Þjóðviljinn - 02.06.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.06.1953, Blaðsíða 12
*■ námsiin Siirniiidl I. . TroSfullt hús á stjórnmálafundi Sósíalista flokksins siSastliSinn sunnudag Siglufirði í g.ær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Á geysi íjölsóttum stjórnmálaíundi sem Sósíalista- ílokkurinn hélt í Alþýðuhúsinu hér á Sigluíirði í gær las Einar Olgeirsson upp mótmælaskjal Vatns- leysustrandarbænda gegn yíirgangi og landaráni bandaríska hernámsliðsins og Guðmundar Guð- mundssonar hernámsstjóra. Var mótmælunum og uppreisn bændanna tekið með miklum íögnuði af þeim rúmlega 200 mönnum er fundinn sátu. Þriðjudagur 2. júní 1953 — 18. árgangur — 120. tölublað Utankjörs&aðaatkvæuagzeiðsla er halin: Kjésendur, sem íarið lír bænum eða Þorsteinsson. dveljið í bæiium l'jarvistum A.-Hvinavatnssýsla: Sigurð- frá lögheimilum ykkar, at- ur Guðgeirsson. hugið að utanlijörstaðarat- Siglufjörcur: Gunnar Jó- kvæðagreiðslan er hafin og hansson. fer dagiega fram í skrifstofu Akureyri: Steingrímur Að- borgarfógeta í Arrarhvoli alsfeinsson, (nýja hósinu kjaiiara) við S.-Þingeyjarsýsla: Jónas Liiidargötu frá klukkan 10- Árnasnn. 12 f. h., 2-6 e. h. og N.-Þingeyjarsýsla: Sigurð- 8-10 e.h. — Kjósið í tíma. ur Róbertsson. Listi Sósíalistafiokksins í Seyðisfjörður: Steinn Sef- Reyjavílt og tvímennings- ánsson. kjördæmunum er C iisti. A.-Skaftafellssýsla: Ás- Frambjóðendur flokksins í mundur Sighrðsson. einménningskjördæmunum V.-Skaftafellssýsla: Run- eru: ólfur Björnsson. Gullbringu og Kjósarsýsla: Vestmannaeyjar: Karl Guð- Finnbogi Rútur Valdimars- jónsson. son. Að öðru leyti geta kjós- Hafnarfjörður: Magnús endur sem dvelja fjarri lög- Kjartansson. héinúlum sínum kosið hjá Borgarfjarðarsýsla: Har- næsta hreppsstjóra, sýslu- aldur Jóhannsson. manni, bæjarfógeta, ef |>eir Mýrasýsla: Guðmundur dvelja óti á landi, en aðal- Hjartarson. ræðismanni, ræðismanni eða Snæfellsnes- og Hnappa- vararæðismanni, ef jieir dalssýsla: Guðmundur J. dvelja utan lands. Guðmundsson. Ai’.ar nánari upplýsingar Dalasýsla: Ragnar Þor- um utankjörstaðaatkyæða- steinsson. greiðsluna eða annað cr Barðastrandarsýsla: Ingi- varðar Alþingiskosningatnar mar Júliusson. eru gefnar í kosnlngaskrif- V. Isafjarðarsýsla: Sigur- stofn Sósíalistaflokksins jÓE Einarsson. Þórsgötu 1 sími 7510 (]>rjár N.-ísafjarðarsýsla: Jó- línur) opin daglega frá ld. hann Iíóld. 10 f.h. f.l 10 e.h. Isafjörður Haukur Hélga- Kjósið C lista í Reykjavíli son. og tvímenningskjördæmun- Strandasýsla: Gunnar um og frambjóðendur Sós- Benediktsson. íalistaflokksins í einmenn- V.-Húnavatnssýsla: Björn ingskjördæmunum. Sfiórnmólðfundur Æskulýðs- fylkingarlnnar í Hveragerði Hinn almenni stjórnmálafund- ur Sósíalistaflokksins hófst kl. 4 í Alþýðuhúsinu. Fundarstjóri var Hlöðver Sigurðsson, skóla- stjóri. Var fundarhúsið full- skipað. Orðinn „huglaus Loks í fyrradag hafði Al- þýðublaðið uppburði í sér til þess að minnast á. þau tíðindi að Jón Sigurðsson hefði skrif- lega sagt sig úr miðstjórn Al- þýðuflokksias og öðrum trún- aðarstörfum vegna þeirra herfi- legu atburða sem gerðust kring um framboðið á Seyðisfirði. —- Frásögn Alþýðublaðsins hefur svofellda fyrirsögn: „Jón Sig- urðsson er og verður áfram í stjórn Alþýðuflokksins“, en í meginmáli er gefin svohljóðandi skýring: „Það var rétt, að Jón Sig- urðsson hafði á tímabili hug á(!) að segja sig úr miðstjórn flokksins, en hefur nú endur- skoðað þá afstöðu sína. Jón Sigurðsson er og verður á- fram(!) toæði í miðstjórn og framkvæmdastjórn og öðrum trúnaðarstöðum“. Jón Sigurðsson hafði aem sé mikinn „hug á“ þessu, en nú hefur ,,hugurinn“ verið dreg- inn úr honum með þeim að- ferðum sem tíðkanlegar eru í Alþýðuflokkaum. Ekki breytir það þó neinu um <þá algeru upp- lausn sem gagntekur flokkinn, þótt Jón sé ,,hug“laus og að- ferðir þær sem hann var beittur munu hvergi duga við alla þá óbreyttu fylgismenn sem hafa á því fyllsta ,,hug“ að gefa for- ustunni eftirminnilega ráðn- ingu. Ræðumenn á fundinum voru Gunnar Jóhannsson, frambjóð- andi Sósíalistaflokksins á Siglufirði, Eðvarð Sigurðsson, ritari Dagsbrúnar og Einar 01- geirsson, formaður Sósíalista- flokksias. I ræðum sínum röktu þeir Gunnar og Eðvarð við- skipti verkalýðshreyfingarinnar og ríkisvaldsins á undanförn- um árum og sýndu fram á nauð- syn þess að verkalýðurinn sam- einaðist ua. sinn eigin flokk, Sósíalistaflokkinn, til þess að hindra áframhaldandi misnotk- un auðmannastéttarinnar á rík- isvaldinu í sína þágu. Einar Olgeirsson skýrði í ýt- arlegri og langri ræðu kosa- ingastefnuskrá Sósíalistaflokks- ins og sýndi fram á möguleik- .y i » ÍKvenfélag ) sósíalista \ heldur íélagsfund í kvöld kl.á 8.30 e. h. stundvíslega í Þing-^ lioltsstrætí 27 (takið eftir a breyttum fundarstað). )/ Fundarefri: ) 1. Félagsmál. h 2. Kosningarnar (Fram-) sögumenn: Petrína Jak-) obsson og Halldóra Guð-) mundsdóttir). h 3. Kvikmynd. ) Félagskonur! Fjölmennið og) i takið me2 ykkur gesti. ) \ Stjórnin. /) S. I. laugardag var öllum dagblöðunum í Reykjavík boð ið að senda fulltrúa til við- ræðufundar við sovétsendi- nefndina sem hér dvelst. Hafði rithöfundurinn Polevoj boðizt til að svara öllum j>eim spurningum sem fram yrðu bornar, hvernig svo sem jiær yrðu, og ræða hreinskiln islega um hvert j>að atriði sem menn vildu ræða um. Var j>etta alveg einstakt tækifæri fyrir jiá menn sem árum og áratugum saman hafa hafí J>að að atvinnu að skrifa níð um Sovétríkin; þarna gátu þeir spurt um ,,}>rælabúðir ana til þess að skapa nýtt fram- faratímabil á Islandi. Þá rakti Einar mjög skilmerkilega alla þróun síðustu ára undir sam- stjórnum marsjallflokkanna þriggja og sýndi fram á sam- hengið milli stefnu þeirra í utanríkis- og inaanlandsmálum. Hvatti Einar alþýðu Siglufjarð- ar til að leggja sinn skerf fram nú í kosningunum til þess að hrinda valdi hernámsflokkanna en gera sigur Sósíalistaflokks- ins sem glæsilegastan. Ræðu- mönnum var öllum ágætlega tekið. Er mikill áhugi ríkjandi hér á Siglufirði, ekki aðeins meðal sósíalista heldur og allr- af stéttvísrar alþýðu, fyrir því að gera kosningasigur Gunnars Jóhannssonar sem glæsilegast- an. Er óhætt að fullyrða að al- þýðan hér í bænum setur stölt sitt í það að Gunnar verði kos- inn með sem mestum yfirbv,rð- um 28. júní. T rúnaöarmaEifið- og fulitrnaráðs- fucidur í SóSíalistafélagi Reykjavík- ur verður haMinn í kvöld kl. 8.30 e.h. í Baðstofu iðnað- armanna. Áríðandi mál á dagsskrá. Félagar eru beðnir að f jöl- menna. Stjórnin £ Irarnir unnu Fram-Vík. 5:2 írska knattspyrnuliðið Water- ford F. C. lék þriðja leik sinn hér á íþróttavellinum í gær- kvöld gegn liði, sem skipað var leikmönnum úr Fram og Víking. írarnir toáru sigur úr býtum með 5 mörkum gegn 2. Stalíns“, „kúgunina“, „harð- stjórnina“. „manndrápin“ og hvað það nú er allt saman sem þeir hafa lifað og hrærzt í um langaii aldur. En svo furðulcga torá við að ekki einn einasti fulltriii þess- ara blaða þorði að MÆTA á fundinum ekki einn einasti þeirra ÞORÐI að standa aug- liti til auglits við • íbúa frá Sovétríkjunum sjálfum og bera fram staðhæfingar sínar og kenningar. Þetta sýnir eins glöggt og á verður kosið að jiessir menn vita að jjelr liafa farið með staðleysur og þvætt Stjómmálafundur sá sem Æskulýðsfylkingin hélt í sam- komuhúsinu í Hveragerði s. 1. sunnudag tókst með ágætuin. Var ræðumönnum og upplésur- um prýðijSega tekið af fundar- mönnum. Elns og ákveðið hafði verið ing og að jieir eiga til J>ann snefil af sómatilfinningu að þeir kunna að blygðast sín. Væntanlega segir sú sómatil- finning til sín næst þegar þeim er falið að bera fram blaður sitt, eftir jæssa ágætu reynslu. Auli blaðamanna hafði verið boðið til fundarins rit- höfundum, keimurum og vís- índamönnum. Voru J>eir vcl mættir og spurðu margra spurninga. Voru viðrséðurnar fjörugar og skemmíllegar, og verður nánar frá j>eim skýrt í blaðinu síðar. fluttu þessir ’ungir sósíalistar ræður á fundinum: Haraldur Jó- hannsson, hagfr., Álfheiður Kjartansdóttir, verzlm., Sigurjón Einarsson, stud. theol. og Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leik- aramir Gísli Halldórsson og Karl Guðmundsson lásu upp. Æskulýðsfylkingin heldur fund arstarfi sínu áfram af fullum krafti. I gærkvöld átti að vera almennur stjórnmálafundur á vegum sambandsins í Iðnaðar- mannahúsinu á Selfossi. Stjérnmálafund- urá Hofsési Sósíalistaflokkurinn hélt al- meanan stjórnmálafund i sam- komuhúsinu á Hofsósi á Uug- ardagskvöldið. Einar Olgeirsson mætti á’ fundinum og fiutti greinargóða ræðu um stjorn- málaþróun síðustu ára, atvmnu- málin og hernámið. Var iná'i hans vel tekið af fundarmönn- um. Fundurinn var vel sóttur. Er mikill áhugi meðal sósíal- ista í Skagafirði fyrir því að auka verulega fylgi flokksins í kosaingunum. Þorðu ekld að ræða við Sovétnefndina Riissaníðsblöðin afhjápa sig á lærdómsríkan hátt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.