Þjóðviljinn - 16.06.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.06.1953, Blaðsíða 4
 '4) _ ÞJÖÐVÍLJINN — Þriðjudagur 16. júní 1953 %VJ%V^AVJW^/A".V>VAÍ,V,-SV%-.V.W."J’-">^-W-W*--w-v-v-w*""v’v-“',v' Þjóðareining gegn her í landi Fylking skáldanna fwvwi iriysing m mshtos B 05 Ég hef áður getið hinnar ágætu þátttöku- skálda og .listamanna í andspyrnuhreyf- ingunni. Ég vænti nflikils af stuðningi þeirra, þegar starfið er hafið fyrir alvöru. Kvæði, sem mér hafa borizt, hafa ekki öll toirzt ennþá, en það er ætl.an okkar að gefa þau út í ljóðakveri innan skamms, sennilega verða fleiri en eitt hefti, því að ijóðin berazt, öðru hverju, og þannig. áfram, að ég hygg. Mér þykir mikill fengur að þessum sendingum, enda munu mörg þeirra verða þjóðareign. Ég flyt skáldunum hér með kærar þakkir. Birti ég hér lista yfir kvæði þau, sem andspyrnuhreyfingunni hafa verið gefin og tileinkuð. Sumir höfundar hafa ekki viljað láta nafns síns að f.ullu getið, en stafir þeirra settir við kvæðin. Að þessu sinni birtist hér kvæðið: Að þjóð- stefnu, eftir Einar Braga. Hann er eitt af skáldum ungu kynslóðarinnar og hefur ný- lega sent frá sér þriðju ljóða- bók sína, Gestaboð um nótt. Skáldið hefur undanfarin ár dvalizt erlendis og ljóð hans mótast -af heitri ættjarðar- skynjun, sem oft birtist í nýj- um formum. Þetta kvæði er að formi frábrugðið öðrum ljóðum, sem ég hef séð eftir Einar Braga. Höfundurinn lét fylgja Ijóðinu þessa skýringu: „Þegar ég v.ar á heimleið frá setningarathöfn þjóðstefn- unnar gegn her í landi, slóst í för með mér vestur Lauga- veginn vinur minn einn, verkamaður hér í bænum. Við vorum glaðir og gengum hljóðir í náttblíðunni, unz hann sagði: — Ennþá fagnar fsland vori. — Um nóttina H. P. skrifar: — „Keflavík, 10. júní 1953. — Kæri bæjarpóst- ur! Það kemur oft fyrir iþessa dagana, að maíur sér skrifað í Þjóðviljann, að ríkisstjórn sú sem við eigum við áð búa hafi kippt þsssu og þessu í lag, til dæmis er við kemur sambúðinni við herliðið, en þetta verði náttúrlega breyt- ingum undirorpið eftir kosn- ingaraar. Þetta túlkar íhaldið fyrir fólkinu sem blekkingu, en margur máðurinn er það þröngsýnn og — ef maður mætti segja — blindur fyrir því sem er að gerast í kring- um hann, að harrn trúir íhald- inu raunverulega. Eg sem þess ar línur skrifa, hef verið í þeirri aðstöðu — þar sem ég hef unnið hjá herliðinu í nokkurn tíma — að ég sé. að hverju stefnir í þjóðarmálum ökkar Islendinga, ef að Bjarna Ben-klíkan á að fá að hafa laada sína að leiksoppi amer- ískrar ómenningar. En það sem þyngst liggur mér á hjarta nú í bili, þó af mörgu mætti taka, hvað við kemur aðbúnaði og vinnuskilyrðum okkar íslendinga hér á Kefla- víkurflugvelli, er hið svívirði- lega framferði sem herraþjóð- ui’ðu þessar vísur til, og á ég ekki annan hlut .að þeim en hafa fellt í stuðla og rím það, sem þessum verkamanni lá á hjarta.“ Að þjóðstefnu eítir Einar Braga „Ennþá fagnar Island vori“. Ennþá verður stolti og þori gott til liðs, er land vort kallar. Lýðhvöt fer um byggöir allar; Þjóðareining, Islendingar! Eigi víkja, Þveræingar! Engan her á ættjörð vorri! fslahds goði heitir Snorri! — Eigi höggva lslendingur! — Eigi höggva! moldin syngur. — Elgi höggva! áin niðar. — Eigi höggva! þröstur kllðar. — Eigi höggva! alda þylur. — Eigi höggva! fosainn bylur. — Eigi höggva öðling sannan! — Eigi höggva mann og annan! Vopnaþræll af Vínlands strönd- um, varpa frá þér stálsins brönd- um! Eandnám gaf þér Leifur heppnl Lifðu ÞAR að frjálsri keppnl helll með sæmdum, sáttir skilj- um, seg þeim handan, að vér vilj- um engan her á ættjörð vorri, Islands goði helti Snorri. Kvæði, sfefin off tál- einkuð andspyrnu- hreyfingunni. '(Skráð í þeirri röð, sem þau bárust.) Blátt og hvítt sem rautt, eftir Kristin Pétursson. Ein þjóðarrödd, eftir Jóhannes úr Kötlum. Mundu það, eftir í. G. Reykjavík. Barn íslands, eftir G. M. M. Frá syni Frey- isteins á Kotströnd, eftir Kristján frá Djúpalæk. Móðir fsland, eftir Þorbjörn Magnús- son frá Reyðarfirði. Hugleið- ingar við komu Eisenhowers til íslands, eftir Óskar Þórð- larso.n frá H-aga. Vilii yðar, eftir Óskar Þórðarson frá Haga. Merki Þveræings, eftir Kristján frá Djúpalæk. Árið 1953, eftir Guðmund Böðvars- son. Synir okkar herinn, eftir Jón Þórðarson frá Borgar- holtl Þveræingur,. eftir Hall- dóru B. Björnsson. Að þjóð- stefnu, eftir Einar Br.aga. Sonnetta Þveræings, eftir Jó- hannes úr Kötlum. Vaknkðu ísland, eftir Helgu Halldórs- . dóttur, D.agverðará. Vorboði, eftir Einar Ðeinteinsson, Rv. Aldarháttur, eftir Einar Bein- teinsson, Rv. Á fundi með Þveræingum, eftir I- G. Rvík. Vaknaðu þjóð, eftir I. G. Rvík. íslendingar, eftir G. Ó. Rvík. fsland fyrir íslendinga, eftir S. S., Borgarfirði. Hvað mun dreyma, eftir Jakobínu Sigurðardóttur, Garði. Til landstns míns, eftir E. G. Ak- ureyri. Leysin.g, eftir Halldór Helgason, Ásibjamarstöðum. Vakna, þjóð, með vori, eftir Rósberg G. Snædal. Ami go home! gamanvísa, eftir R. Þ. •Þar leikum við böm, eftir Geir Njörð, foxtrot, eftir Guðm. Nordal. Andspyrnu- marzinn, tag og lióð, eftir Högna Egilsson, Súgandafirði. Auk þessa ýmsar lausavísur. Þá er Þess sérstaklega að ' minnast 'að kvæðið Fylgd, eftir Guðmund Böðvarsson, undir lagi Sigursveins D. Kristinssonar er orðinn söng- ur andspyrnuhreyfingarinnar og hljómar nú um land allt. Með beztu kveðjum og þökkum. G.M.M. Vegna blaðaskrifa um afskipti Sósíalistaflokksins af meðmæl- endalistum Þjóðv.arnarflokksins og Lýðveldisflokksins viljum við taka þetta fram: Það hefur hjngað til verið al- gert samkomulag um, að flokk- arnir fái afrit af meðmælaskrám listanna hér í ReykiaVík. Um þetta hefur aldrei verið neinn ágreiningur og borgarfógeti hef- ur ávallt góðfúslega orðið við þessari beiðni þegar hún hefur komið fram. Þegar Lýðve'idisflokkurinn og Þjóðvarnarflokkurinn lögðu fram meðmælaSkrár sínar með lands- lista þótti okkur ekkert athuga- vert við ,að fara fram á að flokk- arnir fengju afrit af meðmæl- endalistunum, þegar tillaga kom fram um það. Þegar landskjörstjórn neitaði þessu og okkur var ljóst að þessum flokkum var sárt um að aHösKiirssipri menn fengju vitneskju um hverj- ir væru meðmælendur lista þeirra, þótti okkur engin ástæða til að vera að hnýsast. í þessar skrár á fundi landskjörstjórnar, þar sem fulltrúám flokkanna var heimilað að líta á þær. Hér má skjóta því inn í eins og áður er nefnt að Sósíalista- flokkurinn hefur aldrei veigrað sér við að lofa öðrum flokkum að sjá meðmælénda'lista sína, þótt öllum sé kunnugt að flokk- urinn hefur átt undir högg að sækja. Illkvittnislegum getgátum, um að Sósíalistaflokkurinn sé í vit- orði með dómsmálaráðuneytmu og fái þessar skrár í gegnum það, teljum við ekki svaraverðar, ■enda mun það lýðum ljóst að það eru vísvitandi ósannindi. Sigurður Baldursson. Halldór Jakobsson. :• § 1 1 B # B ÍQ I Það var mér óbladið ánægju- efni þegar ég frétti, að Gerður Hjörieifsdóttir ætlaði að lesa kvæðd á fundi Sósíalistaflokks- ins í Gamla Bíó í kvöld. Ég hlustaði í fyrsta skipti á Gerði lesa kvæði á þjóðarráð- stefnunni í s-.l. mánuði. Upp- lestur hennar orkaði þannig á mig, að mér fannst ég heyra upplestur íslenzkra kvæða í fyrsta skipti og voru menn yfir leitt sammáia um að þeir hefðu aldrei heyrt siíkan upplestur. Það eitt að hlusta á Gerði Hjörieifsdóttur lesa kvæði á fusidinum í kvöld, þætti mér nóg til að fara mjög ánægður beim að fundi loknum og veit ég að svo er um alla, sem hlustað hafa á upplestur Gerð- ar. H. ísku öryggislögreglu og hald- ið samlöndum sínum í slíkum fjárgirðingum amerískrar ó- Vesturhæjar sagt menmngar." H. P. Vinnulýðurinn innan gaddavírsins Reykvískur leiðarvísir in hefur beitt kvenfólkið okk- ar núna, sem hér vinnur, þeg- ar víggirt er umhverfis það. Þessa dagana er unnið að tveggja metra hárri girðingu umhverfis braggahverfi það, sem stúlkurnar búa í, og víða á þeirri girðingu komið fyrir spjöldum, er á stendur: Karl- mönnum bannaður aðgangur. Á einum stað er vitaskuld komið fyrir háreistu hliði, þar sem þær geta sloppið út tii að komast til viunu sinnar. Og við þetta hlið standa tveir menn allan só’arhringinn úr þessari svokalla'ðri öryggislög- reglu vallarins. FINNST NÚ ekki rá'ðamönn- um þjóðarinnar falleg land- kynning í þsssu, þar sem mik- ill útkffldur feríamannaatraum ur fer barna um daglega, og þessir ferðamenn geta svo lýst kvenfólkinu fallega í sínu heimalandi?! Það verður sem sagt, á milli þess sem það er rekið í hópum til vinnu, að hafa það læst í girðingu eins og einhverjar stórhættulegar vændiskonur eða annan glæpa- lýð, til þess að útiloka hann frá siðaðra parti þjóðarinnar — ef þeir álíta hann nokkurn til. NEI, ÞÓ kannske að siðmenn- ingin í Ameríku sé á þetta lágu stigi, eins og þeir vilja auglýsa siðmenmnguna hérna, getum við íslendingar ekki lát ið bjóða okkar kvenfólki upp á slíkt. Hver sannur íslend- ingur hlýtur að fordæma slíkt ódæði og fyrirlíta þá íslenzku kvislinga, er tekið geta við rauðum borðum þessarar amer ÍSLENDINGU’R, sem umgeng- izt hefur útlénda ferðamenn hér a'ð staðaldri, segir, að gefa þurfi út nýjan leiðarvísi og kort yfir höfuðborgina, hentugt fyrir ferðamenn, sem' ekki hafa leiðsögumenn til að fylgja sér ihvert skref. Á þennati leiðarvisi eða kort iþarf að merkja helztu staði, byggingar og samgöngu’eiðir Reykjavi'kur auk annarra upp lýsinga, sem feiðamönnum mega vera til gagns og skemmtunar. Aldrei verður 0f raikið gert til þess að gsra landið að ferðamanna^aadi sem sé okkur til sóma og beri vott um menningu. aem grund vallist á óslitinni sögu, fornri menningu og menningararfi, jafnt nútíma framförum. — Þótt bið verði á því, að upp rísi hótel, ætti að vera liægt áð gefa út smekkiegar, greina góðar og ódýrar ferðamanna- bækur, sem ekki séu fyrst og fremst til þess gerðar að krækja í peninga útlendings- iris á áberandi hátt. Gagnfræðaskóla Vesturbæjar var slitið 9. þ. m. Undir próf gengu 230 nemendur í 10 bekkj- ardeildum. Undir unglingapróf gengu 68 nemendur, sem nú hafa iokið 'skólaskyldu s'inni. Hæsta ein- kunn meðal iþeirra hlaut Þór- ólfur Sigurðsson 2. bekk A 8,87, Gagnfræðaprófi luku 28 nem- endur 4. bekkjar og stóðust þeir allir prófið. Hæstu einkunn af þeim hlaut 'Ragnhildur Guð- mundsdóttir 8,49. Undir miðskólapróf eða lands- próf gengu 36 nemendur og stóð- ust 32. Af þeim hlutu 23 nem- endur, þ. e. um 64% 6.00 eða hærra í aðaleinkunn í landsprófs- greinum og hafa því öðlazt rétt til framhaldsnáms í mennta- skóla. Hæstu einkunn í lands- prófi hlaut Þór Benediktsson í 3. bekk ágætiseinkunn 9,23, og er það hæsta próf í skólanum að þessu sinni. Við skólaslit lýsti skólastjóri prófunum, afhenti prófskrírteini og verðlaunabækur og órnaði nemendum heilla, en þakkaði kennurum skólans fvrir vel unn- in störf. I.eiðréftlng I viðte.’inu við Harald Jóhanns- son í sunnudagsblaðinu var það ekki rétt eftir haft, að Xhalds- flokkurinn brezki hafi á kosn- ing-astefnuskrá sinni tekið sér- sta.klega til takmarkanir á lönd- un íslenzks ísfisks heldur var þetta atriði orðað þannig að brezk- ir útgerðarmenn skyldu verndaðir gegn ótakmarkaðri löndun erlends afla. Efnislega er það því jafn- rétt, en Haraldur óskaði eftir að þetta væri leiðrétt. Þess má geta að hann benti á þetta athyglis- verða atriði í kosningastefnuskrá brezlcra íhaldsmanna þegar haust- ið 1951 í Þjöðviljagrein frá London.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.