Þjóðviljinn - 24.06.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudagur -24. júní 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (5
æðrulaus mættu 'ú >“,r
Frásögn frétfarítara, sem horfÖi á aftökuna
ts«s« -
Fréttari.tarar frá þrem stærstu fréttastofum Bandaríkj-
anna voru áhorfendur að aftöku hjónanna Ethel og
Julius Rosenberg fyrir síðustu hcigi. Hér fer á eftir frá-
sögn fréttaritara Associated Press.
„Julius og Etkel Rosenberg
gengu í nótt rólega og án
.þess að á þeim sæi geðshrær-
ingu til rafmagnsstólsÍLis í
Sing Sing, þar sem þau létu
lifið fyrir að hafa ljóstrað
upp kjarnorkuleyndarmálum
við Sovétríkin.
Þegar sú stund nálgaðist.
sem ákveðin hafði vei'ið ti!
aftökunnar, barst rödd Kos-
lowe rabbína inn í dauðaklef-
ann utan af gangkium. Hann
tónaði 23. sálm D-avíðs. Julius
Rosenberg ,sem var klæddur i
brúnar buxur og hvíta nær-
skyrtu, fylgdi honum eftir.
Hann gekk með öruggum
skrefum. Kann var gleraugna-
laus og horfði beint fram fyr-
ir sig og engin geóbrigði sá-
ust í augunum.
Leðurgríman var dregia
fyrir andlit lronum og ráf-
skautin voru bundin við
hnakkarm og hægri fótlegginn.
Síðan sat hann grafkyrr og
beið raflostsins sem átti að
fullnægja dauðadómnum.
I litlu herbergi við hlið
dauðaklefans, beið böðullkm,
Joseph Franccell, eftir fyrir-
fram ákveðnu merki. Allt í
einu kvað við liár hvinur þeg-
ar- straumnum var lileypt á.
’Rr-jóstkassi Rosenbergs þand-
ist gegn leðurólimum, sem
hann var reyrður með í stól-
inn. Hnefarnir knýttust, And-
litið og háls urðu dreyrrauð.
Svo hné hann útaf.
Þrisvar hleypti böðullinn
straumnum í gegnum hinn
dauðadæmda. Síðan þagnaði
hvinurinn í tækjunum og tveir
læknar stigu fram. Þeir rifu
nærskyrtuna frá brjósti Ros-
enbergs og báru lilustunar-
pípumar að því.
,,Við lýsum þcnnan mann
dáinn“, sögðu þeir.
Andlit Julius Rosenberg lát-
ins bar sama róiega svipinn
eins og þegar haim kom inn í
dauðaklefann fyrir aftökima.
Lik hans var lagt á skurðar-
borð og farið með það út í
flýti.
Aftur ríkti grafarkyrrð í
klefanum.
Viðstaddir voru tíu sjónar-
vottar, þrír af þeim frétta-
ritarar.
Varðmaður opnaði dymar
til hálfs og gægðist ú’t.
Augnabliki síðar mátti aftur
greina rödd Koslowe rabbína.
Hann gekk hægt eftir gangin-
um á undan frú Rosenberg og
hafði yfir 15. og 31. sálm
Daviðs.
Yfirkvenfangavörðurinn, frú
Evans, og ein af ’simastúlk-
um fangelsislris fylgdu á hæla
hi.nni dauöadæmdu konu.
Rabbíninn vék til hliöar við
dyrnar cg frú Rosenberg gekk
Framh. á 8. síðu
vísi og rökhugsun
Bandaríski kjarnorkueðlisfræöingurinn Harold C. Urey,
S'jm átti mikinn þátt í smíð’i kjarnorlcusprengjunnar og
íékk Nóbelsverðlaun áriö 1934 fyrir vísindaafrek sín,
sendi Eisenhower Bandaríkjaforseta eftirfarandi skeyti
fyrir aftöku Rosenberghjónanna:
„Málið gegn Rosenberghjónun-
um brýtur í bág við réttvísj og
rökrétta hugsun. Það stendur og
fei ur með framburði Greeaglass
og konu hans, en þau hafa bæði
játað að vera njósnarar og því
er haldið fram að þau hafi ver-
;'ð samsek Rosenberghjónunum.
Greenglass á að hafa skýrt Rúss-
um frá leyndarmálum kjarnorku-
sprengjuimar.
Enda þó þcer upplýsingar, scm
á að hafa verið komiA áleiðis,
gætu hafa verið þýðingarmiklar,
er maður á borð við Greenglass
gersamlega ófær um að skýra
nokkrum manni frá eðlisfi-æði,
efnafræði og stærðfræði kjam-
orkusprengjunnar. Hann og kona
hans eru þau e.inu, sem bendlað
hafa Rosenberghjón'n við kjarn-
orkunjósnir. Ný söninunargögn
gera enn ljósara það sem lá nógu
Ijóst fyrir áður: að mástað
ákæruvaldsins skortir allt rökrétt
samhengi og liann er fólginn í
því að b'ása Upp vithisbúrð, sem
sannanlega er loginn.
Eg reyndi að ná tali af dóms-
málaráðherranum í síðustu vku
en tókst ekki að fá áheyrn. Fyrir
hönd alli'a þeirra, sem áhuga
hafa á vörninni í þessu máli, fer
ég þess á leit að fá að Ieggja
skfning minn á því fyrir yður,
herra forseti“.
Prófessor Urey, sem áður
hafði skorað á Eisenhower að
Böðull Bandaríkjastjórnar, sem hleypir straumnum á
rafmagnsstólinn í Sing Sing.
Synir Rosenberghjónanna, Robert sex ára og Michael tíu ára,
koma frá einni heimsókninni til foreldra sinna í fangelsið. I
lylgd með þeim er hinn óþreytandi verjandi hjónanna,
Emanuel H. Bloch.
ekki að
Harold C. Urey
náða Rosenberghjónin, fékk ekki
áheyrn lijá forsetanum.
Daginn eftir aftöku Rosenberghjónanna birtist grein
í Dagbladet 1 Oslo. hinu frjálslynda og mikilsvirta borg-
arabjaöi. Höfundur hennar er Ragnar Vold, ritstjóri er-
lendra frétta viö blaöið' og þriöji maöur á framboöslista
Vinstri flokksins í Oslo viö þingkosningarnar í haust.
Hér fara á eftir kaflar úr henni. Geta menn boriö þá
saman viö skrif Morgunblaösins, Vísis og Tímans um
málið. Iívsígi í Vestur-Evrópu munu vera til eins auö-
mjúk leppblöð bandaríska doliaraauövaldsins og hér á
íslandi.
, .Rosenbérghjónin voru tekinjir væru ekki sannar. Hjónunum
af lífi í nótt. Þau héldu fast' hafði ver-ið boðin náðun ef þau
við það til hinztu stundar að
ásakanirnar um kjarnorkunjósn
isiééMP yðs&r*
Sijarta liei§si.aio sMliar |®rá
inisia eftir foörnisM miimiii
Síöasta náöunarbeiöni Rosenberghjónanna, sem Eisen-
hower forseti hafnáöi, var bréf frá Etliel Rosenberg.
Hér fara á eftirnokkrar glefsur úr því:
,,Kæri hr. forseti.
Hvað eftir annað á þeim
tveimur löngu og bitru ármn,
sem ég hef dva.Iið í dauðaálmu
Sing Sing, hefur mér dottið í
hug að skrifa forseta Banda-
ríkjanna. En alltaf hefur sú
feimni og óframfærni, sem
venjulegt fólk hlýtur að finna
til gagnvart hinum frægu og
voldugu or’ðið til þess að ég hef
hætt við það.
En síðan hefur forbón frú
William Oatis fyrir mann sinn
gefið mér kjark. Hún fyrirvarð
sig ekki fyrir að opna hjarta
sitt fyrir erlendum þjóðhöfð-
ingja.
Þegar þér voruð y’firhers-
höfðingi í Evrópu kynntust þér
þeim skelfilegu kvölum, sem
hefndarhugurinn hafði í för
með sér fyrir aragrúa saklauss
fólks. I dag, þegar þessir hrylli-
legu fjöldamorðingjar og kyn-
þáttaofsækjendur verða misk-
unnar aðnjótandi og eru mörg.
um hverjum gefnar upp sakir,
býst hið mikla lýðræðisland
Bandaríkin til að gera. sig sekt
um útrýmingu smárrar, mein-
lausrar gyðingaf jö'skyldu, sem
mjög er dregið í efa um allan
hinn siðmenntaða heim að sé
%
með réttu dæmd.
Ráðfærið vður við hina góðu
eiginkonu yðar og stjórnskör-
ungana, sem nóg er til af.
Spyrjið móður einkasonar yð1-
ar ráða. Hjarta hennar mun
tala sínu máli, það skilur svo
vel þjáningu mína og þrá eftir
að sjlá sonu mina verða fulltiða
menn.
Virðingarfyllst, Ethel Rosen-
berg, no. 110-810. Kvennafang-
elsinu ••— deild hinna daúða-
dæmdu“.
vildu breyta þeim framburði
sínum en þau höfnuðu.
Vestur-Evrópumönnum veit-
ist torvelt að skilja, hvers
vegna líka þurfti að drepa frú
Rosenberg.
Enginn hinna fjölmörgu á-
skorana frá vestrænu lýðræíis-
ríkjunum um að breyta dauða-
dómnum bar árangur. Átti að
sýna þa’ð í eitt skipti fyrir öli
að utanaðkomandi íhlutunar um
slik mál væri ekki vel séð og að
Bandaríkin viti bezt sjálf,
hvemig lögunum skuli beitt ?
Máske hefur það verið ein af
ástæðunum.
I augum frjálslyndra manna
er réttaröryggið I Bandaríkjun-
um orðið slíkt vandamál áð
Albert Einstein greip til þess
örþrifaráðs að skora á alla
mennt.amenn að neita að bera
vitni fyrir þeim rannsóknarrétti
sem sumar rannsóknarnefndir
eru orðaðar. Óttin við þær virð-
ist enn ríkari en við venjulega,
bandaríska dómstóla.
Það að menn í Vestur-Evrópu
langt út fyrir raðir kommún-
ista hafa mótmælt dómnum yf-
ir 'Rosenberghjónunum svo>
kröftuglega, stafar af því að
mönnum virðist að hinn strangi
dómur sé ekki til kominn vegna
hlutlægs lögfræðilegs mats he’d-
Fi'amhald á 11. síðu.