Þjóðviljinn - 02.06.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.06.1953, Blaðsíða 8
.$)' — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 2. júní 1953 heldur hazai; til ágóða fyrir kirkjubyggingu sóknarinnar, í Góð- templarahúsinu miövikudaginn 3. júní kl. 2 e.h. Þar verður margt góðra muna. Ennig margskonar barnafatnaður með lágu veröi. Komið, gerið góð kaup, og um leið styrkið þér gott málefni. Bazarneludin barna verður veitt móttaka í skrifstofu Rauða kross íslands, Thorvaldsensstræti 6, dagana 5, — 6. júní kl. 10 — 5 báða dagana* Til greina koma bcrn fjögra til sjö ára. Nokkrar starfstúlkur vantar að Laugarási:. Stúlk- ur yngri en 18 ára koma ekki til greina. Skrif- legar umsóknir berisí fyrir 7 .júní til skrifstof- unnar. Ekki svarað í síma. Rcykj avíkurdeild Rauða kross íslands. SPARE er sérstaklega samsett fyrir íslenzkar þvottavenjur og á því stöðugt meiri viasæld- um að fagna tojá ís- lenzkum húsmæðrum sem eru kröfuharðari um útlit þvottarins, en húsmæður flestra ann- arra landa. SPARR freyðir mikið og hreinsar vel, en er samt rnilt og fer vel með hendur. SPARR inniheldur ekk- ert klór eða önnur skaðleg efni, en gerir samt hvíta þvottina mjallhyítan og skýrir liti í mislitum upp- þvotti. SPARIt losar mjög vel fitu og er þess vegna einnig tilvalið til upp- þvotta. % RJTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON iunierg vann bæði einvígin ar élsi með suiarii vií Toría - esi Torfi lof- Arangur þessa fsgrsta méts ailgéðmr Mótið hófst með því að 1- 'þróttamenn gengu fylktu liði inn á völlinn. Þar ávarpa&i for- maður Frjálsíþróttasambands. ins íþróttamennina og hinn er- lenda gest, Ragnar Lundberg. Sérstaklega ávarpaði hann þó heiðursgestinn og' afmælisbarn- ið, Erlend Ó. Pétursson, og þakkaði honum störfin í þágu íþróttamálanna á Islandi. Af- henti hann Erlendi fagran blómvönd að lokum, undir dynj- andi lófataki áhorfenda. Erlend- ur þakkaði þann heiður sem honvun var sýndur. Til heiðurs afmælisbarninu mættu til móts- isis utanríkisráðherra, mennta- málará&herra og borgarstjórinn í Reykjavík. Me.sti viðburður þessa móts var heimsókn sænska íþrótta- .mannsins Ragnars Lundberg og einvígi þeirra Torfa og hans. Ragnar er geðþiekkur maöur, sem ekki tók aðeins þátt í keppninui, heldur var ávallt til- búinn að hjálpa, moka til sandi í stökkgryfju, iaga til smávegis á atrennubraut osfrv. Það var líka skemmtilegt að hann skyldi ná bezta árangri sinum í ár bæði í stangarstöklci og llOm grindarhlaupi. Veður var allsæmilegt báða dagana og árangur í siimum greinum nokkuð góður mi’ðað við að þetta er fyrsta mót árs- ins, og margar af beztu , stjöm- um“ okkar voru ekki meðal þátttakenda. Úrslit urðu síðari daginn: Stangarstökk R. Lundberg Sviþjóð 4,15 Torfi Bryngeirsson KR 4,C0 200m hlaup Ásmundur Bjamason KR 23,3 Guðm. Vilhjálmsson MÍA 23,9 Grétar Hinriksson Á 24,1 800m Iilaup Sigurður Guðnason ÍR Guðjón Jónsson MlA 2; 00 6 2;02,5 4xl00m lilaup kveiina A-sveit UMFR B-sveit UMFR 58,7 Sleggjukast Þórður B. Signrðsson KR 45,61 Vilhj. Guðmundsson KR 42,44 Þorv. Arin.bj.ss. UMFK 40,96 lOOOm boðhlaup Sveit Reykjavíkur Sveit utanbæjarm. 2;06,5 2;07,9 Langstökk Garðar Árnason UMFK Torfi Bryngeirssca KR 6,46 6,39 110 m. grindahlaup R. Lundberg Svíþjóð lagi Þorsteinsson KR Pétur Rögnvaldsson KR 15,0 15,6 15,9 3000m hlaúp 1 f ' V lÖOm hlaup unglinga Kristján Jóhannsson IR Svavar Markússon KR Níels Sigurjónsson UlA 8;57,8 '9; 38 2 9;42,6 Hilmar Þorbjörnsson A 11.2 Vilhjálmur Ólafsson ÍR 11,5 Guðjón Guðm. UMF Self. 11,6 'lslan.dsitiótíð i hnaitsf^piiiK ntelsÉafalL hefst á mánitdag i|pí ýeröisí * 'nes — Ffsm í dðlu£it: ftkia- — KB; B.-fiðiU: V&lm — Kosningaskrifstofa Sósíaiistaflokksins Þórsgötu 1 — Sími 7510 Skrifstofan gefur allar upplýsingar varðandi kosningarnar Kjörskrá liggur frammi Flokksfélagar og aðrir, sem þurfa upplýsingar varðandi kosningarn- ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna. Skrifstofan er opin írá kl. 10—10. — Sími 7510. — Iwótfii?. Á mánudag hefst 42. Islands- mótið í kmattspyrnu meistara- flokks. Hafa 6 félög rétt til þátttöku og hafa að sjálfsögðu öll tilkynnt þátttöku sína. Regl- an mælir svo fyrir að séu 6 félög skráð skuli keppt í riðl- um og hefur skiptingin orðið sú að dregist hafa saman Akranes-Fram-KR í Ariðil og Valur-Víkingur-Þróttur. Einnig hefur verið dregið um það hverjir byrji og eru það Akranes-Fram-KR í A-riðli á mánudag, og á þriðjudag keppa Valur og Þróttur. Stefnir að helgarleikjum ? Upphaflega var svo ráð fyr- ir gert að leikið skyidi á laug- ardögum og sunnudögum, og verður það gert nema t.veir fyrstu leikirnir verða virka daga, sem stafar af því að leik- ur úrvalsins við Waterford er á föstudag og sjómannadagur- inn er nk. sunnudag. Næstu leikir verða svo 13. og 14. júní og síðaa 20. og 21. júní, og er þá útslitaleikurinn eftir en aðeins 7 leikir verða í mótinu með þessu fyrirkomu- lagi. Manni verður á að vona að forráðamenn knattspyrnunn- ar séu lolcs að átta sig á því að knattspyrnumeun þurfi næði til æfinga, en um slíkt hefur ekki verið að ræða um fjölda mörg ár. Æfingar hafa trufl- azt gjörsamlega í öllum ald- ursflokkum vegna þessa vand- ræða mótafyrirkomulags. iSumar okkar er það stutt að við verðum að nota það eins vel og hægt er. 1 yngri flokkum er varla um að ræða nema 4 mánuði, eða júni, júlí, ágúst og septemher (mikið af mai fer í próf). 1 I. aldursflokki er hægt að lengja tímann eftir vild ef vilji er til þess. Knattspyrnuúrslit: Um helgina voru háðir þess- ir leikir: I. flokkur, á Fram- vellinum: Fram-Valur 1:0. *—■ KR-Þróttur 5 :0. IH. fl. A, á Valsvellinum: Valur-Þróttur 8:0. — Fram KR 10:0. III. fl. B: Valur-Fram 3:0. 4. fl., á Grímsstaðaholtsvelli um fyrri helgi: Valur A-Vík- ingur 4:0. KR-Þróttur 6:0. Val- ur B-Fram B 5:3. Vaiur C-KR B 0:1. Úv.œnt úrslit — 9 rétiir bezt Úrslitin í norsku og sænsku knattspyrnukeppnunum urðu mörg mjög óvænt. Úrslit þeirra leikja, sem voru á getrauna- seðlinum urðu: KR 3 — Waterford 3 x Norrköping 2 — Degerfors 2 x Djurgárden 1 — Hálsingb. 5 2 Jönköping 1 — AIK 2 2 IFK Malmö 4 — Gais 1 1 Örebro 0 — Malmö FF 2 2 Strömmen 4 — Brann 1 1 Viking 1 — Sarpsborg 1 x Árstad 0 — Skeid 2 . 2 Sparta 0 —• Odd 2 2 Lyn 0 — Asker 1 2 Sandefjord 0 — Larvik 2 2 Vegna þess hve mörg úrslit komu á óvart, tókst engum þátttakendum að gizlca réttar en á 9 rétt úrslit, en ekki færri en 16 raðir voru með þann ár- angur og verður vinningur því ekki nema 51 kr. Með amnan vinning, 8 rétta voru 118 og nemur sá vinni-ngur 13 kr. I þetta sinn var bezti. vinningur 216 kr. fyrir seðil með 2 röð- um með 9 réttum. Næsti séðill, nr. 22, verður síðasti seðillinn í vor en keppu- Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.