Þjóðviljinn - 24.06.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.06.1953, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 24. júní 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (U Þeir eru hræádir Framhald af 4. síðu. í, áttina að rafmagnsstólnum legan þrótt og eyða sjálfs- virðingu þeirra, og kæra sig oft lítið um hvort þeir lifa eða deyja. Þeir ríku verða ríkari, en þeir fátæku verða fátæk- ari. Og nú hefur hræ'ðslan grip- ið þá heljartökum, þegar dóm- ur fólksins er skammt fram- undan. Hver kosningabær maður í landinu tekur sér i hönd það vopnið, sem þeir óttast mest þegar hægt er að beita þ\i — blýantinum — þetta litla en beitta vopn, sem fólkið notar til að tjá andúð sína á stjórnmálaspillingu, til að reka frá völdupx óhæfa nienn er gerzt hafa leppar er- lendra stríðsæsingamanna og fótiun troða þjóðarvilja og þjóðarhagsmuni, reka frá völdum óhæfa menn sem liafa gert lýðræ'ðið að skálkaskjóli. Þessvegna sjá þessir hræddu leppar nú aðeins'eina leið til að vi'ðhalda aðstöðu sinni í framtíðinni, og hún er sú að stofna her. Innlendur her er nú framtíðardraumur og æðsta hugsjón þeirra, þar sem latir og duglausir synir þeirra, jæssir baulandi dollarakálfar, sem aldrei hafa nennt að vinna ærlegt handtak, yrðu æðstu foringjar á háum laun- um, en fátækur verkalýður yrði látinn borga herkostna'ð- inn með hækkuðum tollum og sköttum sem þegar eru orðn- ir svo háir að óbærilegir mega heita. Hinir óbreyttu hermenn og liðþjálfar þeirra yrðu þá Heimdellingarnir og aftaní- ossar þeirra, sem þjóðin þekk- ir bezt frá 30. marz 1949. þegar þessi skríll réðist á varnarlaust. sa’daust fólk, með gassprengjum og kylfu- barsmi'Gum og þannig mis- þyrmdi og slasaði til óbóta fjölda fólks. Þessa dýrslegu framkomu munu reykvískir kjósendur áreiðanlega rifja upp fyrir sér, þegar þeir eru komnir inn í kjörklefann. Þennan her á svo að nota til þess að berja á verkalýðn- um þegar hann er elcki nógu auðsveipur að beygja sig fyr- ir oíbeldinu, þegar hann neyð- ist til að fá kjör sín -bætt, og ef til verkfalla kemur, þá á herinn að vera til taks, sem verkfallsbrjótasveitir svo og að halda þjóðinni að öðruleyti á nýlendustigi undir yfirstjórn amerískra hersveita. Þetta er það sem koma skal eftir kosn- ingar í sumar ef meinsæris- mönnunum og flokkum þeirra, Sjálfstæðisflokknum, Fram- sóknarflokknum og Alþýðu- flokknum tekst að blekkja fólkið i landinu einu sinni enn tii að kjósa þá. Hvaða heiðarlegur íslenzk- ur kjósandi vill leiða þá ógæfu yfir þjóð sina ? Vonandi eru hollvættir Is- lands ennþá á verði hver á sínum stað, og reki af hönd- um þjóðarinnar þiann galdra- sejð, sem henni er nú búinn af stríðsóðu auðvaldi og lepp- um þess. Það voðalega við þjóðskipu- lag sósíalismans frá sjónar- miði þessara hræddu manna bæði hér á landi og annars- staðar í auðvaldsheiminum. er að þá hafa þeir ekki lengur frelsi til þess áð arðræna allt vinnandi fólk. Þá hafa þeir ekki lengur frelsi til að spekú- lera með sparifé þjóðarinnar til stórgróða fyrir sjálfa sig, og á sama tíma að neita stritandí fólki um nauðsyn- leg lán til þess að það geti komið upp húsi yfir sig og börn sín, og ekki hafa þeir þá heldur frelsi til þess að vera herrar yfir öllum atvinnu tækjum, sem framsýnum og dugaridi mönnum hefur tekizt að skapa í landinu og þjóðin,- fyrjriitnir á Islandi SýnKHiorn a! kjörscSli u!aa kjör- íuiidas: j f ■ . ■ ■ ■ _JO 3 % s s 0\ Límborið Kjósendur í Reykjavík, Skaga- firði, Eyjafirði, N-Múlasýslu, S- Múlasýslu, Rangáivallasýslu og Árnessýslu, sem kjósa fyrir kjör- dag skulu skrifa c á kjörseðilinn. Kjósendur í einmenningskjördæm unum skulu skrifa nafn fi-am- bjóðanda Sósíalistaflokksins. á. Þá hafa þeir ekki frelsi til þess að draga í sinn vasa ótaldar milljónir af því sem fæst ífyrir útflutningsvörur landsmanna, og ekki heldur okrað á hverjum bita og sopa sem fólkið lætur upp í sig, eða hverri flík sém það klæð- ist í. Þá hafa þeir ekki heldur fre’si til þess að reka fólk út á götuna ef það getur ekki borgað kr. 800,00-1000,00 eða meira á mánu’ði fyrir tveggja herbergja íbúð, sem þeir hafa kannski komizt yfir með vafa- sömum aðferðum, þegar fátæk ur alþýðumaður gat ekki borg að skattana sína á réttum gjalddaga fyrir atvinnuleysi, sjúkdómum eða öðru slíku, en bankarnir lokaðir fyrir öllum, nema bröskurum og hir'ðgæð- ingum stjórnarinnar. I ríki sósíalismans þýðir ekki fyrir þá að skjóta fram ístrunni og segja með hroka: „það er ég sem hef völdin og peninga.na". Þeir verða að hætta svalli og auðsöfnun á kostnað hins vinnandi fjölda. Já. meira að segja verða þeir að hætta luxusflakki sínu um þverar og endilangar heims- álfur með frúr sínar og börn á kostnað alþjó'ðar, undir því yfirskyni að þeir séu að vinna fyrir bjóð sína og föðurland. Allt. þetta sem hér hefur verið talið miklu meira af slíku Lagi, gefur au'ðvalds- þjóð-kipulagið þeim fre’.si til að iðka, enda er það notað út í æsar, og þessu frelsi syngja þeir lof og dýrð og telja það liið eina sem er eft- irsóknarvert í lífinu og gefa því gildi, svo reyna þeir að láta bi'ð saklausa fólk sem þeir níðast á halda það sama. Það er því engin furða þó þeir séu hræddir um að þetta frelsistímabil þeirra sé brátt á enda, og neyti allra ráða til a'ð viðhalda því. Að þeir geti ekki öllu lengur með yfir- troðslum, lögleysum og svik- um trónað í æðstu stöðum þjóðfélagsins, að þeir geti ekki öllu lengur farið ráns- höndum um alla helgidóma þjóðarinnar, áð þeir geti ekki öllu lengur safna'ð auði á sama tíma og aðra þegna þjóð félagsins skortir jafnvel allt, svo sem brauð, föt og húsa- skjól ef þieir vilja ekki vinna í tortimingarstöðvum ameríska hersins. Einhver kann nú að spyrja sem svo: Hvernig eiga þá þessir menn að sjá fyrir sér og sínum, þegar þeir fá ekki að starfa í „frjálsri sam- keppni“ einr og þeir hafa gert? Og svarið verður: Þeir verða bara að gera sér það að góðu, að vinna fyrir sér á heiðarlegan hátt eins og flest fólk hefur gert í þessu landi fram á þennan dag. Já, það er ekki’ furða þó þeir séu hræddir, því þetta, sem hér hefur verið sagt er hinn einfaldi sannleikur, 'sem 'hver maður kemst að raun um, ef hann fær tíma til áð hugsa um þessa hluti í ró og næði, og kynna sér al’a málavexti. Og fólkið er farið að hugsa. Það veit nú að það hefur verið blekkt, það veit nú að aldrei hefur ráðlausari að óheiðarlegri stjórn setið áð völdum á íslandi Það er búið að skynja svar- daga þeirra og svik, og mein- særismenn hafa alltaf verið og svo Ávarp Guniiars M. Magniiss mun áreiðanlega verða um alla framtíð. Fólkið í landinu trúir ekki framar þessum hræddu mönn- um og mua því ekki kjósa þá. Það mun kjósa þá menn aðeins og þann flokk, sem aldrei liefur hvikað frá mál- stað lands og þjóðar, aidrei brugðizt á örlagasutndum, þrátt fyrir hótanir og háðs- yrði, fjársektir og fangels- anir, innlendra og erlendra kúgara. Islenzkur verkalýður, sem síðustu áratugina hefur lagt grundvöllinn að auði og vel- megun í landinu, og einn hef- ur siðferðilegan styrk til að stjórna, svo landi og lýð vegni vel. Svo niðjar vorir taki við arfleifð sinni, sem frjáls og fullvalda þjóð í frjálsu landi, verður verkalýð- urinn nú að heimta völdin í sín ar hendur, undir foi-ustu hins raunsæja og framsýna Sam- einingarflokks alþýðu, Sósíal- istflolcksins. Öll velferð cg gæfa íslenzku þjóðai’innar í nútíð og framtíð er undir því komin. Allir kjósendur á Islandi, sem vilja teljast sannir og þjóðhollir Islendingar, verða nú að sameinast um þetta og senda meinsærismennina hcim fyrir fullt og allt, og láta þá aldrei framar koma nálægt neinum opinberum málum, en lieimta land sitt á ný úr hers höndum, og bjarga þar með sjálfstæði þjóðarinnar, tungu og þjóðerni. Þessvegna kjósa engir þjóð- hollir Islendingar neinn af meinsærisflokkunum. Fylkjum okkur þvi öll um C-listarn, lista Sósíalista flokksins, hann er nú sem fyrr hald okkar og traust í hinni nýju sjálfstæðisbaráttu gegn erlendri kúgun og her- veldi. C-listinn er listi allra þjóðhollra íslendinga. A.G. ils af þeim. Eg sendi sjúkling- unum kveðjur, þeim, sem eru með hugiann með okkur en eiga þess .ekki kost að ganga nú inn í maðir okkar. Fyrsta merki Þveræings, sem búið var til, er við höfðalagið hjé sjúklingi, sem hefiur legið rúmfastur í 20 ár, er eldheitur með okkur. Milli 50 og 60 skáid og lista- menn haf.a bréflega heitið okk- ur fylgi og stuðningi. Og af tugum og hundruðum bréfa og siímtala er ég sannfærður um að í landi er risin alda, sem ekki verður kæfð, og mun leysa landið úr fjötrum. Það er táknrænt að kornung stúlka stofnar fyrsta Þveræmgafélag- ið einmitt í héraði Einars Þveræings. ’ Við höfium í þessum kosning- um tekið samvinnu við Sósíal- isbaflokkinn, og erum nokkrir úr andspyrnulireyfingunni í framboði fyrir flokkinn. Auk mín eru á C-hstanum í Revkja- vík Einar Gunnar Einarsson og vLárus Rist, en Finnbogi Rútur Viaildimar.sson í Gullbringusýslu. Ég heiti á lalla hugsandi menn að styðja okkur og þann flokk, sem einn floikka' hefur aldrei hvikað í hernámsmáiunum, en gera ekki þann óvinfagnað að kasta atkvæðum á tvíráða byrjendaflokka eða kjósia hina óalandi herná.msfokka, sem eiga að bera alla ábyrgðin.a af ófarnaðinum. Ég heiti þeim kjósendum í Reykj.avík, sem við þessar kosningar veita mér brautar- gengi og latkvaeði til þess að flytja mál okkar inn á þing, að ég muni eigi svíkja málstaðirm, heldur standa eða falla undir merki hans. Kjörorð okkar: Herinn burt úr landi. Við neitum ,að verða nýlenduþjóð. Það bergmáli um allt ísliand. Sökutn tímaskorts í útvarpimi varð höfundur að stytta mál sitt, og- fella úr ræðunni nokk- ur atriði sem hér eru birt. Basidaríkiðraenit þosa ekkl ! Framhald af 5. síðu. ur af hliðsjón af almennings- leg staðreynd að samtakamátf- 4jjtjnu ur fólksins er hið mikla vald Hæstiréttur Bandaríkjanna' ■og ,afl, sem hverskonar önnur var - svo miMum efa að fyrir öfl verða að lúta fyrir. Vopn noMtrum dögum var þar aðeins skírsko'tar til vopna, en þess eing atkvæðis meirihluti fyrir mé minnast að brezka heims- því að má]jð skyldi ekki tekið veldið beið ósigur fyrir hinum upp 14 ný j>að sýnir að dómur- vopnlausa Gandhi Indlands, Við jnn getur ekki hvílt á sterk- skírskotum til réttar okka.r og um undirstöðum. siðgæðisins. Það er öfugþróun Mikill maður og mikið ríkl við upphaf þessarar þjóðar að tapar aldrei á því að sýna göf- biðj,a um her inn í landið. uglyndi. Ef menn skilja ekki Vatnsleysustrandarbændur hafa þann liugsanaferil ættu jafn- stöðvað he.rinn með skorinorð- vel útsmognir stjórnmálarefir um mótmælum og kallað hann að geta skilið það a'ð ekki borg- landrœningj.a. Framkoma bænd- ar sig að skapa píslarvotta eftir anna hefur vakið hrifningar- umdeildan dómsúrskurð. Ekki öldu um land allt. Nú verður getur það heldur verið mjög iað fylgja eftir með orðum og Hyggilegt að taka konu af líii athöfnium. vegna þess að liún vildi ekki ... ... , . .. svíkja mann sinn me'ð því að Eg sendi kveðju himum morgu 1 , , , ,,, bera vitnj gegn honum — lát- siamherjum um land allt og , , . , um svo vera að hann hafi hvet þa til otuls starfs 1 kosn- , ... ljostrað upp þenn kjamorku- mgabarattunni. Fvrir hond okk- . , ,, .. , , „„ leyndarmalum, sem kjarnorku- ia,r og fyriT hond r.alega 2S . x. • TT , ■ , - , ‘ . „ fræðmgurmn Urey staðhæfir að þusund Islendmga ber e3 fram hr_ Rogenberg hafi ^ ekki kröfuna um náðun þeirra Is- getað ljóstrað' upp lendinga sem dæmdir voru Fy]gÍBmenn McCarthys geta ranglega frá mannréttindum nú hrósað gigri j Bandaríkjun- eftir atburðina 30. marz 1940. um Það ber 4rangur gera Konumar og unga fólkið lief- Bandaríkjamenn viti sínu fjær u,r sett glæstan svip á starf af hræðslu, þá þora þeir ekki okkar til þessa. Ég vænti mik- ]engur að sýna gott hjartalag'‘. Framhald af 7. siðu. ingin og Þjóðvarnarfloklvurinn eru sitt hvað og hafa enga samvinnu. Þjóðvamiarflokkuirinn vill að- eins jnnan sinna vébanda, þá, sem bindast flokksböndum, en landspyrnuhreyíingin hefur rúm fyi’ir .alla, hvar í flokki sem þeir standa, ef þeir aðeins vilja vinna gegn herscibunni. Þess vegna hefur andspyrnuhreyf- ingin hina miklu möguleika fram yfir flokka, og þúsundir íslendinga um .land allt fylkja sér undir merki hennar. Þjóð- varnarflokkurinn tók þann kostinn að einangra =ig og inni- loka og mun súpa af því seyðið. En það er ekki við góðra ,að búast, þeigar aðalhvatamáður bak við flokkinn er maðurinn, sem hefur ráðieggingaT til þriggja eða fjögurra flokka samtknis, — fyrrverandi alþing- ismaður, sem á örlagastund sendi 'Alþingi eftlrfarandi bréf: „Herra forseti. Ég leyfi mér ,að tilkynna yður, að ég hef ákveðið að hætta þingstörfum Oig leggja .niður þingmennsku. Æsk; ég, að.nafn mitt verði nú þegar numið burt úr skrá þinig- mianna og aðrar ráðstafanir 'geirðiar í þessu sambandi sem nauðsynlegar kunna að vera. Vilmundur Jó.nsson“. Þetta.'gerðist í byrjiun stytzta þings sem haldið hefur verið á íslandi, þegar .alþi,ngismenn voru kallaðÍT skyndilega sam- an til þess að greiða .atkvæði um hervemdars'amninginn milli Bandaríkjanna og íslands, 9. júlí 1941. Nei, það má ekki kasta atkvæðum til ónýtis á flokk, sem er stofnaður of manni .og stiórnað af mauni, sem hvikaði í öriaigaríku máli, þorði .hvorki ,að vera með eða móti, en gekk burt — og, — já, hvað gerði hann — stofnaði Þjóðvamarflokk. Hva.r stendiur sá flokkur, þeig- ■ar á reyniir? Það er spurt hverju við get- um áorkað geign herveldinu. Svar: Samtak.a getum við sigr- að og skulum sigra og reka herinn úr landi. Það er sögu-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.