstundis fylltist ég,
takmarkalausri bjartsýnni ,r-á ý
starfið og lífið. Þetta var hans
aðferð að kenna ungum mönn-.
um að byggja hús.
Járnnetið huldi loftið. Sveita-
menn með skinnlausa góma óku
möl o.g sandi, svo var steypan
handlönguð í fötum milli manna
inn á loftið. En Um garð ráð-
herrans stiákluðu hinir grá- '
hærðu öldungar, gengu stund-
um inn í sólbyrgið og settust í
tágastólana og otuðu löngum,
hvítum fingrum í átt til tjarn-
arinnar um leið og þeir göspr-
uðu saman.
Um kvöldið, þegar lokið var
við loftið, gengu sveitamenn
Forin slettist um þá, og and-
litin sem beindust að mér voru
Jcámug og hlógu og gláptu, svo
ég leit undan. Einn þeirra,
hnubbaralegur ungur maður, sí-
hlæjandi og h'aupandi, veitti
mér mesta athygli. Glettnin og
kátínan geislaði af honum, og
liti ég á hann, hló hann og
hristist allur. Þegar á daginn
leið, kom hann til mín, bar
munn að eyra mér og hvíslaði:
„Hefurðu nokkurn tima sofið
hjá, væni minn?“ Svo skelli-
hló hann og réð sér ekki fyrig
kæti, hljóp til baka o,g tók ti'.
við vinnuna á ný.
Þetta voru fyrstu kynni mín
af reykvískum verkamönnum.
Og gróðurinn setti merki sitt
á túnblettina meðfram götunni
og í Hljómskálagarðinum voru
runnamir farnir að skjóta frjó-
öngum, en úti á tjörninni syntu
endur með unga. Og þegar
Gísli frá Hjalla haltraði á éftir
klárum sínum yfir brúna,
hrukku þær inn í sefið við
bakkann fyrir framan skálann
og hurfu, en Gísii haltraði
áfram, herti á klárunum upp
hallandann, beygði inn í Fjó'u-
götuna. Kerrumar voru slétt-
fullar af möl, það ískraði í
hjólum og gnast í steinvölum
sem muldust sundur undir þeim
á götunni, og klárarnir bJésu
eftir, áreynsluna. E.g hoppaði
upp úr hússtæðinu og gekk til
hestanna, því mér fannst þeir
ekki vera ókunnugir, þó hafði
ég ekki séð' þá fyrr. Það er
þyrðu ekki að ræða pólitísk
ágreiningsmál, enda varð mér
ljóst síðar að hættulegt gat ver-
ið að hafa aðrar skoðanir en
ráðandi menn.
Einn sveitamaður var á
vinnustaðnum, auk mín, og
hafði sá þann vana að fara á
kvöldin niður að höfn og snapa
þar eftir næturvinnu. Vinur
minn, sá brosmildi, vildi gjarn-
an venja hann af slíkum lifn-
aði og eggjaði hann mjög á að
koma heldur með sér á kvenna-
fund. í þá daga voru oft hrot--
ur á eyrinni, og sveitamenn
eftirsóttir, verktakar töldu þá
kappsmeiri við vinnu en inn-
boma, og stundum fengust þeir
fyrir niðursett verð. Einhver
náungi tók upp á því að kalla
þá „útsöluvarning", en eins og
allir vita eru það vörur sem
seldar eru fyrir lítinn pening
og oft eitthvað gallaðar eða úr-
e tar.
Eftir að farið var að steypa
upp húsið, komu fleiri sveita-
menn. Steypan var hrærð á
bretti, sem við slógum saman
úi- borðvið, síðan borin í föt-
um og' hellt í mótin. Þá þótti
list að kunna að hræra steypu
og gátu það eltki aliir svo vel
færi. í því verki var vinur
minn, sá broshýri og hnubbara-
legi, færastui’, enda lék hann á
als oddi með skóflu í hönd, og
sement. og sand einS og skæða-
drífu í kring um sig, og lét þá
óspart fjúka hnvtti- og hnýfil-
yrði. Flest var það þó græsku-
Margt heftir breytzt í
) Reykjavík síðastliðin þrjá-
) tiu ár. Sú Reykjavík sem [
inyndin sýnir, er allt önnur
i borg en sú sem Marteinn í
) Vogatungu lýsir hér í grein
[ úr lífi alþýðunnar.
Seudið greinav úr lífi al- j
| þýðunnar til ritstjórnar
i Þjóðviljans, Skólavörðustíg 1
) 19, Reykjavík.
niður að höfn og leituðu sér
næturvinnu. Sólin var komin
niður undir jökultoppinn og
varpaði yfir hann gullnum serk,
flóinn var eins og sindrandil
silfur. Norður götuna tipplaði
kaupmannsdóttirin . stolt og
hnarreist sem gyðja. Við strák-
arnir mændum á eftir henni,
en vissum að við fengjum aldrei
að elska hana nema tilsýndar.
Nei, aldrei.
um á því hja sveitamonnum.
Stafaði það bæði af óvana og
saltjíinnunni við höfnina, var
þá stundum skipt um menn og
skinnheilir settir í steypuburð-
inn en hinir látnir moka möl
og sandi á brettið, og urðu þá
skóflusköftin blóðkámug eins og
verkfæri í sláturhúsi. Við nem-
arnir stóðum oftast nær utan
við þess ’háttar verk, þó við
kynntumst því síðar hvernig
var að vinna með skinnlausa
fingurgóma og sprungna lófa.
Og vordagamir iðu, hver
eftir annan, pg veggir hússins
hækkuðu. Gisli brammaði á
eftir klárum sínum vestur á
Nes og kom með steypuefnið í
vögnunum. 1 Hljómskálagarð-
inum voru trén orðin allaufguð
og sóleyjarbreiður voru eins og
gullblettir á sléttunum. Einn
dag stóðum við á loftinu og
sáum inn fyrír múrvegginn
kringum húsið ráðherrans. Þar
rspkuðu prúðbúnir öldungar í
mildri vorangan með vindil í
munni, og réðu ráðum sínum
Eissnhower og
Framhald af 12. síðu.
bandamenn þegar brýn þörf
væri fyrir þá.
Fulltrúaréttindi Ííírm
hjá Sí.
Eisenhpwer kvaðst mótfall-
inn því að aiþýðustjórn Kína
tæki við sæti landsins í sani-
tökum SÞ „eins og nú er á-
statt i heiminum“. Hinsvegar
kvað hann það æði vogað. sem
lagt hefur verjð* t'l á Banda-
ríkjaþingi, að Bandaríkin segi
sig úr SÞ ef alþýðustjói n Kína
verði veitt sæti í samtökunum.
Mklum getum er að því
leítt, hverjar verði afleiðingar
þessa fyrsta opinbera ágrein-
iags milli E'senhowers og á-
hrifamesta foringja repub’.ik-
ana á þingi.