Þjóðviljinn - 02.06.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 2. ,iúní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Finnbogi Rútur Valdimarsson:
Hvers vegna berjasthöfuðatvinnuveg-
ir þjóðarinnar í bökkum?
Án sífelldrar þróunar í atvinnnlífinu getur alþýðan ekki unnið
fvrir efnalegu sjálfstæði þjóðarinnar
1950, en skv. gömlu vísitölunni
hefur hún aukizt úr 326 stigum
1949 í 628 stig nú eða rétt'tvö-
faldazt.
Stjómarflokkarnir halda því
mjög á lofti, að nú sé ekkl
stórfellt atvinnuleysi. En eru
það íslenzkir atvinnuvegir, sem
verðhækkun á öllum innfluttum
vörum. Ofan á þá verð-
hækkun bættist stórfelld
hækkun tollanna, sem reiknuð-
ust af hækkuðu vöruverði, —
hækkun % söluskattsins, — og
þar á ofan hækkuð álagning,
enda -gefið um leið leyfi til ó-
1 viðhorfum mínum til is-
lenzkra stjómmála, hefur mér
löngum verið það ríkt í huga,
hvort og hverni.g unnið er að
því, að íslenzka þjóðin geti öðl-
azt vaunverulegt sjálfstæði og
sjáífsforræði og haldið -því um
langa framtíð. En allir íslend-
ingar verða að ger.a sér það
ljóst, að grundvö! ur sjálfstæðis
og sjálfsforræðis er uppbygg-
dng atvinnuveganna. Það er
alþýðan, sem vinnur fram-
leiðslustörfin, sem vinnuf fyrir
sjálfstæði íslands á hverjum
tíma.
Án sífelldrar þróunar í at-
vinnulífi þjóðarinnar,, síbatn-
>andi aðstöðu til þess .að vinna’
auðæfi hafsins og önnúr gæði
úr skauti náttúrunnar getur
alþýðan ekki unnið fyrir. efna-
legu sjálfstæði þjóðarinnar.
Þið vitið hvernig var unnið
að því, fyrstu árin eftir stofn-
un lýðveldisins, á nýsköpunar-
árunum, að útvega þjóðinni
tæki til þess að vinna fyrir
sjálfstæði sínu.
Víð höfum tækin, — skipin
og verksmiðjurnar, þurfum að
vísu meira af þeim, — en
hvérnig hefur farið? Höfum við
síðustu árin haldið áfram að
vinna fyrir efnahagslegu sjálf-
stæði okkar?
Þið minnist þess, að haustið
1949 komu þeir flokkar, sem
þá hölðu farið rtjeð stjórn
landsins í þrjú ár, fram fyrir
kjósendur og sögðu, — að nú
værj allt efnahagslíf þjóðarinn-
.ar .að fara í strand. En þeir
gætu rétt það við með einu
stóru átaki, — aðeins ef þeim
væru fengin völdin áfram! Á nýsköpunarárunúm var lagður grundvöllur að stóraukn-
Þeir bjuggu þá yfir dularfullu lltn skipasniíðum hér á landi. Síðan hefur tekizt að rífa það
úrræði, sem þeir vildu ekki allt saman niður. — Myndin sýnir skipasmíð í Landssmiðjunni
tala mikið um. — En þeir lof-
uðu þjóðinni blómlegu atvinnu-
lífi, styrkjalausum atvinnuveg-
um og stórfelldum skattalækk-
unum.
Óiafur Thors sagði í útvarps-
ræðu, sem var prentuð í Morg-
unblaðinu 20. október 1949:
„Ef breyta þarf skráðu gengi
krónunnar til þess að auka
kaupmátt hennarí!) með því að
afnema 100 milljón króna
skatta og svartamarkaðinn og
tryggja atvinnu handa ölliun,
— þá er það almenningi til
hagsbóta og þá á að gera það“.
Eru þetta ekki skýr loforð?
100 milljón króna skatta
Stefáns Jóhanns átti að .af-
nema, tryggja atvinnu handa
öllum og auka kaupmátt krón-
unnar, og því aðeins að þetta
værj gert, mátti lækka géngið.
Hafa 100 millióna skattar
verið afnumdir?
Hefur kaupmáttur krónunnar
verið aukinn?
'Álögumar á þjóðina hafa
hækkað um 200 milljónir a. m.
k„ siðan 1949! AUÍr t:ita að
kaupmáttur krónunnar er nú
helmingi minni en 1949.. Lýrtíð-
in, skv. vísitölú Stjófnarinnat
hefur áukizt 'útn 57 stig síðan.
að starfi — áður Cn h:inn \ar sviptur atvinmumi.
veita átvinnu handa öllum? —
Það er ekki stórfeUt atvinnu-
leysi hér, aðeins vegna þess að
um eða yfir 3000 manns hafa
verið teknir út úr íslenzku at-
viimulífi, frá því að framleiða
verðmæti fyrir þjóðina, í vinnu
við hernaðarframkvæmdir á
Keflavíkurflugvelli.
Eru atvinnuvegirnir reknir
styrkjalaust?
Það hefur verið lagður nær
hundrað milljóna króna skattur
á þjóðina í formi bátagjaldeyr-
isins til þess að yfirleitt sé hægt
að halda sjávarútveginum á
floti, eftir að staðreyndimar
sýndu, að gengislækkunin fæi-ði
honum ekki hækkað fiskverð
heldur stórhækkuð útgjöld.
Dýrtíðin hér á landi hefur
aukizt hraðar og meira í tíð
núverandi stjórnar, en í nokkru
öðru landi í heiminum á
sam,a tíma.
Þeirri staðreynd treystist eng-
inn formælandi stjóraarinnar
til að, mótmæla, því að hana
sýna alþjóðaskýrslur.
Dýytíðin hér er verk ríkis-
• stjómarinnar: .
takmarkaðrar álagningar á
flestar vörur.
•Það eru nú lagðar um 400
milljónir króna á þjóðina beint
og óbeint til ríkissjóðsins.
Allt að 100 milljónir þar á
ofan sem bátagjaldevrisskattur,
200—300 milljónir sem útsvör
og önnur >gjöld til bæjar- og
sveitarfélaga, vafalaust allt að
100 milljónum í beinum lög-
boðnum gjöldum tjl trygginga
allskonar, kirkju og kirkju-
garða o. s. frv. Þetta þýðir, að
hið opinbera leggur hald á allt
að helmingi þjóðarteknanna.
Heitin á opinberum gjöldum
eru yfir 20. Þetta er lagt á al-
menning af opinberum stofn-
unum skv. margvíslegum lög-
um. iSkattalögin hafa verið í
endurskoðun meira og minna
síðan 1947.
Núverandi ríkisstjórn hefur
haft fjölmenna og vellaunaða
nefnd til að starfa að endur-
skoðun þeirra á annað ár, og
fyrir þéssar kosningar verður
váfalaust lofað skattalækkun.
e’ins og alltaf áður.
En það eru fleiri eri riki- Qg
hér á landi.
Hér eru greidd hærri flutn-
ingsgjö'd af vörum en í nokkru
nálægu landi.
Hér eru teknir hærri vextir
af lánum en dæmi eru til í
flestum siðuðum löndum.
Eimskipafélagið græðir 14
milljónir á einu ári. Lands-
bankinn 28 milljónir skv. opin-
berum reikningum. Eitt olíu-
félag gat tekið 1600 þýs kr. í
ólöglegan hagnað á einum oláu-
farmi, (skv. dómi, sem einn
velunnari þess, Framsóknar-
þingmaður átti sæti í). — Og
nú nýlega er upplýst að Sam-
bandið gat grætt 694 þúsund
á flutningsgiöldum einum af
einum olíufarmi, og var búið
að lát.a Olíufélagið greiða sér
þetta og það var búið að láta
olíukaupendur greiða sér
þetta.
En nú skilst manni að Sam-
bandið sé búið að skila Olíu-
félaginu þessu aftur, eins og
var von og vísa svo strang-
heiðarlegs samvinnumanns sem
Vilhjálmur Þór er.
En þessi tvö dæmi sýna að-
eins hvað hægt er að gráeða á
einuíri olíufarmi. Menn vita
ekki með vissu, hvað olíufélög-
in .græða á ári hverju, en það
er vitað, að það eru margir
tugir milljóna.
Menn vita líka að vátrygg'-
ingafé'ögin í landinu græða
milljónir á milliónir ofan ár-
lega enda eru hér yfirleitt ÖU
vátryggingariðgjöld hærri en í
öðrum löndum.
Það má með sanni segja, að
það er orðið undarlegt skipiilag,
sem við búum við á Islandi.
Það er auðvaldsskipulag og á
að gefa atvinnurekendum gróða
af atvinnurekstrinum. Hér er
lítil þjóð, sem hefur yfir 90%
>af gjaldeyristekjum sínum af
útflutningi fiskafurða. Hún á
allt sitt undir því að hún veiði
fisk, — en það virðist svo kom-
ið, að það eigi að s.annfæra
þjóðina um, að allt annað borgi
sig betur á íslandi en að veiða
fisk. Enda virðist allur stór-
gróði á íslandi ekki tekinn á
því, að gera út skip til að
fiska, heldur af þeim, sém gera
það enn.
Verrt'unin stórgræðir á því,
að flytja inn nauðsynjar .at-
vinnuveganna, veiðarfæri, kol,
elíu, salt og benzín, vélar og
varahluti o. s. frv. Það .græðist
á því að vátryggja skip og
menn, á því að lána rekstursfé
til útgerðar, það græðist á fisk-
verzlun, — það græðist meira
að segja á flestöllum skipum,
nema þeim, sem fiska.
Og það færist sí og æ meira
i vöxt, að stórgróðinh sé tek-
inn með ólöglegum hætti. —
Ólögleg álagning — ólöglegar
fragtir — ólöglegir okurvextii’.
Með öðrum orðum, ■— gróða-
starfsemin, sem öll er rekin á
kostnað atvinnuveganna, — er
orðin að ólöglegri okurstarf-
semi.
Það er . alkunn staðreynd, að .
hér erú teknir 40—50% árs-
vextir af lánum, sem menn
verð,a að taka í neyð sinni til
stutts tíma, stundum til að
forða því, að hús þeirra verði
tekin af þeim, eða koma í veg
fyrir að atvinnurekstur þeirra
stöðvist.
Það vita allir, að slík okur-
lánastarfsemi varðar við lög og
liggja við henni þungar refs-
ingar.
En hvernig hefur hún kom-
izt á?
Það er stefna ríkisstjórnar-
innar, sem hsfur skapað hana.
Það eru beinlinis stjómarvöld-
in sjálf, sem hafa komið hc-nni
á og halda henni við. Bank-
arnir eru lokaðir skv. skipun
ríkisstjórnarinnar. Þeim er
bannað að lána til húsabygg-
inga eða nýrrá framkvæmda.
Þeir lána fyrst og fremst til
milliliðaokraranna, þar geta
*
þeir tekið sina hæstu vexti.
Vegna lánsfjárbannsins til
atvinnuveganna og gagnlegri
atvinnuframkvæmda, sem rík-
isstjórnin hefur komið á, hefur
lausafé þjóðarinnar leitað út í
milliliðabraskið, þar sem það
gefur hæstan arð, vissan —
auðfenginn — og fljóttekinn
gróða.
Framhald á 11. síðu.
Gengislækkunin olli .75% sveitarfélög, sem. skattleggja
OrS í tíma
Varúð! Varlega!
Vopn og sprengjur á hafnarbakka
Reykjavíkur í rúsínukössum.
Háspenna, lífshætta í heilum
hlössum.
Ingólfsbær, tekur þú opnum
örmum
feigð í förmum?
Nei, burt með það! Burt
af'bakkanum, höfn þinni,
borg. Ó, borg mín
sem brunnið lík.
— En hvurt með það, hvurt?
— Á höfnina í Keflavík.
” 11 Krístinn Pétursson.