Þjóðviljinn - 07.07.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.07.1953, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 7. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (U’ Þóttur úr Rússlandsferð Framh. af 7. síðu. unni skyldust, því ég þóttist bjargfær í ,,skandinavisku“ eins og aðrir þeir landal- sem lesa sér til gagns og gamans bækur á .sænsku, norsku og dönsku, en varð fyrir þeim vonbrigðum að þessir mæVu á enska tungu. Mátti ég nú sakna þess úti í Rússlandi, svo hlálegt sem það var, að all- langt var nú um liðið frá því ég hafði búið í næsta nágrenni við Kana, en það var hér á styrjaldarárun.um, og ha< ði mín fátæklega enskukunnatta frekað rýrnað en hjarnað á þessu tímabili. Samt var nú ekki um annað að gera en rifja uPP undir beinbrot og skúfslit þann takmarkaða orða- forða sem einhverntíma og undir ýmsum kringumstæðum hafði komizt inn í hausinn Oig láta skeika að sköpuðu hvort maður beygði rétt eða ekki. Höfuðhjálpin í þessum vanda var þó formaður sendinefndar- innar, Óskar B. Bjarnason efna- fræðingur, sem dvalið hafði bæði í Englandi og Bandaríkj- unum og af ódrepandi þraut- seigju þýddi á báðar hendur og greiddi úr flækjunni þegar við hinir sem miður máttum hrukkum ekki til. Ekki má ég heldur gievma vin; mínum Kristni Ólafssyni lögfræðingi frá Hafnarfirði sem talar öll- um tungum eins og hvítasunnu- postuli, og löngum stóð við hlið mér þegar árans málabagg- inn fór að verða mér -heizt til þungur., En það verð ég að segja mér til hróss að r.okkuð léttist sá baggi ,eftir þvi lengur leið. — Annars verð ég að segja það, svo bað sé sagt í eitt skipti fvrir öll, ,að aita fé- laga mína á þessu ferðalngi reyndi ég svo að góðum hlut- um að mér mun æ síðan hlýna í hjarta er ég heyri nöfn þeirra nefnd. En túlkarnir okkar. t-essir tveir rússnesku, voru ung kona, sem við kölluðum alltaf Ellu, og ungur maður sem hét Con- stantin að fornafni, kallaður Kosja af vinum sínum, og þá einnig af okkur þegar viðkynn- ingin • varð meiri. Á löngum járnbrautarferðalögum sigraði hann okkur íslendingana í skák, svo hremmilega að við beiddum stundum -guð um i kraftaverk og senda okkur Baldur Möller, þó ekki væri nema augnabliksstund, óg í biljai'd lék hann svo hræðileg- ar kúnstir að við komumst stundum ekki að til að blaka við kúlu fyrr en allir okkar möguleikar vor.u löngu komnir í hundana, og vöktum við Ein- ar Andrésson þó stundu.m Jangt fram á nætur af ódrepandi þráa o-g iiáðum hina vonlausu baráttu. — Einu sinni sem of-t- ar hlustuðum við á óperu, o-g ég var svo heppinn að sitja við hliðina á Constantin. „Nú ætla elskhugarnir að fara -að berj- ast“,' útskýrði Constantin. „Með hvaða vopnum berjast þeir?“ spurði ég. „Með prik- um“, svaraðj Kosja, án þess að bregða svip. — Hann var stórrikur af þeim elskúlega húmor sem mér fannst næstum einkenna þ.ið rúíí'sneska fölk, er við kynntumst hvað mesr-. Við vorum svo við hátíða- höldin í Moskvu þann 1. mai, eins og við höfðum frá upp- hafi ætlað okkur Við bjugg- umst við ægilegri hersýnngu á Rauða torginu, samkvæmt cJl- ■um frásögnum. — En íjá! Nokkrir herflokkar skákuðu sé,r að vísu yfir torgið og á eftir þeim órfáir skrið freka." og brynvarðir vagnar, og á meðan því fór fram, renndu þrýs-tiloftsvélar sér yfir með snöggum hvini. Síðan var því lokið og haf af fólki með fán- um og blómum tók að streyma framhjá. — Sendinefndirnar, sem komnar voru frá mörgum löndum, þar á meðal frá öllum Norðurlöndunum, nema Sví- þjóð, höfðu ágætan útsýnisstað á torginu, fast upp við múra Kremlar, skammt frá .grafhýsi þeirra Lenins og Stalíns. Ef til vill h-afa einhverjir -orðið fyrir vonbrigðum að -sjá ekki megin- hluta Rauða hersins þramma þarna yfir, með öllum ,græj- um“ eins og strákarnir segja. — Við spurðum um hvort her- sýnin-gin hefði ekk; stundum verið méiri en þetta. Jú, sögðu Rússarnir, — en þetta tekur ,allt of langan tíma. Fólkið vill -skemmta sér. — Og það var einmitt það sem fólkið gerði: Allir skemmti- og menningar- garðar voru troðfullir af fólki. Nokkrir okkar landanna fórum um kvöldið út á Dynamoleik- völlinn. Ég veit ekki hver ósköp hallarnir í kringum, völl- inn taka -í sæti, en þar var hvert rúm skipað. Má og -geta nærri að einhvérs staðar sjái þess merki í bor-g sem telur ■sjö milljónir íbúa, að um er að ræða almennan hátíðis- og útilifsdag. Ég sé mér ekki með nokkru móti fært að fara að ræða í einstökum atriðum aUt það sem okkur var gert til skemmtunar og fyrirgreiðslu þá daga sem við að þessu sinni dvöldum í Moskvu, það yrði alltof langt mál. Kem þó að sumu sið-ar, þegar tilefni gefst. En þess vil ég geta hér strax, að ég hafði heyrt það, og fé- la-gar mínir lík-a, að menn úr þessum útlendu sendinefndum, sem boðnar eru til Rús-sl-ands, væru, er þær væru í landið komnar, s-trax svo höfuðsetnar, að þær rnættu aldrei um frjálst höfuð strjúka. en hvert þeirra fótmál vaktað gaumgæfilega, svo þær ekkf kæmist -að ein- hverjum þeim ósómanum, sem fela þyrfti. Við komum, eins og 'gefur að skilja, algerlega gjaldeyris- lausir til höfuðstöðvá Voks 5 Moskvu. En að morgni fyrsta eða annars þess dags er við dvöl'dum í borgmni, voru okk ■ uf fengnar -sínar 200 fú-blúmar .hverjum, ekki einasta til þess að við gætum ke.ypt ckkur það ýmislegt smávegis er okkur kynni að vanhaga um, heldur allt eins tjl þess að við gætum á eigin s-pýtur ftakkað um borg- ina fram og aftur eins og okk- ur Xysti. Enda 'gefur að skilja að við notuðum okkur það eir.s og timi vannst til. Hitt var svo undir sjálfum okkur komið, hve miklum tíma við vildum eyða í svoleiðis stefnulaust ’-'*fland,ar.i'-Við -höfðum: lagt írarn ^orræna tónlistarmóíið verður haldið hér I Reykjavík á siæsta ári Á fundi Norræna tónskáldaiáðsins, sent haldinn var í Osló, var ákveðið að næsta norræna tónhstarmótið verði lialdið hér í Reykja- vík á næsta ár. Jón Leifs kom á sunnudaginn hingað með Gullfaxa eftir að -hafa sem íslenzkur fulltrúi setið veigamikla tónlistarfundi í Nor- egi og Frakklandi. Hefur hann sent blöðum eftirfarandi greinar- gerð um fundina og störf sín þar: Tónlistarmót í Reykjavík 1954. Sem forseti Norræna tón- skáldaráðsins stjómaði Jón Leifs fyrst fundum þess á tveggja daga móti í Osló. Sem annar fulltrúi Tónskáldaféla-gs íslands mætti Jón' Nordal. -Mikil eining ríkti á fundunum, og var þar -gengið frá dagskrá að Norrænu- tónlistarmóti, sem halda skal í Reykj.avík á næsta ári, Veigamesta málið. Samlívæmt tillögu Jóns Leifs á fund; Norræna tónskáldaráðs ins var samþykkt einróma álykt- un um að fara þess á leit við tónmenntaráð Sameinuðu þjóð- anna að gangast fyrir því <að stofn.a í samráði við Non-æna tónskáldaráðið alþjóðasamtök höfunda æðri tónlistar og var Jóni Leifs falið að bera ályktun þessa fram á væntanlegum fundi tónmenntaráðsins hjá UNESCO í París. — Sérstakur fulltr-úi frá brezka tónskáldafélaginu mætti í Osló til að ræða þetta mál við Jón Leifs. Samvinna um útbre’ðslu samnorrænnar tónlistar. Fundum Norræna tónskálda- -ráðsins íauk með sérstökum fundi ráðsins ásamt fjórum tón- menntaful-ltrúum frá norrænum útvarpsstöðvum, en islenzkj út- varpsstjórinn sendi kveðju sína og árnaðaróskir símleiðis. Fund- armenn voru alli.r sammála um mjög ákveðnar kröfur, eða ábendingar, um það sem við vildum helzt af öllu sjá. Það fór ekki lítill tími í það að verða við öllum þeim kröfum. Það var ekki einasta býsna margt í Moskvu einni sem við vorum ákveðnir i að kynnasí að einhverju ley-ti, heldur höfð- um við 1-agt fram eindregnar óskir um að komast til staða sem lágu viðsfjarri þeirri, -borg, svo sem til Stalingrad og -helzt ef þess væri nokkur kost- ur a.lla leið austur i Mið-Asíu ■til hinnar fjariægu V orgar Alma-Ala í Kasakstan. Og það höfðum við kosið með ráðnum hug. Við vissum að þar hafð'i verið lifað á siét-tunum hálf- vill-tu hirðingjalifi ailt fram að by.ltingu. Menn, óvinveiíUr Sovétríkjunum höfðu' þráfaid- lega borið sér það í mur.n að framfarir og viðreisn vaeri á- berandi mest í sjálfu Rúss- landi, en hin fjarlæ-gari lýð- veldi væru látin sitja á hak- anum, og jafnvel mjóikuð og reytt stórrússanum til fr.am- dráttar og lifsþæginda. — Við vtldum ef unnt væri, skyggn- ast ofurlítið um á þessum fja-r- læga stað og sjá hvort hér væri um -að ræða sannleik eða lýgi. (Meira). að Norðurlöndin fimm, tónskálda- félögin og útvarpsstöðvarnar, skj'ldu hafa samvinnu um út- breiðslu norrænnar tónlistar ibæði sín á milli og gagnvart öðr um löndum, en fyrirætlanir tón menntaráðs Sameinuðu þjóðanna voru ræddar sérstalilega. Loks hélt forseti Norræna tón- skáldaráðsins fyrir hönd Tón- skálda-félags fslands fundarmönn- um veizlu á Holmenkollen Turist- hotell og ríkti mikill gleðskapur. Náttúrufegurð er þar mikil, og sá í tungsljósi yfir allan Osló- fjörðinn. Sögðu fundarmenn að kvöldstund þessi mundi þeim seint úr minni líða. Alþjóðasamband nútíma- tónlistar héit aðalfund sinn og tónlistar- mót í Osló -að afloknum fundum Norræna tónskáldaráðsins. Samtímis daglegum hljómleik- um, er fluttu ein-göngu ný tón- verk, voru haldnir fundir frá morgni til kvölds og stundum nefndarfundir fram á nótt. Fyrir lá að endurskipuleggja þetta al- þjóðasamband. Jón Leifs hélt nokkrar ræður á fundunum og v.ar kjörinn í nefnd þá, sem undirbjó endur- skipul-agningu sambandsins. Tel- ur lrann að nú hefjist nýtt tíma- bil í starfsemi þessa félags. Sam- kvæmt tillögum -hans mæla lögin svo fyrir að undirnefndir skuli sjá um framkvæmdir einstakra mála. Eins var sambykkt ,að hvert land skuli etga tónverk á dagskrá mótanna ekki sjaldnar en þriðja hvert ár. Samkomulag varð um að mið- stöð sambandsins og forseti þess ætti aðsetur í Danmörku næsta ár, og varð Johann Bentzon fyrir kjörinu. Fulltrúar frá tónmenntaráði Sameinuðu þjóðanna áttu sæti á aðalfund; sambandsins og stofn- uðu auk þess til sérstaks fundar, þ. g- „round-table-conference“, með tónskáldum, túlkendum, blaðamönnum, útgefendum, út- varpsmönnum o. fl. Þar flutti Jón Leifs erindi á ensku um gildi túlkunar nýrra tónverka. Full- trúar brezka útvarpsins héldu líka ræður þar um útbreiðslu nýrra tónverka. Umræður urðu miklar, og ýmsar ályktanir voru gerðar. fslandi, í eitt alls-herjar ,.Tón.« menntasamband íslands“. Aðalfundur tónmenntaráðá Sameinuðu þjóðanna samþykktí nú í París einróma tillögu Jón$ Leifs um að fela framkvæmda- stjórn ráðsins að undirbúa i sam- ráði við Norræna tónskáldaráðiíl stofnun alþjóðasamtaka mcð tón. skáldum æðri tónlistar. ‘’HefuC hann sem forseti Norræna tón- skáldaráðsins undirbúið mál þetta allrækilega cg mun leggja fram efni og vinnu við fram-gang málsins. Á fundum tópmenptaráðs Sameinuðu þjóðanna voru ann- ars rædd ýms. framfaramál tón- listar. Jón Leifs minnti m. -a. á tillöguna um að UNESCO, menn- ingarstofnun Sameinuðu þjóð-. anna, stofnaði eigið útvarp serni heyrðist um allao heim, og að útvarpsstöð gæti verið á hæstá fjallstindi á íslandi. Forseti ráðs- ins Sir Stuart Wilson tók tillög- unni mjög vel og minnti lík-a á Mount Everest, liæsta fjallstind' í heimi. Tómnenntaliátíð Sameinuðu þjóðanna hélt svo ársfund sinn í París í lok júní hjá UNESíCO. — Sam- kvæmt ályktun Norræna tón- skáldaráðsins : fyrra höfðu verið myndaðar þjóðlegar tónmennta- nefndir í hverju Norðurlandanna, og voru nefndir þessar nú tekn- ar upp í tónmenntaráð Samein- uðu þjóðanna með öUum sömu réttindum og nefndir stórþjóð- anna. Fór Jón Leifs á fundinum með atkvæði íslenzku tónmerínta- nefndarinnar, sem var einróma samþykkt á fundinum, enda þótt ágreiningur kæmi í Ijós um tón- menntanefndir ýmissa annarra landa. íslenzka nefndin vinnur að því að sameina félög og stofn- IJ t v a r p I é ■ \ Framh. af 6. síðu. ? þulu til að iesa yfir barni sínu, enginn maður-í heiminum, sem skildi mál hennar, þegar undan væru skildir nokkrir sérfræð- ingar í dauðri norrænu? Líðan þeirra manna hlýtur að hafa verið kynleg, þegar þeir hlýða á íslenzkt mál í því formi, sem nátengdast hefur verið hjarta- slögum íslenzks þjóðlífs öldum saman. -Lok þeirrar dagskrár urðu þó hin hörmulegustu. TiL að fylla 3 mínútna eyðu til frétta var gripið til söngplötu, sennilega af handahófi, en ekki1 illvilja, þar sem sunaið var: ,,Dúbí-dúbí-dabi-dabí-da“. Og svo óíslenzkulega sem þessi at- kvæði hljóða, þá voru hljóðin sjálf þó enn fjnrskyldari þeim hljóðum sem nokkurn tíma -hafa myndazt í íslenzkum barka. Það var amerískt breim af versta tagi, miklu skepnu- legra en nokkurt kattarbreim.. Þótt slíkt athugunarleysi sé í hæsta mát-a vítavert, þá vil ég hugga mi-g við það, að þessi mistök hafi einhvers staðah slegið á strengi til aukins skiln- ings á því. hvers konar menn- ing það er, sem forráðamenn’ þjóðarinnar eru að leiða yfiti hana í spor Njólu og Heims- kringlu, Passíusálmanna og Vídalínspostillu, Jónasar og Theódóru G. Beiv 'V< á Græfi- lancli . Lömunarveikisfaraldur genguf, á Græntandi, einkum í Egedes- minde. Þar höfðu 46 menn veikzti og helmingur þeirra lamazt. SjúkrahúsiÖ rúmaði hvergi nærrí sjúklingana og varð að breytá skólastofunum í skólanum í sjúkrastofur. Sveít lækna, sem er i .Grænlandi til að fást við löm- unarveikina, v-ar s-trax send flug-i anir, sem fást við .tónmennin-gu ál.leiðis til Egedesminde.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.