Þjóðviljinn - 16.06.1953, Qupperneq 9
Þriðjudagur 16. júní 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (9'
íWj
PJÓDLEIKHÍSID
La Traviata
Gestir: Hjördís Scliymberg:
hirðsöngkona og Einar Kristj-
ánsson óperusöngvari.
Sýning í kvöld kl. 20.00.
.Miðvikudag ld. 16.30.
Föstudag kl. 20.00.
Pantaðir aðgöngumiðar sæk-
ist daginn fyrir sýningardag,
annars seldir öðrum. Ósóttar
pantanir seldar sýningardag
kl. 13.15.
A.ðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20.00. Símar 80000
og 8-23^.
Topaz
Sýning í kvöld kl. 20.00 á
Akureyri.
40. sýning.
Síml 1475
Hvítitindur
(The White Tower)
Stórfengleg amerísk kvikmynd
tekin í eðlilegum litum í hrika
legu landslagi Alpafjallanna.
Glenn Ford, Valli, Claude
Rains. — Sýnd kl. 5 og 7.
Aukamynd: Kx-ýning Elísa-
betar H. Englandsdrottningar.
Símí 1544
Hjónaband í hættu
(Mother didn’t tell Me)
Bráðfyndin og skemmtileg
amerísk gamanmynd um ásta-
líf ungra læknishjóna — Aðal
hlutverk: William Lundigan,
Oorothy McGuire, June Havoc.
AUKAMYND: Mánaðaryfirlit
frá Evrópu No. 1. Frá Berlín.
AlþjóðasakamálalögregLan og
fl. — íslenzkt tal. — Sýnd kl.
5. 7 og 9.
áh.
Sími 6444
I leyniþjónustu
Spennand.j frönsk stórmynd
er gerist á hernámsárunum í
Erakklandi. Myndin er í tveim
köflum.
2. kafli:
Fyrir frelsi
Frakklands
Aðalhlutverk: Pierre Reni-
or, Janc Holt, Jean Davy. —
Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
FJölhreytt úrval af steinhring-
im. — Póstsendum.
Sími 1384
Jamaica-Kráin
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík kvikmynd, byggð
á hinni frægu samnefndu
skáldsögu eftir Daphne du
Maurier, sem komið hefur út
í ísl. þýðingu- Aðalhlutverk:
Charles Laughton, Maureen
O’Hara, Robert Newton. —
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Glæfraför
Hin afar spennandi ame-
ríska stríðsmynd. — Aðal-
hlutverk: Eri-ol Flyim, Ron-
ald Reagan. — Bönnuð börn-
um. — Sýnd kl. 5.
...... Tripolíbio ——
Sími 1182
Merki krossins
(The Sign of the Cross)
Stórfengleg mynd frá Róma-
borg á dögum Nerós. Fredlic
March, Charles Laughton,
Elissa Landi, Claudette Col-
bert. Leikstjóri: Cecil B. De-
MiILe. — Bönnuð börnum. —
Sýnd í dag kl. 9.
Laumufarþegar
(The Monkey Buisness)
Sprenghlægileg amerísk grín-
mynd með Marx-braeðrum. —
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 6485
Hátíðabrigði
(Holiday Affair)
Skemmtileg og vel leikin ný
amerísk mynd. — Aðalhlut-
verk: Robert Mitchum, Janet
Leigh, Wendell Corey. — Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Sími 81936
Hraustir menn
Mynd þessi gerist í hinum
víðáttumiklu skógum Banda-
ríkjanna. Sýnir ýmsa tilkomu-
mikla og æfintýralega hluti7
hrausta menn og hraustleg á-
tök við hættulega keppinauta
og við hættulegustu höfuð-
skepnuna, eldinn. — Wayne
MorriB, Pi-esjton Foster. —
3ýnd kl. 5, 7 og 9. -— Bönnuð
börnum.
Kitup-Sala j
Innrömmuro
Útlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. Ásbrú,
Grettsgötu 54, sími 82108.
Ödýrar ljósakrónur
Iðja h. i.
Lækjargötu 10 — Laugaveg 63
V'ómt á vezksmiðfu-
vesði
Ljósakrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
tðjan h.f., Bankastrætt 7, sími
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Hirði slegið hey
af blettum. Sími 6524.
Fasteignasala
og allskonar lögfræðistörf.
Guðni Guðnason, lögfræðing-
ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum),
2. hæð, inngangur frá Tún-
götu. Sími 1308.
Svefnsófar
Sófasett
HÚBgagnaverzlunin Grettlsg. 6.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Saumavéiaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S y I * J a
Lauf&sveg 19. — Síml 2656.
Helmasíml 82035.
Sendibilastoðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Optn frá kl. 7.30—22. Helgi-
daga frá kl. 9—20.
Hafið þér athugað
ixin hagkvæmu afborgunar-
kjör hjá okkur, sem gera nú
öllum fært að prýða heimili
sín með vönduðum húsgögn-
um? — Bólsturgerðin, Braut-
arholti 22, sími 80388.
Ljósmyndastofa
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Krlstján
Elríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Síml 1453.
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, síml 6484.
Ragnar ólafsson •
hæstaréttaríögmaður og lög-
giltur endursikoðandi: . Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
Easteignasala. Vonarstræti 12.
Símar 5999 og 80065.
Tftvarpsviðgerðir
B i D ! ó, Veltusundl 1, aíml
80300.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
Nýja sendibíla-
stöðin h. f.,
Aðalstræti 16. — Sími 1395.'
Opið kl. 7.30—22. — Helgi-
daga kl. 10.00—18.00.
Sendibílastöðin
ÞrÖstur
Faxagötu 1. — Sími 81148.
iressmgameii
HátSumlækniigalélags Islands
í Hveragerði verður opnað laugardaginn 20. þ. m. Dag-
gjöld verða kr. 55,00. Umsóknir sendist skrifstofu N. L.
F. L, Týsgötu S. Sírhi 6371.
Hafnerfjörðnr.
Hátíðahöldin 17. juní hefjast kl. 1,30 við Ráö-
húsið með skrúðgöngu að Höröuvöllum og byrja
hátíðahöldin þar kl. 2:
Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur.
Ræða: Magnús Már Lárusson, prófessor..
Einsöngur: Einar Kristjánsson óperusöngvari.
Fimleikar kvehna. stjórnandi Mínerva Jónsd.
Ávarp Fjallkonuimar: Frú Ester Kláusdóttir.
Karlakórinn Þrestir syngnr, stjórnandi
Friðrik Bjarnason..
Handknattleikur karla og kvenna, reiptog o. fl.
Um kvöldið kl. 8,30 verður dansað á Strandgöthnni.
Frú Emilía Jónasdóttir og Áróra Halldórsd. skemmta
og e. t. v. fleiri.
SKiPAUTGCRB
RIKISINS
Herðnbreið
austur um land til Raufar-
hafnar hinn 20. þ. m. Tekið
á móti flutningi til Horna-
fjarðar, Djúpavogs, Breið-
dalsvíkur, Stöðvarfjarðar,
Mjóafjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar, Bakkafjarðar,
Þórshafnar og Raufarhafnar
í dag. Farseðlar seldir á
fimmtudag.
Skaftíeliingur
fer til Vestmannaeyja í
kvöld. Vörumóttaka daglega.
Félagslíf
Farfuglar!
Deildar- og skemmtifundur
verður haldinn i Aðalstræti
12 ýuppi) í kvöld kl. 9. —
Skemnxtinefndin.
IRæsting
Stúlka óskar eftir að ræsta )
skrifstofur, stiga, eða taka \
að sér húsverk nokkra tíma )
á dag. Nafn og heimilisfang)
leggist inn á afgreiðslu blaðs (
ins sem fyrst merkt „Vand- 1
virk“. )
'-----------------\
Béislruð
húsgögn
Armstólar
Svefnsófar
Viðgerðir
HúsgagnabéSs!rait
Þozkels Þodeiíssonar,
Laufásveg 19. •— Sími 6770
v _____________________s
TÍÍ................
Ferðafélag
Islands
fer í Heiðmörk til að gróður-
setja trjáplöntur í landi fé-
lagsins í kvöld kl. 7.30 frá
Austurvelli. Félagar eru beðn-
ir um að fjölmenna.