Þjóðviljinn - 16.06.1953, Síða 3
Þrið.judagur 16. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
C-listmn
er lisfi Sósíalista
fí
UtaiikiöiísSaSaafkvæSagreiSsla er hafm:
iCjósendur,
sem l'arið úr bænnm eða
dveljið í banmm fjarvistum
frá lögheimilum ykkar, at-
hugið að utankjörstaðarat-
kvæðagreiðslan er hafin og
fer daglega fram í skrifstofu
borgarfógeta í Arnarhvoli
(nýja húsinu kjallara) \’ið
Lindargöíu frá klukkan 10-
12 f. h., 2-6 e. h. og
8-10 e.h. — Kjósið í tíma.
Listi Sósíalistaflokksins í
Beyjavík og tvímennings-
kjördæmunum er C listi.
Frambjóðendur flokksins í
einmenningskjördæmunum
eru:
Gulibringu og Kjósarsýsla:
Finnbogi Rútur Valdimars-
son. ^
Hafnarfjörður: Magnús
Kjartansson.
Borgarfjarðarsýsla: Kar-
aldur Jóhannsson.
Mýrasýsla: Guðmundur
Hjartarson.
Snæfe’lsnes- og Hnaupa-
dalssýsla: Guðmundur J.
Guðmundsson.
BaLasýsla: Ragnar Þor-
steinsson.
Barðastrandarsýsla: Ingl-
mar Júlfusson.
V. ísafjarðarsýsla: Sigur-
jón Einarsson.
N.-ísaf jarðarsýsla: Jó-
hann Kúkl.
Isafjörður Haukur Helga-
son.
Strandasýsla: Gunnar
Benediktsson.
V.-Húnavatnssýsla: Björn
Þorsteinsson.
A.-Húnavatnssýsla: Sigurð-
ur Guðgeirsson.
Siglufjörður: Gunnar Jó-
hansson.
Akureyri: Steingrímur Að-
alsteinsson.
S.-Þingeyjarsýs!a: Jónas
Árnason.
N.-Þingeyjarsýsla: Sigurð-
ur Róbertsson.
Seyðisfjörður: Steinn Sef-
ánsson.
A.-Skaftafellssýsla: Ás-
mundur Sighrðsson.
V.-Skaftafellssýs!a: Run-
ólfur Björnsson.
Vestmannaeyjar: Karl Guð-
jónsson.
Að öðru leyti geta kjós-
endur sem dvelja fjarri lög-
heimilum sínum kosið hjá
næsta hreppsstjóra, sýslu-
manni, bæjarfógeta, ef þeir
dvelja úti á landi, en aðal-
ræðismanni, ræðismanni eða
vararæðismanni, ef þeir
dvelja utan lands.
Allar nánari upplýsingar
um utankjörstaðaatkvæða-
greiðsluna eða annað er
varðar Alþmgiskosningarnar
eru gefnar í kosningaskrif-
stofu Sósíalistaflokksins
Þórsgötu 1 sími 7510 (þrjár
línUr) opin daglega frá kl.
10 f.h. til 10 e.h.
Kjósið C Iista í Reykjavík
og tvímenningskjördæmun-
um og frambjóðendur Sós-
íalistaflokksins í einmenn-
ingskjördæmunum.
aí botni Frfóa hefur gesigið ve!
I snmar á stð iaka |s§s3e fmsii-
lega IOO þMSiistd tonn
Reynslan hefur nú sannað að unnt er að dæla sandi upp
jaf botni Faxaflóa og flytja hann siðan á land. Danska saad-
dæluskipið, sem hingað var i'engið, flytur um 4 þús. tonn af
sandi daglega á land á Akranesi, en alls á. það að flytja á land
á annað hundrað þús. tonn af skeljasandi.
Ef.asemdir margr.a hérlendra
og erlendra manna, um að hægt
væ.ri .að dæla sandi upp af því
dýpi sem er í Faxafióa, ættu
þar með að vera iað fullu úr
sögunni.
Sanddæling af svo miklú dýpi
hafði ekki verið reynd, en sand-
dæluskip þetta var sérstaklega
búið til þess og . hefur reynzt
ágætlega. Til að byria með var
valið svæð.i ekki alllangt úti af
Akr.anesi, en dýpra er sandurinn
hreinni. Þann tím.a sem skipið
hefur starfað hefur það ekki
tafizt frá verki nema 2 klst. þrátt
fyrir óhagstæða átt í Faxaflóa.
Birgðir til 35 ára
Afmarkað hefur verið eins fer-
km svæði úti á Sviði, þar sem
sandurinn er tekinn. Dýpi þar
er 35—38 metrar, en þykkt sands^
:ins á þessu svæði er 3—4 metrar
og á það sandmagn, að nægja
fyrirhugaðri sementsvérksmiðju
í 35 ár.
Hættulaust fyrir fiskisæ’.d
Einn ferkílómetri er ekki mik-
ill ihluti af Faxaflóa og ætti því
allur ótti um að sandnámið þar
spilli veiðum að vera fullkom-
leg.a ástæðulaus.
Dælan sem sandinum er
dælt upp í skipið með ex svo
sterk að hún hefur sogað upp 35
Þegar sandinum hefur verið
dælt upp á skipið rennur liann
eftir Ie ðslum í lestar skipsins,
en sjórinn síast frá og fossar
út af skipinu beggja megin. Hér
kg. stein, en af fiski hefur ekki öcjnur hlið skipsins eft:r að
fundizt í sandinum nem.a I skar- sanddælan hefur tekið til starfa.
koli 1 „tindabikkja og fáein zen giíýrðu verkið. Fluttu þeir
sandsíli. Nýlega var bátur að rægui. um borð (sem útvarpað
veiðum skammt frá senddælu-
skipinu, — og aflaðj vel.
Hráefnóð mest skeljasandur
0
Sandinum er dælt upp af sjávav-
botninum í gegnum 48 metra
langa pípu, sem er 60 cm í þver-
mál. Pípan liggur fram með
skipinu bakborðsmegin og sést
hér rétt áður en henni er sökkt
niður til að siúga upp sandinu.
v.ar síðar og Iþví ekki þörf að
•rekj.a nákvæmlega). Þegar skip-
ið hafði fyllt sig var baldið til
Akraness til ,að dæla sandinum
Mestur hluti hráefnisins sem’ á land, og verður frá því skýrfc
til sementsgerðiarinnar fer er siðar.
kalksandur, þ. e. skeljasandur-------------------------------
úr Fax.aflóa, Einnig á að nota
nokkuð af sandi sem tek-'nn er
úr fjörunni á Akranesi og loks
■er líparít og mun það verða
tekið við Bláskeggsá við botn
Hvalfjarðax. .011 nauðsynleg hrá-
efni til sementsgerðar er því að I Ef ]iið eruð á ferðimii í
finna ú grennd við Akranes. ReykjaVÍk, ættuð {íið að
Á sunnudagmn v.ar ýmsum nota tækifærið Oíí kjÓSa.
mönnum boðið út á Svið með Verkamenn lir Reyk.ia-
sanddæluskipinu til að sjá( vík ættu ekki SÍzt að
hvemig sandtakan fer fram, og ha.fa fjað IlllRfast að
í þeim hópi voru blaðamenn. Dr.j kjÓSa h.ér fyrir k.ÍÖrdag',
Jón Vestdal, formaður sements-j þvj þag er ekki að VÍta
verksmiðjustjórnarinnar °S nema ]jeil’ kcmist ekki
danski verkfræðingurinn Morit-' til að kjÓSa á k.]ÖrdegÍ.
jónsmessu- og kosningamóf C-lisfans
Undanfarin ár hafa sósíalistar á Suðurlandi haldið Jónsmessuna hátíðlega á Þingvölium.
Hafa það jafnan verið hinar beztu skemmtanir. —— Otal fyrirspurnir hafa borizt um Jóns-
messumót í ár en vegna kosninganna í júní er ekki hægt að halda það á Þingvöllum.
Hins vegar hefur verið ákveðið að halda Jónsmessu- og kosningamót í Reykjavík næst-
komandi laugardag í skemmtigarðinum Tívolí og vanda mjög til þeirrar skemmtunar.
Einsöngur - Lúðrosveit - Upplestur - Kór-
söngur - fþróttir - Kvikmyndir - Þjóðdans-
ar - Eftirhermur - Gamanvísur - Dans inni
og ó paili - o. m. fl.
ALLT AUGLÝST NÁNAR!
j .. ■. , ? ‘ X
í Tívolí laugardaginn 20, júní