Þjóðviljinn - 29.05.1953, Blaðsíða 12
lériiin ekki að úthluta
yrr enihaust?
Krafa almennings að iithlntunin verði hafin tafarláust
Þeir sem hafa laat í að notfæra sér „frelsi" ríkis-
Stjórnarinnar og fjárhagsráðs til að ráðast af litlum
elnum í byggingu smáíbúða hafa fram að þessu
vænzt þess að hafin yrði í vor úthluíun þeirra 16
millj. kr. sem síðasta Alþingi heimilaði ríkisstjórn-
inni að taka að láni í þessu skyni.
Síðastliðinn laugardag biztist hinsvegar i blöðun-
um auglýsing irá féiagsmálaráðuneytinu þar sem
umsóknarirestur um lánin er ákveðinn til loka
ágústmánaðar. Verður ekki annað af þessari tii-
kynningu ráðið en ríkisstjém Framsóknar og í-
halds hafi ákveðið að úthluta ekki lánunum fyrr
en í fyrsta lagi í september og sé þannig einráðin
í að eyðileggja sumarið fyrir smáíbúðabyggjend-
um.
Þessi ráðstöfun afturhalds-
Btjórnarinnar er enn éitt hnefa-
höggið í andlit húsnæðisleys-
ingjanna og alls þess fólks sem
er að brjótast í að koma upp
'þaki yfir höfuð sér, þrátt fyr-
ir alla þá erfiðleika sem stjórn-
arvöldin skapa með stefnu
iskmi í byggingamálunum.
Um allt land sta,nda nú smá-
íbuðahúsin liálfbyggð og hér í
3Reykja\ík einni stendur J>orri
þeirra 500 manna sem úthlutað
var smáíbútalóðum með hús
sín í óíbúðarhæfú ástandi.
Margir þessara manna eru ai-
gjörlega liúsnæðislausir, sitja í
óþökk í leiguhúsnæði eða búa
við okurleign sem iáglauna-
menn fá ekki undir risið.
Þessir menn hafa treyst lof-
■orðum ríkisstjórnarinnar um
að þeim yrði úthlutað í vor
þeirri upphæð sem ríkisstjórn-
In fékk heimild þingsins til að
taka að láni til smáíbúðabygg-
inganna. Sumarið er allra hluta
vegna heppilegasti tíminn til
hvers konar byggingarstarf-
semi og því mildlsvert að geta
notað það sem bezt.
Ætli ríkisstjórnin að halda
fast við þá ákvörð'un að út-
hluta ekki lánunum fyrr en í
haust glatast sumarmánuðirnir
sem byggingatími. Og í mörg*
um tilfellum getur þessi frain-
koma stjórnarinnar þýtt það að
smáíbúðahúsin verða ári síðar
hæf til íbúðar en ella hefði orð-
ið.
Mikil og almenn reiði er að
vonum ríkjandi meðal þeirra
sem hér á hlut að máli yfir
hlaða undir húsaleigubraskar-
þessum svikum samstjórnar
íhalds og Framsóknar. Þessir
flokkar ihafa enn sýnt að þeim
Telpa
Á hvítasunnudag var lítij
stúlka, Bergljót Jónsdóttir,
Ránargötu 6, Akureyri að
leika sér að barnaeldavél og
var með logandi kerti. Kvikn-
aði í kjól telpunfiar, en gerfi-
efni var í kjólnum, og skað-
brenndist hún svo að flytja
varð hana í sjúkrahús.
Skógræktarför
Ferðafélags
Jslands
Ferðafélag íslands er eitt
þeirra félaga. sem allra bezt
hafa gengið fram því að
gróðursetja skóg í Heiðmörk,
Á laugardagina kemur kl. 2
e.h: fer Ferðafélagið i skógr
ræktarför í Heiðmörk, verðnr
farið frá Austurvelli. Féiags-
menn eru hvattir til að fjör-
menna.
Viðgerð á sálbalsskýlum Sundhallar-
I innar lokið innan fárra daga
Þjóðviljinn átti í gær stutt tal við Þorgeir Sveinbjaruarson,
forstjóra Sundhallar Reykjavíkur. Skýrði hann m.a. svo frá að
væntanlega yrði innan fárra daga unnt að ljúka viðgerð á sól-
haðsskýSum s'undhallarinnar, en Jiau hafa Verið nær ónotliæf
frá því í fyrrasumar.
I fyrra var framkvæmd stór
felld viðgerð á þaki sundhall-
arinnar. Átti þá einnig um
sumarið að lagfæra sólbaðs-
skýlia (,-g gera við vatnsleka,
sem þar hafði orðið vart. Ekk
ert varð þó úr fuilnaðarfram-
Ikvæmdum þá og stóð á tillög-
,um verkfræðinga, sem höfðu yf
jrumsjón með verkinu. Hafa
Bólskýlin síðan verið ónothæf
tog ekkert við þau unnið, þar
til nú alveg nýlega, er verk-
fræðingamir komust að niður-
stöðu. Mun ætlunin að setja
sérstakt efni á gólf skýlanna
til þess að fyrirbyggja leka.
Efmi þetta er komið hingað tii
lands og byrjað að vinna við
það, svo að nú má ætln að
unnt verði að hefja sólhöð aft-
ur í sundhöllinni eftir viku
til tíu daga að sögn forstjór-
ans.
Tónlist í laugarsalnum.
Áður hefur verið greint frá
þvi að í ráði væri að kcma
Framhald á s síðu.
liggja hagsmimir fólksins í
léttu rúmi. Allar ráðstafanir
þeirra miðast við að gera al-
þýðunni sem mesta bölvun en
hlaða undir húsaleiguokrar-
ana og sénhagsmunamennina.
Iírafa almennings cr að út-
lilutun smáíbúðalánanna verði
hafin án tafar, svo að bygg-
mgarnar verði sem flestar í-
búðarhæfar fyrir veturinn.
Kynningarfundur
stuðningsmanna
Finnboga Rúts Valdi-
marssonar í Kópavogi
Stuðningsmenn Finnboga Rúts
Valdimarssonar í Kópavogi
halda kyiiiiingar- og skemmti-
fuud í barnaskólanum í Kópa-
vogi annað kvöld kl. 9, Þar
verður sameiginleg kaffi-
drykkja, Finnbogi Rútur Valdi-
marssón og Ásgeir Biöndal
fiytja ræður. Halldór Kiljan
Laxness les upp. Gestur Þor-
grímsson syngnr og að lokum
syngur Söngkór verkaiýðsfélag-
annal
Föstudagur 29. maí 1953 — 18. árgangur — 117. tölublað
Frakkcur standa tæpt
í hjarta Indó Kína
Franskur hsrsliöföingi í Indó Kína játaöi í gær aö
mjög ískyggilega horfði fyrir franska hernurn í óshólm-
um Rauöár, frjósamasta og þéttbýlasta hluta landsins.
Yfirforingi franska hersins í
óshólmunum sagði í gær, að her
sjálfstæðishreyfmgarinnar Viet
Minh hefði tekizt að smjúgn
inn i óshó'mana á milli varð-
stöéva Frakka og væri nú svo
komið að hann hefði orðið að
fyrirskipg mörunum sínum áð
yfirgefa yztu virkjaröðina kring
um óshólmana.
Frá því styrjöldin í Indó
Kína hófst fyrir sex árum
hafa Frakkar lagt allt kapp á
að halda óshólmum Rauðár.
Þar eru tvær af fjölmennustu
borgum Indó Kína, Hanoi og
Haiphong, sem verið hafa aðal
virlci Frakka frá upphafi.
Franski yfirhershöfðinginn
sagði blaðamönnum að það
væri ætlun sin að hætta stöðu-
hemaði þeim, sem fyrirrennar-
ar hans hafa rekið. Kvað hann
það fullsannað að enginn árang
Opinber ágreiningur Tafts
og Eisenhowers urn Kóreu
Kominn er upp opinber ágreiningur um Kóreumálin
milli Eisenhowers Bandaríkjaforseta og Tafts, foringja
flokks forsetans í öldungadeildinni.
blaðamannafundi
ur næðist gegn skæruher, nema
með mjög hreyfanlegum hern-
aði og hann yrði nú tekltin upp
af Frakka hálfu.
Sósíalistaflokkur-
inn hefur C-lista
Ríkisstjórnin gaf í fyrradag
út bráðabirgðalög um að hinir
eldri flokkar skuli hafa sama
listabókstaf og þeir höfðu við
síðustu alþingiskosningar og
nýir flokkar bókstaf í áfram-
haldandi stafrofsröð.
Samkvæmt þessu hefur Sósí-
alistaflokkurinn C-lista hér í
Reykjavík og öllum tvímenn-
ingskjördæmum.
★ Kjósendur flokksins sem
greiða atkvæði utan kjörstaðar
þurfa að athuga það, að í öll-
um einmenningskjördæmum
skrifa þeir nafn frambjóðanda
Sósíalistaflokksins, en ekki lista
bókstafinn.
— í stjórnarskránni segir að
eigi megi gefa út bráðabirgða-
lög nema brýna nauðsyn beri
til, og er því ljóst að ríkis-
stjórninni hefur þótt mikið við
liggja áð sctja bráðabirgðalög
þessi.
A blaöamannafundi í gær
sagði Eisenhower, að liana
væri ósammála ummælum
Tafts um Kóreu í ræðu sem
öldungadeildarmaðurinn flutti
i Cincinnati á þriðjudaginn.
Þar sagði Taft að það væri lífs
háski fyrir Bandaríkin að gera
Eisenhower
Taft
vopnahlé í Kóreu og þau ættu
að láta Sameinuðu þjóðirnar
sigla sinn sjó en fara sínu
fram í Austur-Asíu hvað sem
hver segði.
* Bandaríkin megna ekkj
að standa ein.
Eisenhower sagði að Bauda-
ríkin gætu ekki frekar en Önn-
ur ríki í heiminum staðið ein
og án bandamanna. Ef þórf
væri á bandamönnum yrði æv-
inlega að taka tillit til’ viJ ja
þeirra en ekki bara eiostöku
sinnum. Það gæti stundum
virzt auðveldara að fara siuu
fram án tillits til bandamanna
en ef það væri gert kæmi í
ljós að þeir væru ekki lcngúr.
Frámhaid á 7. síðu.
Engin lausn s;áanleg á stjórn-
arkreppunni í Frakklandi
Mendés-France, sem hvatt heíur til friðar
í Indó Kína, beðinn að reyna stjórnar-
myndun
Stjórnmáiafréttaritari brezka útvarpsins komst svo aö
orði í gær aö ráðamenn allra vesturveldanna hefðu
þungar áhyggjur af stjórnarkreppunni í Frakklandi.
Þrír menn sem Auriol for-
seti hefur leitað tii hafa nú
gefizt upp við að reyna stjórn-
armyndun á þeirri viku, sem
liðin er <síðan þingið felldi
stjórn Réne Mayers. í gær fékk
Revnaud ekki atkvæði nema
276 þingmanna til að reyna
stjórnanTiyndun en þurfti stuðn
ing hreins meirihluta eða 314
þingmanna. Hafði Reynaud
enga stjórnarstefmi boðað en
gert það að skilyrði fyrir að
hann reyndi stjórnarmyndun
að stjórnarskrá ' Frakk'ands
yrði breytt að fyrirmælum sín-
um. Þótti þingmönnum sér
móðgun. gerð með þessari fram-
komu.
Reynaud er Óháður íhalds-
maður en í gær leitaði Auriol
til Pierre Mendés-France úr rót
tæka flokknum og bað hann að
reyna stjórnarmyndun. Mendés-
France neitaði í fyrstu en lét
tilleiðast eftir margra klukku-
tíma viðræðu við Auriol og
Framnald á 11. síðu.
1
Aílökudagur s
ákveðinn
Irving Kaufman, baiula- j
ríski dómarinn, sem dæmdi J
hjónin Ethel og Julius Ros- J
jlenbergtil dauða fyrir kjarn-í
ijorkun'jósnir eftir að þau J
höfðu verið sakfelld sam- j
kvæmt frambnrði, sem síð- í
an hefur sannast að var iog- J
inn í fjölda atriða, tilkymiii í
í gær að hann myndi í dag 5
ákveða, hvaða dag taka í
skuli hjónin af lífi í ra í- 5
magnsstólnum. j
Hæstiréttur
anna hefur
neitað með atkvæðnm sjö *
dómara gegn atkvæði s
tveggja að endurskoða dóm- J
inn. Lögfræðingur hjónanna S
undirbýr nýja nácunarbeiðni J
til Eisenliowers forseta. >
Bandaríkj- í
þriðja sinn J
C-listinn er listi Sósíalistaflokksins