Þjóðviljinn - 24.06.1953, Blaðsíða 1
Lesið ávarp
Gunnars M. Magnúss
á 7. síðu í dag
Sliðvikudagur 24. júní 1953 — 18. árgangur — 138. tölublað
1
4
4
i
<
Kosnmgarnar á sunnudagmn kemur eru:
„Kosningarnar 28. júní eru að þessu sinni þjóðarat-
kvæðagreiðsla um þessar spurningar:
1. Ertu með síoínun íslenzks hers?
2. Ertu fylgjandi því að verðmætustu auðlindir
íslands verði aíhentar eriendu auðmagni?
3. Ertu með auknum vígbúnaði á ís-landi og
þeirri amerísku stefnu í eínahagsmálum
landsins, sem fylgt hefur verið undanfarin
ár?
Þeir sem svara þessum spurningum játandi kjósa að
sjálfsögðu einhvern hernámsflokkanna, Sjálfstæðisfiokk-
inn, Framsóknarflokkinn eöa Alþýðuflokkinn. Hinir sem
svara spurningunni neitandi kjósa Sósíalistaflokkinn.
Ifýju flokksbrotin tel ég ekki. Atkvæðagreiösla á kjör-
tíegi er alltof áhyrgðarmikil athöfn til þess að nokkur
kjósandi, sem veit hvaö hann er að gera, ónýti atkvæði
sitt með því að kasta því á þau.“
Þannig komst Brynjólfur
Bjarnason að orði í hinni mínn
isstæðu framsöguræðu sinni í
útvarpsumræðunum í gærkvöld,
en hann gerði þar heildargrein
fyrir þjóðmálunum. Ásamt hon
um flutti Gunnar M. Magnúss
snjallt ávarp sem birt er í
heild á 7. síðu blaðsins í dag.
Brynjólfur minnti á að fyr-
ir síðustu kosningar bar hann
fram hliðstæðar spurningar
fyrir kjósendur:
,,Fyrir síðustu kosningar
sagði ég að það sem kjósénd-
ur ættu að greiða atkvæði um
væri eftirfarandi:
1. Ert'u með gengislækkun ?
2. Ertu með því að dregið
verði stórlega úr atvinnufram-
kvæmdum, að byggð verði færri
íbúðarhús og færri atvinnu-
tæki?
3. Ertu með Atlanzhafssátt-
málanum, framlengingu Kefla-
víkursamningsins og auknum
amerískum vígbúnaði á Is-
landi?
Þessu var ekki trúað þá. Því
fór sem fór. En nú held ég að
hver elnasli íslendingur sé sam
mála mér um að einmitt um
þeíta var kosið. Hernámsflokk-
arnir liéldu fylgi sínu, og á-
rangurinn varð gengislækkun,
samdráttur verklegra fram-
kvæmda og atvinnuleysí og her
riám íslánds."
Hér eru engin tök á að rekja
hina efnismiklu og snjöllu ræðu
Brynjólfs, en niðurlagsorð hans
voru þessi:
„Með stefnuskrá sinni bend-
ir Sósíalistaflokkurinn íslenzku
þjóðinrii á Iteiðina til sjálfstæð-
5s, velmegunar og þjóðlegrar
reisnar. Það þarf nýja stjórn
til þess að framkvæma þessa
stefnuskrá. Og Sósíalis'aílokk-
urinn lýsir sig reiðuhúinn íil
þess að taka þátt í myndun
nýrrar stjórnar til framkvæmda
á þessari stefnu með hverjum
þeim sem vilja vinna að því
með honum. En fyrsta skilyrðið
til að slíkt megi takast er mik-
ill sigur Sósíalistafloklisins og
þeirra bandamanna hans, sem
nú eru í kjöri af flokksins
hálfu í kosningunum 28. júní,
— slíkur kosriingasigur að það
valdi straumhvörfum í íslenzk-
um stjórnmálum. Þjóðin liefur
áður sýnt að' hún getur samein-
azt, þegar mikið liggur við.
Hún sýndi það í lýðyeldiskosn-
ingunum 1944, húu sýndi það á
nýsköpunarárunum og húri
sýndi það, er Bandaríkjunnm
var neitað um lierstöðvar 1945.
Nú ríður okkur meira á þjóðar-
éiningu en nokkru sinni fyrr.
Sköpum slíka þjóðareiningu í
kosningunum 28. júní. Sköpum
hana með því að greiða atkvæði
með þeim flokki, sem hefur
gert hana að stefnumáli sínu.
ísLondingar, sameinizt með því
að kjósa frambjóðendur Sósí-
alistaflokksirs í öllum kjör-
dæmum. Listinn sem alþýða Is-
lands og allir andstæðingar
hernámsins sameinast um er C-
her, aukið her-
listi. Sigur C-listans er sigur
íslands.“
★
Þjóðvamarmenn auglýstu enn
tilgang sinn í gær. Svo til allt
sem þeir höfðu til málanna ,að
leggja var endursö;gn á stefmu
sósíalista undanfarandi ár. Meg-
iinatriðin í ræðum þeiima voru
sótt í Þjóðvilj.ann og ræður
forys'tumanna Sósíalistaflokks-
ins.
Það eina nýja, sem þeir höfðu
til málanna að leggja, var boð-
sfcapur suihdrungarinn.air. Þeir
sem fylgt hefðu stefniu sósíalista,
skyldu nú tvístrast innbyrðis.
Öllu skýrar v.ar ekki hæigt að
auglýsa tilgang þeirnar útgerðar.
Sjaldan munu hafa heyrsf eins
tætingslegar og málefnasnauð-
ar a-æður o,g hjá fulltrúum hins
splundraða Alþýðuflokks. At-
hyglisverðast var áskorun Hanni
b,als itil manna að kjósia forýstai-
flokk ríkisstjómiarinnar, Fram-
sóknarflokkinn. Kvað hann það
'K’ramhald á 3. siðu.
Til kjósenda C-listans:
Kðsffliigasióðinn vantar minnst
59
Stuðlið að sigri C-listans með því að leggja þessa
upphæð fram fyrir kjördag
C-listinn er í fjárþröng. Óhjákvæmilegur kostnaöur
vegna kosninganna er orðinn meiri en það, sem enn
hefur safnast. Fram undan eru annríkis dagar og sjálf-
ur kjördagurinn krefst ákveðinna fjárfrekra útgjalda.
Kjósendur!
C-listinn á 1 harðri samkeppni viö áróðurs- og peninga
vél hernámsflokkanna og sprengiflokka þeii-ra.
Viö getum aðeins unnið þessa samkeppni með fórn-
fýsi þess fjölda, sem skilur, að nú liggur íslandi og ís-
lenzkri alþýðu á eítirminnilegum sigri C-listans.
Ef allir kjósendur C-listans taka höndum saman, vinnst
verkið létt.
Bregðið því við strax í dag.
Skilum minnst 12.500 krónum í dag.
Tryggjum C-listanum fjárhagslega aðstöðu til sigurs
í kosningunum á sunnudaginn!
Kosningasjóðurinn
1. Bolladeild 283—
2. Meladeild 187—
3. Skuggahverfisdeild 163—
4. Þórsdeiid 142—
5. Njarðardeild 137—
6. Þingholtsd€ild 126—
7. Laugarnesdeild 121—
8. Vogadeild 101—
9. Kleppsholtsdeild 83—
10. Langholtsdeild 82—
11. Skerjafjarðardeild 81—
12. Valladeild 81—
13. Sunnuhvolsdeild 80—
14. Bústaðadeild 74—
15. Barónsdeild 70—
16. Skóladeild 68—
17. Múladeild 66—
18. Túnadeild 64—
19. Vesturdeild 59—
20. Hlíðadeild 57—
21. Háteigsdeild 52—
22. Sogadeild 42—
23. Nesdeild 19—
Keykvíkingar.
Við síðustu kosningar fékk C-
listinn ýfir 8000 atkvæði. Nú eru
fjórir dagar til kosninga og við
þurfum að fá 50 þúsund krónur
í kosningasjóðinn i aiira minnsta
lagi. Ef hver af þessum 8000 kjós-
endum gæfi nú 10 króriur í sjóð-
inn væri þeirri upphæð náð.
Ef við vinnurn vel og erum öll
samtaka þesse. fáu daga ætti að
vera hægðarletkur að ná þessu
marki, og við skulum ná því.
Álfh.
•'Hedtoft9 formuður dsmskru s ósmldrm úkruíu:
uHernám íslands hefur vakiS silkar andsfœSur, a3
atlanzhafssamvinnunni er sfefnf í voSa”
„Reymla Islendmga af setu eiTemds herliðs
í landi smáþjóðar á friðartímum er sú, að slíkt
hafi í för með sér svo alvarlegar andstæður
og þjóðernisvandamál, að allri atlanzsamvinn-
unni sé stefnt í voða. Þegar við höfum þessa
reynslu í huga, hljótum við að færast undan
setu erlendra hermanna í landi okkar á frið-
ar£ímum“.
Á þesssa leið fórust Hans
Hedtoft, formanni danska sós-
ía’.demókrataflokksins, orð i
setningarræðu á 26. þingi
flokksins, sem hófst í Ka.up-
mannahöfn í gær. Miðstjórn
fíokksins lagði fram stefnuyf-
irlýsingu á þinginu, }iar sem
segir, að flokkurinn þakki
bandamönnum Dana í athtnz-
bantlalaginu fyrir lilboð um
staðsetningu herliðs í landinu,
en Iýsi jafnframt yfir, að eins
og nú sé ástatt í alþjóðamál-
um sé flokkurinn mótfaJlinn því
að tilboðinu sé tekið.
Friðarsóknin skapar breytt
viðhorf.
Hedtoft 'hóf þann kafla ræ'ðu
sinnar, sem um þetta mál f jall-
aði, með því að fagna því
breytta viðhorfi sem orðið hef-
ur í a.lþjóðamálum á síðustu
vikum og hann viðurkenndi að
hefði að nokkru leyti rót sína
að rékja til hinnar „svonefndu
friðarsóknar Sovétríkjanna“.
Þetta breytta viðhorf gæfi von-
ir um, að styrjaldarhættunni
yrði bægt frá dyrum, sagði
hann.
Hann lýsti síðan yfir fram-
haldandi stuðningi danskra sós-
íaldemókrata við atlanzhafs-
bandalagið og sagði að sam-
vinna atlanzríkjanna yrði að
halda áfram, þar til „eitthvað
gerðist, sem réttlætti" að henni
yrði slitið.
Herfræðileg sjónarmið ekl;i
einhlít.
Siðan kom hann að kröfum
Bandarikjamanna til herstöðva
í Noregi og Danmörku. Hann
sagði, að hægt væri að færa
rök fyrir nauðsyn þeirra frá
herfræðilegu sjóaarmiði, en tók
Framhald á 10. síðu.