Þjóðviljinn - 21.06.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.06.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 21. júní 1953 ■i 1 dag: er sunnudagurlnn 21. júí. — 171. og lengsti dayur ársins. » » Á þjóðhátíðardag- inn oþinberuðu trú- lofun sxna ungfrú Hólmfríður Björns- dóttir, Aragötu 1, og Ólafur E. I-’orsteinsson, Loka stíg 28A. \físa dagsins Fjárhúsirt urSu ekki fundin (Dauður maður sem verið hafði ölkær í lífinu kemur til vinar sins í draumi og kveður): Helltu út úr einum kút ofan í gröf mér búxia. Bcinln mín í brennívín bráðlega langar núna. Sjómanriáblaðið Víkingur, 5. tbl. árgangsins, er ný- komið út. Harald- ur Björnsson skip herra ritar greinina: Varðl>átarnir eru of litlir tíl björgiunar. Birtur er síðari hiuti af grein Júlíusar Havsteen: Rýmkun landhelginnar er lífsskilyrði fyrir íslenzku þjóð- ina. Henrik Thoriacius: Lokadag- urinn - Slysavarnadagurinn. Fram- hald er af Endurminningum Þor- steins í 'Þórshamri. Þá er þátt- urinn Á fi-ívaktinni, einnig Fréttir í stuttu máli. Afmælisgrein um Þorstein Eyfirðing, Minningarorð um Pálma Loftsson, smásaga, margar myndir og enn fleira. Nýtt - hefti Skinfaxa flytur viðtal við Ingólf Guðmundsson er nefn- . ist Ábyrgð æskunnar. Richard Beck ritar aldarminningu Step- hans G. Stephanssonar. Yfir höfin og lönd — grein eftir Daníel F. ■ Teitsson. Jóhann Kúld skrifar greinina Æskan og framtíðin. Árni G. Eylands: Starfsíþróttir. Þor- steinn Einarsson: Gildi íþrótta. Þáttur um Þórberg Þórðarson — og sitthvað smávegis að auki. Minningarspjöld Landgræðslusjóðs fást afgreidd í Bókabúð Lárusar Blöndals,, Skólavörðustíg 2, og á skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8. if Gjörið svo vel að gefa kosn ingaskrifstofunni upplýsingar um kjósendur Sósíalistáflókks- ins sem eru á förum úr bænum Ungbamavemd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðju- daga kl. 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30. Kvefuð börn mega ekki koma nema á föstudögum kl. 3.15—4. Læknavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Helgidagslæknir er Bergþór Smári, Öldugötu 5. Sími 3574. Næturvarzla í Lyfjabúðinni Ið- unni. Sími 7911. fefe Vetur aftaka harður um allt ís- lanð. Hrun og niðurfall pcninga. Og þegar á jólum dóu peningar, sem voru færleikar. Gerði spill- ingablota. Heyleysi alstaðar. Ekk- ert fólk komst að sjónum til vers, fyrir ófærðum snjóanna. Fyrir suðaustan eigi vitjað kirkna fyr- ir ofhruni snjóanna, hvorki af prestum né sóknarfólkinu; ekki vatnað peningum nema eitt sinn í viku á sumum bæjum; menn) komust eigi fram, varla milli fé húsanna og bæjanna. Fjárhúsin fennti með fjánum og urðu ekki fundin’ Fennti og hrönnum pen- inginn, hundrað hesta suður á Kjalailnesi, item í Borgarfirði. Féllu peningar fyrir sunnan og austan, einninn og vestra af hey leysi; talið 12 hundruð kúa úr Borgarfirði og austur að Rangá dáið liefði; einninn 153 færleik- ar undir Eyjafjöllum; var og mælt í Skálholti hefði eptirlifað 7 færleikar; var og einninn hrun af nautum vestur um sveitir. Grassumar lítið, góð veðurátta. Landskjálfti syðra; hrundu bæir í Ölfusi, ekki sakaði rnenn né peninga. ís kom á þorra, lá allan vetur, og íram allt nær að Jóns messu. Enginn afli neinstaðar á ísnum. Skútuskipið úr Selvogi forgekk í Herdísarvík, drukkn- uðu 14 menn. Vestanveður mik- ið 2. dag Martii, hröktust fén, allvíða fórst af þeim; lágú og menn úti, sköðuðust eigi. For- myrkvan tungls. Sást sjórinn rauður sem blóð við Vestmanna- eyjar, sem fyrr hafði skeð fyrir austan, áður Xyrkjar komu og ræntu. — (Skarðsárannáll, 1633). ic Gefið kosningaskrifstofu Sósí- alistaflokkslns uppiýsingar uro aila þá kjósendur flokksins, sem eru á förum úr bænuro eða dvelja utanbæjar eða er- lendls og þá hvar. Já einmitt. Svo þér búið einn í 8 herbcrgja íbúð. Arfsfrændinn: „ . . ég vona að þú verðir glaður yfir gjöfinivi. Þimt einl ægur frændi . . “ Kjósendur Sósíaistaflokksins i tvímenningskjördæmunum. — Ef þið þui-fið að kjósa fyrir kjördag munið þá að skrifá C (prent-C, ekki skriftar-C) á kjörseðilinn. NOKKKIB þátttakenda hafa ekki enn skilað vegabréfum og mynd- um, en áríðaridi er að það drag- ist ekki lengi úr þessu. —■ Munið að ferðakostnaður á að greiðast fyrir mánaðamót. Söng- og dansæfingar falla niður alia næstu viku. S. tbl. Festival er komið. Sósíalistar í Kópavogi Kosningaskrifstofan er á Snæ- landi, simi 80468, opin frá 3-6 e.h. Hafið samband við skrif- stofuna, og ljúkið söfnun upp- lýsinga sem fyrst. Kjörskrá fyrir Reykjavík ligg ur frammi í kosningaskrif- stofu Sósíalistaflokksins, Þórs- götu 1. Fastir liðir eins og venjulega. — Kl. 11.00 Morguntón- leikar: a) Strengja kvartett i A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Schumann. b) Píanókvartett i c-moll op. 60 eftir Brahms. 14.00 Synodusmessa í Bessastaðakirkju (Biskup íslands, herra Sigurgreir Sigurðsson, pré dikar; sr. Garðar Þorsteinsson þjónar fyrir altari. Forseti Is- iands ávarpar prestastefnuna). — 15.15 Miðdegistónleikar: a) Fjög- ur improptus op. 90 eftir Schubert. b) Myndir á sýningu, hijómsveit- arrverk eftir Moussorgsky. 18.30 Bai-natimi (Þ. Ö. St.): a) Bangsi- mon. b) Eyðimöi-kin, ný fiásaga af Pétri og bláa steininum. c) Tónleikar ofl. 19.30 Tónleikar: Fritz Kréisler leikur á fiðlu. 20.20 Einsöngur: Arngrímur Valagils 20.35 Ei-indi: Um íslenzkt þjóð- ei-ni (Einar Ól. Sveinsscri). 21.15 Einleikur á píanó: Frú Margrét Eiríksdóttir leikur (hijóðritað á Akureyri). Sónata í d-moll op. 31 nr. 2 eftir Beethoven. 21.40 Upp- lestur: Heiðrekur Guðmundsson' skáld les frumort kvæði. Tjtvarpiö á morgun Kl. 20.20 Útvarpshljómsveitin: a) Forleikur að Orpheus í undir- heimum, eftir' Offenbach. b) Þorpssvalan, vals eftir Josef Strauss. 20.40 Um daginn og veg- inn (V.Þ.G. útvarpsstjóri). 21.00 Einsöngur: Gunnar Óskarsson syngur; Weisshappel aðstoðar. — 21.20 Hugleiðingar um hirðusemi eftir Benjamín Sigvaldason (þulur flytur). 21.50 Búnaðarþáttur: Um hænsnarækt (Bjarni Finnbogason). 22.10 Iþróttaþáttur. 22.25 Dans- og dægurlög: Deep River Boys syngja. • Gylfi Þ. Gíslason sagði á Aiþingi 29. marz 1949 í um- ræðum nn Atlanz haf ssamninginn: „Islendingar eiga aldrei að leyfa er- iendum her dvöi í landlnu á frið- artímum og aidrei þoia þar nein- ar erlendar herStöðvar. Hið aukna öryggi, sem af því leiddi, mundi og hvergi nærri vega gegn þeirri gífurlegu hættu, sehi slíkt hefði í för með sér fyrir sjálfstæði og þjóðerni tsiendinga, tungu þeirra og menningu“. Tveimur árum síð- ar gerðist Gylfi þessi aðiii að stjórnarskrárbroti tll þess að greiða fyrir komu erlends hers til Iandsins. Raunar skal þess getið að hann skammaðis.t sín svo fyrir það að hann lét það ekki komast upp — fyrr en þeir Ste- fán Jóhann og Stel'án Pétursson flettu af honum gæruimi með prentun frétta af þingi Alþýðu flokksins sl. haust!! Ríkisskip: Hekla er í Kaupmannahöfn. -Esja fór frá Akureyri í gær vestur um land til Reykjavíkur. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi austur um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið var á Eyjafirði í gær. Þyrill er á Vestfjörðum á norð- urleið. Baldur fe'r frá Reykjavík á morgun til Gilsfjarðarhafna. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell kom til Reykjavíkur í gærkvöldi. Arnarfell fór frá Ála- borg i gærkvöldi til Kotka. Jök- ulfell á að fara frá New York á morgun til Reykjavíkur. Dísar- fell er væntanlegt til Þorlákshafn- ar í kvöld. Bæjartogararnir Þorkell máni var i Færeyingahöfn. sl. fimmtudag til að taka sait. Skipverjum liður vel og senda vin- um og vandamönnum beztu kveðj- Söfnin eru opin: Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Þjóðminjasafnið: kl. 13-16 á sunnu- dögum, kl. 13-15 á þríðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Listasafn Einars Jónssonar '«> hefur verið opnað aftur og er opið alla daga kl. 13.30-15.30. e,ikotiart!3r. . ... Kross.gáta nr. 107 Lárétt: 1 leikfang 4 fornafn 5 leit, 7 árstíð 9 stjaka 10 samkoma 11 lengdarmál (enskt) 13 forskeyti 15 skammstöfun 16 óæt Lóðrétt: 1 býli 2 kínverskt nafn 3 ending 4 píska 6 kenndir 7 veitti 8 umdæmi 12 loga 14 á stundinni 15 sama og 13 iárétt Lausn á nr. 106 Lárétt: 1 sætsúpa 7 Kf 8 stál 9 err 11 ill 12 KD 14 la 15 mors 17 ÓÓ 18 aka 20 Laxfoss Lóðrétt: 1 sker 2 2EFR 3 SS 4 úti 5 páll 6 allar 10 RKO 13 draf 15 móa 16 sko 17 bar 19 as Tignustu hirðdömur Maríu drottningar hlupu brott frá henni til að sjá brennuna, og það sama gerði hertogaynjan af Alba. Er hún heyrði myndhöggvarann æpa vildi hún líka sjá sjónleikinn, og skildi drottninguna aí- cina eftir. Myndhoggvarinn var bundinn langri keðju 1 sama mund sótti þorsti Maríu drottningu Ó, sagði hún er hún rankaði við: ef ég við sterkan staur er reistur hafði verið í þar-sem húri lá í rúmi sínu. Hún mjakaði sér kæmist bara. aftúr upp í rúmið yrði mér mikilli dyngju háims og hríss. Hann stóð með erfiðismunum fram úr rúminu og fálm- aftur hlýtt og allt væri í lagi. Þá heyrði þar nakinn upp við staurinn, lagði sig all- aði eftir melónu er lá þar á fati. En drykk- hún myndhöggvarann hrópa: Höggvið af an fram um að varðveita rósemi og jafn- urinn var svo svalur að hún fékk þegar mér fæturna! — Ó, hver er það sem ber vægi sálarinnar. kölduskjálfta og féll í öngvit á gólfið. sig svona aumlega við dauða minn, sagði þá drottningin. Sunnudagur 21. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN (3 A malendum slóðum Islenzk böra s Heykfavík — Edeudur hez í Eeílavík 0 ISJ Þeir hafa sent ©« „ varðar ekl rotni niðtir til að byggja yfir erlendan her seSnr á Keflavíkurflni „Þeíta verSa glæsilegar bygg- ingar þegar þær eru allar komn- ar upp“.'Svo mælti verkamaður á Keflavíkurflugvelli; hann var að horfa á nýju þriggja hæða sambyggingarnar sem íslending- ar eru að byggja á Keflavíkur- flugvelli. Mér hefur verið sagt að sjálfur búi verkamaður þessi í gömlum hermannabragga. Og víst hafði verkamaðurinn rétt fyrir sér, þetta voru glæsilegar byggingar þar sem björt vorsól- in skein á þær í hrjóstugri heið- inni. — í sumar á að byggja slík hús yfir 4000—5000 herra- þjóðarmenu. á Keflavíkurflug- velli. ÞÚ GETUR EKKI GLEYMT Þessi dagur leið að kvöldí. Það varð mild, björt íslenzk vornótt. Ekkert er fjarskyldara íslenzkri vornótt í 'gróandánum en hernám og stríð, — og þó var ein slíkra nátta notuð til að lauma erlend- um her inn í landið fyrir tveim árurn. Og samt er aldrei eins auðvelt að gleyma því að við erum (hernumin'j þjóð eins og einmitt um hlýja vornótt. Við vorum ekkert að hraða okkur í svefninn þessa vornótt, og þess vegna bárust mér fregn- ir af að lögregluvörður stæði við húsið nr. 77 í Höfðaborg — og ætti að hindra húsnæðislaus hjón með 3 börn í að leita þar hælis. Jú, mikið rétt: þegar þang- að var komið stóðu þar tveir stórir og sterkir lögreglumenn. Frekari eftirgrennslan leiddi í Ijós að fréttin var rétt. Sam- kvæmt kröfu fulltrúa Sjálfstæð- isfl. var lögregluvörður þangað kominn til að hindra húsnæðis- lausa foreldra í að leita hælis í húsi með börn sín. Þessi dagur og nótt er eitt af því sem ég get ekki glcymt: Suður á Keflavíkurflugveili eru verkamenn Reykjavíkur að byggja nýtízku hús yfir 4008—5900 erlenda hermenn. Hér í Reykjavík stendur lög- reglan vörð um að börnum sé ekki veitt hæli í húsi! SVO VAR ÞAÐ ANNAÐ HÚS Nokkru síðar frétti ég af öðru fólki er ekki ætti þess kost að búa í mannsæmandi husi. Bú- staður þessi reyndist lágur skúr, það er varla tekið eftir honum frá götunni. Þarna býr ung kona og ungur maður með 2 börn sín. Loftið í „dagstofunni" grágrænt af myglu. Loftpappinn negldur með listum svo hann detti ekki niður. Litil telpa að leik á gólf- kassa. Annar kássi kom í stað skáps. Þetta var eldhús ungu konunnar. Gólfið flaut allt út í vatni. Litli drengurinn er ég hafði séð í hinu herberginu mun ekki þurfa að fara lengra en á eldhúsgólfið til mömmu ef hann ■ vill sigla grunnskreiðum skipum sínum. Hvílíkur lúxus. AÐ STOFNA HEIMILI í ÍHALDSINS REYKJAVÍK Jú, það var ein kompa enn í hinum enda skúrsins. Upp við vegginn var hlaðið lokuðum kössum. Þetta er dótið okkar, sagði ungi maðurinn. Við tróðum hérna dótinu okkár því þetta er eina hornið sem er þurrt. Saga þessa unga manns og ungu konu er í fám orðum þessi: Fyrir um það bil tveim árum datt þeim í hug að stofna Þetta er eldhúsið. Sjáið hvernig flaskan spegfast í vatnmu á gólfinu. — Suðuiiellan efst á borðinu til hægri. úr trétexi og pappa. Það er eyðilagt af leka og sagga og er á stóru svaeði graent af myglu. Veggir eru málaðir, en blautir af raka. Gólfið, sem er Suður á Keflavíkurflugvelli eru — Af hverju er góífið út við vegginn svona blautt? spurði ég. — Það er af vatninu sem kem- ur alltaf inn ef það kemur dropi úr lofti. HVÍLÍK ÞÆGINDI Það var annað herbergi innar af. Úti í horni var suðuplata á iðnaðar- og verkamenn Reykjavíkur að byggja nýtízku íbúðir yfir 4000-5000 erlenda hermenn. * Iler sjaið l>ið loftið í íbuð ungu hjónanna. Dökku blettirnir eru græn mygla. heimili. Þau fengu loks íbúð í bragga. Þegar þau höfðu fengið reynslu af þeirri íbúð treystust þau ekki til að haldast þar ýið. Fengu að flytja inn í fyrrnefndan skúr. Hugsað til bráðabirgða. „VERÐUR AÐ TELJAST MJÖG HEILSUSPILLANDI“ — Hafið þið ekki leitað til hús- næðisfulltrúa bæjarstjórnarmeiri- hlutans? Jú, víst höfðu þau gert það. Ekkert fengið nema kurteis svör. — Hefur boi-garlæknir séð þetta? Sem svar sýnir maðurinn mér eftirfarandi vottorð: „Reylcjavík, 7. apríl 1953. Skv. ósk hef ég í dag skoð- að íbúð Guðbjörns Sehewing Jónssonar að Hjallavegi 48 hér í bæ. íbúð'in, sem er í steinsteyptri skúrbyggingu, er eitt herbrgi, 4x3,35 m að flatarmáli, „eld- unarpláss“, 4x2.63 m að stærð. Geymsla, salerni og lítið and- dyri. Enginn aðgangur er að þvottahúsi. Lofthæð er 2,11—2,17 m. Birta allgóð. Loft yfir íveruherbergi ' (svéfn- og setustofa) mun vera málað steingólf, óslétt er vott meðíram öðrum útveggnum af leka eða raka. Loft „eldunarpláss“ er að- eins einföld klæðning ofan á loftbitum, algjörlega óeinangr- að, og eru bitar og tréborð svört af fúa. Veggir eru ómál- aðir. Gólf er ódúklagt og ómál- að, enda er pollur, sýnilega af leka og sagga, meðfram einum veggnum. Plássið er óinnrétt- að. Eldað er við rafmagnshita- plötu. Geymslan er í litlu herbergi, sennilega að mestu rakalausu, og er það notað til að fyrra fötum og húsgögnum skemmd- um. íbúðin er að öðru leyti gjör- spillt af sagga, og andrúms- loftið mettað af raka. börn þeirra, 13 mánaða göm- ui veikindaleg telpa og 3ja ára drengur. Eg tel nauðsyrilegt að fjöl- skyltían komist sesn allra fyrst úr íbúð þessari, sem i núverandi ástandi verður að teljast mjög heilsuspillandi“. Tómas Helgason, S aðstoðarlæknir.“ „OKKUR KEMUR ÞAÐ EKKERT VIÐ!“ Já, þau höfðu sýnt húsnæðis- fuUtrÚunum þetta vottorð. Alveg sama. Það komu meira að segja tveir herramenn heim til að líta á þetta: Magnús V. Jó- hannesson og eldri maður með skegg, sem þau ekki þekktu, en mun vera arftaki mannanna sem forðum drápu Bólu-Hjálmar og Sjálfstæðisflokkurinn hefur sótt nórður í land til að fjalla um mál snauðra Reykvíkinga. — Eg talaði um það við þá, sagði konan, að börnin gætu ekki verið hérna, þau þyldu það ekki. Framhald á 11. síðu. Hér sjáið þið loftið í eldhúsinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.