Þjóðviljinn - 24.06.1953, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 24. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (&■'
ÞJÓDLEIKHÚSíD
La Traviata
Gestir: Hjördís Scliyraberg
hirðsöngkona og Einar Kristj-
ánsson óperusöngvari.
Sýningar í kvöld, íimmtudag
og föstudag kl. 20.00.
Fantanir sækist daginn fyrir
sýningardagj annars seldar öðr-
m
Ósóttar pantanir seldar sýning-
-ardagr kl: -13.15.
ASeins fáar sýningar eftir, þar
sem sýningum lýkur um mán-
aðamótin.
Qperan verður ekki tekin upp
í haust.
Aðgöngumiðasal'án opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Símar 80000 og
8-2345.
I
Sírni 1475
Dans og dægurlög
Amerísk dans- og söngvamynd
í eðlilegum litum.
Fred Astaire
Bed Skelton
Vera Ellen
Arlene Dahl
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 1544
Dolly-systur
Hin íburðarmikla og skemmti-
lega ameríska söngva-stór-
mynd, í eðlilegum litum, með:
June Haver, John Payne og
Betty Grable. Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 6444
Hætiulegt leyndarmál
Diilarfull og afar spennandi ný
amerisk kvikmynd, er fjallar
um leyndardómsfuila atburði
er gerast að tjaldabaki í kvik-
myndabænum fræga Hollywood.
Kichard Conte
Julia Adams
Henry Hull
Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl.
5, 7 og 9.
Sfmi 6485
Jói stökkull
(Jumping Jacks)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd með hinum frægu
gamanleikurum: Dean Martin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FJöIbreytt úrval ít stcinhring-
■ol —- Fóstsendmn.
I k
Sími 1384
Æskusöngvar
(I Dream of Jeanie)
Vegna fjölda áskorana verður
þessi hugþekka og skemmti-
lega ameríska söngvamynd í
eðiilegum litum sýnd aftur. —
Aðalblutverkið leikur og syng-
ur hin mjög umtalaða vestur-
íslenzka leikkona: Eileen
Christý. Sýnd kl. 7 og 9.
Fuzzy sigrar
Hin spennandi og viðburðaríka
ameriska kúrekamynd með:
Buster Crabbe og grínleikar-
anum þekkta: Euzzy. — Sýnd
kl. 5.
TrípóííMó «
Sími 1182
Bardagamaðurinn
Sérstaklega spennandi, ný,
amerísk kvikmynd um bar-
áttu Mexico fyrir frelsi sínu,
byggð á sögu Jack London,
sem komið hefur út í ísl. þýð-
ingu. — Richard Conte, Van-
essa Brown, Lee J. C<*hb. —
Bönnuð innan 14 ára. — Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Sími 81936
Varizt glæframennina
Viðburðarík og spennandi ný
amerísk sakamálamynd um við-
ureign lögreglunnar við óvenju
samvizkulausan glæpamann.
Dano Clark
Cathy O’Donnell
Tom Drake
Sýning kl. 5 og 9. — Bönnuð
börnum.
La Traviata
Sýnd vegna fjölda áskorana,
en aðeins í kvöld kl. 7.
WWágMf
íslandsmót 3ja fl.
hefst í kvö'ld kl. 8 á Háskóla-
vellinum. 'Þá keppa KR og
Þfóttur, strax á eftir V.alur
og Fram.
Mótanefndin.
Mmip - Saiá.
InnrömmuiD
Utlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. Ásbrú,
Gretts'götu 54, sími 82108.
Ödýrar ljósakrónur
Iðja h. i.
Lækjargötu 10 — Laugaveg 63
Fasteignasala
og allskon-ar lögfræðistörf.
Guðni Guðnason, lögfræðing-
nr, Aðalstræti 18 (Uppsölum),
2. hæð, inngangur frá Tún-
götu. Sími 1308.
Munið Kaffisöluna
í H.afniarstræti 16.
Sveínsófar
Sófasett
Hfmeagnaverrlunin Grettisg. d
Ðaglega ný egg,
soðin og hirá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Saumavélaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
6 y I g i a
Laufásveg 19. — Siml 26Bð.
Heimasími 82035.
Sendibílastöðin h. f.
IngSlfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgi-
daga frá kl. 9—20.
Haíið þér athugað
tiin hagkvæmu afborguna)>
Kjör hjá ckkur, sem gera nú
öilum fært að prýða heimili
sín með vönduðum húsgögn-
um? — Bólsturgerðin, Braut-
arholti 22, sími 80388.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
Lögfræðingar:
Ákl Jakobsson og Kristján
Eiríksson, I.augaveg 27, 1. hseð
— Sími 1453.
Viðgerðir á raf-i
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, síml 6484.
Ragnar ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12.
Símar 5999 og 80065.
Útvarpsviðgerðir
B A D 1 ó, Veltusundi 1, Bimi
80300.
Nýja sendibíla-
stöðin h. f.,
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7.30—22. — Helgi-
daga kl. 10.00—18.00.
Sendihílastöðin
Þröstur
Faxagötu 1. — Simi 81148.
¥örar á verksmiðja-
verði
Ljósalcrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Máim-
iðjan h.f., Bankastræti 7, síml
7777. Sendum gegn póstkröfu.
p:
YESTIfANNAEY JAFERÐ
Ráðgert er, að m.s. Esja fari heöan um helg-
ina 4. til 5. júlí meö fólk í skemmtiferð til Vést-
mannaeyja. Skipiö getur væntanlega fariö héöan
á föstudagskvöld 3.. júlí kl. 10, og er ákveöiö að
liaga því eftir óskum fólks, hvort farið veröur þá
eöa kl. 13.30 á laugardag 4. júlí, en komið verð-
ur aftur kl. 7 aö morgni mánudaginn 6. júlí.
Fárgjald meö skipinu fram: og til haka meö
dvöl um borð í Vestmannaeyjum og fæöi (áð
meðtöldu framreiöslugjaldi) fyrir allan tímann
veröur sem hér greinir:
, . Míðaö við burtferð á
föstud. laugard.
1. farrymi:
í 2ja manna klefa
í 4ra manna klefa
2. farrými:
í 4ra manna klefa
Fólk, sém kaupir far fram og til baka, geng
ur fyrir. — Pöntunum veitt móttaka nú þegar.
kr. kr.
380 305
320 260
275 220
Hofnarfirði
F
er flutt í Góðtemplarahusið, sími 9273. Allir stuðn-
ingsmenn Magnúsar Kjartanssonar eru hvattir til
að hafa sem bezt samband við skrifstofuna þá fáut
daga sem eftir eru til kosninga.
-------------------- r-------------------------—
Ungliisg
vantar til snúninga og til
að vera úti með barn. Upp-
lýsingar að Blönduhlíð 28,
lusturenda.
NotaS timbnr til
sölu
Upplýsingar í síma 80417,
milli klukkan 6 og 7
tJtfere iðið
Ivflfai
7510
aðarbanki islands h
Lækjargölu 2, Heykjavík,
verður opnaður íimmtudaginn 25. . júní.
Bankinn verður opinn kl. 10 til 13.30 og
16.30 til 18.15 alla virka daga nema á laug-
ardögum aðéins kl. 10 til 13.30.
Bankinn tekur á móti innlögum í spari-
sjóð og hlaupareikning með sömu kjörum og
aðrir bankar.
Bankaráðið.