Þjóðviljinn - 24.06.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.06.1953, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ hefur gert það að sérgrein sinni undanfarna daga uð ráðast með persónulegum svívirðingum og níði að Sigurði Guðna- syni, formanni Dagshrúnar. — .Heimdellingsgerpl við Morgunblaðið ?yðst inn á lieimili Sigurðar, nýtur þar gestrisni og kurteisi, þykist vilja fræðast um atburði í Berlín, en skrifar ekki hjá sér eitt einasta orð af því sem Siguröur segir. Þegar á ritstjórnarskrifstofurnar kem- ur semur Iiann liins vegar upp úr sér lieilsíðu „viðtal“ við Sigurð og nirtir það á s.extugasta og finunta afmadisdegi hans. Síðan er afrek- inu fylgt eftir með daglegum rógskrifum þar sem talað er um „lok- uð augu og lítið vit“, „fávísi“ osfrv. Þessi dæmalausa framltoma hefur þegar valrið reiði og fyrirlitn- ingu allra. Dagsbrúnarmenn vita að geirnum er ekki aðeins stefnt nð hinum vinsæla og trausta formannl heldur gegn félaginu sjálfu; með þessu á að reyna að draga úr álirifum og forustuhlutverki Dags- brúnar. Því munu Dagsbrúnarmenn og allir þeir sem fyrirlíta sorp- skrif Morgunblaðsins svara eftirminnilega á sunnudaginn með því að fylkja sér um þann lista sem tryggir formanni stærsta verklýðs- félagslns á Islandi öruggt sæti á Alþingi. Setur þrjú skilyrði fyrir að stjórn hans gangi að vopnahléi Syng'man Rhee lét bandarísku herstjórnina í Kóreu rita í gær, aö hann væri fús aö ganga aö vopnahléi, ef 3 skilyrðum yrði fullnægt, og er þeirra á meðal þaö, aö tandaríska herliöiö 1 Kóreu hverfi þaöan á brott. For- seti allsherjarþings SÞ, Lester Pearson, utanríkisráöherra Kanada, sendi Syngman Rhee harðorö mótmæli í gær sama efnis og brezku stjórnarinnar 1 fyrradag. .Skilyrði þau, sem Syngman Rhee setur fyrir vopnahléi eru þessi: 1) Allur erlendur her, sem nú er í Kóreu, bæði Banda rikjamenn og Kínverjar, hverfi' úr landinu 2) Þaráður hafi Bandaríkin og Suður-Kórea gert með sér varnarbandalag 3) Stjórnmálaráðstefnan, þar sem semja á um endanlegan frið í landinu, standi ekki lengur en 90 daga, og ef ekki hafi orðið úr samkomulagi innan þess tímai sem Suður-Kóreu stjórn felli sig við, heimili hún sér að- að halda styrjöldinni áfram. í mótmælaorðsendingu Pe- arsons er tekið undir þau um- mæli brezku stjórnarinnar, að framferði Syngmans Rhee í fangamálinu hafi orðið til þess að stofna í hættu þeim árangri sem þegar liafi náðst við samn- ingaborðið og draga. mjög úr líkum á friðsamlegri lausn Kóreudeilunnar. Pearson minn- ir Rhee eiunig á, að með því að rjúfa gerða samninga um með- ferð stríðsfanga hafi hann gerzt sekur um brot gegn samvinnu- Autoine Pinay, sjöundi stjórn málamaðuriim, sem Auriol, for- seti Frakklands hefur beðið um að reyna stjórnarmyndun, gafst upp á því í gær, eftir að þingflokkur kaþólska flokksins, MRP, hafði tilkynnt honum, að hann mundi ekki styðja hann. Var þá vonlaust fyrir Pinay að reyua að fá meirihluta þing- manna í lið með sér. Auriöl lýsti yfir í gær, að hann mundi ekki fara fram á endurkosn- ingu, þegar kjörtímabil hans rennur út í haust. Ekki var vitað í gær, hvern hann mundi biðja urn að mynda stjórn, enda þeim farið að fækka, sem sig- urstranglegir þykja. Stjóruar- kreppan hefur nú síaðið í rúm- an rnánuð og er sú lengsta í Frakklandi eftir stríð. . Nýtt Réffar- hefti komið Nýtt hefti af Rétti kemur í bókaverzlanir í dag og flytur liverja greinina annarri betri og gagnlegri. Ásgeir Bl. Magnússon skrif- ar um Islenzkan her,' Brynjólf- ur Bjarnason skrifar: Barátta Sósíalistaflokksins fyrir aukn- um alþýðutryggingum, Haukur Helgason skrifar um efnhags- þróunina á íslandi síðasta ára- tuginn, 1942—1952. Einar Ol- geirsson skrifar greinina: Al- þýðan verður að vernda og efla íslenzkt atvinnulíf. Þá er ennfremur smásaga eftir Einar Kristjánsson, bóka- fregnir o. fl. Atvinnuleysi í tvö ár Skagaströnd. Frá fréttarit- ara Þjóðviljans. Atvinnuleysi hefur verið til- finnanlegt hér í Höfðakaupstað síðast liðin tvö ár. Ríkisstjóm- in hefur ekki gert neitt til úr- bóta í því efni og þingmaður kjördæmisins, Jón Pálmason, virðist alvega hafa gefizt upp á tilraunum í þá átt. í fyrra var t. d. engu fé varið á fjár- lögum til hafnarbóta og ekkert unnið við þær, en nú nemur fjárveitingin til þessara fram- kvæmda 75 þús.’ lcróna. Fyrir það fé þarf nauðsynlega að ful! gera það sem þegar hefur ver- ið byrjaö á og gera við skemmd ir. samningi þeim sem stjórn hans gerði við SÞ 1950 og endurnýj- aði nýlega. Franska stjórnin sendi Rhee samskcnar mótmæli í gær og talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins lýsti yf- ir stuðningi stjórnar sinnar við mótmæli Pearsons. Fréttastofa kínversku stjórn- arinnar, Hsinhua, sagði í gær, að þess yrði nú krafizt af bandarísku lierstjórninni í Kóreu að hún hefði upp á þeim föngum, sem fangaverðir Rhees slepptu úr haldi. ÐVIUINN Miðvikudagur 24. júní 1953 — 18. árgangur — 138. tölublað 00,00 kr HernámsblöSin vinna sér fyrir prásentum Hernámsflokkarnir, sem standa nú afhjúpaðir framrni fyrir þjóð sinni, hafa enn einu sinni fiúið langt út íyrir landsteinana, pg ástunda nú einkum hlægileg þvættings- skrif um Berlínarborg. Hámarki sínu náði þessi iðja með algerlega upplognu viðtali sem Morgunblaðið birti við Sigurð Guðnason formann Dagsbrúnar, en það framferði 'hefur vakið almenna reiði bæjarbúa. Um atburðina í Berlín þurfa menn nú ekki lengur að vera í efa. Þegar búið var að skipuleggja rán, íkveikjur og blóðsáthellingar við mörk Austur- og Vestur-Berlínar varð Eisenliower, forseti Bandaríkjanna, svo kátur, að liann til- kynnti, að hann hefði veitt Vestur-Berlín 50 milljónir doll- ara — 810.000.000,00 kr. — í verðlaunaskyni. Ilann var ekki í efa um, hvað hafði gerzt, og hann vissi, hverjum hann átti að þakka fyrir þessi afrek. Og íslenzkur almenn- ingur er ekki í meiri efa en þessi forseti Bandaríkjanna. En það eru fleiri sem fá verðlaun en fasistarnir í Vest- ur-Berlín. Eins og rakið hefur verið hér í blaðinu, hefur bandaríska sendiráðið hér á íslandi hirt 20 milljónir króna á undanförnum árum sem skatt af þjóðinni og notar þær til áróðurs og njósna. Blaðamennirnir við hernámsblöðin eru nú einnig að_ vinna sér fyrir verðlaunum, og bróður- partinn mun hljóta Morgunblaðspilturinn, sem laug upp heilu viðtali við formann Dagsbrúnar á 65. áfmælisdegi hans. 'New York Times: Undir- róðursmenn að baki óeirð- anna í Anstur—Þýzkalandi PRAVDA: Engin tilviljun að óeirðimar hófust þegar líkur voru á sáttum milli Austur- og Vestur-Þýzkalands Bandaríska stórblaðiö New York Times sagöi í gær, aö óeiröirnar í Austur-Þýzkalandi í síöustu viku hefðu bor- ið öll merki þess, aö þeim að baki heföi staöiö fjölmenn og vel skipulögð hreyfing undirróðursmanna. Þessi ummæli kcmu vel heim við frásögn Moskvublaðsins Pravda í gær að óeirðirnar hefðu verið skipulagðar af leyni þjónustu Bandaríkjanna með Framhald á 10. síðu. Bjarni B. Benediktsson birti í Morgunblaðinu sl. sunnudag eftirfarandi yfirlýsingu um her- námsmálin: „AlþýðublaðiÖ segir þessa dagana, að ..full-.. veldi íslands sé aðeins náfni'ð eitt meðan Bjarni' Benediktsson og samherjar lians fara með æðstu völd á íslandi " En hverj/r eru samherjar mírur í varnarmálumim? Fram að þessu engir fremur en Alþýðuflokkurinn, sem hefur lýst eindregnu fylgí' v:ð Kitefnu mína, og hafa þeir Hanníbal og Gylf/' orðfö í'egnir að fylgjast þar með.“ C4Istei fuxtdur í Husturkæiarbíól n.k, kvöld kl. 9 Nánar auglýst á morgun

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.