Þjóðviljinn - 07.07.1953, Side 1

Þjóðviljinn - 07.07.1953, Side 1
/SEFSl- Skrifs'tofan verður eftirleiðid opin alla virka daga kl. 8—10 e. h. nema laugardaga kl. 2—6 Félagar eru hvattir til að hafa samband við skrifstofuna og igreiða félagsgjöldin skilvís- lega. Stjórnin. Framkvæmdastjóri áróSursstofnunar Bandarikjastjóm- ar sagði starfi sínu lausn í gær og víitti Sisenhower fpr„ seti honum þegar lausn. Leituðu hátt og lágt meS aðstoð leitn ■ tumifðu öllu um borð í stipiuu Sam!>andssíí'ip.1 u Jökulféll er komið fyrir viku síðan úr Ame- ríkúför sem varð á vissan hátt söguleg. Þegar skipið var aó koma til New York var sendur til móts við það tuhdúrspiilír úr banda- ríska flotanum og fylgdi hann skipinu til hafuar. Kuddust þá um borð 30-40 vopnaðir hermenn og hófu* leit mikla ) skipinu. Höfðu þeir meðferðis sérsök taiki til að auðvelda leitina. Hinir bandarisku hermenn gerðu sig svo heimakomna um borð í Jökulfellinu að þeir ruddu öllu lauslegu um koil og leituðu hátt og lá'gt í skipinu og skildu engan stað eftir órannsakaðan. Notuðu þeir óspart leitunartæki sín en urðu einskis- varir sem ekki var við að búast, þar sem hér fór friðsamt fl'utnimgaskip. Munu Bandaríkjamenn hafa tal- ið sig vera að leita að sýkla- sprengjum um 'borð í Jökulfell- inu, a. ijr. k. gáfu þeir þá skýr- Austurríkismenn unnu pressuliðið með 9:1 Kappleikurinn í gærkvöld milli aiusiturríska liðsins og pressu- Vðsins fór þannig að Austur- ríkismenn unnu með í) mörkum gegn 1. Eftir fyrri liálfleik höfðu Austurríkismenn 3 mörk gegn 0, en í síðari liálf.eik settu þeir 0 mörk og íslendingar 1. — I.eik- urinn var fjörugur og harður á köflum. Dómarj var Guðjón Einarsson. ingu á þessu furðulega tiltaeki. Höfðu verið í Austur-hýzkalandi. Skýringin á þessum frunta- legu móttökum sem Jökulfellið fékk í „guðs eigin landi“ mun vera sú, að í næstu ferð á undan kom skipið til hafnar í Austur- Þýzkaiandi með útflutningsvörur 'héðan sem Austurþjóðverjar kaupa í vörUskiptum. Fékk skip- ið þar nokkuð aðrar viðtökur en vestra. Kom'u þar .aðeins um borð 3 hafnarlögreglumenn og einn iSovéthermaður. Dvaldi skip- ið þar um 4 sólarhringa. Afleiðing brjálaís stríðsæsingaáróðiu-s. Skipverjum á Jökulfeílinu þóttu viðtökurnar í New York heldur kuldalegar og þarf. vissu- lega engán að undra. Sýnir þessi framkoma á hvaða stig Banda- ríkjamenn eru komnir fyrir brjálaðan áróður stríðsæsinga- aflanna þar í landi. Friðsöm' fiutningaskip íslendinga eru ekki lengur óhult fy.rir .ruddalegum ásökunum og móðgandi rann- sóknum herraþjóðarinnar. Slík er ,,vinátta“ Bandaríkjanna í framkvæmd. Dzegið ár iðnvæðingis, ffármagni iseini íil landbúnaðar ©g neyzliivömframleiðslu Nýi, forsætisráöherrann í Ungverjalandi, Tmre Nagy, hefur boöaö gagngeröa breytingu á stjórnarstefnunni í atvinnu- og efnahagsmálum. í stefnuræðu sinni á fundi ný- ■kjörins þings sagði Nagy, að igerðar 'hefðu verið alvarlegar skyssur, sem nú yrðu leiðréttar. Ekkert gæti réttlætt iðnvæðingu, se.m gengi lengra en hráefna- lindir landsins gæfu tilefnj til. Gnmdvallarbi'eyting. Kjarni stefnu okkar' í atvinnu- málum verður að breytast, sagði Nagy, Eitt þýðingarmesta atrið- ið í stefnuskrá stjórnarinnar er að minnka fjárfestingu í iðnaði og auka hana í landbúnaði. 'Mai’kmiðið er að bæita lífskjör fólksins. 'Rikisstjórnin hyggst leðrétta mistök liðinna ára. Landbúnað- urinn hefur verið hornreka. At- vinnulíf landsins byggist á bú- skap einstakra bænda. Það er megínverkefni okkar að hjálpa þeim á alla lund. Ríkisstjórnin hyggst ábyrgjast bóndanum uppskeru hans og eignir. Nagy rakti síðan að toændur væru áhyggjufullir vegna eftir- reksturs um myndun samvinnu- búa. Vegna ráðstafana gegn stór- bændum hefðu akrar sumstaðar verið ósánir. Herferðin gegn þeim verði að hætta. Leyf,a verði Fraimhald á 8. síðu. ósanála, segir Pravda Moskvablaðið Pravda flytur í gær langa grein um alþjóðamál og segir þar, að ljóst sé af nýj- ustu ummælum Eisenhowers og Dulles við blaðamenn að USA reki áróðurs- og undirróðursher ferð til að reyna að koma því til leiðar að óeirðir svipaðar og þær sem urðu í Berlín um dag- itm verði víðar í Austur- Evrópu. Orsök þessa tiltækis segir blaðið vera, að Bandaríkja stjóm vilji fyrir hvern mun koma í veg fyrir stórveldafund þann, sem stjórnir Bretlands og Frakklands styðja, og von- azt er til að orðið geti til að draga eitthvað úr viðsjánum í alþjóðamálum. Telur Pravda á- greining stjórna Vesturveld- anna svo djúptækan, að hann verði trauðla jafnaður. Meimtu Nemmi í M§érm Pietro Nenni. Ro'bert Johnson, sem tók vi'ð forstöðu upplýsingaþjó:', i tu bandaríska utanríkisráð u. y t- isins í vetur, liefur orðió fyrir harðri gagnrýni upp á síðl. 't- ió. Fyrir áeggjan McCaihy öldungadeiidarmanns fyrirgikp- aði hann „hreinsun" á fcóka- söfnum upplý.'.ingaþjónusi: ,n- ar víðsvegar um heim. Voru numdar á brott allar bækur, sem bókaverðirnir óttuðust að snuðrurum McCarthys kymiu að þykja „óameriskar“ þa - á meðal fjöldi bóka eftir ýmsa kunnustu höfv.nda Bandaiikj- anna. Stórblaðið New York Tir/.es skýrði frá því fyrir nokkru að sumstaðar hefðu hinar hættu- legu bókmenntir hreinlega ver- ið bornar á bál. Síöan hafa samtök bandarískra bókavarða fordæmt þessar aðfarir harð- lega og nú hefur Johnson látið af embætti vegna þess að hann taldi sér ekki lengur vært. Erfiðleikar De Gasperis á stjórnarmyndun á Italíu hafa aukizt að mun við það að flokk- ur hægrisósíaldemókrata hefur riaitaö að styðja stjórn hans nema mynduð verðj samsíeypu- stjórn með þátttöku sósíalista- flokksins, sem Pietro Nenni stjórnar. Hafni De Gasperi verður liann að mynda minni- hlutastjórn eða leita á náCúr konungssinna. Tougaveikm srénun Taugaveikisbróðurfaraldur- inn í Svíþjóð er nú í rénun, þar sem veikia er útbreiddust komu 111 nýir sjúklingar í gær en 137 í fyrradag. Alls hafa mn fjögur þúsund manns veikzt og .37 látizt. HvaS HSur úfhlutun smáihúSalánanna? Ætlcir ríkisstjórnin eið stöðva hyggingarncir í alit sumar? Allur þorri þeirra reykvískra alþýðumanna, sem ráðist hefur í byggingu smáíbúða, er nú í stökustu vandræðum vegna skorts á lánsfé tii framkvæmd- anna. Eru flestar byggingarnar meira eða minna stöðvaðar af þessum sökum. Og ekkert bólar á því að ríkisstjórnin ætli í bráð að úthluta bví fé sem hún fékk heimild síðasta Alþingis til að taka að láni í bessu skyni. Á þessu er þó sú undantekning að um 20 lánum mun hafa verið úthlutað rétt fyrir kosn- ingarnar og fara menn nærri um eftir hvaða reglum hefur verið farið við þa úthlutun. Þa.ð voru 16 millj. kr. sem Al- þingi lieimilaði ríkisstjórninni að taka að láui til smáíbúða- bygginganna. Var þess vænst af flestum að fé þessu yrði úthlut- að strax 1 vor eða byrjun sum- ars og mönnum þannig gert kleift að snúa sér að því að koma húsunum áleiðis, þannig að sem flest þeirra yrðu í- búðarhæf fyrir veturinn. Þörfin brýn. Þörfin fyrir að gera húsm sem fyrst íbúðarhæf er mjög brýn hjá - flestum eða öllum sem lagt hafa í byggingarnar. Þetta eru flest fátækir fjöl- skyldumenn, sem búa við hús- næðisleysi, eru í óhæfum íbúð- um eða sitja í leiguliúsnæði í o- þökk húseigenda. Menn hafa fest allt sitt í húsunum og sum- ir hverjir tekið bráðabirgðalán hjá vinum og ættingjum sem greiða þarf sem fyrst. . Kom á óvart. Þegar ríkisstjórnin auglýsti eftih, umsóknum um smáíbúða- láuin kom það eðlilega mjög á óvart að umsóknarfrestur var settur til 1. sept. Hundruð um sókna lágu inni siðan í fyrra þegar aðeins var úthlutað 4' millj. kr. fyrir allt landið. Munu allir hafa talið sjálfsagt að þær umsóknir væru enn í fullu gildi og því nægjanlegt að setja stuttan frest til að senda inn eiýjar umsóknir. 20 lánum úthlutað. Þjóðviljinn telur sig hafa góð ar heimildir fyrir því að nú fyr- ir kosningarnar hafi 20 manns verið úthlutað lánum til smáí- búðabygginga hér í Reykjavík. Hins vegar er allt á huldu um það eftir hvaða reglum hefur verið farið við þá úthlutun. Er ekki ósennilega til getið að þar hafi einhverjir átt hlut að máli sem aauðsynlegt hefur þótt að styggja ekki svona rétt fyrir kosningar. Er það vissulega vítavert að smáíbúðalánin séu notuð sem einskonar kosninga- sjóður stjórnarflokkanna. Þar Framha.ld á 8. siðu. 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.