Þjóðviljinn - 24.06.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.06.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 24. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (T Gunnar M. Magnúss: ekki afkvæðum flokka rié klofni Kæru íslendingar, samherjar. Áttunda apríl í vetur var sent ti'l þjóðarinnar ávarp til þess 'að kalla saman til ráð- stefnu fulltrúa frá hinum mikla fjölda félaga, sem höfðu sam- þy-kkt í ýmsum myndum and- mæli geign helstefnu hernaðar- ins á' Islandi. . Við 15 sem undir ávarpið rit- uðum, vorum úr ýmsum stöð- u-m o,g stéttum, spurðum aldrei hvert annað um stjórnmála- skoðanir, við höfðum aðeins eitt sameiginlegt mikilvæ-gt á- hugaraál og hétum -að fcakia sam- vi-nnu við -hvern þann m-ann, h'vert það íél.ag eða hvern þann flokk, sem vildfc st-anda með okkiur í -hinni nýiu Jrelsisbar- átt-u, skapa þjóðarei-ning-u geg-n erlendum her í la-ndinu og ge-gn stofnun innlends he-rs, en beita sér fvrir uppsc-gn herverndar- .samnings-ins undir kjörorðunum um friðlýsingu fslands, — frið- úr við lalliar þjóðir, — og blása iífi í allsherjar þjóðernisvakn- ingu til endurheimtar réttinda úr höndum hersins og íslenzkra forsvars-manna hans. Þótt skamm-ur væri tími til stefn-u forást þióðin vel við, svo ,að til þjóðarráðstefnunna-r mættu á þriðja hundrað full- trúar frá 54 félö-gum. Ráðstefnan stóð 5.—7. maú Þann 5. voru tvö ár liðin frá því Bj-arni Benediktsson undir- xifcaði að þjóðinni fomspurðri heirverndarsamninginn svo- nefnda og b-að um herlið grátt fyr-ir jár-num inn í Landið. Þann 7. voru -liðin tvö ár frá því þjóðin stóð sem þrum-ulostin, er bandarísku hermönn-unum var skellt ú-r flugvélunum nið- ur á islenzka grund. Tveg-gja ára saga hersins á íslandi er saga hörmulegrar og hættulegr-ar niðurlægingar rík- isstjóimar, sem fyrir dollara þjó-n-ar erlendu herveldi, sem s.tjórnað er iaf fyrirhyggj-u vopnasala m-eð hershöfðingja í æðsta sessi, — ríkisstjórn-ar- flokka, er svo -sem í algerri Qfurölvun só-ar lífsstundum æskunnair í -landinu, glepur og svivirðir blóm-a þjóðarin-nar, og varpar á glæ lífi kynslóðarinn- -ar svo- gifurlega, að á spjöldum sögunnar blasa v.ið „heillar þjóðar erfiljóð“, verði ekki við ■spor.nað í tíma og stjórnart-aum- airnir dregnir úr höndum hinna forblinduð-u. Tvíbýli íslendinga við Bandaríkjamenn sem stefna að því -a-ð reisia framtíðarborg á Reykjanesskaga -ber mik’.ar hættur í sk-auti. Bandaríkja- mönnum myndi fjölga jaf-nt og þétt og ýmis þjóðernisv-anda- mál steðja að. Ég hef k.vnnzt slík-um vandnmálum. 1937 var ég á vegum Landamærafé’iags- i,ns danska við landamæri Þýzkalands og Suður-JólI-ands. Þar stendur ein,n bærinn á landamærunum, svo -að öðrum megin götu var þýzkt, hinum megin danskt, jafnvel sum hús skiptust á landamæ.runum. Þarna þurfti mikla varfæir-ni til vináttu við allar þióðir og trún- að við málstað Islands. í wágrannialöndum okkar o-g á vesturlöndum yfirleitt hefur risið alda gc-gn Atlantshafs- bandalaginu og yfirráðastefnu Bandafíkjann-a. Sýna þetta gl-eggst kosningar undanfar.ið á ítalíu og í Frakklandi, og and- spyrnuhreyfing sú sem risi-n er í N-oregi og hefur blaðið Öri- entering að mál-gagni. Þá hafa Breta-r hug á að hrista -af sér bandaríska okið. Þ^ssi alda -gegn Atlantshafs-bandalaginu styirkir okkar ands-pymuhreyf- ingu. Takmark okkar er að samein.a -a.lla krafta þjóðarinn- ar til hins milda áfcaks. • Ráðstefnan 'gerði margar mik- ilvægar ályktanir. Þ.ær vor-u sendar útvarpinu en ekki birt- ar. Fyrir hönd andspy.muhreyf- ingarinnar, — þjóðfrels-isbaráitt-u íslendinga víti ég bér með fréttaþjónustu útvai'psi-ns. Á s-a-raia timia v-ar margra metra lön-g-um áamþykkt-um Sjálfstæð- isflokksins skellt miskunnar- laust kvöld eftir kvöld vfir landslýðinn. Eina ályktun ráðstefnunnar tel ég irétt að lesa -hér. Hún er á þessa lund: þess að halda lífvænlegri sam- búð. Þetta var á veldistíma Hitlers. Til þess að hafa fr-ið fy-rir áróðiri Þjóðveria o% ná sættum voru dærr.i þess að hjón létu sum börn. sin í þýzka skóla, en önnul' í dansk-a. í þýzku skólunum v-ar bcrnunum innrættur þýzk-ur andi, and- stætt við dönsku skóiana. Þegar bömin komu á heimilið varð afleiði.ngin sú, að hver höndin var upp á móti anna-rri, bróðir. móti systur, börn móti foreldr- um og ævar.andi sundrung festi rætur inhan fjölskvldunnar. Óskum við slíkra aðfaa'a, a Islandi? Viljum við selja B-anda- ríkj-amönnum annað barnið af tveimur á heimili, ofnrselja æskuna undir bandarískan áróð ur og vei'knað, sem miðar að því að grafa undan sjálfstæði þjóðarinnar og spil’a hamingju hen-nar. Þjóðarráðstefnan tókst í höí- uðatriðum með ágæt-um. Þav rikti æskufögnuð'Jir cg trú á sigur þess máls. e-r vifi berj- umst fyrir. Við vorúm oft 500 s-aman, samstillt og einhu-ga, og stundum -greip djúpstæð hrifn- ing a.’.la viðstad-da. Við létum gera merkið Þvcræing. sem tákn okkar i haráttunni. Það hefu-r sögulega þýðingu. Einar Þveiræinjgyr nafnaði ekki vin- áttu konungs, en \didi ekki ka-upa þá viináítu fyri-r afral lands i hendur erlen-ds þjóð- höfðingja. — Við vilium vin- áttu við Bandaríkjamenn svo sem al-lar aðrar Þ'óð' r, en við viljum ekki kaupa þá vináttu m.eð 1-andsafsali.l viljum hvorki gefa þeim, leig'a þei.m né seljia þeim land til afnota, hvonki fyrir hemaðarbæki- stöðvar oig víghmður né til annars. Slerkg okkar táknar því AÐALBJÖKG SIGUBÐARDÓTTÍK: Aðalbjörg Sigurðaidóttir, einn helz,ti forustumað- ur andspyrnuhreyfingarinnar gegn her í landi, birtir grein l>á seni hér fer á eftir í Keili, mál- gagni stuðningsmanna Finnboga Rúts Vaidimars- sonar. Þjóðviljanum þykir rétt að þessi ágæta grein komi fleirum fyrir sjónir, því þar er í settu og skýru máli rakio hverjum örlögum kosningaúi'slitin geta valdið. Það er stundum talað um ör- lagastundir í lífi einstakling- anna, þegar oltið getur á úr- slitum einnar stundar um lán eða ólán langrar framtíðar. Slíkar örlagastundir eru einnig til í lífi þjóðanna, og ein slík rennur yfir ísland n. k. sunnu- dag, þegar gengið verður til alþingiskosninga fyrir næstu fjögur ár. Ég er ekki í vafa ura það, að á þessum kosningum veltur framtíð fslands um ófyr- irsjáanlega eða ef til vill alla l'ramtíð. Á þeiin getur það oltið, hvort íslendingar eiga framveg- is aö vera sérstök þjóð, meö eig- in tungu og þ.ióðareinkennum, eða týnast að fullu í þjóðarhafið bandaríska. Á þeim veltur það, hvort halda á áfrani á ólicilla- brautinni með betlipólitík, landsafsali og undirlægjuhætti gagnvart er’.endum stjórnar- völdum, cða hvort þjóðin á að vera íslenzk og rnuna sjálfstæði sitt og baráttu fyrir því meira cn cinn dag á ári — 17. júní. Nú er ég auövitað ekki svo b.jartsýn að ég haldi, að liægt sé að steypa frá öllum völdum í einum kosningum, gömlum, mosagrónum flokkum, sem hafa i höndum scr meginið af þeim áróðurstækjum, sem völ er á í landinu, og geta á marg- víslegan hátt komið í veg fyrir að raddir andstæðinganna heyr- ist. En svo bjartsýn er ég aftur á rnóti, að ég þykist þess full- viss að svo mikið þurfi ekki til, til þess að flokkar ríkisstjómar- innar taki til nýrrar athugunar alta afstöðu sína til herveldis þess, sem þeir hafa fengið ból- stað í Iandinu. Ef það sýnir sig í kosningunum, að kjósendur viljá láta stinga við fæti, vilja elcki sífeklléga aukið lier-lið hér á landi, ekki ný og ný landsaf- „Ráðstefnan leggur áherzlu á það, -að kosningabai'-átta sú, sem fram -unda-n er, mótist af viðhorfum -almennings til hers í landi o-g stofnun ' in.nie.nds he-rs, — það er með eða móti her á fs’jandi. Andspyrn-uhreyf- ingin beinir því til allna fylgj- e.nda si-nna að kjósa þá ein-a frambjóðendur, -sem með starfi sínu -utan þings c-g inn-an hafa sýnt að treysta. má að starf-I ■samkvæmt stefnu andspyrnu- ihreyfingiarinnar, en takmark hennar er: Uppsöm herverndar- samningsins og ós-leitilegt starf, er miði að því að Istend segi sig úr Ail-ants-h'afsbandaliaginu. Jafnfr-amt fordæmir ráð-stefn- an al’.an klofnin-g meðal þeirra, sem enu gegn her í landi, þar eð slíkt eykur aðei-ns styrk for- svarsmanna hersins. Ráðsteínan vill í þessu sam- bandi skor,a á þá menn, sem stand-a að útgáfu blaðsins •Firjáls þióð o3 nrú hafa stofnað Þjóðvar-narflokkinn, -að ein-s angra sig ek-ki írá hinni stóru meginfvlki-ngu andstæðinga her- námsins11. Að igefn-u ti-lefni vil ég taka skýrt fram að .andspyrnuhreyf- Framhald á 11. síðu. söl með gögnum og gæðum, ekki eyðileggingu aívinnuvega lands- ins vegna vinnu landsmanna við stóraukin hervirki, þá mun koma hik á stjórnarvöldin, bæði innleiid og útlend og tími vinn- ast til frekari andmæla. Minnki ekki fylgi stjórnarflokkanna í þessum kosningum, þýðir lítið að kvarta á eftir, þá eru örlög íslands ráðin, líklega fyrir fullt og allt. Máli mínu til stuðnings, að ekki sé þýömgarlaust að mót- mæla yíirganginum, nefni ég dæmið um Vatnsleysustrandar- bændurna, sem ráku skotæf- ingaliðið af böndum sér, og ég nefni íslenzku lögregluna við Keflavíkurflugvallarhliðið, sem lét ekki sinn rétt, rétt landsins, þótt þeir ættu að mæta vopnuð- um hermönnum. í bæði skiptin, og þau fáu skipti er eitthvað hef ur áunnizt gagnvart útlending- unum og yfirgangi þeirra, var það fólkið sjálft en ekki for- svarsmenn þess og yfirvöld, sem tóku af skarið og unnu sigrana. Ég minnist þess, þegar Kef-Iavík- ursamningurinn var til umræðu á Alþingi fyrir nokkrum árum. að Stefán .Tóliann, þá formaður Alþýðuflokksins, lét svo urn mælt, að ekki þyrfti aS hafa á- hyggjur af löggæzlu eða því að ekki yrði staðið við samninga. við okkur á Keflavíkurflugvelli, þar sem það mál væri í höndum Guðm. í Guðmundssonar sýslu- manns. Hvað finnst yður, Suður- nesiamenn, eruð þið ánægðir með eftirlitið og löggæz’.una? Ánægðir með ykkar hlut? Þeiin spurningum, sem hér hafa verið bornar fram eisdð þið affi svara á kjördegi. Viljið þið styrkja hersetuflokkana með afkvæoi ykkar, viljið þið láta ríkisstjórnina afhenda út- lendingum meira af iand; ykkar og trúið þið Guðmundi í. fyrir því að rek\ réttar ykkar gagn- vart þeim? Ef ekki, bá kjósið þið Finnboga Rút Valdimarsson, sem frá upphafi hefur verið heiil og ötull baráttumaður fyr- ir þeim rétti lands og þ.ióðar, sem engin sjálfstæð þjóð má semja af sér.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.