Þjóðviljinn - 02.06.1953, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 2. júní 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (9
mm
ÞJÓÐLEIKHÚSID
La Traviata
Gestir: Dora Lindgren óperu-
söngkona og Einar Kristjáns-
son óperusöngvari.
Sýningar í kvöjd og miðviku-
dagskvöld kl. 20.
Pantanir sækist daginn fyr-
ir, sýningardag, annars seldar
öðrmn.
Ósóttar pantanir seldar
sýningardag kl. 13,15.
Koss í kaupbæti
Sýning fimmtudag kl'. 20.
Aðeins tvær sýningar eftir
á þessu vori.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
■*
pöntunum. Símar 30000 og
8-2345.
Sími 1475
Risaapinn
(iMighty Joe Young)
Óvenjuleg og framúrskar-
andi spennandi amerísk kvik-
mynd, tekin af sömu mönn-
um er gerðu hina stórfeng-
legu mynd „King Kong“ á ár-
unum. — Aðalhlutverk: Terry
Moore, Ben Johnson.
Aukamynd:
Friðarræða Eisen-
howers forseta
Sýnd kl. 5, 7 og 9. —Börn
innan 12 ára fá ekki aðgang.
Sími 1544
Synir bankastjórans
(House of Strangers)
Tilkomumikil og afburðavel
leikin amerísk stórmynd. —
Aðalhlutverk:
Edward G. Robinson,
Susan Hayward,
Bönnuð börnum yngri en 12.
Sýnd kl. 5.15 og 9. — Sala
hefst kl. 4 e. h.
Sími 6444
Státnir stríðsmenn
(Up Front)
Sprenghlægileg og fjörug ný
amerísk gamanmynd, býggð á
samnefndri metsölubók eftir
Bill Mauldin. Allir hafa gott
af hressandi hlátri og allir
munu geta hlegið að striðs-
mönnunum Willie og Jol.
David Waine, Tom Ewell,
Marina Berti. — Bönnuð inn-
an 12 ára. —; Sýnd kl. 5'; 7
og 9.
Sími 1384
Sadko
Óvenju fögur og hrífandi
ný rússnesk ævintýramynd
tekin í hinum gullfallegu
AGFA-litum. Myndin er byggð
á sama efni og hin fræga
samnefnda ópera eftir
Rimsky-Korsakov. Tónlistin í
myndinni er úr óperunni. —
Skýringartexti. — Aðalhlut-
verk: S. Stolyarov, A. Lario-
uiova. — Kvikmynd þessi,
sem er tekin árið 1952, er ein
hver fegursta, sem hér hefur
verið sýnd. — Sýnd kl. 5, 7
og 9.
—— Tnpolibio ----------
Sími 1182
Um ókunna stigu
(Strange World)
Sérstaklega spennandi ný,
amerísk kvikmynd tekin í
frumskógum Brasilíu, Boliviu
og Perú og sýnir hættur í
frumskógunum. Við töku
myndarinnar létu þrír menn
lífið. — Aðalhlutverk: Angel-
ica Hauff, Alexander Carlos.
Sýnd ikl. 5, 7 og 9. — Bönnuð
börnum.
Sími 81936
Syngjum og hlæjum
Bráðskemmtileg, létt og fjör-
ug ný amerísk söngvamynd. í
myndinni koma fram margir
þekktustu dægurlagasöngvar-
ar Bandaríkjanna, meðal ann-
arra Jerome Courtiand,
Frankie Leine, Bob Crosby,
Mills-bræður, Modernaires,
Kay Starr og Bill Daniels,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6485
Carrie
Framúrskarandi vel leikin
og áhrifamikil ný amerísk
mynd, gerð eftir hinni heims-
frægu sögu Systir Carrie eftir
Theodore Dreiser. — Aðalhlut-
verk: Sir Laurence Olivier,
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
L a j 1 a
Sænsk stórmynd frá Finn-
mörk eftir skáldsögu A. J.
Friis sem hefur komið út í
íslenzkri þýðingu og hrifið
hefur jafnt unga sem gamla.
Aino Taube,
Áke Oberg.
Sýnd kl. 5 og 7.
Kauþ - Sala
Ödýrar ljósakrónur
Iðja h. í.
Lækjargötu 10 —Laugaveg 63
Innrömmuro
Útlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. Ásbrú,
Grettsgötu 54, sími 82108.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
Vömr á verksmiöju-
vesði
Ljósakrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
iðjan h.f., Bankastrætl 7, sími
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Fasteignasala
og allskonar lögfræðistörf.
Guðni Guðnason, lögfræðing-
ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum),
2. hæð, inngangur frá Tún-
götu. Sími 1308.
Torgsalan
við Óðinstorg.
er opin alla daga frá-kl. 9 f.h.
til kl. 6 e. h. Fjölbreytt úrval
af fjölærum plöntum og
blómstrandi stjúpum.
Trjápöntur, sumarblóm og
kálplöntur.
Kaupum hreinar tuskur
Baldursgötu 30.
Sveínsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunln Grettlsg. 8.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. -— Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Minningarspjöld
dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna fást á eftirtöldum stöð-
um í Iteykjavík: skrifstofu
Sjómannadagsráðs, Grófinni 1,
simi 82075 (gengið inn frá
Tryggvagötu), skrifstofu Sjó-
mannafélags ReykjavíkUr, Al-
þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10,
verzl. Boston, Laugaveg 8,
bókaverzluninni Fróðá Leifs-
götu 4, verzluninni Laugateig-
ur, Laugateig 41, Nesbúðinni,
Nesveg 39, Guðmundi Andrés-
syni, Laugaveg 50, og í verzl.
Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu.
— I Hafnarfirði hjá V. Long.
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Hafið þér athugað
tiin hagkvæmu -afborgunar-
fejör hjá okkur, sem geria nú
öllum fært að prýða heimili
sín með vönduðum húsgögn-
um? — Bólsturgerðin, Braut-
arholti 22, sími 80388.
Ljósmyndastofa
Lögfræðingar:
Ákl Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
- Sími 1453___________
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30. sími 6484.
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: L-ög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12.
Simar 5999 og 80065.
Útvarpsviðgerðii
B A D I ö, Veltusundl L »ím.
80300.
Framhald af 3. síðu.
Talan 16 er þar sem gamla
spítalahverfið var á Stapanum.
Það er innan „bannsvæðisins"
nýja, sem -mest hefur verið
umtalað undanfarið. Þar sem
talaci 17 stendur er skógrækt-
arsvæði Suðurnesjamanna undir
Háabjalla .— sem herinn hefur
nú gert að bannsvæði.
Tölurnar 18-21 gefa frekari
hugmynd um síðasta „landrán-
ið“ á Suðurnesjum. Bannsvæði
hersins — skotæfingasvæðiö —
nær frá Stapamim, skammt
austan Grindavíkurvegarins,
suður undir Arnarsetur, þar
sem talan 18 er. Þaðan liggur
það austur á Keili, sem merkt-
ur er með tölunni 20. Talan 19
og örin sem henni fylgir sýn-
ir bannmerkjalínuna inn strönd-
ina, rétt fyrir ofan Vatnsleysu-
strandarbyggðina. Talan 21 er
í heiðinni ofan við byggðina —
beitilandi -Vatnsleysustrandar-
bænda, sem þeir krefjast áð
herinn verði á brottu af.
Guðmumlur Guðmundsson
hernámsstjóri
I fyrra var Guðmimdur Guð-
mundsson sýslumaður dubbað-
ur til setu í varnarmálanefnd,
ásamt tveimur öðrum. Helztu
afrek nefndar þessarar hafa
verið áð leggja lönd Suður-
nesjamanna undir batidaríska
‘herinn, eins og meðfylgjandi
kort og skýringar á því sýna.
1 fyrra átti maður þessi það
hugrekki að hann ræddi per-
sónulega við Hafnamenn um
að þeir létu af hendi lönd
sín. Reynslan' af því kenndi
honum að það gæti orðið óvin-
sælt starf að leggja lönd ís-
lenzkra bænda undir erlendan
her. Þvi greip hann til þess
ráðs að láta óbreytta starfs-
naenn ríkisins framkvæma töku
landsins; þannig var því farið
í Grindavík og á Vatnsleysu-
strönd. Guðmundur hernáms-
stjóri tilkynnti um landakröf-
urnar, óbreyttir síarfsmenn
Nýja sendibíla-
stöðin h. f.,
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7.30—22. — Helgi-
daga kl. 10.00—18.00.
Sendibílastöðin h. t
Ingólfsstræti 11. — Sími 6113.
Opln frá kl. 7.30—22. Helgl-
daga frá kl. 9—20.
Saumavéiaviðgerir
Skriístoíuvélaviðgerðir
8 y 1 g J a
Laufásveg 19. — Sími 2666.
Heimasími 82035.
Sendibílastöðin
Þröstur
Faxagötu 1. — Simi 81148.
Efflagslíi
Ferðafélag Islands
fer í Heiðmörk í kvöld kl.
7.30 frá Austurvelli, til að
gróðursetja trjáplöntur í landi
félagsins. Félagar eru vinsam-
lega beðnir um að fjölmenna,
og hjálpa til við gróðursetn-
inguna.
voru látnir framkvæma skít-
verldn.
Guðmuiulur flýr bak við
óbrej'ttan starfsmann
Undanfarið hefpr Guðmund-
ur hernámsstjóri verið haldiim
skelfingu við vaxandi reiði Is-
lendinga. — Hann hefur því
keppzt við í Alþýðublaðinu að
hvítþvo sig. Og nú hefur hann
í angist sinni ílúið bak við ejnn
óbreyttan starfsmaim ríkisins,
ef verða mætti til þess að reið-
in bitnaði á honum. Eftir hin
einörðu mótmæli Vatnsleysu-
strandarbænda var starfsmaður
þessi fenginn til að senda Þjcð-
viljanum eftirfarandi í gær:
„Á síðastliðnum vetri b'arst
fjármálaráðuneytinu tilkynri-
ing fi-á varnarmálanefnd, um að
óskað væri eftir tilteknu landri-
svæði til skotæfinga um
skamma stund. Landsvæði
iþetta lá að nokkru ianan Vatn-
leysustrandarhrepps. Þess var
óskað að rætt væri við landeig-
endur um landnot þessi. Fjár-
málaráðunej’tið fól mér undir-
rituðum að hafa á hendi milli-
göngu og samninga um þetta
atriði og bætur til þeirra, sem
fyrir tjóni kynnu að verða.
í aprílmánuði s.l. snéri ég
mér til nokkurra landeigenda á
Vatnsleysuströnd og ræddi við
þá um mál þetta. Niðurstaðan
af þeim viðræðum varð sú, að
Jón Benediktsson, oddviti,' tók
að sér að hafa samband við þá
landeigendur, sem búsettir voru
þar í sveitinni og þetta skiptir
máli, svo þeir gætu rætt málið
sin á milli. Eftir nokkrar um-
ræður og aðdraganda taldi ég
að samkomulag hefði náðst í
megin atriðum, enda ábyrgist
rikissjóður landeigendum og
þeim, sem fyrir tjóni kynnu að
verða, fullar bætur • svo sem
lögmælt er.
Ég tilkynnti varnarmála-
nefnd þann 28. apríl s.l., að
samkomulag hefði náðst um
landnotin.
Þess skal getið, að hvorki
Sigtryggur Klemenzsön ,skrif-
stofustjóil né varnarmálanefnd-
armcan komu nálægt samkomu-
lagsumleitunum eða fjdgdust
með þeim.
Reykjavík 1. júní 1953.
Benedikt Sigurjónsson
„Tilkynning frá Varnar-
málanefnd“
Fyrstu línumar í plaggi
þessu, sem æt’.að er að þvo
Guðmund hernámsstjóra, sanna
sekt hans. Þar segir: „Á síð-
astliðnum vetri bnrst fjármála-
ráðunej'tinu tiÚ'.j’nning frá
varnarmálanefnd, um að ósk-
að væri eftir tilteknu landsvæði
til skotæfinga“. M.ö.o.: krafani
um landránið kom beint frál
varnarmálanefndarmanninum
Guðmundi Guðmundssyni sýslu«
manni!!
1 skjólinu við starfsmann
ríkisins ætlar Guðmundur
Guðmundsson þingmannsefni
að rejna fram að kosning-
um að bera sig mannalegá
sem harðvítugasti andstæð-
ingur Iandakrafnanna sem
Guðnumdur Guðmundsson
varnarmálanefndarmaður
gerir!!! — Það er samfc
fjarska hætt við að hann fái
einnngis fj rirlitningu allra
he'ðarlegra manna að laun*